Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.08.1948, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 194S } * Agæt íbúð tún og engjar Góð ræktunarskilyrði. Klukkutima akstur frá bænum. Fæst leigt með góðum kjörum til lengri tima. — Tilboð merkt: „Framtíð 33“ sendist blaðinu fyrir mánaðamót. í § 6 1 S l Brjef rltari Útflutningsfirma i Reykjavík óskar eftir skrifstofumanni sem getur annast enskar brjefaskriftir sjálfstætt og sem talar ensku. Verslunarskóla- eða menntaskólapróf aéski- legt. Aðeins áhugasamur og reglusamur maður getur komið til greina. Tilboð merkt P. O. Box 503 sendist fyrir 1. september. ■ ■■ i i■ i i i i ■■■■aaiinasi■*«*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ StúSkur óskast til netahnýtinga. — Uppl. hjá H.f. Alliance, simi 4338. Ráðskona, þvottakona og stúlka óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. Upp- lýsingar í skrifstofu rikisspítalanna, sími 1765. Vitioa Okkur vantar strax duglega stúlku, til að annast matar- ;gerð fyrir starfsfólk okkar. — Þægilegur vinnutími. — Upplýsingar í skrifstofunni i dag kl. 2—4. •Sjálfstæðishúsið. V erslunarpláss óskast fyrir örugga verslun í eða sem næst miðbænum. Eigandi húsnæðisins gæti orðið meðeigandi, ef um semd- ist. Tilboð merkt: Verslunarpláss sendist afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld. Hafnarfjörður Þeir, sem hefðu í hyggju að koma börnum til dvalar n.k. vetur í leikskólann, sem Verkakvennafjelagið Fram tíðin ætlar að starfrækja, ef nóg þátttaka verður, gefi sig fram við undirritaðar í dag og tvo næstu daga kl. 6—7 e.h. Gu&rún Nikulásdóítir, Öldugötu 19. Sigríður Erlendsdóttir, Kirkjuveg 10. Dagheimilisnefndin. Seglusamur pilfiur getur komist strax að við prentnám. — Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og mynd, ef til er, sendist póstleiðis merktar: Pósthólf 502. Reykjavík. 2) aaLóL 237. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,53. .Síðdegisflæði kl. 21,13. Næturlæknir er í læknavarðstof-. unni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðirmi Iðunni, sími 7911. ' Næturakstur annast Hreyfill, sími B633. * * # Sveinn M. Sveinsson, forstjóri Völ undar h.f. var meðal farþega hing að á Gullfaxa síðastliðinn sunnudag. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. Í0— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 j alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Ein.rrs Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nem-t laugar- daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið , opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þríðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund _____________ 2ó,22 100 bandarískir dollarar __ 650,00, 100 kanadiskir dollarar____ 650,501 100 sænskar krónur ________ 181,001 100 danskar krónur______ 135,571 100 norskar krónur _______ 131,10' 100 hollensk gyllini_______ 245,511 100 belgiskir frankar ...— 11,86 1000 franskir frankar ...... 39.35 100 svissneskir frankar____152,20 Heilsuverndarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 i síma 2781. Brúðkaup. Nýlega hafa vcrið gefin saman í hjónahand af sjera Garðari Svavars syni, ungfrú Ragnheiður Gísladóttir Bústaðahverfi 4, Fossvogi og Dr. Ðiedrik Wienbarg, Keflavíkurflug- velli. Laugardaginn 21. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband af Ásmundi prófessör Guðmundssyni, Auður Aðal steinsdóttir og Ásgeir Valdemarsson stud. polyt. Iljónavígslan fór fram í kapellu Háskólans. Siðastliðinn laugardag. 21. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Ásgeirí Ásgeirssyni fyrv. prófasti, brúðhjónin Jóhanna Katrín Magnús dóttir frá Ásgarði í Dölum og stud. ichyol. Ingvar Haligrímsson, Jónsson ar kennara. Brúðhjónin sigldu sam- dægurs með Drottningunni áleiðis til Osloar, þar sem hann ætlar að halda ófram námi við háskólann. Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sjera Jóni Skagan, þau ungfrú Guðrún Lilja Halldórsdóttir Njálsgötu 96 og Sig urður Ármann Magnússon, fram- kvæmdasfj., Tjarnargötu 10 A. Sama dag voru gefin saman af sjera Jóni Skagan þau ungfrú Hansína Sigurðardóttir, Urðarstig 4 og Magnús Ármann Magnússon, skrif stofum., sama stað. Afmæli. 1 75 ára er i dag Sigriður Helga- dóttir, Laugaveg 67. Björn Bogason, Grcttisgötu 60, er 65 ára í dag. Sumardvalir barna Bauði Kross Islands starfrækir nú, eins og mörg undanfarin sumur, dval arheimili fyrir börn. Eru heimilin að þessu sinni 5 að tölu að Löngumýri í Skagafirði, Reyk holti í Borgarfirði, Sælingsdalstungu í • Dölum, Kolviðarhóli og Silunga- polli.. Alls dvelja nú um 310 börn á heim ilunum, flest að Silungapolli eða 104. Ifeilsufar hefur yfirleitt verið gott. Skarlatssótt stakk sjer þó niður á einu heimili. — Kolviðarhóli — en var mjög væg og er nú löngu um garð gengin, 1 I í s k a n Snotur, barðastór hattur, er breskur tískuteiknari hefur teiknað. I Tíðarfar hefur verið með afbrigð- um gott, enda ber útlit barnanna þess órækt vitni. Börnin koma heim um næstu helgi eða frá Kolviðarhóli föstudaginn 27. ágúst frá Reykholti og Silungapolli mið- vikudaginn 30. ágúst, frá Sælingsdalstungu miðvikudaginn 1. september. frá Löngumýri fimmtudaginn 2. sept ember. Skemtiferð með Heklu Sjómannadagsráðið efndi til skemti ferðar til Akraness með ms. Heklu s. 1. sunnudag. Um 900 manns tóku þátt í henni og skemmti fólk sjer hið bcsta. Á leiðinni Ijek lúðrasveitin Svanur fyrir skemmtiferðarfólkið og gaf sveitin Dvalarheimili áldraðra sjómanna þóknun þá er henni var ætlað fyrir starf si-tt. Áður en skemmtiferðarfólkið kvaddi Akranes, voru stuttar ræður fluttar og töluðu þeir Sigurjón Á. Ólafsson, þá skipstjórinn ó Heklu og Hallfreður Guðmundsson formaður sjómanna- Jeg er að velta þvi fyrir mjer — livort menn geti hnakkrif ist út af reiðing. 5 mínúSna krmigála SKÝRINGAR Lárjett: — 1. jurta — 6 hvíldi — 8 endir — 10 tvíhljóði — 11 fáninn — 12 saman — 13 hvað — 14 ó- hreinka — 16 glampa. LöSrjett: 2. hvíldi — 3. flaustri — 4 tónn — 5 garðávöxturinn — 7 timb ur — 9 þvertrje — 10 trje — 14 verkfæri — 15 fangamark. Lausn á seinustu krossgátu: Lárjett: — 1. brúnn — 6 ótt — 8 AA — 10 há — 11 skrefið — 12 K. A. — 13 ku — 14 ess — 16 Hekla. Lóðrjett: 2 ró — 3 útlensk — 4 N. T. — 5 laska — 7. dáður — 9 aka — 10 liik — 14 ee — 15 s.l. dagsráðsins á Akranesi. Tekjur af skemmtiferð þessari urðu 29 þús. kr. og ganga þeær óskiptar til Dvalarheimilis aðdraðra sjómanna. Verðlagsbrot Ot af frjett í blaðinu þann 20. ág. um verðlagsbrot hefur Mbl. veriS beðíð að taka það fram að ekki vai’ átt við hr. framkvæmdastjóra Jón Sig. Guðmundsson hjó Jón Loftsson h.f. Esperanto-þing í Málmey 33. alþjóðaþing esperantista vaí háð í Málmey dagana 31. júlí til 7V ágúst. Um 1800 manns frá 33 lönd ur.i sóttu þingið, er háð var í borgar leikhúsi Málmeyjar. — Frá Islandi sóttu tveir fulltrúar Júngið, Ólafur S. Magnússön og Björn Blöndal póstaf- greiðslurnaður, en hann sat þingið aS eins einn dag, vegna gjaldeyrisörðug- leika. Skipafrjettir. Ríkisskip 24. ágúst: Hekla fór í gærkvöldi kl. 20,00 S hraðferð vestur og norður til Akur- ej'rar. Esja er væntanleg í dag frá Glasgow. Herðubreið er í Reykjavík, fer á morgun í strandferð austur ura land til Akureyr.ar. Skjaldbreið fór til Vestmannaeyja í gærkvöld kl. 19 og væntanleg til Reykjavikur í kvöld, Þvrill var fyrir Norðurlandi í gær. Einiskip 23. ágúst: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fei* frá Reykjavík kl. 20,00 í kvold 23. ágúst vestur og norður. Goðafoss er í Keflavík, lestar frosinn fisk. Lagar foss kemur til Djúpavogs kl. 16,00—> 17,00 í dag 23. ágúst. Reykjafoss er í Gautaborg. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá New York 21. ágúst til Halifax. Horsa er í Leith. Suther- land er í Rotterdam, fer þaðan væní anlega ó morgun 24. ágúst til Reykja Víkur. Útvarpað Kl. 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veð- urfregnir 12.10—13.15 Hádegisút- varp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á bíó- orgel (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar; Píanó lög eftir Chopin (plötur). 20,35 Er- indi: Nýlenduveldi Frakka (Baldur Bjamason magister). 21.00 Tónleik- ar: Symfónia nr. 1 oþ. 10 eftir Shostakowich (plötur). 21.35: Upp- lestur: „Reykjavik fyrir se.Ttíu ór- um“ bókarkafli eftir Matthías Þórð- arson frá Móum (Daði Hjörvar les). 21.50 Kirkjutónlist (plötur) 22.00 Frjettir. 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 22,30 Veðurfregnir, — Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.