Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1947, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 29. júlí 1947 1 Píanó | með vönduðu verki til || sölu. Mjög hentugt fyrir | veitingahús hjer i bæ eða || úti á landi. Getur einnig ! verið sjálfspilandi. Hljóðfæravérslun Sigríðar Helgadóttur Lækjargötu 2. ■ ____________________ .............. Indonesar segja mikið mannfall í liði Hollendinga Sígurgeir Sigurjónsson hœstor«tt'orlögrnaöur - Skristofutími 10—12 A^alstrœti ö Simi 1043 I Húseign í Hafnsrfirði i I Húseignin Reykjavíkurv. J | 35A er til sölu og laus til I I íbúðar frá 1. október í I | haust. — Tilboðum sje i I skilaS fyrir 15. ágúst til 1 | undirritaðs, sem gefur I I allar nánari uppl. Rjett- I | ur áskilinn að taka hvaða i | tilboði sem er eða hafna \ i öllum. i Sigurjón Ólafsson = Reykjavíkurv. 35A Gæfa fylgir trúlofunar hringunum frá SIGVRÞÓR Hafnarstr. 4 Reykjavík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er. — Senditf nákvœmt mál — BATAVÍA í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. í HERSTJÓRNARTILKYNNINGU Indonesa í dag segir meðal annars, að þeir hafi byrjað mikla sókn á Java og hafi mikið mannfall orðið í liði Hollendinga. Heldur indonesiska herstjórnin því fram, að í einni orustu hafi fallið 400 hollenskir hermenn, verið teknir til fanga með alvæpni. en í annari hafi 800 hermenn Fyrir S. Þ. Nehru, leiðtogi Hindúa í Ind- landi, tilkynnti í dag, að Ind- land muni á morgun taka upp mál Indonesa fyrir Sameinuðu þjóðunum. Sagði hann við þetta tækifæri, að Indverjar allir hefðu fyllstu samúð með sjálf- stæðisbaráttu Indonesa, en um Hollendinga sagði hann, að stjórn þeirra virtist ætla að hafna öllum tilboðum um mála- miðlun. Þá tilkynnti hann og, að Indverjar mundu bráðlega stöðva allar hollenskar flugvjel- ar á flugleiðum um Indland. Fallhlífahermenn Hollendingar halda því fram í tilkynningum sínum, að sókn þeirra gangi hvarvetna að ósk- um. Hollenskar fallhlífahersveit ir lentu í dag á Vestur-Java, en Indonesar fullyrða, að mikið mannfall hafi orðið í því liði, er bæði hermenn og óbreyttir borg arar lögðu til atlögu við það. <g---------------------------- Vilja ræða við Sjahrir Hollensk frjettastofa sagði í dag, að þess væri vænst, að hernaðaraðgerðum í Indonesíu mundi lokið innan viku. Sagði frjettastofan, að búist væri við því, að sendihérra Hollendinga í Indlandi, Arnold Lamping, mundi gera tilraun til að kom- ast í samband við dr. Sutan Sja hrir, fyrrverandi forsætisráð- herra Indonesíu, þegar hernað- araðgerðum lyki. Sjahrir flaug frá Java í s.l. viku, til að reyna að fá einhverja vinveitta þjóð til að skerast í leikinn í Indo- nesíu. ViSskipfasamningar Pólvera og íiala Varsjá í gaérkvöldi. PÓLVERJAR og Italir hafa X y I Sælgætis og efnagerðin Freyja | | verður lokuð til 10. ágúst vegna sumarleyfa. x X ■ X w gert með sjer samning um vöru- skipti, sem nema tveim milljón- um sterlingspunda. Pólverjar eiga að fá frá ítölum stálvörur ýmiskonar, járnbrautartæki og bifreiðar. Á þetta að vera til- búið til afhendingar snemma á næsta ári. — Reuter. Enskar verslunarbr jef a skriftir Stúlka vel fær í vjelritun og sem getur unnið sjálfstætt ! | að enskum verslunarbrjefaskriftum, óskast til þessara starfa nokkra tíma í viku. Umsóknir merktar: „Vand- virk“ sendist Morgunblaðinu fyrir fimtudagskvöld. | Þrísettur póleraður | Klæðaskápur til sölu. Víðimel 44, uppi. — Síldin Framh. af bls. 1 þannig niður á síldarverksmiðj- urnar í landinu: H.f. Ingólfur, Ingólfsfirði, 38 173 hktl. H.f. Djúpavík, Djúpu- vík, 61793 hktl. S.R., Skaga- strönd, 33413 hktl. S.R., Siglu- firði, 235715 hktl. Rauðka, Siglu firði, 67344 hktl. H.f. Kveldúlf- ur, Hjalteyri, 80560 hktl. H.f. Síldarverksmiðjan, Dagverðar- eyri, 28434 hktl. Síldarverksmiðj an, Krossanesi, 18625 hktl. S.R., Raufarhöfn, 71055 hktl. Síldar- bræðslan, Seyðisfirði, 6393 hktl. Samtals 26, júlí 1947 640505 Samtals 27. júlí 1946 660885 Samtals 28. júlí 1945 321126 Samtals 29. júlí 1944 458587 Hjalteyri. . Frjettaritari Morgunblaðsins á Hjalteyri, símaði í gærkvöldi, að um helgina hefðu komið þang að 6 skip, með samtals 6,380 mál. Skipin voru: Ásmundur með 344 mál, Sverrir 1109, Rifs- nes 1027, Fagriklettur 1263, Sæ- fell 1688 og Alden 949. Síldin er veidd á Bakkafirði og þar um slóðir. Sjómenn segja síldina heldur smáa. — Hæst Hjalteyra-skipa er Sindri með 5495 mál. í gærkvöldi voru væntanleg til Hjalteyrar 4 skip, öll voru þau með fullfermi síldar af Bakkafirði. Skipin voru þessi: Arinbjörn, Eldborg, Súlan og Sædís. DagverSareyri. Frjettaritari Morgunblaðsins á Akureyri símaði í gærkvöldi, að til síldarverksmiðjunnar á Dagverðareyri, hefðu komið 19 skip síðan á laugard. Fimmtán skipanna höfðu þá landað afla sínum, en fjögur biðu löndunar. Samanlagður afli þeirra var rúmlega 15 þús. mál. — Afla- hæstu skipin voru þéssi: Edda með 1562 mál, Narfi 1066, Hug- inn 1062 og Bjarnarey 1162. Raufarhöfn. Þegar síldarverksmiðjan á Raufarhöfn tók til starfa á þess ari vertíð, var hún í ólagi. í gær var búið að koma þar öllu í lag og mun löndunarstöðvunnni verða afljett annað kvöld. Sykur frá Kúha LONDON: — Nýlega komu til London 9000 smálestir af óunnum sykri frá Kúba. Er þetta fyrsti sykurfarmurinn, sem Bretar fá frá Kúba síðan fyrir stríð. — Heðal annara orða Framh. af bls. 6 uppkomu. Þarna, þar sem áður höfðu verið friðsæl frönsk þorp, var öllu umsnúið í hindurvitn- um, hjátrú og ofsaskelfingu, þar sem fólk læsti hurðum og ljet hlera fyrir glugga að næt- urlagi. Og þetta hefur verið að gerast á því herrans ári 1947. Andúðin gegn konunum tveim ur varð svo mikil, að þær urðu að yfirgefa hjeraðið og á aðra f jekk það svo mikið, að hún varð alvarlega veik. Þar með er það ekki búið. Þannig var sagan í stuttu máli sem dómstóllinn gat veitt upp úr fjölda vitna. í þrjár klukkustundir vóru konur og karlar færðir í vitna- stúkuna, flest þögðu þau, bæði af ótta og af því, að þau vildu hlífa frú Tolard, sem þau hjeldu upp á. Að lokum var frú Tolard sekt- uð um f járhæð, sem mundi nema 2000 íslenskum krónum. Og aftur fóru þorpsbúar út í sveitina sína, heim i kotin og þorpin sín. En meðan þeir voru að ganga út úr rjettarsalnum mátti sjá á svip þeirra, að skelf- ingunni var ekki útrýmt úr huga þeirra. Almenningur er enn full- viss þess að þetta verður ekki endir sögunnar. Framh. af bls. 5 slætt eftir líki hennar. Lengi vel bar sú leit ekki árangur. Loks voru togarar fengnir til að taka þátt í leitinni. Þá fanst lík henn- ar. Var þá liðin rúm vika frá því Lif heitin hvarf í sjóinn. Svo sagði kennari hennar pró- fessor Barkel, að hún hafi verið mjög efnilegur nemandi og lik- legt að hún mundi komast langt á listamannabrautinni, hefði henni enst aldur til. Lík hinnar ungu stúlku, sem endaði lífsskeið sitt með svo svip legum hætti, verður flutt hing- að til Reykjavíkur með Brúar- fossi í byrjun ágúst. Kemur móð ir hennar með sama skipi og systir hennar, sem er nokkru eldri. til að fylgja henni til graf- ar. I S.L. mánuði urðu miklar skemmdir í borginni Ivrea í Ítalíu af völdum hagléls. Munu skemmdir hafa orðið á símalíri- um og öðrum mannvirkjum, en sum ,,snjókornin“ voru yfir eitt og hálft pund á þingd. 1-9 fp WELL, BINö, LiVER'L!P£ £EEM£ T0 HAVE PULLED UP S7AKES! Hl£ APART/MENT |N EUÖLID £TREET 15 DE5EPTEPÍ LET£ 4EE WHAT WE HAVE ‘ON Hl$ PER50NAL HI5T0RY! H W\.. F:SmER/wan, HlY*- ,7§^í, f — CfiSTx > tCft (**£. ! ’ Lw/ ‘X‘-t AKiD TIKlGí'Tl-IPh? M ^ riiv i? NOítTHERN K£ WEAíHER! . -0«*4 , , v iV i. ^— - 'iT Tnt aúfi***. T.- USE*Cl £..r- oji.... * myc? !-Js -■ ís- 4 'Tr Þlrt r. tonrfwi. „£KS. ‘mism Eflir Roberl Slonrs |#.?ANWHr, /.f UVEP-LIPP' UP6TATE CAMP IN THE V'.OCDÚ ... NUT$ T0 'AlMÍ THc Phil: Lítur út fyrir að Kalli sje stunginn af. — Ibúðin hans er tóm. Við skulum sjá hvað skýrslur okkar segja um hann. (Phil les langa skýrslu, þar sem skýrt er frá útliti Kalla, framkomu og venj- um). Phil: Þykir gaman að fiska, sje jeg er. — Stundar aðallega gedduveiðar. Og nú er einmitt rjetti tíntinn til slíkra veiða, — En meðan á þessu stendur, er Kalli að tala við fylgifiska sína í kofa í skóginum. Einn þejrra segir: Áttirðu ekki að rhæta á lÖgreglustöðinrti í gær? Kalli: Skítt með það! Lögreglan er sjálfsagt á þessu augnabliki að leita að mjer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.