Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.11.1948, Blaðsíða 16
VEeURUTLíTHQ: FAXAFLOI: VEÐURÚTLIT: Vestan-sti«n- íngskaldi eða allhvass. Skúrir. FRÁSÖGM af íónlisiarvikunnl í Oslo cr á l»ls. 9. 271 tbl. — Miðvikudaaur 17- nóvember 1948. Um einnar miij. kr. tjón af völdum eldsvoða á Keflavíkurflugvelli dar varahiufabirgðir nokkura flugije- lap eyðiiesgjasi STÓRKOSTLEGT tjón varð í fyrrinótt suður á Keflavíkur- úugveili, er fjórar stórar birgðaskemmur gjöreyðilögðust ásamt miklu af varahlutum til flugvjela, sem þar voru geymdir. Er ♦ulið að beint tjón af völdum þrunans muni nema um 150 þús. dollurum. eða um einni miljón ísl. króna. Eldsins varð vart um klukkan 10 í fyrrakvöld. Skemmur þessar eru allar sambygðar og standa hjá farþegaafgreiðslu fJugvallatins. HJstæít vegna veðurs ■ Veður var af suðvestan og svo mikið að illstætt var á flug vellinum. Slökkvilið flugvallar ins og Keflavíkur unnu að siökkvistarfinu í fjórar klukku stundir. Hættulegar sprengingar Eldurinn magnaðist fljótlega cnda var þar inni geymt tals- vert af eldfimum efnum, svo sem magnesium, gashylki o. fl. Um kl. 11 hafði eldurinn náð hámsrki, og urðu þá nokkrar sprengingar í gashylkjunum og sumar kraftmiklar, en slys úrðu engin af þeirra' völdum. •fapþegaafgreiðslunrsi Fjargað Þegar er eldsins var vart, var -farþegaafgreiðslan talin í hættu og var öllu rutt úr henni út á flugvöllinn. En fyrir dugnað elökkviliðanna tókst að verja hana og urðu ekki á henni aðr ar skemdir en af völdum vatns og voru þær mjög óverulegar. Rliklar birgðir Um klukkan tvö um nóttina voru allar skemmurnar hruna- Ri og búið að ráða niðurlögum cldains. Varahlutina í þeim éttu flugfjelögin A.O.A., Air Fi'ance, breska flugfjelagið E.O A.C.. kandiska flugfjelagið TC.A. o. fl. Auk varahlutanna áttu fjelög þessi í skemmunum nokkrar birgðir af stykkjum í scndi- og móttökutæki'flugvjel anna. Er talið að allar þessar varahlutabirgðir hafi verið um 150 þús. dollara virði. Fiugvellinum lokað Keflavíkurflugvelli var lok- að í fyrrakvöld vegna veðurs, en ekki var völlurinn opnaður aftur fyrir umferð fyrr en laust eftir hádegi. Var þá búið að koma öllu I samt lag í farþega afgreiðslunni og hægt að taka é móti flugfarþegum. Hæii að skammia mjólk í dag FYRIR rúmum mánuði síð- an hófst skömmtun á mjólk hjer í bænum og í Hafnarfirði, og síðan hefir hún verið skömm* uð dag hvern. Nú hefir Mjólkursamsalan á- kveðið að upphefja skömmtun ina. a. m. k. í bili, þar eð nyt í kúm hefir farið hækkandi og í dag verður mjólkin ekkr skömmtuð. Það skal brýnt fyrir fólki að glata ekki mjólkurskömmtunar reitunum þar eð svo getur far ið að grípa verður á ný til skömmtunar mjólkur af ein- hverjum orsökum. DS. PAUL MÚLLER, sviss- neski læknirinn, sem hlaut Nobelsverðlaun í læknisfræði og efnafræði. Þennan heiður hlaut hann fyrir rannsóknir sínar á skordýraeitrinu „DDT“. — Myndin er tekin í rannsókn- arstofu Dr. Miillers í Basel. áijiýðiisambandið Fjöimennur fundur fullirúaráðsins ry gengur Höfðaborg í gærkveldi. SENDIHERRA Júgóslavíu í Ruður-Afríku skýrði frá því í dag, að hann hefði sagt af sjer, „vegna hinnar fjandsamlegu af- stöðu núverandi stjórnarvalda Júgóslavíu til Ráðstjórnarríkj- anna“. — Reuter. Fákur" æiiar að gefa úi afmæiisrif HESTAMANNAFJELAGIÐ Fákur vinnur að útgáfu bókar í tilefni 25 ára afmælis fjelags- ins, sem var á s. 1. ári. Stjórn fjelagsins, sem vinn- ur mest að þessu, hefir mikinn hug á, að gera bókina sem best úr garði. Á hún að geta varpað skýru Ijósi yfir sögu fjelags- ins alt frá stofnun þess. Ýmsir menn hjer í bænum og utan, hafa lagt til Ijósmynd- ir t. d. írá kappreiðum fjelags ins, úr skemtiferðum, af ein- stökum hestum o. fl. — Þess er vænst, að þeir, sem hafa myndu slíkar myndir í fórum sínum, láni þær til bókarinnar, en Einar Særnundsen á Grettis- götu 67, veitir þeim viðtöku. FULLTRUARAÐ Sjálfstæð- isfjelaganna hjelt fund í Sjálf- stæðishúsinu á mánudagskvöld- ið. eins og auglýst hafði verið 'kvæðin þannig) að meg fjelag- Var hann fjölmennur. inu greiddu atkvæði 135, en á Þar flutti formaður Fjárhags- ! mðti gg ráðs Magnús Jónsson prófessor j Þá yoru telcnar fyrir inntoku itai.eöa ftamsöguræðu, um beiðnir þriggja nýstofnaðra fje verslunarmalin og fjármáiin.lj Fyrgt var verkalýðsfjel. rakti orsakir þeirra erfiðleika,, Vatnnesinga. Nokkrar umræður sem þjóðin átti við að stríða í I þessum efnum og hvaða ráð væru líklegust og framkvæm-' anlegust, til þess að bæta úr' Fyrsta kvöldvaka Tónlistaríjelagsins: Schuffiannkyöld TÓNLISTARFJELAGIÐ gengst fyrir kvöldvöku í Trí- polí annað kvöld og verður þar Schuman-kvöld. Þar flytur Guðmundur Matt híasson fyrirlestur um Schu- mann, Nanna Egilsdóttir syhg- ur verk eftir Schumann og dr. Franz Mixa leikur á píanó. Meðal annars verður sung- ínn Ijóðaflokkurinn Frauen- Libe und Leben. þeim. Var ræða hans hin fróð- legasta, enda hefir Magnús lagt í það mikla fyrirhöfn og alúð, að kynna sjer þessi mál niður í kjölinn. Eftir ræðu Magnúsar Jóns- sonar var stutt fundarhlje, en er fundur hófst á ný kvaddi sjer hljóðs formaður Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfjelaganna — Minntist hann dr. Matthíasar Einarssonar yfirlæknis nokkr- um orðum, en fundarmenn heiðruðu minningu þessa mæta manns, með því að rísa úr sæt- um sínum. Af þingmönnum tóku þessir til máls á fundinum, þegar al- mennar umræður hófust, Gísli Jónsson formaður fjárveitinga- nefndar, Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors. Aðrir ræðu- menn á fundinum voru Sig- björn Ármann, Hannes Jóns- son, frú Helga Marteinsdóttir og dr. Oddur Guðjónsson. Þegar um svo vandasöm mál er að ræða, eins og viðskifta- og fjármál þjóðarinnar, er eðli- legt, að sitt sýnist hverjum í Fyrsta sundmót vetrarlns er í kvöld Þátiiakendu cru yfir (ð i -------:---- H FYRSTA sundmót vetrarins, sundmót Ármanns, fer fram í SUndhÖllinni í kvöld og hefst kl: 8,30. Keppendur í mótinu eru G3 frá fjórum íþróttafjelögum, Ármanni, ÍR, KR og Ægi. Mótið er að þessu sinni helgað 60 ára afmæli Ármanns, sem er á þessu nri. AIls verður keppt í fjórum sundum fyrir karla, þremur fyric konur og tveimur fyrir dringi. ----------------------------® í 100 m skriðsundi k- i la eru keppendur þrettán. tJrsliím eru þar nú óvissaii en nokkru sinni hin síðari ár, þar sem Ari Guð-< mundsson, Æ, er ekki með. Kolbrún Ólafsdóttir. Á, synd ir ásamt tveinmr öðrum stúlk- um 50 m baksund, en 500 m bi ingusund synda þær Anna! Clafsdóttir, Á, og Þórdís Árna- dcttir, Á. Keppendur í 100 m bnksundi karla eru aðeins þrír. og er, Guðmundur Ingólfsson, ÍR, líkí legastur til sigurs. 1 100 m bringusundi karla: eru keppéndur tólf. Hvorugur, Sigurðanna er þar með og hef< ur Atli 'Steinarsson, IK, því mesta sigurmöguleika A-sveit Ármanns mun að sjélfsögðu vinna 3x50 m þrí* sund kvenna, en í 4x100 m, skriðsimdi karla verður hörð k-^pni á milli lR og Ármanns, Þá fer fram keppni í 50 ns skriðsundi drengja og 100 metr, bringusundi drengja. I.eikstjóri mótsins er Þorsteinn Kjálm-i arsson, en Erlingur Pálsson y£* icdómari. Þá verður sú nýbreytni f sambandi við þetta mót, að nokkrar fimleikastúlkur úr manni munu sýna leikfimi. nýrra fjelaga UMRÆÐUR á þingi Alþýðu- sambandsins í gær snerust um inntökubeiðnir nokkura fjelaga og stóðu þær enn yfir er Mbl. fór í prentun. Byrjað var að ræða inntöku- beiðni verkamannafjelagsins Framsókn. Urðu ekki mjög mildar umræður um það fje- lag, en kommúnistar beittu sjer gegn því á þinginu. — Við atkvæðagreiðslu um inntöku- beiðni Framsóknar. fjellu at urðu um rjett þess og beittu kommúnistar sjer á móti því. , En við atkvæðagreiðsluna var inntaka þess samþykt með miklum atkvæðamun. j Þegar Mbl. fór í prentun stóðu yfir umræður um inntöku j bifreiðastjórafjelags Suðurþing leyinga og þá var kjörbrjefa- nefnd að kynna sjer kjörbrjef fulltrúa hinna 10 fulltrúa verka kvennafjelagsins Framsókn, og ,fulltrúa Vatnnesingafjelagsins, ■ en það sendir einn fulltrúa til 1 þingsins. I Umræður um inntöku verka- lýðsfjelags Skagahrepps, var i næsta mál á dagskrá. I í fyrradag var lögð fram á ' þinginu ársskýrsla sljórnar Al- þýðusambandsins og mun hún verða tekin til umræðu í dag og er búist við miklum umræð um hana. HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjálfstæðismanna, lieldur málfund annað kvöld kl. 8.30 í Fjelags- i gengsi fyrir giímunámskeiði ENN EITT íþróttafjelag hef ir nú bættst í hóp þeirra, sem leggja stund á glímukenslu. Er ýmsum greinum, þó flokks-Jþað íþróttafjelag Reykjavíkur, menn sjeu. Það er því mjög en glímuæfingar hafa legið gagnlegt að halda umræðu- niðri hjá fjelaginu undanfarin fundi um þessi mál innan flokks ár. ins, þar sem þau eru rædd af j Hygst fjelagið nú ganga fyrir gætni óg stillingu, af þeim glímunámskeiði, ef nægileg mönnum, sem um þau fjalla, þátttaka næst. Er það bæði fyr og þar sem ílokksmenn geta ir þá, sem áður hafa iðkað fengið tækifæri til að segja sitt glímu og nýliða. Tilkynningar álit um eitt og annað, sem gert um þátttöku eiga að berast skrif Hefir verið eða fyrirhugað er. stofu fjelagsins í ÍR-húsinu. — heimili, V. R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.