Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.04.1948, Blaðsíða 1
MIKLIR BARDAGAR í JAFFA Fyrstu sölur í Þýskalsndi : KYIJSTI , íslenski togarinn,- sem . selur fisk á Þýskalands- markað, seldi í Hamborg í gær. Það var Goðanes frá Nes- kauostað. Hann var með 254, 712 kg'., er jafngildir 4000 kítt- um. Fyrir þennan farm á samkv' gerðum sámningi um sfelu á fiski til Þýskalands, að fést 10.100 sterlingspund. Elliðaey kom til Bremerhav en um kl. 9 í gærkveldi og mun hafa selt i nótt er leið/ Togsrinn var með um 270 tonn af fiski. : Bjarni riddari mun væntan- lega kóma til Þýskalands á morgun. Hann var á leið til Grimsby, en var smiið við vegna þrengsla þar. Kaldbakur mun selja á mánudaginn. - Jakob Hafstein framkv.stj., skýrði Mbl. frá þessum fyrstu sölum í viðtali í gær. í þessu sambandi gat hann þess að við löndun í Þýskalandi kemur ekki til frádráttar 10% inn- flutningstollur á ísfiski, eins og í Br’etlandi og í Þýska- landi þarf ekki að greiða um- boðslaun, kíttaleigu eða ann- ap löndunarkostnað, sem að ö-llu jöfnu nemur um 20 % af sölum í Bretlandi. : Akveðið hefur verið að ntestu 5000 smál. af fiski, sem íaL togarar flytja til Þýska- lands, skuli fara óskipt til Bremerhaven. Síðar verður aflaðnum skipað í hlutf. nið- ur á Hamborg, Cuxhaven og Bremerhaven, þamiig að til Bremerhaven fara 60%, til Hamborgar og Cuxhaven 20% í hvorn stað. Russar varaðir við yfirgangi Washington í gærkvöldi. GEORGE C. Marshall varaði í blaðaviðtali í dag Rússa við hverskonar yfrigangi í Austur- ríki og kvað það lítt í samræmi við umræður um friðarsamninga við Austurríki sem nú fara fram milli fulltrúa utanríkisráðherr-. ahna í London. Kvað hann rjett Bandaríkjamanna í Vín jafnmik inn rjetti Rússa og hverskonar yfirgangur yrði ekki þolaður. — Reuter. Úifar í sauðargærum FULLTRÚAR kommúnista- flokkanna frá hernámssvæðum Frakka, Breta og Bandaríkja- manna, ákváðu í dag að breyta nafni sínu í Þýska Sosialista þjóðarflokkinn. Kváðust þeir neýddir þessarar ráðstafana til þesS’að geta starfað áfram í sam rayni við stefnu þá sem þeir hafa fylgt síðan 1945. Mun að- allega vaka fyrir þeim að reyna að ná hýlli þýskra verkamanná. 1 ' 4_ Relitér. Minningarafhöin í Berlín. 1 yrir skömmu var haldin minningarguðsþjónusta í Kreuz-kirkj- unni í Berlín um þá, sem fórust með Viking-flugvjelinni, sem rúss- í-eska orustuflugvjelin rakst á.yfir Berlin. Tóku þátt í þe-irri athöfn l.’áttsettir foringjar úr hernámsliði Breta, Frakka og Bandaríkja- rnanna. Iljer sjest yfirmaðúr breska hernámsliðsins í Þýskalandi, Sir Bryan Kobertsson á leið frá kírkjunni. Með houum er kona lians, breskur sjóliðsforingi og amerískur liðsforingi. Hemaðarsfyrkur fil alhugunar Washington í gærkvöldi. MARSHALL, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var spurður að því í dag á blaðamannafundi, hvort það væri satt að Banda- ríkin myndu veita Vestur-Ev- rópu bandalaginu hernaða'rlega láns- og ieiguaðstoð. Marshall kvað málið vera til athugunar, en ekkert hefði verið ákveðið um það ennþá. « Santið um Vopna- hlje í Jeriísalem Lake Success í gærkv. SEINT í gærkveldi bár- ust fregnir um það að fulltrúar Gyöinga og Araba hefðu aamþykt vopahlje í Jerúsalem og öðruni heilugum stöðum. Voru þeir báðir beðnir að senda skeyti til Pale- stínu og skipa herjum sínum þar að hætta öll- um ófriði.- Arabar1 settu upp þau skilyrði m. a., að ástandið í Jerúsalem yrði hið sama, þ. e. a. s. hvor- ugum yrði gert -hærra undir höfði, að leiðtogar allra skyldu sjá sameigin lega um stjórn horgarinn ar cg að undir stjórn beirra yrðu matvæli og læknisaðstoð þegar flutt til borgarinnar. — Reuter. Þingmanni vikið úr breska verkamanna- flokknum London í gærkvöldi. MIÐSTJÓRN breska verka- mannaflokksins ákvað í dag að reka John Flatts Mills, þing- manns flokkslrís úr flokknum vegna þess m. a. að háhn sendi Nenni ítalska sosialleiðtoganum skeyti, þar sem hann vonaðist 1 eftir sigri hans í kosningunum og einnig vegna andstöðu hans gegn stefnu flokksins. Þá hefur 21 öðrum þingmönnum verka- mannaflokksins verið gefin ströng áminning vegna a’ndstöðu þeirra við flokksstefnuna. — Reuter. Sáðsfefna um varn- arbandalag London í gærkvöldi. A. V. ALEXANDER, landvarna málaráðherra Breta, og þrír æðstu hershöfðingjar Bretaveld is verða meðal fulltrúa Breta á ráðstefnu þeirri, sem f jalla á um varnarbandalag Vestur Evrópu bandalagsins, sem haldin verður í London næstkomandi föstudag. Hinir fulltrúarnir verða Mont- gomery marskálkúr, yfirmaður ibreska herráðsins, Cunningham flotaforingi, yfirmaður sjóhers- ins og Tedder yfirmaður loft- hersins. Franski landvarnaroála ráðherrann Teitegen ásamt helstu hershöfðingjum Frakka, mæta fyrir hönd lahds síns. — Einnig munu fulltrúár1 Benelux- laridanna sækja furidinn. Bretar nota flugvjelar og stórskotalið -----_ . r (unningham landsljóri kyr í Jerúsalem. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Jefúsalem í gærkvöldi. í DAG lögðu breskir hermenn til -orustu gegn sameinuðum her- sveitum Haganah, verndarhers Gyðinga, og Irgun Zwai Leumi, leynihernum, sem hafa nú haldið uppi sameiginlegri sókn gegn erabisku borginni Jaffa undanfama fjóra daga. Notaði breski herinn bæði flugvjelar og stórskotalið gegn Gyðingum, en ekki höfðu fregnir borist um viðureignina þegar seinast frjettist. -- Breskir þegnar flytja nú sem hraðast úr Jerúsalem og í dag fóru um 100 manns úr borginni en eftir eru aðeins 20 starfsmerm stjórnarinnar og . meðal þéirra Cunningham landstjóri. Hafa Bretar lýst því yfir að þélr muni halda við friði í landinu eins lengi og þeir sjeu þar. Landstjóri Kanada í Keflavík LANDSTJÓRI Kanada, Alexander greifj af Túnis og kona hans, komu til Keflavík- urflugvallar í gær. Þau eru á leið til Ottawa frá London, en þar hefur landstjórinn dvalið að undanförnu. Hjer hafi hann um þriggja klst. viðdvöl. Með hon- um voru nokkrir háttsettir emb ættismenn í stjórn Kanada. í gær komu sjö flugvjelar til Keflavíkur er voru á leið vest- ur yfir Atlantshaf. Voru bær breskar, hollenskar og rískar. Alt óvist um vopnahlje Fregnir eru miög óljósar um hvernig gengur að koma á vopnahljei milli Araba og Gyð- inga og neituðu Arabar í Jeru- salem í kvöld að ræða við vopna hljesnefnd S. Þ., sem nú er x Jerúsalem. Aftur á móti hafa Arabar í Cairo sagt sig reiðu- "búna að semja um vopnahlje í Jerúsalem og öðrum heilögum stöðum, ef Gýðingar gangist inn á að hernaður verði hvorki haf- inn þaðan eða þangað. Vopn finnast hjá ílölskum kommún- ista Milano í gærkvöldi. ÍTALSKA lögreglan rannsakaði í dag heímili kommúnistáleið- togans San Giuliano og fann þar m. a. 60 riffla, vjelbyssur, hand sprengjur og fleira vopna, sem öll voru í ágætu ástandi. Leitin var gérð í sambandi við varúð- arráðstafanir til þess að varast óeirðir 1. maí. —- Reuter. Vill ræða tillögu Bandaríkjanna A fundi stjórnmálanefndar S. Þ. í dag kvaddi fulltrúi Sýr- íands sjer hljóðs og krafðist ame" Jjiess að tillaga Bandaríkjanna Aim alþjóðastjórn í landinu yrði tekin til betri íhugunar. Sagði hann S. Þ. hafa rjett til þess að stofna alþjóðastjórn í þeim löndum, sem stofna alþjóða- friðnum í hættu. Ræða- hjálp handa Aröbum. Abdullah, konungur í Trans- jórdan fór í dag frá Amman í heimsókn áleiðis til Lebanpn og Sýrlands í boði stjórna larida þéssara. Er talið að hann muni ræða um fyrirhugaða hjálp Ar- abaríkjanna til handa Aröbum í Palestínu. Fiilltrúar í vopnahljesnefnd. í dag skipaði Truman forséti Bandaríkjanna, Thomas Was- son fulltrúa Bandaríkjanna í nefnd þeirri, sem fjallar úm vopnahlje og sett var á stofn s.I. föstudag. Hinir meðlimir nefndarinnar eru aðalræðis- menn Belgíu og Frakklands í Bandai'íkjunum. Finsk-rússneski samningurinn sam- þykfur Helsinki í gær. FINNSKA þingið samþykti meo 157 atkvæðum gegn 11 að sam- þykkja varnar- og vináttusamn- inginn við Rússland. Er samn- ingur þessi til 10 ára og munu Rússar veita þeim hernaðarað- stoð áðeiris ef stjórnin krefst þess og ekki mega Rússar krefj- , , , . , ,, , T. ast þéss að fmnskm hermenn Um þag bn 120Q manns voru berjist a erlendum vettvangi. Að handteknir hjer í Osaka og Kobe, ems Prjálslyndi flokkurinn tal-_þar sem svípuðumSSspektum var aði ge'gn samningnum. 1 komið af stað yfir Éelgina. Kommúnista óeirðir OSAKA: — Meira en 30 man^s særðust í óeirðum, er kommuv - istar stóðu á bak við, en geröór voru í því yfirskyni, að Koreu- búar og Japanir vær.u að mót-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.