Morgunblaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1948, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. nóv- 1948. ^JJriátmarm (ju &mundóócnt óLri^ar - B Æ K U R am: „SKÁLD í ÚTLEGГ Æfisaga Hinriks Heine. Eftir Antonia Valentin. Karl ísfeld þýddi. Helgafell. lega, — þó með fullum virðu- leik og nokkuð kuldalegri tig- inmennsku. Pleine brennur í skinninu að opna huga sinn og hjarta fyrir hinu mikla skáldi, ÞAÐ ER bæði lærdómsríkt og en er gripinn vanmetatilfinn- skemmtilegt að lesa góðar æfi- ingu og feimni, svo að hvert sögur, og má nærri einu gilda orð stendur í honum. Loks bull- hvort þær f jalla um kóng eða; ar hann því út úr sjer að hann kotbónda, sjeu þær ritaðar af sje að semja Faust! — Há- nógu mikilli hreinskilni og göfgin stirðnar upp, svipurinn hispursleysi. Slíkar æfisögur j verður ískaldur. Goethe hefur hafa mikið menntunargildi, því sjálfur verið að semja af þeim má meðal annars læra J Faust síðan á æskudögum og það, að hlutskifti mannanna er: er nú í elli sinni að fægja og fága þetta mikla verk sitt svo það megi lifa um aldir og bera mikilleik hans vitni óbornum kynslóðum! — Heine kveður dapur í hug. — í föðurlandi hans, Þýska- landi, verður honum hvaðeina til sorgar og loks ákveður hann að fara sjálfviljugur í útlegð. Hann sest að í París — og er æfisagan síst leiðinlegri eftir að þangað er komið. Lýsingin á Matthildi, ástkonu hans og síðar eiginkonu, er prýðileg, en sambúð þeirra verður Heine ekki eins misjafnt og það virð- ist í fljótu bragði. — En það er nú önnur saga, eins og Kipl- ing var vanur að segja! — „Skáld í útlegð“ er vel skrif- uð æfisaga og skipuleg. Hún byggir á staðreyndum og strangri rannsókn, en er þó skáldleg og spennandi eins og góð skáldsaga á að vera. Fyrst er lýst foreldrum Hin- riks Heine og jafnvel forfeðr- um, til þess að skýra skapgerð hans og lyndiseinkanir, þá um hverfi hans og aldarhætti á hans tíð. — Heine var, eins og aii erfið. í þessum hluta bók almennt er vitað, Gyðingar að arinnar bregður og fyrir fjöl ætterni, en ljós á háralit og morgum af frægustu mönnum bláeygur og fríður sýnum Hann var gæddur töfrandi persónu- leika, en veiklundaður á sum- um sviðum og með öllu ófær til að bjargast af eigin ram- leik fjárhagslega. Hugur hans var allur við skáldskap og nokk uð fjekkst hann við stjórnmál, en það varð honum ekki að fjeþúfu. Skapgerð hans og lista- hneygð varð eðlilega ekki til að auka virðingu hans í augum hinna hagsýnni ættmenna, en þeirra fremstur var Salomon Heine í Hamborg, er studdi þó piltinn til mennta og veitti hon um margvíslega hjálp. Hinrik Heine náði lagaprófi með mestu herkjum, en ekki gat hann gert sjer neinn mat úr því, — sem betur fór! — Er lýsingin á bernsku hans sem var glöð og áhyggjulaus, og hinum erf- iðu æskuárum alveg ágæt. Hann varð snemma ástfanginn af frænku sinni, hinni kald- lyndu dóttur Salomons Heine og orkti til hennar og um hana mörg fögur kvæði. Heine var raunar alla æfi mikill kvenna- maður og kvennagull, en æsku- ástir hans voru óhamingjusam- ar og óendurgoldnar. Síðar gekk honum betur! Margir merkustu menn þeirr ar tíðar koma við sögu. Eru þessi svipleiftur samtíðar- manna Heine mörg alveg sjer- staklega góð. T. d. hinn aldraði Evrópu á nítjándu öldinni. í París líður Heine vel fram- an af, en jafnan á hann við fjárhagsörðugleika að stríða og sjúkleiki þjáir hann, þegar ár- in færast yfir. — En öllu þessu er lýst af mestu snild, svo að mikinn skapstyrk þarf til að hætta lestrinum fyrr en bók- inni er lokið! Þetta er mjög á- nægjuleg lesning fyrir bókmenntaunnendur, og æfi- sagan einkar vel fallin til þess að auka skilning á eðli og lífs- viðhorfum skálda. mesti frömuður rómantísku stefnunnar í Frakklandi, í stutt um,:en greinagóðum formála og vísast hjer til hans. En um skáldsöguna er það að segja, að hún er rómantísk gandreið, þar sem saman ægir sagnkend- um fróðleiksgreinum úr sögu Frakklands og þó einkum sögu Notre Dame kirkjunnar, stór- vel gerðum en öfgakendum mannlýsingum, tærum skáld- skap, töfrandi skemmtilegri, en reifarakendri frásögn og bull- andi vitleysu! — En engum mun leiðast lesturinn og í raun inni má þessa bók ekki vanta í þýddar bókmenntir menning- arlands. Áður hafa „Vesaling- arnir“, sem er öllu betri saga, verið þýddir á íslensku. Mesta verðmæti þessarar sögu eru persónulýsingarnar, sem sumar eru alveg ógleym- anlegar. Hringjarinn 1 Maríu- kirkjunni, erkidjákninn á sama stað, tatarastúlkan með hvítu geitina, skáldið Gringoire — og heill her af aukapersónum, — standa ljóslifandi fyrir hug- skotsjónum lesandans löngu eft ir að sagan sjálf, sem er í raun- inni ómerkileg, er gleymd! Því miður er málfar Victors Hugo óþýðanlegt; þess vegna þarf að lesa þækur hans á frönsku. En Björgúlfur Ólafs- son hefur snarað sögunni á mjög sæmilega íslensku. Samt héf jeg lúmskan grun um, að jafnvel þótt hann hafi þýtt bókina úr frönsku, þá hafi hann stuðst allverulega við útgáfu á öðru tungumáli? Kristmann Guðmundsson. 20 ára ahnæli Víðis í Eyjum Þýðingin er ein af þeim bestu, sem jeg hef sjeð eftir Karl ísfeld og er þá nokkuð!1 FRASOGN af 20 ára afmæli sagt. — Helgafell hefur vand- j blaðsins „Viðir í Vestmanna- að til útgáfunnar, sem er í eyíum s.l. fimtudag, hefir fallið sama sniði og bandi sem æfi- .ur sefnmS, sem ruglai mjög efni saga Enrico Caruso, er kom út' frásagnarinnar og sem frjetta- í fyrra. — Gaman væri að fá rHari Morgbl. í Eyjum, Björn fleiri slíkar! i Guðmundsson, hefir beðið um Kristmann Guðmundsson. að yrði leiðrjett í þriðju málsgrein segir: ,,. . . Síðan tekur við því (blaðinu) Sigurður Srhewing. Hann var ritstjóri Víðis í 12 ár . . .“. En þar átti að standa: Hannn var ritstjórLí tæp 2 ár, og síðan fjell úr greininni eftirfarandi: Eftir það tók við ritstjórn Magn „MARÍUKIRKJAN“ Eftir Victor Hugo. Björgúlfur Ólafsson ísl. H.F. Leiftur. MARGAR bækur hefði jeg fremur kosið að fá á íslensku en þennan gamla, geníala reif- ara Victors Hugo! En úr því svo er komið — og fyrst góður þýðandi hefur útlagt hann, — ber því að fagna! — Annars eru útgefendum undarlega mis- Iagðar hendur um val úr heims j ús Jónsson, faðir Ölafs heit., er i stofnaði blaðið og var hann rit- jstjóri blaðsins í 12 ár samfleytt jog hefir best allra ritstjóra þess | unnið að framgangi blaðsins, að |öðrum ritstjórum ólöstuðum. — i Sýndi Magnús sjerstakan áhuga Goethe. Heine hefur sent hon-' bókmenntunum, sem ehn eru ,. . , . , . , . f * . ,, , ,, , , , , *og elju við utgafu blaðsins. — um tvær fyrstu bækur sinar, að mestu oþyddar a íslensku. „ , , , , , , , _ „ It,,!..* , . , • iKom þvi ut reglulega í viku sem þegar eru orðnar frægar i Maður hefur suma þeirra grun- , ■*. , - , , , . , hverri um leið og hann stund- 1 Þyskalandi. Ekki hefur Goethe aða um að taka við þvi, sem _ ., , ° . . „ _ J . , ...... ■ aði sjo sem formaður hjeðan fra þakkað fynr þær, eða svarað, einhver og einhver rjettir þeim ... . , . „ , „ , I „ , , _ , _ |Vestmannaeyjum a vetrarver- brjefum hans. En þegar unga af tilviljun, í stað þess að fa , , skáldið kemur til Weimar, sæk sjer raunverulega bókmennta- ' / Um' 1 ar s en Ur 1 grem ir það um að fá áheyrn hjá! ráðunauta, eins og alstaðar er Jnm' ” e^ai ]gur ur fjell ra, , | . „ , . en atti að vera, „þegar Magnus hans hagofgi og er það ljuf- venja forleggjara í menmngar- , ,, „ ,,, „V . i ,, t, u-, . fjell fra . — Viðkomandi eru mannlega veitt. Goethe hefur londum? En bokmenntaraðu- ibeðmr afsokunar a þessum mis venð veikur, hann er gulur í nautar geta þeir eimr orðið, er tökum framan og „tannlausir kjálk- raunverulega þekkja og bera . ‘_______ ________ arnir titra“. En dökk augun'skyn á bókmenntir heimsins. |BRÚSSEL - Matvælaskömmtun loga og ljóma og hann er hinnj Magnús Jónsson gerir grein vergur afnumin í Beigíu 1. janúar altillegasti við sinn unga kol- fyrir höfundinum, sem var einn næstkomandi. ísland við oldahvörf Teikningar ettir Augusle Hayer. Bókfelisúfgáfan gaf úf ÁRIÐ 1833 týndist franskt eft- irlitsskip við Island, eða á leið til Grænlands, en þangað var ferð þess heitið. Árið eftir sendi franska stjórnin briggskip til þess að leita þess. Sú ieit bar engan árangur. En stjórnin vildi ekki gefast upp og sendi árið 1835 annað skip til leit- arinnar. Einnig sú ferð varð árangurslaus, hið týnda skip fanst ekki og engin merki um afdrif þess. En ferð hin franska leitar- skips til íslands og Grænlands hafði þó töluverðar afleiðingar. Með því voru meðal annara tveir læknar, sem stigu á land hjer á íslandi og ferðuðust mik ið um landið. Söfnuðu þeir ým- iskonar náttúrugripum á þess- um ferðum og er heim kom, til Frakklands, hjeldu þeir sýn- ingu á þeim, sem vakti mikla athygli. Þessir tveir læknar voru þeir Joseph Paul Gaimard og Louis Eugege Robert. Þegar sýning þeirra fekk svo góðar undir- tektir 1 París ákváðu þeir að reyna að fá frönsku stjórnina til þess að leggja fram fje til myndarlegs vísindaleiðangurs til íslands. Tókst þeim það. — Franska stjórnin lagði fram ríf legan fjárstyrk til íslandsleið- angurs, sem jafnframt skyldi þó svipast um eftir hinu týnda eftirlitsskipi. Það kann að virðast einkenni legt örlæti af frönskum stjórn- arvöldum að leggja fram veru- legar fjárupphæðir til vísinda- leiðangurs til þessa fjarlæga lands. En sannleikurinn er sá, að skifti Frakka og Islendinga voru þá engan vegin lítil. — Fjöldi franskra fiskiskipa sótti þá á íslandsmið og sjómenn þeirra höfðu margvísleg við- skifti við íslendinga. Munu þessi skifti ásamt hinni vel heppnuðu sýningu hinna frönsku lækna hafa átt sinn þátt í hinum góða stuðningi stjórnar þeirra við þennan fyr- irhugaða leiðangur. Árið 1836 var svo leiðang- urinn svo farinn. Auk lækn- anna, sem fyr eru nefndir, skiftir ekki máli að nefna aðra þátttakendur, en þá Étienne Francois Auguste Mayer, mál- ara og Xavier Marmier fræði- mann, sem þá var 26 ára gam- all. Leiðangursmenn ferðuðust nú allvíða um ísland og mun hafa verið mjög vel tekið hjer. Var þá þegar byrjað að rofa lítil- lega til í íslensku þjóðlífi, eftir kröm og kvöl síðastl. aldar. — Sjálfstjórnarbaráttan var að hefjast og nýir straumar í stjórn málum og skáldskap að ryðja sjer til rúms. Árangurinn af ferðalagi og rannsóknum þessa franska leið angurs varð ekki svo lítill. Á árunum 1838—1852 komu út hvorki meira nje minna en 9 bindi með ferðasögu leiðangurs manna, þjóðlífslýsingum og náttúrufræðilegum athugunum. Árið 1842 birtist sá hluti rits- ins, sem talinn er líklegastur til þess að halda nafni leiðang- ursins á lofti. Bar hann titilinn „Atlas historique“ og voru í honum 150 myndir af ýmsum mannvirkjum á Islandi. Enn fremur voru þar myndir af ýms um íslenskum þjóðháttum og nokkrar myndir frá Grænlandi. Þessu myndasafni frá Islandi var mjög vel tekið í Frakklandi og víðar í Evrópu. Hlaut það víða miklar vinsældir og hefur verið gefið út hvað eftir annað. Höfundur þess var Auguste Mayer, málari leiðangursins. Bókfellsútgáfan hjer í Rvík hefur nýlega gefið 72 þessara mynda út í smekklegri bók, er nefnist „ísland við aldahvörf“. Ritar sendiherra Frakka á ís- landi, Henri Voillery, formáls- orð fyrir bókinni, en Guðbrand- ur Jónsson fróðlegan inngang. Skýringar fylgja öllum mynd- unum á íslensku, frönsku, ensku og dönsku. Jeg skal ekki leggja dóm á listrænt gildi þessara teikninga. En þær eru skemmtilegar og !geyma svipmót horfins tíma. — ' Og þær eru úr ýmsum áttum. i Hjeðan úr Reykjavík, sem fyrir j 112 árum, var fiskiþorp með 500 íbúa, úr sveitum Suður- lands, austan -af Austfjörðum, norðan úr Skagafirði og vestan af Snæfellsnesi. Þar getur að líta, sjóbúðir og hjalla, sveita- bæi og kirkjur, landslag og margskonar myndir úr þjóðlífi þeirrar kynslóðar er mætti þess um langt að komnu heimsborg- urum og leiddi þá í sína ís- lensku baðstofu. Yfir mörgum þessara myndá hvílir ævintýra- blær, sem gerir þær hugþekk- ar og aðlaðandi. Hvað, sem um nákvæmni Mayer verður sagt í gerð þess- ara mynda, geyma þær þó merkilega þætti íslensks þjóð- lífs. Þær gefa greinilega hug- mynd um húsakost þjóðarinnar og bregða upp skýrum myndum af ýmsum háttum hennar, fyrir 112 árum síðan. Við Islendingar megum vera jhinum frönsku leiðangursmönn , um, og þó fyrst og fremst mál- aranum Mayer, þakklátir fyrir komu þeirra hingað. — Þeir komu hingað á tíma mikillar fátæk'tar og sáu hjer lítinn vott menningar og framtaks. En þeir gerðu hlut lands og þjóðar góðan í frásögnum sinum af ferðinni. Þær, og ekki hvað síst myndir Mayer, vöktu athygli ágætrar menningarþjóðar á ís- landj í þann mun, sem það var að vakna af þyrnirósarsvefni margra alda kúgunar. Það er þess vegna ánægjulegt að úrval af þessum myndum slíuli nú hafa verið gefið hjer út. Þeim íslendingum, er áhuga hafa fyrir fortíð þjóðar sinnar, er að þeim mikill fengur. S. Bj. PARlS — Franska blaðið Figaro. hjelt því fram fyrir skómmu siðan, að Stalin og aðrir háttsettir kommún istar hefðu í júnímánuði siðastliðn- um verið viðstaddir atomorkusprengju tilraunir við Kaspiahaf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.