Morgunblaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.03.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. mars 1948. MORGUNBLAÐIÐ Magnús Þjóðviljaritstjóri gerir sig að fífli . •i n iiiiiiiiiiiiiiiiiiin1111111111111111111(11111111111111111111111111111111 iniiiiiiin Hælist um eftir ófarir á fjöldafundi KOMMÚNISTAR hjer í Reykjavík eru að verða að hreinustu grínfígúrum. Það hefur komið best í ljós síðastiiðna daga. —- Með um þrjú þúsund áheyrendum á hinum glæsilega fundi Heim- dallar á þriðjudaginn, urðu þeir sjer svo til minkunar, að mönn- um blöskraði. Aumust var frammistaða Magnúsar Kjartanssonar, ritstjóra Þjóðviljans. Hann var boðaður á fundinn til þess að í ljós kæmi hvernig hon- um tækist að bera hönd fyrir höfuð flokksbræðra sinna í Tjekkóslóvakíu. Hann talaði lengst allra manna á fundinum. Hann mintist einu sinni á Tjekkó slóvakíu, og þá varð honum mis- mæli. Ætlaði að nefna annað land. Eftir þessa frammistöðu flýtir hann sjer heim í skrifstofur Þjóð- viljans og skrifar með feitasta letri blaðsins, um hina „rökföstu sókn sína“(!) og „varnarleysi“ andstæðinganna. En þúsundirnar, sem hlustuðu á vandræði Magnúsar ritstjóra, geta ekki annað en hlegið að svona frammistöðu, eða aumkv- að manninn, sem fyrst stendur orðlaus og ráðalaus, og skrifar svo slík öfugmæli í blað sitt. Skemtilegri sönnun fyrir aum- ingjaskap kommúnista er ekki hægt að fá. 150 mann liðssveit. Kommúnistar gerðu þó að þessu sinni sem oftar, allt sem þeir gátu. Þeir reyndu t. d. að fylla fundarhús Sjálfstæðis- manna á undan öðrum, er sóttu fundinn. Þeir sendu vjelrituð fundarboð um bæinn til fylgis- manna sinna. Þeir auglýstu fund- artímann hálftíma á undan rjett- um tíma. Allt til þess að reyna að fá lið sitt inn í húsið. Hið skipulagða lið kommún- ista sem mætti á fundarstað sam- kvæmt boði foringjanna, var 150 manna liðsveit. Hún hossaði ekki hátt til þess, að sýnda fylgi kom- múnista á fundi, þar sem saman voru komnar um þrjár þúsundir manna. En þegar tekið ev tillit til þess að kommúnistar skylda flokks- menn sína til fundarsóknar, þeg- ar þeim sýnist, þá er liðsveitin sem þeir röðuðu í stóla Sjálf- stæðishússins þetta kvöld næsta fámenn. Eftirtektarvert var það, að þessir kommaliðar, komu ekki inn í fundarhúsið sem frjálsir borgar. Þeir höfðu fyrirliða, sem skipuðu þeim, að dreifa sjer í sætin á vissum stöðum í húsinu. Svo vanir eru hinir þjálfuðu kommúnista-aumingjar, að sitja og standa eins og þeim er sagt, að þeir verða að taka á móti fyrir skipunum um það, hvar þeir eiga að setjast á fundum. Þessar tiltektir kommúnistanna með niðurröðun fylgismanna, sýnir, að þeir hafa fyllilega gert sjer grein fyrir því, að fylgi þeirra fer óðum hverfandi hjer í bænum, sem annarstaðar á land inu, og með ölluir. hinum vest- rænu þjóðum. Flóttinn. frá staðreynöura Þó er kannske allra eftirtekta- verðast, í framkomá kommúnista í sambandi við fnnd þenrta á þriðjudagskvöldið. að ræðimiað- ur þeirra, sem rcyndi að koma fram vörnum íyrir frelsisránið í Tjekkóslóvakíu oy undirbúning- inn að undirokun Firríands, mæl, ir einræðinu ekki bót. Hann finu'ir engiu otð til að BessastöSum fyrir 4 mi!j. kr. annari frelsi sínu og mannrjett- indum. Hann segir, að hann hafi ekki fengið nægilega staðfestar frjett- ir af því, að Tjekkóslóvakía hafi raunverulega misst frelsi sitt og rjettindi. Hann leynir ekki að afsaka framferði hinna svo- nefndu „framkvæmdanefnda“, sem reka alla þá menn úr stöðum sínum, og hneppa þá í þrældóm, er vilja ekki lúta boði og banni kommúnista. Hann minnist ekki á Benes forseta, sem hefUr verið glæstur foringi hinnar frelsis- unnandi þjóðar, en er nú orðinn pólitískur fangi ofbeldismcnn- anna. Hann segir: Við skulum bíða og fá nákvæmari frjettir, áður en við tökum afstöðu til máls- ins. Hann treystir sjer ekki til að vera með ofbeldinu. Því ofbeldi, sem hann veit að framið hefur verið, og framið er í Tjekkó slóvakíu og kommúnista dreymir um, að þeir með hjálp húsbænda sinna geti komið á hjer á landi. Kommúnistar skilja hve bar- átta þeirra við frjálshuga íslend- ingar er vonlaus. — Þess vegna hafa þeir nú engin önnur ráð en að reyna að falsa fyrir lesendum sínum, fyjettir af atburðum, sem gerast hjer í miðjum höfuðstaðn- um, í áheyrn þúsunda manna. En reyna á flóttanum, að af- saka sig með því að þeim hafi enn ekki tekist að fá nægilega áreiðanlegar frjettir frá Tjekkó- slóvakíu. En skyldi ekki vera hætta á því, að eitthvað skolist í frjettaflutningi kommúnista á leiðinni frá Prag til Revkjavíkur, úr því ekki gengur björgulegar fyrir þeim, að fara með rjettar frjettir, frá Ansíurvelli og upp á Skólavörðusííg. Helsta hálmstrá kommúnista á fundinum var það að sonur höf- undar lýðveldis Tjekka Jan Masaryk hefði fengist til þess að vera í núverandi stjórn með kommúnistum. Það var ekki seinna vænna fyr- ir þá. Því nokkrum klukku- stundum síðar fannst þessi heims kunni frelsisvinur dauður á göt- unni fyrir framan ráðuneyti sitt. Þegar kommúnistar hjer gera gangskör að því, að fá sem glegst ar fregnir sunnan úr Prag, reyna þeir vonandi að fá sem sannast- ar og rjettastar fregnir af því hver eða hverjir hafi verið vald- ir að dauða þessa mæta manns og hverjir bera ábyrgð á frá- falli hans. FORSÆTISRÁÐHERRA og landbúnaðarráðherra svöruðu í gær fyrirspurn frá Jónasi Jóns- syni varðandi tilkostnað og út- gjöld ríkisins við endurbyggingu á Bessastöðum svo og um bú- rekstur á þeirri jörð. Lásu ráðherrarnir upp lar.gar sundurliðaðar skýrslur um þenn an kostnað og kom þar í ljós að alls hefur verið varið til fram- kvæmda á staðnum síðan 1941, tæpum 4 milj. kr. auk kostnaðar við kirkjuna. í þessari skýrslu voru margar háar upphæðir t. d. hefur eitt hænsnahús kostað 368 þús. kr., en í þessu húsi eru um 400 hæn- ur. Þingmenn reiknuðu út að hver hæna kostaði um 1 þúsund krónur! Þá var upplýst að allar þessar greiðslur hefðu farið fram utan fjárlaga. Sigurður Jónasson gaf jörðina 1941 en fjekk 122 þús. kr. fyrir kostnað, sem hann hafði lagt í á jörðinni. Á árunum 1941—44 var 48 þús. kr. tekjuafgangur á búinu en frá 1945—47 var rúml. 63 þús. kr. halli á rekstri þess. Alls hefur því halli á búinu á þessum árum orðið um 15 þús. kr. 3 j sr og frv. Sigfúsar S- stjórnar s áfríku Róm í gærkvöldi. ÍTALSKA stjórnin hefur sent kröfur til fjórveldanna um að fá umboðsstjórn yfir fyrverandi nýlendum sínum í Afríku. Ekk- ert svar hefur enn borist frá fjórveldunum, en vitað er að [Arabar hafa borið fram mót- | mæli um að Ítalía fái nokkur afsaka það, að foringjar komm- ítök í löndum Afríku. únista ræna b verja þjéðina af I — Reuter. FRUMVARP Sigfúsar Sigur- hjartarsonar um að lögfesta hin ar fáránlegu tillögur Hermanns Jónassonar og Sigtryggs Kle- menssonar um að láta skömt- unarseðlana gilda sem inn- kaupaheimild kom til atkvæða greiðslu í neðri deild í gær. Meiri hluti fjárhagsnefndar lagði til að þessu frumvarpi yrði vísað til ríkisstjórnarinnar til nánari athugunar. Það var felt með 16:15 atkvæðum. Greiddu allir framsóknar- menn atkvæði gegn því ásamt kommúnistum og Gylfa Þ. Gísla syni. Jafnvel ráðherrar Fram- sóknarmanna voru á móti því að vísa þessu frumvarpi til rík- isst jórnarinnar! Allir þingmenn Sjálfstæðis- manna og 4 þingmenn Alþýðu- flokksins greiddti atkv. með að vísa málinu til ríkisstjórnarinn- ar, en Barði Guðmundsson sat hjá. Frumvarpið var síðan sam- þykt með 16:15 atkvr. (Komm- únistar, Framsókn og Gylfi með) og vísað til 3. umræðu. Sáfi vefl! aSsloð HINN 8. þ. m. bilaði vjelin í mótorbátnum Agli Skailagrírns- syni AK. 73, er báturinn var úti í Faxaflóa, og var ástæðan tal- in sú, að stimplar vjelarinnar höfðu orðið fastir. Skipstjórinn á bátnum Kjartan Helgason sneri sjer til varðbátsins Faxa- borgar og bað um aðstoð Var aðstoðin veitt og báturinn dreg- inn til Akraness daginn eftir. Frá æskulýðsfundinum \ 3 Flétti kommún-; ista frá eigin yfirlýsingum Hfisigsíiuasl eflir crleidism Syrir- | skipuium. 1 UNGKOMMDNISTARNIR á skulýðsfundi Heimdall 1 ar íi fyrrakvöld þreyttu flóttan m.a. með því að segja | fölsuð ummæli min og tilvitnanir um fyrri afstöðu | flokks kommúnista og síendurtekna hringsnúninga í | utanrikismálum, allt eftir þvi, hvernig klukkan slær hjá § yfirstjórnendum þessa flokks erlendis. I Jeg bað annan ræðumann kommúnista, Magnns Kjart i ansson, sem staðhæfði að jeg færi með falsaðar tilvitn- 1 anir, strax á fundinum að nefna, þó ekki væri nema eitt. | dæmi siíkrar fölsunar. Hann átti þá enn kost á því að | taka til máls og verjast því ámælú sem hann ella legðist I undir, að fara með staðlausa stafi og fleipur, þegar alla i málsvörn þryti. Magnús sat — og Magnús þagöi! Hinn ræðumaður ungu konnnúnistanna, Guðmundur I Vigfússón. sagði að það væri fals hjá mjer og rangt, að i Þjóðviljinn hefði kallað setuliðsvinnuna hjer landvarna- i vinnu — eftir að Rússar voru komnir í striðið með vesjur i veldunum — en áður en Rússarnir komu til skjalanna E likt þessari vinnu við landráðavinnu. i Jeg hafði ekki Þjóðviljann frá þessum tima við hend- I ina, en lofaði Guðmundi Vigfússyni í áheyrn fundar- \ ins að hressa upp á minni hans með því að rifja þessi I mál upp i blöðunum næstu daga. 1. Skrifað stendur í Þjóðviljantjm 31. jan. 1941; (þá I voru Rússar ekki komnir i stríðið með vesturveldunum. i Hafa ef til vill verið að skipta ránsfengnum í Póllandi = með nazistum, og þakkað fyrir með skálaræðum um \ Ilitler í Kreml.) 1 „Ekkerí handtak, sem unnið er fyrir hinn 1 hreska ‘nnrásarher, er þjóðinni í hag. Ef i slík hagnýting vinnuaflsins er ekki glœpsam- l leg? þá er alveg áþarfi a'ö vera að Iniröast i tneö þaö orö í íslenskum or'öahókum 2. Svo stendur aftur skrifað í Þjóðviljanum þ. 19. i i maí 1942: (Þá var úti vinskapur Hitlers og Stalin). „Þeir sem hamast nú gegn landvarnarvhin- i urini á íslandi eru að vinna í þágu Qvislings I j og Ilitlers“. Þetta ætla jeg að láta nægja í bili og vænti, að með | \ þessu sje cfnt loforð mitt á fundimrm — og hresst upp | í á minni kommúnistanna. | i Jóhann Hafstein. i ........IIIIIIMIIMIIIIIIIIMIIIIIIMIIIMIMIMIMIMIIMIMIMIIIIMMlMkMIIIIMMIIMIMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIl3 I Algjör! samkonidag KommúnUti !ær ekki landgöngu í Kanada London í gærkvöidi. IiARRY POLLITT, aðalritari breska ltommúnistaflokksins, Bryssel í gærkveldi. hefur verið tilkynt að honum ENGLAND, Frakkland og rnuni ekki verða veitt landganga Beneluxlöndin haía nú komist * Kanada. Hann ætlaði að fara að samkomulagi um öll atriði þangað bráðiega og halda fyrir- varnar- og vináttubandalags. f^stra um kommúnisma. Varnarbandalagið gildir aðeins ' — Reuter. fyrir Eyrópu en efnahagsbanda iagið gildir einnig fyrir lönd þau sem ekki eru í Evrópu. Talsmaður nefndarinnar sagði að nú væri aðeins eftir að semja um smáatriði scm fyrir- fram væri vissa fyrir að yrðu ekki að deiluefni. um vfcétiubandalag ir-Et ViIJ nýjar kosningar. COMPEIGNE — I ræðu, sem De Gaulle flutti s. 1. sunnudag, krafð ist hann þess meðal annars, að nýjar kosningar yrðu látnar fara íram í Frakklandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.