Morgunblaðið - 03.05.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1946, Blaðsíða 7
 Með hverju ári, sem líður er afmennara að fólk, sjerstak- lega ungt fólk, hverfi út í náttúruna strax og vinnu er lokið. Sú æska, sem nú er að vaxá upp, ber þess líka greinileg merki, að hún hefir ekki far- ið með öllu á mis við það upp eldi, sem útilíf, ferðalög um óbygði,r og fjallaferðir eitt getur veitt. Eitt er það, sem þetta fólk hefir fundið sárt til á þessum ferðalögum og það er að hafa ekki hentuga bók til þess að hafa með sjer, bók, sem sæmir að taka upp og lesa, eftir að hafa notið lífsins í ríkurn mæli úti í ís- lenskri náttúru. Efni í bókina ,,Heiman jeg íór“ hafa valið þrír menn, kunnir að smekkvísi og ná- komnir vinir íslenskrar nátt- úru. í bókinni eru valdir kaflar og kvæði úr hátt á ijórða hundrað bóka og eftir nærri þrjú hundruð höfunda. Á þessu sumri munu allir, sem ætla í ferðalag vita hvaða bók þeir eiga að taka með sjer. Enginn getur heldur lengur verið í vafa um það hvaða bók hann á að hafa á náttborðinu hjá sjer og ekki þarf lengur að hafa áhyggjur af því hvaða bók eigi að senda vinum sínum utan Reykja- vikur. Allir unglingar, sem fara í sveit á þessu sumri taka með sjer bókina „Heiman jeg fór“ til að líta í á kvöldin og til þess að gefa vinum sínum. BÓK VORSINS OG SUMARSINS — BÓK ÆSKUFÓLKSINS úrval úr ísl. skáldskap frá upphafi er komin Strax og komið er í tjaldstað í fögrum fjalladal eða skógarrjóðri tekur unga fólkið upp bókina, sem vekja mun mestan fögnuð hinnar heilbrigðu ís- lensku æsku, bókina Enginn fer svo að heiman til fjarlægra staða eða landa að hann taki ekki með sjer eina bók, bestu bókina, ef að eins er tekin ein, bókina Hin heilbrigða æska, hvort sem hún er stödd uppi á fjöllum eða heima í stofu, kýs sjer ekkert efni fremur en fallegan, íslenskan skáldskap, til að stytta sjer frístundirnar. Sendið vinum yðar úti um landið þessa fágætu bók og gefið ungum vin- um yðar hana í fermingargjöf. Heiman jeg fór er besta gjöfin. Fæst í fallegu rexinbandi og rauðu alskinni í öllum bókabúðum og HELGAFELLI, Aðalstræti 18 — Sími 1653. Ný bók frá Máli og Menningu SALAMONDRUSTRIÐIÐ f ú?' eftir tjekkneska skáldið Karel Capek. Salamöndrustríðið er ein af fræg- ustu skáldsögum, sem út hafa komið í heiminum á síðustu áratugum, stórbrotin, hugmyndarík og skemtileg aflestrar. Ennfremur er komið út nýtt hefti af Tímariti Máls og Menningar. Af efni þess má nefna: ^ Ljóð eftir: Jón Óskar, Sigfús Daðason og Anonymus. Sigurður Þórarinsson: Sigurðuí Stefánsson og íslandslýsing hans. Martin Andersen Nexö: Úr brjefum til samlanda minna. Baldur Bjarnason: Kína í fortíð og nútíð. Skúli Guðjónsson: Áfangar. Ernst Toller: Júlla (smásaga). Arnold Bennett: Um stíl. Bókmentasagnir o. fl. Bakari óskast út á land yfir sumarmánuðina. Uppl í síma 5418. Föstudagur "3. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ Öllum peim mörgu, skyldum og t'andalausum, sem glöddu mig, með heimsóknum, skeytum og gjöf~ um á 75 ára afmœli mínu, 28. apríl s. I., færi jeg mín- ar hjartanlegustu þakkir. Lifið öll heil! Valdimar S. Loftsson, Laugaveg 65. Starfsmann (hjúkrunarmenn) vantar § á Kleppsspítalann nú þeg- H ar, eða 14. maí. Uppl. í i síma 2319. Jeg undirritaður þakka ykkur hjartanlega, öll- um vinum og vandamönnum, fjœr og nær, fyrir þann heiður og velvild, er þið sýnduð mjer á áttræð- isafmœlisdegi mínum, með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum. Guð blessi ykkur öll! Friðrik Jónsson, Helgastöðum. jiiiimiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiimiiiiitMii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.