Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.09.1948, Blaðsíða 9
p7v*>T- Föstudagur 17. sept. 1948. MORGVNBLAÐIB Sósiaiisminn: böi bresku þjóðarinnar ÞEGAR Loretta Young. banda- riska leikkonan kom til Eng- lands, varð atvik, sem fyrir hana kom þar, víðfleygt. Blaða- maður einn, sem átti viðtal við íiana hafði alskegg og leikkon- an spurði hann, bvers vegna hann rakaði sig ekki. Hann Svaraði: ,,Það er vegna þess, að það fást engin rakblöð i búðun- mn lijer“. Svona sögur kærir formaður formaður ferðaskrif- stofunnar ensku sig ekkert um, því að slikar sögur er hann hræddur um að fæli ferðamenn ina, og amerísku dollarana um leið, brott frá Englandi. Englendingum gremst gagn- rýni útlendinga á þjóðlífi þfirra. Þeir eru hársárir. þegar rætt er um slik efni og jeg verð að játa að þeir hafa margt til að vera hársárir yf'r- Er þetta upphaf aði þræla- ríkinu? Hjerna sit jeg við skrifborðið ^ mitt og reyki mína ruddasigar- j ettu. Einn tuttugu sígarettu pakki kostar hjer 4,50 kr. Og' svo er jeg að hugleiða- Hvort þióðnýtingin í Bretlandi hefurj tekist eða mistekist? Er þetta j uppphafið að þrælarikinu, sem ' Hilaire Belloc, sagði fyrir löngu að yrði óumflýjanlegt, ef ríkið færi að hafa afskifti af og þrengja mannrjettindin. Hann skrifaði á sínum tíma: „Ef við afnemum eignarjettinn, þá get- um við ekki umflúið að þjóðin öll verði þrælar.“ Á þeim dögum var fólk, sem kallaði sig sósialista og hjelt, að sósíalismi táknaði frelsi og auð- æfi. En nú á dögum höfum við hjer mann að nafni Aneurin Bevan, heilbrigðismálaráð- herra, sem lýsir því yhr, að það sje sælla og sósíalistiskra að leigja hús hjá rikinu, en að e’ga sitt eigið hús. Og hann vill, að okkur sje bannað að byggja eigin hús, jafnvel þótt við eig- um efnið og vinnum sjálfir að h úsbyggingunni. ög Sir Stafford Cripps, vold- ugasti stjórnmálamaðurinn, hef ur aðvarað okkur um að ef við luýðum ekki boðum og banni ríkisins, þá verði beitt valdi til að láta okkur hlýða. Það sem sósíaíisminn hafði í för með sjer. Þetta er ekki sá sósíalismí, sem sósíahstar liðinnar aldar drej’mdi um. Nei, — en þetta er það, sem sósíalisminn hlaut að leiða af sjer. Það er ekki svo ýkja langt síðan enskur fyrirlesari skrifaði bok um ferð sina til Bandaríkj- anna. Þar sagði hann, að Eng- land væri 50 árum á undan Bandarikjumnn í fjelagsmála- löggjöf. Það getur verið rjett. En er þjóðin okkar hamingju- samari, þegar hún á kolanám- ucnar, en ekki heimili sín? Þeg- ar hún á járnbrautimar, en má ekkj. ferðast með þeim eins og hún vill? Er þjóðin okkar ham- ingjusamari við það að leggja líf sitt í hendur stjórnmála- mannanna? „The New Statesman“, sem er blað, gefið út af enskum sósíalistum, tók eftirfarandi orð eftir handarískum hennanni, er kom til Englands: „Það getur ver'ð að þið hafið fjelagslegt auðungarvinn a nefnd fögrum nöfnum Eftir H. W. Seaman, þekktan breskan blaðamann öryggi, en þið getið ekki farið! „Þegar jietta verður allt lið'ð bað um aukaskamt af bensíni, vcgna þess, að hann kæmist ekki í vinnuna á rjettum tíma, ef hann færi með strætisvagn- inum. — Hann fekk hálfan þrátt fyrir allt ekki vera óá-» nægður. Hann vantar ef til vi!V ýms þægindi, sem hann hafði áður, en hann hefur sína pen- ina og svo hefur hann trygg- ingastofnunma. Matarskamtur- inn er lítill, en maturinn er ódýr, þannig blekkir stjórnin þjóðina. Niðurgreiðslur ó mat- væfum nema árlega 400.000,- 000 sterlingspundmn. Og frelsi. Hann er fyrir inn i búð, og keypt pott af mjólk, þegar þið þurfið ó því að halda”. Jeg segi bara: „Góði minn, við getum ekki einu sinni keypt hálfpott af mjólk og ef mjólk- j alisminn sjálfur sje hallærið, ui sendilhnn, er kemur snemma' aðrir segja, að sósíalisminn ó morgnana, leggur meir en bind' enda á það innan skams, hjá“. — Fólk talar um ástand- ið nú, eins og það talaði um st.'íðið, eins og það væri hall- æri, sem einhvern tíma hlýtur að Ijúka. Sumir segja, að , löngu orðinn því vanur, að veit- skamtinn og var sagt, að hannj ingahústigandinn birtist kl. 10 gæti keyrt í vinnuna á bílnuimý kvöldin og tilkynni, að þaíf sínum. Hinsvegar var homun • ^ þegar í stag ag ]0ka Veit- tilkynt, að hann gæti farið með i]igahúsinu- Þá verða allir ' 'að strætisvagninum hina le'ðina, fara ýt heim til sín. Hver sem móima^lir er yfir- lýstur andsósíalisti. Þegar hús mæður fara í kröfugöngu, eru sosi lær kallaðar barnalegar og á- ir | bvrgðarlausar. Þegar læknar næsta án, eða meir pott á dyraþrepið á einni vikv. þ • myndu hæði mjólkursendilí- inn og húsfrúin í því húsi lenda í fangelsi. Það er afbrot að selja eða gefa mjólk nema e. nhver stjórnmálamannanna hafi umsjón með því. Varaða þig kaupmaður sæll. Ef þú selur lauk, sem er minna en 3% sentimeter að þvermáh, sagði einn þingmað- urinn nýlega i ræðu, þá veirður þjer varpað í fangelsi- Reglu- gerðin gefur ósköp blátt ófram fyyirskipun um, að það eigi að taka þvermál lauksins á rjett- um stað miðað við miðpunkt hans. Ef búðarmenn vilja fá að vita, hvað er rjett og hvað er rangt, verða þeir að kaupa ein- tak af reglugerðum verslunar- rúðsins, jafnóðum og þær streyma úr prentvjelimum. Á sícustu tólf mánuðmn hafa g ugið dómar í 30,000 málum fyrir óhlýðni við fyrirskipanir ráðsins, og við þessa dóma og eftirgrenslanir er eytt stóikost- legu vinnuafli. I Tjekkóslóvakíu er stilt út í búðarglugga marglitu postu- allir þróðu. Við sungum ,When líni, sem er svo dýrt, að enginn the Lights go on again ‘(Þegar ó þessu ári, eða • . . o. s. frv. London er litlu bjartari nú, en hún var á striðstimunum og þcð er mikið minna fjör þar. Það logar aðeins á öðru hverju gótuljósi. Flestum leikhúsum og hióum er lokað klukkan 10 á kvöldin. Neðanjarðarhrautirnar hætta ferðunum snemma. Og ef þú átt heima einhversstðar í úthverfunum verður þú að ganga alla leið og í myrkri, því að það er slökkt á götuljósunum klukkan ellefu. Stjórnin hefur bannað að eyða rafmagni í auglýsingaljós, eða í búðarljós að næturlagi. Vitað er um einn búðareiganda, sem keypti sjer vindrafstöð sem hann kom fyrir uppi á húsþaki Vf 8nd- neita að láta draga sig inn í gróðaíyrirtæki eins og sjúkra- samlagið, kallar Aneurin Bevan fjelag þeirra „hópur pólitískra eitrunarseggja". Og alménn- ingsálitinu er visað á bug, sem hehnskulegu þvaðri. Hringlandi vitleysa. Keith Chessels skrifaði t Nawöitngarvinna með rtafnint* þegnskapur. Fyrir 22 órum sagði Hilairo Belloc, sem þá þegar sá, oð hverjti stefndi: Það er um tvent að ræða: 1) að komið verði á nauð- ungarvinnu, 2) að nauðungarvinnu verði • komið ó, en henni gefið ann- að nafn til blekkingar. Það eru miklar líkur á, að nafnið „þegnskapur“ verði not að og þá „þegnskapar dómstól- ar“, sem dæma um brot á nauð „Glasgow Sunday Mail,“ eftir ungarvinnunni. að hafa komist í kynni við Nauðungarvinnunni er þeg- vmnubrögð stjórnarinnar: —[ ar koxriið á, en reynt hefur ver- Hversvegna getum við ekki ð að breiða ýfir það. Maður ræktað meiri matvæli? Vegnabið nafni John A. Harrington þess, að við verðum að flytja frá Bath, 28 ára gamall, sem út landbúnaðarvjelar. — Hvers, var smiður, lagði þó vinnu vegna? Svo að aðrar þjóðir geti hilluna þegar litla vinnu var oð ræktað meiri matvæli. — Til fá og gaf sig fram við vinnu- hvers? Svo að þær geti selt okk- ur matvæli. Og hversvegna? — Vegna þess, að við getum ekki ræktað nóg sjálfír. miðlunarskrifstofuna. Þar var honmn sagt að halda ófram smíðunum, því að annars hjá sjer. Rafmagnið notaði hann til að lýsa upp búðar- gluggann hjá sjer. — Honum var skipað að slökkva ljósin samkvæmt tdskipun númer 2510. Þar var einfaldlega bann- að að hafa ljós í búðarglugg- um. Ekki kom móhnu við, h\ort aflið var tekið úr vind- mum. 1 stríðinu var hað ljósið, sem getur keypt það. Eini borðbún- aðurinn, sem hjerna sjest, er hvítur. Allnr sá litaði er send- ur til útlanda. Við seljum okk- ai góðu, sterku fataefní og kaup um í staðinn ónýt efni frá Frakklandi. Og samt er útflutn- ingurinn ekki líkt því nægjan- legur. Okkur er sagt, að þetta sje okkar sök, við vinnum ekki nóg, — það er auðvitað ekki sök stjórnarinnar, sem ræður út flutningsversluninni! Við fáum 4^/2 fatamiða á mán uði. Alfatnaður kostar 26 miða. Nærskyrta þrjá. Maður verður líka að láta miða fyrir vasa- I klútum og ljerefti. Eitt lak kost- j ar miða fyrir nærri tvo mán- . uði. — Þessi skömtun er ekki ljósin verða kveikt aftur) og við sáum fyrir okkur augu barn arma, þegar þau horfðu á götu- liósin í fyrsta sinn. Og Ijósin komu, okkur fanst það eins og nýr dagur. — Hveraig attum við þá að vita, að sá dagur yrði svo skuggalegur? Ástandið altaf að versna. Eftir þriggja óra frið, er á- standið verra en óður. Farmið- ar með járabrautunum eru dýr ari, kolin eru dýrari. Brjefin okkar eru opnuð, ekki í ritskoð- uu, heldur til þess að leita í þeim að bannvörum- Slátrari sagði við mig: „Þegar jeg fæ stvkki af innfluttu kjöti og er að höggva það í búðinni mmni, 1 vegna vöruskorts, því að vefnað ^ eru viðskiftavinirnir svo hungr- arvöruskýrslur sýna að í vöru.aðir, að mjer finst þeir ætla að skemmunum liggi vefnaðarvör- jeta mig með augunum". ? Nú, vegna þess, að við verðum að flytja landbúnaðar- vjelarnar út . • . Löglegur eggjaskamtur bvers manns er eitt egg á viku. Und- arlegt er, að á fjölmörgum hóndabæjum eru hænsnir Hvers-1 skyldi hann fá þriggja mónaða fangelsi eða 100 sterhngspunda sekt. Hann hjelt áfram smíðun- um. Og um allt landið er fullt af starfsmönnum ríkisins og sveita fjelaga. 700,000 í þjónustu rík- is og mörg hundruð þúsund i kvæmlega 49. Ástæðan er, að þiónustu sveitafjelaga. 1 „Sun- hver, sem hefur 50 hænsni eðajdcy Express“ var nýhga sýnt fleiri, verður að gefa skýrslu ‘ fram á það, að ef maður kæm- um það til stjórnarinnar, semfist í eitthvert ríkisembættið, ))á kaupir síðan öll egg hans á1 gætu menn verið vissir um að verði, sem hún ákveður sjálf. jfá að ferðast til annara landa Þannig er hænsnaræktin hindr og auk þess væri það tryggíng ur fyrir 480,000,000 vefnaðar- vörumiðum. Og sama er að segja um skófatnað og skómiða. Er sósíalisminn sjálfnr hall- æri? Jeg hef oft heyrt fólk segja: Ef kýr einhvers bóndans er veik, fær hann aukabensín- skamt til að sækja dýralækni. Ef kona bóndans er veik, þá uð hjá mövgum. sem myndu hc.fa meiri framleiðslu ef slík- ar reglugerðír væru ekki. í'egar maður gengur fram- hjá gjaldkeranum á matsölunni gotur ef til vill svo farið, að að maturinn, sem maður er með á bakkanum kosti meira en 2 shillings og 4 pence. Þá tekur hann af bakkanum, þang- að til verðið er rjett. Þetta er eftir nákvæmum fyrirskipun- um um að hver maður megi ekki fá mat fyrir meira en 2 sh. og 4 pence á matsölunum. Minní matur en afhrotameim fengn áður. Það er alment álitið, að þó við fáum minni mat en fyrir stríð, þá sje hann þó nógur fyr- ir hvern einstakling til að halda fullri heilsu. Skýrslur stjórn- arinnar sýna, að hver maður fær 2900 hitáeiningar á dag — það er heldur mmna en af- brotamenn fengu í fangelsum getur hann farið gangandí að fyrir stríðið. sækja lækni. En hlustið þið nú á staðreynd: Verslunarmaður Maðurinn, sem tekur sæti á veitiiigastofuj v sier rðist gegn skortinum. Slíkir menn væru sjálfkjörnir til að hafa sjerrjettindi. Fangelsí með sífjölgandi fí’.ngavörðum. Og þrátt fyrir alt það, sem j°g hefi talið hjer á undan, þá hefur etnska þjóðin ekki misst alla von. Fjöldi Englendinga neitar að samþykkja að lýs- hig Charles Morgan á ástand- ir:u sje rjett. Harm skrifaði í „Sunday Times“: „Fangelsið þrengist æ meir. Svið frjáls framtaksins minkar. Fangarnir eiga að halda upp sífjölgandi fcngavörðum. Mat! og drykk fer stöðugt aftur að magni og gæðuni, raánusS eftir mánuð. Sósí ■ allisraínn, eins og hann n\í keimuir fram, er samkeppnl án launa, leiðindi án vonar, styrjöld án sigurs og hag- skýrslur án nokkurs enda. En fjöldi manna sjer, að þessi yfirlýsing er rjett- Þeim finst sárgrætilegt að sjá þetta Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.