Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.11.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 249. tbl. Laugardagur 1. nóvember 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. Bandaríkin viija skiptingu Palestínu ekki tnn frjettist ekkert af ibíajczyk Bandaríkin fícita pólska bændaleiðtogan- um griðlandi London í gærkvöldi. ........ Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ENN ER ekkert vitað um, hvar Stanislavv Mikolajczyk, pólski bændaleiðtoginn, sem sagt er að hafi flúið frá Póllandi fyrir cllefu dögum siðan, er niður kominn. Kommúnistablaðið ,,New Vork Daily Worker“, birtir að •fvá Lake Success, þar sem því hafi komið til London á sunnuda hefur þegar mótmælt þessu, o ha-nn sje. í breskri flugvjel. „New York Daily Worker“ heldur því og fram, í frjett sinni, að Mikolajczyk hafi kom- ist undan í breskri herflugvjel, sem fari frá Varsjá á hverju miðvikudags- og laugardags- kvöldi. Svar bresku stjórnar- innar við þessu er á þá leið, að stjórnarvöldin í Englandi hafi ekkert samband haft við bændaleiðtogann frá því hvarf hans var tilkynt. Vinir Mikolajczyk í Bret-: landi gera ráð fyrir, að hann muni dveljast þar aðeins örfáa daga, ef honum takist að kom- ast þangað. Velkominn til Bandaríkjanna. Bandaríska utanríkisráðu- neytið neitaði því í kvöld, að það vissi hvar Mikolajczyk væri niður kominn, en lýsti því jafnframt yfir, að hann mundi ‘fá griðastað í Bandaríkjunum, ef hann óskaði þess. Bretar hafa einnig boðist til að veita Mikolajczyk móttöku. Brelar ælla að byggja héiel handa öldruðu fólki London í gær. NÝ LÖG eru komin fram í neðri málstofu breska þingsins, sem miða að því að afnema fátækra- löggjöfina gömlu og sjá öldruðu fólki fyrir viðurværi. 1 ráði er að byggja mikinn fjölda „hótela", þar sem konur yfir sextugt og karlmenn, sem orðnir eru 65 ára, geta búið, ef þau kæra sig um. Þeir, sem ekki geta greitt fyrir kost og hús- næði, munu fá að minsta kosti 21 shillings styrk á viku. Áætlað er, að löggjöf komi til með að kosta Breta um 20 milj- ón sterlingspund á ári. » — Reuter. fregn, sem þao segist hafa er haldið fram, að Mikolajczyk g. en breska utanríkisráðuneytið g segist ekkert v,ita um, hvar Kaupm.höfn í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. VINSTRIFLOKKURINN hefur ákveðið, aö halda ekki fast við Knud Kristensen sem forsætis- ráðherra, er samningaumleitan- ir byrja í Danmörku um nýja stjórn. Er flokkurinn reiðubúinn til að slaka allmikið á kröfum sínum, t:il þess að viðhalda stjórn borgaraflokkanna. Politiken tilkynnir, að radikal ir mun ekki taka þátt í sam- steypustjórn borgaraflokkanna einna. fiálir þarfnast lafar- lausrar fíjálpar Washington í gærkvöldi ALBERTO Tarchiani, sendi- herra Itala í Washington, tjáði Norman Armour, aðstoðarut- anríkisráðlierra Bandaríkjanna í dag, að Italía þarfnaðist fjár- hagslegrar aðstoðar jafnvel áð ur en bandaríska aukaþingið, sem saman kemur 17. nóv. tæki afstöðu til hjálparþarfar Evrópu. Tarchiani tjáði Armour, að ástandið væri nú orðið „mjög alvarlegt“ í Italíu og að ítalir þörfnuðust peninga strax. — Reuter. TsaSdaris í London London í gærkvöldi. TSALDARIS, utanríkisráð- herra Grikkja, kom í dag flug- leiðis til London frá New York Hefur hann talað máli þjóðar sinnar á allsherjarþingi Sam- einuðu þjóðanna i Bandaríkj- unufn. síðar en 1. júlí 1948 SvaramaSu? ffenfSjalte Báru fram tillögu um þetta á nefndarfundi hjá S. Þ. í gær Lake Success, New York, í gær. ^ Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. HERSCHEL JOHNSON, fulltrúi Bandaríkjanna á allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna, tjáði frjettamönnum í dag, að Banda ríkin hefðu borið fram tillögu um það, að gengið yrði frá skift- ingu Palestínu milli Araba og Gyðinga fyrir 1 júlí 1948. Sagði Johnson frjettamönnum þetta, eftir að haldinn hafði verið lok- ,.our fundur í nefnd þeirri, sem fjallað hefur um skiftingu hins margumdeilda lands, óg ljet þess einnig getið, að það fylgdi tillögunni, að Bretum yrði falið að fara með eftirlit í Palestínu, þar til skiftmgu landsins í tvö óháð ríki væri með öllu lokið. Milford Havcn lávarður verður svaramaður Philips Mountbatt- en er hann gengur að eiga Elizabeth prinsessu 20. nóv. n. k. Milford Havep er frændi Georgs Bretakonungs. Sonur Marlin Bormans í yfirheyrslu. VÍNÁRBORG: — Bandaríkja- menn í Vínarborg hafa nýlega yf- irheyrt son nasistaforingjans Mar- tin Bonnan, en hann kveðst ekkert hafa frjett af föður sínum síoan Borman hvarf. Hvekarar vinna frið- arverðlaun Hobels NORSKA Nobelsverðlaunanefnd in, sem skipuð er af stórþinginu til að úthluta friðarVerðlaunum Nobels, veitti þau í dag f jelögum kvekara í Bandaríkjunum og Bretlandi. Verðlaun þessi nema 146,009 sænskum krónum, en 22,000 kvekarar munu vera í Bretlandi og 170,000 í Bandaríkjunum. Afskipti Rússa af inn- aniandsmálum ann- ara þjóða Kommtinistaflokkamlr eru tæki þeirra. Ilaag í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. 1 VIÐTALI, sem hollenskt vikublað birtir í dag við De Gaulle Iiershöfðingja, er það meðal annars haft eftir honum, að hann telji ólíklegt, að hægt sje að hafa sæmilega samvinnu við Rússa nm alþjóðamál. Ræðir hershöfðinginn auk þess nýlendumál Bret- lands, Frakklands, Hollands og Belgíu, og virðist vera þeirrar skoðpnar, að þjóðir þessar eigi að styðja hvera aðra í þeim efnum. Afskipti De Gaulle taldi það einkum standa samvinnu við Rússa fyrir þrifum, að þeir beittu í dag kommúnistasamtökum til að hafa afskifti af innanlandsmál- um fjölmargra þjóða. Þjóðarsamsteypur Rússland hefur stofnað þjóða- samsteypur Mið- og Balkan- Evrópu, sagði De Gaulle enn- fremur, þar sem unnið er að því að eyða allri andstöðu. Taldi hann ekki sýnilegt, að þjóðir Vestur-Evrópu hefðu ekki enn- þá gert sjer Ijóst, hversu mikil hætta þeim stafaði að þessari starfsemi kommúnista. Eftirlitsnefnd. Bandaríkin vilja og, að alls- herjarþingið skipi þriggja manna nefnd, til að fylgjast með málefnum Palestínu til 1. júlí 1948. — Þá telur bandaríska stjórnin æskilegast, að bæði Gyðingum og Aröbum verði á þessu tímabili gefinn kostur á að mynda ,,gervistjórnir“, sem hafi vald til að skipuleggja og vopna sín eigin öryggislið. Hvað segja Bretar? Ekkert er um það vitað, hvort Bretar reynist fáanlegir til að fallast á ofangreindar tillögur Bandaríkjamanna. Tillögurhar eru að ýmsu ley.ti ólíkar áður fram komnum bandarískum tillögum, en Bandaríkjastjórn hafði fyrir nokkru meðal ann- ars stungið upp á því, að sveitir sjálfboðaliða yrðu látnar sjá um það, að skiftingu Palestínu jrrði framfylgt. Tímasparnaður. Johnson sagði á frjettafúndi sínum í dag, að binar nýju til- lögur Bandaríkjamanna mundu gefa Bretum nægan tíma til að flytja herlið sitt á brott frá Landinu helga. En með því mætti komast hjá því, að það tæki allt of langan tíma að ganga frá skiftingu landsins milli Araba og Gyðinga. , Vilja Þjóðverja á Spáni framselda STJÓRNIR Bretlands og Banda- ríkjanna hafa farið fram á það við stjórnarvöldin á Spáni, að þeim verði framseldir 104 þýsk- ir sendisveitarstarfsmenn og aðr ir Þjóðverjar, sem nú búa á Spáni, en bandamenn vildu gjarnan hafa hendur í hári á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.