Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. sept 1948. MORGVNBLÁÐ IB 9 Friðcarvinimnri Bernadoíte greifi Eftir Eigil Steínmetz FOLKE BERNADOTIE — sáttasemjari Sameinuðu þjóð- anna, maðurinrt, sem frelsaði fangana úr fangabúðum Þjóð- verja — stjórnmálamaðurinn, sem þátt tók í því að binda endi á heimsstyrjöldma siðari —- mannvinurinn mikli, Rauða Kross forsetinn — myrtur í hinni helgu Jerúsalem-borg. Svo fjarstæðukenndir eru sumir hörmulegustu atburðir yeraldarsögunnar. Þannig lýk- Ur tilveru manns, sem átti sjer göfugar hugsjónir og breytti eftir þeim- Þær hugsjónir voru Saurgaðar, jafnvel i landinu helga. Tilkynningin um dauða Bernadotte hefir komið sem reiðarslag yfir veröldina, á sama hátt og fregnín um það að Gandhi hefði verið myrtur. Á einu andartafei eru mikil- menni máð burt — og einum þætti sögunnar lofeið. Atrúnaðargoð- Bernadotte var átrúnaðargoð miljóna meðan hann lifði. Hann var í senn heimsborgari, sem ljet miklar og fag'ar hug- sjónir stjórna gjörðum sinum, Og raunsær stjórnmálamaður, sem aldrei gleymdi, að stjórn mál eru list. Hann sat víð samn ingsborðið með Himmler, hann ræddi við AbduUah konung Transjordaníu, hann hitti Far ouk konung og Chahn Weiz- mann og ræddi við þá um Pal estínu. Hann varð þeim öllum málkunnugur. Ástæðan var ekki sú, að hann var kominn af einni elstu aðalsætt E\æópu •— nje heldur að hann var sátta semjari Sameinuðu þjóðanna eða forseti Rauða krossins. Á- stæðan var hið aðlaðandi við- mót hans, sem stundum vann ótrúlega sigra. Hamingjusamur maSur. Þegar nafn Bernadotte var á allra vörum um það bil sem heimsstyrjöldinni síðari var að Ijúka, þá sneri eitt af Stokk- h'.'lms-blöðunum sjer til gam- als kennara hans til þess að fá upplýsingar um, hverníg mað- urinn Bernadotte væri. Gamli kennarinn sagði fátt um líf greifans í skólanum. En hann fullyrti eitt: að Bemadotte væri hamingjusamur maður. Hon- um hefði verið trúað fvrir mik ilvægum störfum og honum hefði verið ætlað að inna af hcndi stórt hlutverk — og jafn framt hefði hann verið gæddur hæfileikum til þess að geta unn ið stórræði. Þetta var án efa rjett. Berna dotte fjekk mörg tækifæri á lífsleiðinni til þess að starfa í þágu göfugra hugsjóna. Sjer- hvert nýtt verkefni tókst hann á hendur með lítillæti — en með þeirri sannfæringu, að hann hefði öðlast þá reynslu, er nauðsynleg væri til þess að geta leyst það sómasamlega af hendi. Þegar hann hafði sam- þykkt áð taka að sjer að vera sáttasemjari S.þ- í Palestinu- deilunni, sagði hann: „Jeg hefi ekki gert neinar áætlanir. Jeg hefi aðeins góða von og einlæg an vilja á þvi, að vinna að Faííin hetja, sem helgaði iíf sitt fögrum hugsjónum sem hann kynntist vel með hjálp konu sinnar og lærði að skilja betur en flestir aðrir. Kona hans varð brátt fyrir- myndar sænsk eiginkona. Hún er mjög listfeng og heimili þeirra prýða margir fagrir munir sem hún hefir mótað og mólað. Hún var ekki einasta „besti og vitrasti vinurinn“, sem hann átti að eigin sögn, hddur hvatti hún hann stöð- úgt til .uýrra dáoa. Aftur í herinn. i Þe’gar heimsstyrjöldin siðari braust út, gekk Bernadotte aft ur í herinn. Hami varð yfir- | maður deildar þeirrar, er hafði slík með flóttamenn og pólitíska fanga að gera. Það kom því! strax i hans hlut að sjá um r.orska og breksa hermenn, sem ^ Þjóðverjar hröktu innyfir saénsku landamærin. Tæpast 2. janúar 1895. IJann var yngst ^ liefðí verið unnt að inna þetta ur af fjórum börnum Óskars ctorf af höndum af betra skiln pi ins og Lbbu Lei nadotte. | jjtgj_ Ijpui-ð og nærgætni, en þ\i bróðursonur Bernadotte gerði. Meðal flótta Bernadotte greifi lausn \ andamálsins, lausn er möguleg. ef Ætt og uppruni. Folke Bernadotte var fæddur Hann var því bróðursonur Gústafs Svíakonungs. Hann ólst upp ó heimili for eldra sinna við östermahns- gatan í Stokkhólmi — ú heimili sem bar ljósan vott um einlæga trú föður hans og kvrrláta kimni. Meðan hann var dreng ur fór hann á hverjum sunnu- degi með systkinum sínum í sunnudagaskóla föður síns og eignaðist frá því fyrsta leiksyst kin úr öllum stjettum horgar- innar. Hann hjelt áfram námi í einum af hinum almennu skólum Stokkhólms og eign- aðist marga vini sem hann síðar á lifsleiðinni fylgdi eftir af mikliun áhuga. Hann lauk liðs- foringjaprófi frá Karlsberg 1915. Sem liðsforingi starfaði hann síðan fram vfir þritugs- aldur. — Hann var enginn sjer takur bókaormur í skóla, en mikill íþróttamaður — og alltaf mannanna og fanganna eign- aðist hann vini sem aldrei gieyma honum. Sjólfur öðlað- ist hann skilning á því, hvern ig það var að lifa lífinu innan gaddavírsgirðinga. Kom það honum í góðar þarfir er Rauði Krossinn fjekk honum i hend- ur það áhættusama starf, að ná föngiun úr fangabúðum nasist anna. Fangaskiftin. öll styrjaldarárin var Berna dotte störfum hlaðinn. Hann hugsaði um það eitt, að starfa fyrir aðra. Stvrjöldin nólgaðist hámarkið — hörmungar fólks ins í Evrópu jukust jafnt og þjett. Eftir þvi sem Bernadotte segir í bók sinni ,,Lokin“ fjekk hann hugmyndina um fanga- skiftin er hann var i heimsókn í París 1944. f orði kveðnu var og breska stríðsfanga.Og er tím ar liðu, starfaði Bernadotte ekki einasta að því að koma hugsjón um Rauða Krossins á framfæri, heldur samdi hann um uppgjöf — og heimsfrið. Tekur að sier .,vonlaust verk“. I — Starfi hans var þó ekki lokið með uppgjöf Þjóðverja. Mörg ný verkefni biðu hans, sem forseta alþjóða Rauða Krossins. Það stærsta og þýð- ingarmesta var honum fengið í hendur í maí-mánuði s. 1. er hann var beðinn um að taka að sjer að koma á saettum í Palestinu-deilunni. Hann vissi. að ótal stjórnmálamenn höfðu lýst því yfir, að það væri von- laust verk. Hann gerði engar fyrirfram óætlanir. Hann átti aðeins jámharðan vilja á því, að nota til hins ítrasta hvert smá tækifæri til þess að koma á sættum. „I vopna stað“. I miðjum kliðum fjella hann fvrir kúlum launmorðingjannu — er hin eilífa barátta hans fyrir friði og rjettlæti stóð sem hæst. Síðasta bófe hans er ný- komin út. Hún heitir „I vopna stað“ — og sá titill er tákn- rænn fyrir allt lífsstarf hans. Það hafði komið fyrir oft áð ur, að ráðist var á Bernadotte bæði af Araba og Gyðinga hálfu. Upp á síðkastið höfðu órásir Gyðinganna harðnað og hann hafði fengið margskonar hótanir frá Stern-óaldarflokkn um. Afleiðingarnar. Dauði hans getur haft í för með sjer aukna bardaga og hið mesta öngþveiti í Palestínu, þannig að friðnum i nágranna- löndunum sje hætta búin og ÞANN 11. þl m. var gefið út 100. flugmannaskírteinið hjer á : landi. Handhafi þess er Frið- þjófur Ó. Johnson, Reykjavík, og heíur hann lokið prófi hjer heima. Þessi 100 skírteini skiptast þannig: Atv ín nuf I ugmenn: Geíin hafa verið út 60 skír- teini til atvinnuflugmanna, is- lenskra, og til 3ja erlendra __ manna. Af atvinnuflugmönnum eru þrír látnir. Fyrsta íslenska skírteinið, sem gefið var út hjer á landi, var geíið út 17. febr. 1940. Han<J ha’i þess er Sigurður Jónsson, Reykjavík. Síðasta skírteinið, sem gildir til atvinnuflugs, var ge;ið ut 3. okt. 1948. Handhaíi þess er Kjartan Þórarinsson, Reykjavík. Af þeirn 60 íslendingum, sem rjeitindi hafa til atvinnuflugs, hafa tveir flugmenn að ölh* leyti stundað nám sitt hjer heiroa og lokið prófi. Þeir eru: Albert Tómasson og Hallgrím- ur Jónsson. Starfa þeir nú báð- ir hjá flugfjelaginu Loftleiðir h.f Allflestir hinna hafa lært í Bahdaríkjunum og Kanada, nokkrir í Bretlandi, Danmörku og Þýskalandi. Einkaflugmenn: Gefin hafa verið út 37 skír- teini sem gilda til einkaflugs (ekki í atvinnuskyni). Fyrsta skírteinið til einkaflugs, var gefið út þ. 8. maí 1946, er það númer 28, og handhafi þess er Jón N. Pálsson Reykjavík. Síð- asta skírteinið, sem gefið hefur verið út til einkaflugs er nr. 100 og handhafi þess Friðþjófur O. Johnson, eins og áður segir. Jón Pálsson lauk flugprófi sínu í Bandaríkjunum. Nær allir einkaflugmenn hafa lokið prófi um leið heimsfriðnum. Hann|hjer heima’ °§ hafa lært h^á barðist ekki fvrir sjerstakri • fiuSakólum þeim er starfa hjer, stjórnmólastefnu — heidur f\T en peir eru; Flugskólinn Cum ir hugsjón Sameinuðu þjóðanna ulus Reykjavík, Vjelflugdeild Svifflugfjelags íslands, Flug- skemmtilegur og góður fjelagi. j fangaskiftullum kornið á undir Arið 1928 kvæntist Bei na- Ueiðsögu alþjóða Rauða Krossins dotte auðugri Bandaríkjakonu, En það var f raun rjettri aðein$ Estelle Manning, sem hann!einn sem kom þe)m á. hafði kynnst er hann dvaldi við: Bernadotte. Hami flaug til Rmerean. Brúðkaupið var hald | Berlín 19 febrúar 1945 og átti ið í Pleasant\ ille skammt frá þar fyrstu viði-æður sínar við þýska nasistaleiðtoga. Og Bernadotte tókst að fá vilja sinum framgengt. Brátt tóku hinir stóru, hvítu vagnar að sjást ó vegum Þýskalands. Nýr þóttur í sögu Rauða Kross Hann vissi, að til þess að vinna fyrir þessa hugsjón, varð stund,skóli Sverris Jónssonar og Flug' um að haga seglum eftir vindi, |skóli Akureyrar- Nú sem ^tend- Og harin 'sagði líka oft, að það,ur cru 1 gildi 62 skirteini flug“ gilti einu. hvernig friður kænrínema> Þ’ e' flugnemar er lokið New York. Ætlaði að verða bankastjóri. Hann var nú staddur i fjór- mála og viðskiftabeimi Banda- r bjanna og ákvað að verða hankastjóri. Hann ætlaði aðjins var hafinn. Bernadotte var byrja á byrjuninni, starfa fyrst í þann veginn að verða átrún sem aðstoðarmaður í banka ein aðargoð þúsundanna, sem biðu um i New York og hakla siðan frelsis að baki gaddavirsgirð- áfram nómi í París. F.n Svíþjóð inganna. J maí-b\’rjun voru 14 þurfti nú í sífellt ríkara mæh þús. fangar fluttir til Danmerk á hæfileikum hans og starfs- kröftum að halda, svo að ekk- ert varð úr þessari ráðagerð- Við heimssýninguna í Chicago 1933 var Bernadotte fulltrúi ur og Sviþjóðar úr fangahúð- um nasista. I fyrstunni hafði Bernadotte einungis a?tlað sjer að fá lausa danska og norska fanga — Gustafs konungs og siðar varð^hann hafði fyrst og fremst rætt hann aðalframkvæmdastjóri um þá á fundi þeirra Himmlers sænsku deildarinnar ó heims- og hans. En hann ljet sjer ekki sýningunni í New Yor1.. Hann nægjá það. Honum og aðstoðar varð opinber fulltrúi lands síns. j m.önnum hans .tókst að fá 7000 Hann vann sjer stöðugt meiri konur, af mismunandi þjóðern vinsældir í Bandaríkjunum,um, lausar sem og bandaríska ist á í Palestínu — og hvort til lögur hans yrðu notaðar sem ’ grundvöllur — aðal-atrið, i ' væri, að friður kæmist á í land inu. I Ometanlegt tjón. Dauði hans er ómetanlegt tjön fyrir Sameinuðu þjóðim- ar og fyrir Rauða Krossinn — fvrir alla þá, sem berjast fyrir fögrum hugsjónmn. Dauði hans var gífurlegt áfall fyrir konu hans og tvo unga syni — og fyrir hinn aldna Svíakonung, sem nýlega varð að sjá á bak Gustaf Adolf prins, sem fórst í flugslysi. Bernadotte kunni ekki að hlifa sjálfum sjer — og hann liet aldrei neinar hættur hafa áhrif ó sig, þegar hann var að berjast fyrir einhverri hugsjón. Hann dó eins og hermaður í fremstu víglínu i baróttunni fyr ir friðnum. Framleiðsliimet. BERI.lN — Jára og stálframleiðsla Vestur-Þýskalands varð meiri í ágúst mánuði en hún hefur nokkru sixim áður orðið eftir strið. hafa prófi til einflugs undir um sjá kennara. Síðastl. vetur starfaði skóli á vegum Flugmálastjórnarinn- ar, sem kenndi tilskilin bókleg iræði fyrir einkaflugmannspróf. Tóku 16 nemendur próf frá skól anum í vor. í ráði er að starf- rækja 2 námskeið fyrir einka- flugmenn í vetur, og eitt nám- skeið fyrir þá er ætla að.leggja stund á atvinnuflug. Með því að geía roönnum kost á að nema flug hjer heima sparast mikill gjaldeyrir, og er það álit margra, að flugmenn sem alast upp við hin óblíðu veðurskil- yrði hjer heima sjeu á engan hátt cftirbátar þeirra, sem lært hafa erlendis. í Paris París í gærkvöldi. BEVIN, utanríkisráðherra Breta, er nú kominn aftur til Parisar, en hánn :: fór 5 snögga ferð til Bretlands til þess að taka þátt í umræðum neðri deildarinnar um utanríkismál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.