Morgunblaðið - 02.10.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 2. oþt. 1947 MORGVKBLAÐIÐ 11 Inglýsmp nr. 101347 frá skömmfunarst|óra Viðskiptanefndin hefir samþykkt, samkvæmt heimild í 2. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um sölu og af- hendingu bensíns og takmörkun á akstri bifreiða, eftir- farandi regiur um sölu og afhendingu á bensíni til ann arrar notkunar en bifreiðaaksturs og notkunar handa flugvjelum: 1. Aðili, sem þarf bensín til notkunar samkvæmt sam- þykkt þessari, getur sótt um það til lögreglustjóra i ' viðkomandi umdæmi, að sjer verði úthlutað bensini. Skal umsóknin skráð á þar til gerð eyðublöð, sein skömmtunarskrifstofa ríkisins leggur til, og skal þar tekið fram um hvers konar vjel er að ræða, hestorku vjelarinnar, bensíneyðslu á vinnustund og áætlaðan vinnustundafjölda fyrir hverjar komandi tvær vikur. 2. Lögreglustjórum er heimilt, hverjum í sínu umdæmi, að úthluta bensíni til þeirra nota, sem lijer um ra'ðir, fyrirfram fyrir allt að tveim vikum i einu. Standi sjerstaklega á, þannig að óvenjulegar fjarlægðir not anda (vjelarinnar) frá skrifstofu lögreglustjóra eða umboðsmanns hans eða frá bensínbirgðum sje að ræða, skal þó heimilt að úthluta bensíninu fyiir lengri tíma í einu en tvær vikur. 3. Lögreglustjórum er heimilt að ákveða magn þessara bensínskammta með iiliðsjón af bensineyðslunni og hinum áætlaða vinnustundafjölda vjelanna, eftir að hafa fullvissað sig um að rjett sje frá skýrt um það hvorttveggja í umsókninni. 4. Óheimilt er bensínsölum að afhenda hreinsað bensín annað en sárabensín, í stærri skömmtum en 100 g., án sjerstakrar skriflegrar heimildar frá lögreglustjóra eða skömmtunarskrifstofu rikisins. 5. TJthlutun á bensini samkvæmt samþykkt þessari skulu fara fram með því að veita sjerstök innkaups- leyfi á þar til gerðum eyðublöðum, sem skömmtunar- skrifstofa ríkisins leggur til, og má ekki úthluta bensinmiðum (reitum) í þessu skyni. Reykjavik, 25. september 1947. SKÖMMTUNARSTJÖRINN »x$<SxSxSxSxS>^<®^$x^«x&<$xSxSx8x®xSxSx$xMx5><$xSxSxSxSxSx$x$x3x$x$x$«í><Sx$3x^<$x$><®x^xS> iíjallaraíbúðir í húseigninni Nökkvavogur 36, 3 herbergi og eldhús | til sölu. | KAUPHÖLLIN. I Starf sem aðstoðarmaður endurskoðanda vantar mann sem % |> hefur trausta undirstöðuþekkingu í bókhaldi og ársupp- gjörum og getur unnið sjálfstætt. Tilboð merkt: „Aðstoð 4 armaður" sendist afgr. Mbh ♦<|x$>^<S>^$>^<$>^#^<^<8k^S>€<®k^<$x$k$x^.í>«>^xS><$xíx$>^xJ^xí>^^>^^x$x^^ Unglingssfúlka óskast til hjálpar við hús- störf, 4 tíma á dag. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Herbergi — 347“, sendist afgr. Mbl. fyrir 4. þ. m. Bíll Oska eftir nýjum eða ný legum 4ra manna bíl. Má vera jeppi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir í'östu d.agskvöld, merkt: ,.Bíll — 165 — 348“. Tveir járnsmiðir óska j eftir 2—3 herbergjum og j eldhúsi. Aðeins fjórir full- j orðnir í heimili. Þeir sem j vildu sinna þessu gjöri svo j ”°1 að hringja í síma 5606. j ö-n wagon ,.flúnkunýr“ er til sölu. Uppl. i sima 7673. *IMMintM«ara»Mi.Miai n<M»ntn«an«««ntf(MVMMiifii • Stúlku óskast til heimilisstarfa. Sjerherbergi. Frí annan hvern sunnudag (allan dag inn) og eftir samkomu- lagi. — Guðrún Hafstein. Víðimel 42, uppi. Matsveinn j Reglusamur rnatsveinn, 1 með margra ára reynslu, I óskar eftir matsveins- | stöðu á togara, helst nýj- j um. Uppl. í síma 2800. óskast í 4ra manna far- I þegaflugvjel. Kallmerki: ! TF—TUK er stendur í j flugskýlinu á flugvellin- j um við turninn. Tilboðum j sje skilað á afgr. Mbl. fyr j ir sunnudagskvöld. rnerkt ; ,.TF—TUK — 354“. Pólerað kringlótt stofuborð til sölu. Uppl. Freyjug. 28, neðri hæð. Sími 5511. ^JCja rla n J. QuL aóon frá Mosfelli: dmsiii i i Kjartan frá Mosfelli er sjerstakt Ijóðskáld, sem eykur vinsældir sínar með hverri nýrri bók, enda eru kvæði hans með þeim töframætti, að ljó'ðaunnendur lesa þau oftar en einu sinni. Di'. Gúðmundur Finn- bogason sagði urn Kjartan á sínum tima.- „. . . . hjer er skáld, sern heldur manni við efnið, mjúkur i máli, góðlát- legur, bg glettni i aug- unum, þegar minnsl varir. Hann bregður upp myndum, hvar sem hann fer, ljóðrænum, þýðum........En það mundi jeg kalla tíðindi, ef annað ungt skáld kæmi með betri kvæði. . . .“ F EGURÐ DAGSINS helllar og er skínamM tadiifærisgjöf. <5>^^x$x^>-ixSxSxSxIXí><SxtxS><Sx?x5>,SKí><í>-^><.><SxíxíxS>^><í'X,><i>^./,>r-§^rx^xSx^x5><SxíxSxíx*xSxí>^.x<> <Í><$xSíx^x$x$>^<Sx®x$>^><s><$xí>^x*xS><$x*>^><Sx$x$x$><S>«x$x*>«>^x?xS><$><?xíx$x$xSxS^x$x®^xí>^:xJx»> {Timburhús í Skerfafirði er til sölu. Ilúsið er.kjallari, hæð og ris, flatarmál 56 fermetrar, lóðarstærð 650,2 fermetrar, herbergi alls 10. 1. hæðin 3 herbergi og eldhús er laus til afnota þegar í stað. Hófleg útborgun. Nánari uppl. gefui' ^JJöJar CJÍa^óóon hclí. Austurstræti 14. Simi 7673. 4-4-41 ibÉS tll söli Þægileg og góð '4ra herbergja ibúð á hitaveitusvæðinu i tii sölu. Laus til íbúðar nú þegar. Ibúðin er 3 herbargi á hæð með öllum þægindum, ásaml einti herbergi í risi. Tilboð merkt: „Þægileg“ sendist afgr. blaðsins í'yrir 1 5. þ.m ? Vil kaupa 1 Skólaborð j Höfum fyrirliggjandi j lítil skrifborð með 4 skúff j um og 2 útdregnum plöt- 1 u.m. I Húsgagnaverslunin HÚSMUNIR Hverfisgötu 82, sími 3655. með öllum útbúnaði til ntanland; siglinga. Báturinn sje minnst fyrir 16 menn. Skp a á tcjc rð nhióinó Frá Laugamesskóianum Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að gagnfræða- deild sú, sem á að starfa i húsnæði Laugarnesskólans á kvöldin nú i vetur, er skólastjóra og kennurum skólans algerlega óviðkomandi. JÓN SIGURÐSSON IJEST AÐ AVGLÝSA / MORGVNBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.