Morgunblaðið - 03.09.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.09.1948, Blaðsíða 4
M O R G U N B L A Ð I Ð Föstudagur 3. sept. 1948' Getum nú nftur úivegað hinar þrautreyndu 2 t7. dugur ársiss. Árdegisflæði kl. 6,13. Síðdegisílæði kl. 18,33. Næturiæknir er í læknavarðstof- • unni, sími 5030. INæturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast B. S. R. sími 1720. Í.O.O.F. 1=130938%= .. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. —■ Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafaið kl j 10—10 alla virka daga nerm laugar-1 daga kl. 1—4. Nátturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2-r-3. j Gengið. Sterlingspund________________26,22 100 bandarískir dollarar___ 659.00 100 kanadiskir dollarar____ 650,50 100 6ænskar krónur ________ 181,00 100 danskar krónur________ 135,57, 100 norskar krónur___—-.13 ' ,10 100 hollensk gyllini______ 245,51 j 100 belgiskir frankar ..... 14,86. 1000 franskir frankar _____ 33,35 100 svissneskir frankar____ 152,20 Heiliaráð Iljer á mvndinni sjest, hvernig leggja má smekklega á borðið úti í garðintun, þó að ekki sje notaður neinn fíneríisdúkur. Þarna er langt franskbrauð, lítiíl vasi með blómum, köflóttar serviettur og gamall olíulampi. Það er allt og sumt, en það gefur skemmtilegau heildarsvip. Tækniþátturinn. Nýjar danskar bækj á Vopnafirði í gær á suðuideið. Skjalól ur. Tvö smásagnasöfn. Skopsögur. breið fór frá Reykjavík í gær tij Heilsuverndarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í sima 2781. Mannslát Þarm 30. ágúst s.l. andaðist að heimili sinu, Hjörsey á Hýrum, Jón Óíafsson bóndi. Brúðkaup. 1. septendrer vor.u gefin saman í hjónaband ungfrú Aðalbjörg. Guð-; mundsdóttir, simamær og Guðmund ur Skaftason, viðskiptafræðingur. Heimili ungu hjónanna er að Engi- hlið 10. S.l. laugardag voru gefin saman i hjónaband Hildur Magnúsdóttir og' Olaíur A. .Tónsson. 'Heimili ungu h'ónanna er í Kainp Kno.x C-23. Fjelag frímerkja- safnara Hjer i Reykjavik hefur verið stofn aður fjelagsskapur frimerkjasafnara og nefnist bann Geysir. Takmark fje lagsins er að vinna að hagsmuna- málum frimerkjasafnara, bæði með innbyrðis frimerkjaviðskiptum, svo og mcð samböndum við frímerkjasafn- ara í útlöndum. Fjelagið hyggst til 1. okt. n.k. safna meðlimum, en það geta menn gerst með því að senda umsókn sína í pósti, en utanáskriftin er: Frímerkjaklúbburinn Geysir, Fiej jugötu 46. Kominn á flot 1 gær var skýrt frá þvi í Mbl., að síldveiðiskipið Jón Valgeir frá Súða vik, hefði strandað við Melrakka- sljettu á miðvikudagskvöld. Björgun arskipinu Sæbjörg sem fór hinu strandaða skipi til aðstoðar, tókst að ná því á flot í gærmorgun. Kjötið lækkar Framleiðslnráð landbúnaðarins hef ur tilkvTint enn eina lækkun á ný- slátruðu dilkakjöti. Frá því í gær að telja, er verð þess kr. 15,85 í smá- sölu. Nýjar enskar bækur. Þeir vitru sögðu Gaman og alvara. — Nýjar bækur o. m. fl. Skipafrjettir. Einiskip 2. septenibei-: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss fer frá Reykjavík árdegis á morgun, 3. sept., til Keflavikui’, Vestmannaeýja og Hull. Goðafoss er i Amsterdam. Lagarfoss fór frá Bergen 31. ágúst til Kaupmannahafnar. Reykjafoss kom tíl Reykjavíkur í gær, 1. sept., frá Leith. Selfoss var 50 mílur austur af Hornbjargi kl. 08,00 í morgun, 2. sept. á leið til Siglufjarðar. Trölla- föss er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17—18 í dag 2. sept., frá Halifax. Horsa fer væntanlega frá Hull á morgun, 3. sept., til Reykjavikur. Sutherland kom til Reykjavikur 31. ágúst frá Leith. Vatnajökull er i Leith. RíkÍKskip 3. september: Hekla var á Reyðarfirði í gær á norðurleið. Esja er é leið frá Glas govv til Reykjavíkur. Herðubreið var Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort veltuf je geti ekki kall* ast gangandi peningur. 5 Blöð og tímarit. Samtíðin 7. hefti, hefir borist blað inu: Efni: Sig. Skúlason: Upplag og menntun. Maríus Ólafsson: Vigslu- Ijóð. Jónas Kristjánsson: Á Humla- garði var gott að vera. Sigurjón frá Þjrgeirsstöðum; Ef til vill — (saga) C. L. Bnrgess: Huggarinn við dauð ar.s dyr. Dr. Bjöm Sigfússon: Hugar burður og óskadraumar (lokagrein). SKÝRINGAR Lárjett.- 1 rjóðri — 6 dýramál — 8 saman — 10 upphrópun — 11 beittar — 12 tvíhljóði — 13 tónn — 14 biblíunafn — 16 húðir. Lóðrjett: 2 forsetning — 3 goð — 4 dvali — 5 spil — 7 hreinar — 9 fóru — 10 sjór — 14 kný —• 15 saman. Lausn á oíðustu krossgátu: Lárjelt: 1 bolla — 6 kál — 8 ææ — 10 fa — 11 strútar — 12 tt — 13 ró — 14 eik — 16 ræður. Lóörjett; 2 ok — 3 látúnið — 4 II — 5 læsti — 7 barón — 9 ætt — Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er fyrir Norður- landi. E & Z 2. september: Foldin er í Aberdeen. Lingestroom fermir í Hull 6. sept. Reykjanes esí væntanlegt í kvöld frá Færeyjum. Útvarpið. 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veð- urfregnir. — 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. — 15.30 Miðdegisútvarp. —• 16.25 Veðurfregnir. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Tónleikar: Amerislf þjóðlög (plötur). — 19.45 Auglýs- ingar. — 20.00 Frjettir. — 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, 33. (Ragnar Jó- hannesson skólastjóri). —- 21.00 Strok kvartett útvarpsins: Kaflar úr kvart- ett op. 12 eftir Mendelssohn. — 21.15 ,,Á þjóðleiðum og víðavangi“ (Jón Bjarnason blaðamaður). — 21.35 Tónleikar (plötur). ■—- 21.40 Iþrótta- þittur (Brynjólfur Ingólfsson). Alhugasemd í SUNNUDAGSBLAÐI Mb). ei komist svo að orði í grein- inni Nær og fjær: „ — — fjármálaráðherra fór landa á milli eins og beininga- maður og bauð „Koncessionir““, Af greininni sjest, að hjer er átt við undirritaðan þar sem talað er um fjármálaráðherra. Áburður í þessa átt hefur áð- ur komið fram og verið hnekkt, en vegna þess, hve langt er síð- an, en hjer um afar þýðingarmik ið mál að ræða, vil jeg lýsa yfir því að það er tilhæfulaust með öllu að undirritaður hafi átt þátt í því að bjóða útlendingum „Kon cessioner". Þvert á móti lagt í það vinnu fyrr og síðar að sýna fram á, að íslendingar þurfa lánsfje til stærstu framkvæmda, en geta ekki veitt „Koncession* ir“. Eysteinn Jónsson ★ Með tilliti til þess að sjálf- sagt er að „hafa það heldur er sar.nara reynist" birtir Morgun- blaðið ofanritaða yíirlýsingu frá Eysteini Jónssyni. — Telur blaðið óþarft að fara á þessu stigi málsins að rif ja þetta deilu- mál frekar upp og lætur því við svo búið standa. Ritstj. M. W. M. Skipsvjelar Landvjelar. Z StuttUr afgreiðslufrgstur. c 4-gongis Dieselvjelar. Frá 5 hestafla til 330 hest- afla. Daglega nýtt Fiskfars og kjötfars Aílar tegundir hrámeti Mikið úrval af áleggi Nýtt grænmeti Smurt brauð og snittur Sandwish Veislumatur. IMýslátrað dilkakjöt lifur — svið hangikjöt kindahjúgu Iax heitur blóðmör lifrarpylsa og svið CJjötveróívin CJjaíta aJijÍóáonar Grettisgötu 64 og Hofsvallagötu 16. aucjur ^fonóóon Hafnarstræti 15, sími 4680. & Co. Umhoðsmenn: M. V. M.-vjelarnar hafa reynst prýðilega hjer bæði á sjó og landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.