Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.11.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 27. nóv. 1947 MORGUNBLáÐ 10 Járnsmíðameisfari skrifar Alagning og veruleiki LAUGARDAGINN 8. nóv. s. 1. aðeins verði stiklað á þvi stærsta. skýrði Morgunblaðið frá sam- þykkt, sem gerð var á nýafstöðn- um fundi L.I.Ú. en þar segir svo m. a.: „Einnig að álagning skipasmíða stöðva, vjelaverkstæða, netagerða og annara þeirra aðila, er vinna að framleiðslutækjum útvegsins, verði stórlækkuð og breytt frá ■því sem nú er“. Svo mörg eru þau orð. Hr. alþm. Lúðvík Jósefsson, bergmálar. svo á Alþingi sam- þykkt þessa, eftir þvi sem Þjóð- viljinn skýrir frá. Og nú er svo komið að þetta felst í lagabálki, sem þrír aðalmenn kommúnista flytja á Alþingi, sem meðal við dýrtíð og verðbólgu. Allt gefur þetta tilefni til nán- ari íhugunar, ekki síst, þar sem þetta upphaflega er runnið und- an rifjum útgerðarmanna og stefnt að járnsmíðafyrirtækjum, sem standa um þessar mundir í harðvítugri kaupdeilu, og gera þar með tilraun til að spyrna gegn hækkuðu kaupgjaldi, sem að sjálfsögðu orsakar aukna dýr- tíð í landinu. Því miður verður ekki hjá því komist að álíta að L.I.IJ. hafi lát- ið nota sig, sem verkfæri í hönd- um vissra áróðursafla, sem alls- staðar koma á sundrungu í ís- lensku atvinnulífi í dag. — Eða halda þessir menn i alvöru að vjelsmiðjurnar sjeu þeim óþarf- ar eða þeir geti bætt afkomu út- gerðarinnar með því að gera smiðjurnar óstarfhæfar. Það verður að efast um að margir reyndir og dugandi út- vegsmenn hugsi á þann veg. Álit kommúnista geta menn látið sjer í ljettu rúmi liggja, óheilíndi þeirra og tvískinnungur er alltof auðsæ eins og oft áður. Þeir vilja lækka viðgerðarkostnaðinn í smiðjunum og telja auðvitað höfuð bjargráðið að efna til verk- falls og hækka kaupið hjá járn- smiðunum. Nýsköpun atvinnuveganna og aukin vjeltækni, sem skapast hefir hjer undanfa»in ár hefir gert meiri kröfur til vjelsmiðj- anna en almenningur gerir sjer Ijóst í fljótu bragði. Til þess að mæta auknum kröfum m. a. frá útvegsmönnum, sem ekki vilja una því að binda skip sín við bryggju og bíða eftir viðgerð, þá hafa þessi fyrirtæki kappkostað, án undantekningar að bæta að- stöðu sína og vjelakóst. Sjerstak- lega var þetta táknrænt á stríðs- árunum. Og það er óvíst að tala nýsköpunartogaranna hefði fyllt þrjá tugi, ef smiðjurnar hefðu ekki aðstoðað jafn drengilega við að halda togaraflotanum úti og raun ber vitni um, þegar arðvæn- legast var á stríðsárunum. Is- lenskur járniðnaðu.r sýndi á þess um árum að hann var þess megn ugur að annast allar togaravið- gerðir, sem áður voru að mestu framkvæmdar erlendis, og meir en það. Gömul og úrelt skip, sem hvorki hafði verið hægt að halda við sómasamlega eða endurnýja á kreppuárunum fyrir stríðið voru byggð upp hjer heima. Hvað sem kommúnistum líður, þá efast jeg stórlega um að út- gerðarmenn sjeu búnir að gleyma þessum árum, og þeim þjóðnytja störfum, sem þá voru unnin til ■ þess að unnt væri að halda út- gerðinni gangandi. Aðurnefnd ár var velgengni til lands og sjávar. Og það má segja að smiðjurnar hafi vaxið með hverju verkefni, og verkefnin voru ótakmörkuð. Menn voru bjartsýnir á fram- tíðina. Lánsfje til nýbygginga auðfengið. Tímarnir eru nú breyttir, örð- Ugleikar hafa steðjað að hjá vjelsmiðjum sem öðrum. Ú.tgerð- ajmenn iáta fiá sjer fara tillög- ur um að álagning smiðjanna „verði stórlækkuð og breytt frá því sem nú er“. Skal nú þetta tékið til. nánari athugunar, þó Því hefir verið haldið fram ekki ósjaldan að vjelsmiðjurnar hafi áhuga fyrir að greiða hátt kaup, vegna prósentálagningar á vinnuna. Reynslan sýnir hins- vegar hið gagnstæða, enda hafa engar starfsgreinar hjer á landi háð öllu tíðari og harðari kaup- deilur en einmitt járnsmíða- meistarar. Sannleikurinn er sá að allur kostnaður vjelsmiðjanna fer vaxandi hlutfallslega og af- koma þeirra versnandi, eftir því sem kaupið hækkar. Til þess að skýra þetta nánar, þá skal hjer tekinn upp listi yfir sundurliðun á kostnaði hjá vjelsmiðjunum samkvæmt mjög gaumgæfilegri athugun: Orlofsfje, helgid., slysad. .. 11% Tryggingargjöld ..........2 V2 % Verkfærakostnaður .......... 7% 2014% Húsaleiga, Ijós hiti og ræst- ing, % hlutar .............. 4% V erkf ræðileg aðstoð, % hlutar .....................1%% Stjórnar, skrifstofu og frkv. stjdaun % hlutar .........6 % % Bíla- og ferðakostnaður, % hlutar ...................1% % Vaxtatap vegna vinnu .... 1% Skattar og gjöld, % hlutar 5% Vinnurýrnun ............... 5% Ýmislegt (fjelagsgj : pappír, prentun, augl., risna, lögfr,- aðstoð, endursltoðun, síma og póstkostn.) % hlutar . ,2Vz% af hverju láðist útgerðarmönn- um að óska eftir auknurn ríkis- rekstri í járniðnaðinum. Finnst ekki mönnUm að !nð dásamlega orð ríkisrekstur, sem nú er mest smjattað á, sje líklegt bjargráð að þessu sinni. Það verður að krefjast þess af ábyrgum fjelagssamtökum, sem gerá samþykktir um þýðingar- mikil mál, sem varða heill og velferð aðalatvinnuvegs þjóðar- innar, að eitthvað raunhæft liggi á bak við tillögur þeirra og sam- þykktir. Dýrtíðin í landinu er mikil og viðgerðarkostnaðurinn hefir að sjálfsögðu aukist að sama skapi eins og annað. — En þegar smiðj- urnar standa i verkfalli til að spyrna fæti við áframhaldandi kaupskrúfu, þá er það kaldhæðni örlaganna að þakkir og aðstoð útgerðarmanna skuli yera sam- þykktir, sem miða að því að gera smiðjurnar tortryggilegar í aug- um almennings. ^Jri&ril? /7 C^maróóon á œuiur: Þð5 fiefði síst sbiíegri áhrif á heilsu þjóiarinnar ai eiga kos áfengs öls 27% Samtals .................4712% Af sundurliðun þessari er Ijóst hvernig kostnaðarliðir vjelsmiðj- anna líta út í dag, enda hafa þeir ailtaf breyst til hækkunar í hlut- falli við útborguð vinnulaun. Ennfremur má vekja athygli á því að hin svokallaða 40% álagn- ing er algjört rangnefni. Beinn kostnaður er 20V2% en þá vant- ar álagningu 27%%, til þess að hægt sje að svara af rekstrinum öllum sköttum og skyldum til ríkis og bæjar, svo og öllum kostnaði ains og undurliðunin ber með sjer. Framangreind kostnaðarsund- urliðun skýrir einnig, hvers- vegna ýmsar vjelsnriðjur, sem starfa eftir svo kallaðri „40% álagningu“, en ekki hafa getað fleytt frám rekstri sínum á á- kvæðisvinnu, umboðssölu, versl- un og á annan hátt, hafa lagt , .. árar í bát og gengið kaupum og j öllu tilheyandi, sem eru b>ggð- sölum langt undir kostnaðarverði j ar fyrir 5000 mála afköst á sól- EFTIRFARANDT spurningar hafa verið lagðar fyrir mig, og vil jeg ekki.skorast undan að svara þeim. 1. Hvert er álit yðar á því, að leyfð verði bruggun og sala ljetts áfengs öls hjer á landi? 2. Teljið þjer líklegt, að það mundi hafa skaðleg áhrif á heilsu far landsmanna? 1. spurning: Ef svara á þessari spurningu heiðarlega, og það ætla jeg mjer að gera, verður að hafa í huga það ástand, sem nú ríkir um sölu og dreifingu áfengis hjer á landi. I útsölustöðum Áfengisversl- unar ríkisins er rekin stórsala á áfengum drykkjum. Jeg var staddur í Áfengisversluninni i Austurbænum laugardag nokk- urn fyrir hádegi og heyrði mann, sem að öðru leyti virtist ekkert athugavert við, biðja um „tuttugu flöskur af brennivíni". Jeg fylgdi honum satt að segja út. Hann fór með brennivínið inn í bíl, merkt- an einni af bílstöðvum bæjarins, og ók burt með. Annar var að borga sína úttekt með 1060 krón- um. Þá var þar ungur maður, sem afgreiðslumanninum hefir sennilega þótt nokkuð lítill, því hann spurði hanii: „Fyrir hvern ertu að kaupa?“ Drengurinn nefndi nafn, og fór út með sína flösku. Með öðrum orðum: Alla virka daga getur hver sem er, sem kominn er um og yfir ferm- ingu, keypt eins mikið af áfengi eins og hann vill og hefir peninga til, þ. e. a. s., eins mikið og hann vill, hinsvegar ekki eins lííið og hann kann að vilja, því ekki er hægt að kaupa minna en þriggja pela flösku, og ekki neitt áfengi daufara en 8—10%, aftur á móti alt upp í 50—70%. 1 einu af hótelum bæjarins, Hótel Borg, má veita áfengi eftir vissum reglum. Annars verður ekki sjeð, að áfengislaust sje í hinum veitinga- stöðum bæjarins, en þangað munu gestirnir koma með flösk- að norður á Siglufirði eru nú urnar í vösunum og drekka á- geymdar nýjar og fullkomnar fengið í ræstingaklefum eða Verður S þús. mála síldarverfcsmlðla reisl á Ákranesi! PJETUR OTTESEN flytur frumvarp um að reist verði 5 þús. mála síldarverksmiðja á Akranesi. Skal byggingu henn- ar lokið, ef unnt er, fyrir 1. okt. 1948. Til þessara framkvæmda heimilast ríkisstjórninni að taka lán að upphæð allt að 8 milj. króna. í greinargerð segir m. a.: Með þessu frv. er lagt til, að reist verði á Akranesi 5000 mála síldarverksmiðja með full komnum útbúnaði, þróm og fljótvirkum löndunartækjum. Ráð er fyrir því gert, að kost- að verði kapps um að hafa verk smiðjuna fullbúna fyrir næsta haust. Með tilliti til þeirra erfið leika, sem nú eru á því að út- vega.vjeíar, má á það benda, vjelar til síldarbræðslu með en aðrar að sökkva í skuldum. I þessu sambandi er ekki ófróð legt að taka til athugunar fjár- lagaræðu hæstvirts fjármálaráð- herra, sem birt var í sama blaði og tillögur L.I.Ú. Þar er m.'a. get ið fjárhags Landssmiðjunnar, sem ríkið rekur í samkeppni við einkasmiðjurnar. Þar segir m. a. svo: „Landssmiðjan hefur gefið lít- ið í aðra hönd, þau ár sem hún hefur verið rekin, enda illa að henni búið frá öndverðu." „En þetta (þ. e. byggingar og aukinn vjelakostur) hefur orðið dýrt og skuldir fýrirtækisins eru nú um 3,9 milj., auk þess sem ríkissjóð- ur hefur nú þegar greitt upp í tap á skipasmíðastöðinni við Elliðaárvog kr. 1,650,000.00. Enn- fremur skuldar Landssmiðjan í ógreidda skatta kr. 682,000.00, sem óhjákvæmilegt verður að af- skrifa“ o. ». frv. Heildarskuldir Landsmiðjunnar eru því 6,2 milj. króna. Það er því fullljóst af þessu, að Landssmiðjan verður tæpast rek- in öllu lengur, án þess að vera verðbætt af ríkissjóði með miljón um króna, auk eftirgjafa á skött- um, þótt ekki sje hætt við að opinberir aðilar hafi áhyggjur af hinum aðiljunum, sem reka þessa atvinnugrein á eigin spýtur, eða sköttum og skyldum þeirra. Eða arhring. Eru vjelar þessar eign Óskars Halldórssonar útgerðar- manns, og er engan veginn loku fyrir það skotið, að ríkisstjórn- in gæti komist að samkomu- lagi við Óskar um kaup á vjel- um þessum eða að samningar tækjust milli hans og ríkísstjórn arinnar um byggingu og rekst- ur verksmiðjunnar á þeim grundvelli, að hann legði til skúmaskotum, eða fara til þess új; í húsasund. -— Þeir drekka þá bara þeim mun stærri sopa í einu, til þess að þurfa sjaldnar út með það. Hann kom ekki af Hótel Borg maðurinn, sem jeg var að sauma nefið á i morgun, og sem dýr á tveimur fótum hafði gert tilraun til að bíta af honum í fylliríi í nótt. Eftir lokunartíma áfengisversl- unarinnar mun altaf vera hægt að fá ekið heim til sín áfengi, með því að hringja í símanúmer, sem allir bæjarbúar þekkja. Þá er að vísu ekki spurt að aldri kaupanda, heldur bara, hvort lega sist beíra, að áfengis sje neitt úr flöskum, sem teknar ern upp úr vasa, heldur en úr flösk- um, sem standa á borði. í Dan- mörku þykir engin skömm a<3 neyta víns, en það þykir skömm - að kunna sjer ekki hóf. Þeir menn í opinberum stöðum eða trúnaðarstöðum, sem ekki geta gætt starfs síns vegna ofdrykkju, þeir missa traust fólks. Þeir kom- ast ekki áfram. Þeir verða víkja fyrir öðrum, sem betur kunna mannasiði í Danmörku er áfengið miklu minna þjóðarböl heldur en það er hjer. Vegna þeirrar reynslu, sera jeg hefi af þessum tVeimur löndum, er' það álit mitt, að hjer ætt.i a<5 brugga og selja áfengt öl. Jeg viðurkenni ekki, að skapgerfS okkar íslendinga sje þeim mun veikari, eða við það meiri ræflar yfirleitt, að við ættum ekki að geta lært að umgangast áfengi eins og mönnum sæmir og eins og frændur okkar í öðrum löncf- um, ef öðruvísi væri að farið, en nú er og verið hefur. Jeg fæ ekki skilið, að það sje skaðlegra fyrir þá, sem ætla sjer að drekka á- fengi, að drekka það útþynt, eins og í öli, heldur en í sterkari drykkjum frá 10—70%. 2. spurning: í áfengum dönsk- um pilsner er 3,2%, vínandi, f lageröli 3,10%, i exportlager 3,75%, í exportöli 4—4,3%, í porter 5% vínandi. Næringargildi í hverri flösku er 166—233 hita- einingar. I ljettum rauð- og hvít-vínum er 8—10% vínandi, í sterkari rauð- og hvít-vínum 11—13%. Sherry, Portvín og Madeira inni- halda 15—18%, Kognac, Rom og Whisky 50—70% vínanda, en Alaborgarákavíti 45%, (Tclurn- ar eru úr árbók danska lækna- fjelagsins). Það mun ekki hægt að drekka sig fulla í öli. Sjerstaklega munu þess ekki dæmi, að menn við öldrykkju geti orðið svo viti sínu fjær, að þeir t. d. leggist með tönnum á náungann. Því sterk- ara áfengis, sem neytt er, þeim mun skaðlegri áhrif hefir það á líkamann, og á óvana unglinga verkar sterkt áfengi sem eitur. Þess vegna mundi það síst hafa skaðlegri áhrif á heilsufar lands- manna, þótt það áfengi, sem þeir á annað borð neyta, væri sem mest útþynt. 16. nóv. 1947. tafmapsbiiun í Há- vjelarnar. Væri það mikilsverð PeDingarnir sjeu til. ' , Þannxg er astandið hja okkur ui þattur 1 sk.iotri lausn þessa nýn£lj 0g þýðir ekki að stinga nauðsynj amáls, að samningar höfðinu niður í sandinn og neita gætu tekist milli fyrrgreindra því. aðila um það, að vjelar þessar 1 Danmörku, þar sem jeg þekki , , . , , . , - vel til, er bruggað áfengt öl alt fengjust 1 þessa fyrxrhuguðu upp j 5%> og þag selt ómkmark- að. Þar eru flestallar víntegund- ir seldar á mismunandi stór'um ílöskum, alt frá flöskum, sem taka bara eitt lítið glas af víni, en auk þess í %, Va, % og í 3-ja pela flöskum. Vínið er selt þar í nærri öllum matvörubúðum. Þvi er stilt út í glugga eins og hverri annari vöru. Venjulegt fólk kem- ur þangað inn og velur sjer vín- flösku eftir því til hvers á að nota vínið, hvort það á að drekka fyrír mat, með mat, eða sitja með það fram eftir kvöldum. Auk þess má veita vín á flestöllum veitingastöðum. Það þykir nefni- KENSLA fellur niður við Há- skóla Islands í dag. I gærkvoldi var bilun á raf- leiðslu í byggingunm og var ekki hægt að vinrxa að viðgerð- inni í gærkvöldi. Hjer er. ekki um að ræða alvarlcga bilun og mun viðgerðihni verðS lókíð í dag. Verður Hoover for- stöðumaður Mars- hallastoðarinnar! SAGT er hjer í Washington, a<3 verið sje nú að rannsaka mögu- leikana á því, að Herbert Hoov- er, fyrrverandi Bandaríkjafor- seti, taki að sjer forstöðu stofn- unar þeirrar, sem stjórna mun hinni væntanlegu Marshallað- stoð. Það var Hoover, sem mjög beitti sjer fyrir hjálp þeirri, sem látin var í tje eftir heimsstyrj- öldina fyrri. — Kemsley, • Dr. Lange í stjórn Póllands NEW YORK: — Dr. Lange full- trúi Pólverja í öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna mun fara heim í nássta mánuði og taka sæti í pólsku stjórnirini. Það mun enn óákveðið hvaða embætti hanx* muni gegna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.