Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 15. janúar 1949. MORGUIS BLAÐIÐ 11 ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■'sni''■ ri'ci ’ trKkisranQncwiBIB&StttTCi*''*' • b ■ ■ MJMU<y||ilUdBUMMinL*i.lB B FJelagsláX Glíniucleild KR Aðalfundur Glímudeildar KPi verð- ur haldinn miðvikudaginn 19. jan., kl. 8 síðdegis á skrifstofu fjelagsins, Thorvaldsensstræti 6, uppi. Dagskrá samkvæmt lögum fjelagsins. Stjórnin. Skíðadeild KR Skíðaferir í Hveradali verðs á laug ardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Farseðlar hjá Ferðaskrifstof- unni og farið frá sama stað. UNGUNGA vanlar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Skíðafjelag Reykjavíkur Skiðaferð frá Austurvelli Hvera- dali kl. 9 á morgun. Farseðlar hjá L. H. Muller og við bílana, ef eitthvað verður óselt. Skíðafjelag Reykjavíkur. LO.G. I. Itarnastúkan Díana no. 54 Fundur á morgun kl. 10 f. h. á Frikirkjuvegi 11. Kosning og vigsla embættismanna o. fl. — Mætum öll Skemmtum okkur vel. Gæslumenn. Barnastúkan Svava nr. 3 Fundur á morgun, sunnudag. Leikur, söngur o. fl. — Gæslumaður. Bainaslúkan Unnur, no. 38 Fundur á morgun kl. 10,30. Gæslumenn. gnniliiiB.MimiiiiimmilliiM Somkomar lafnarfjörður Barnasamkoma í Zion í kvöld kl. 6. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. ■■■■■■■■■■■KBMd ■■■■■■■•1 JLaup-Sala NOTUÐ HfSGÖGN t'g litið slitin jakkaföt keypt hæsta varði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi U591. Fornverslunin. Grettisgótu 45. láuffieiigar CNYRTISTOFAN I. gólfsstræti 16. Sími 80658 iækjargötu Fjólugöfiu íjðrnargöfu Vesfurgöfiu I Túngöíu Bræðraborgarsfíg Selíjarnarnes Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum þeim sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu. Böðvctr BöÖvarsson. Austurgötu 4, Hafnarfirði- I: ViS senduni blö'öin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðshma, stmi 1600. ■ ■■■■■■ ■'■ ■ M E A8 E OLIUKYNNTU .KATLARNIR eru langsamlega fullkoinnustu og jafnframt ódýrustu miðstöðvarkynditækin sem hingað hafa flutst. Algjörlc.ga sjálfvirkir. Í3reingern- ingar Jrheingerningastöðin Sími 7768. Vanir menn tíl hrein- rerninga. Pantið i tíma. Árni og Þorsteinn Ræstin gasiöð.'n Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur- 'jörnsson o.fl. "hreingerningar"- Sími 6290. Magnús Guðmundsson. BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 65 Sími 5833 Heimasíml 9234 E* sja vestur um land í hringferð hinn 19. þ. m. — Tekið á móti flutn :ingi til Patreksfjarð'ar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar Húsavíkur, Kópaskers, Þórs- hafnar, Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar í dag og á mánudaginn. Pantaðir farseðlar óslcast sóttir á þriðjudaginn. Öi-uggir gegtt eídshættu- Ovenjulega spameytnir* Afgreiðsla um hæl. Fimmtán ára reynsla vor sem upphitunar sjerfræðinga rjeði því að vjer völd’um þessi tæki úr fjölda tilboða. GÍSLI HALLDÓRSSON » VERKFflÆÐINGAB & VJELASALAP Ný íbúð tii sölu ■ | Kjallaraíbúð í nýju húsi í Hlíðarhverfinu, 2 stór her- ■ bergi, eldhús, bað, búr og geymsla, til sölu nú þegar. ■ Ibúðin er til sýnis milli kl. 11—12 árdegis. Uppl. gefur ■ : SIGURÐUR GRtMSSON lögfr. Snorrabraut 77. — Til viðtals kl. 6—7 næstu daga. Dugleg og ábyggileg ítreiðslukona getur fengið góða atvinnu og húsnæði strax. Uppl. á Leifsgötu 4. Innilega þökk fyrir auðsýnda vináttu á fimmtíu ára hjúskaparafmæli okkar. Agnes og Kristján Jónsson, Skerðmgsstöðum. 2—3 stúlk &SG helst vanar karlmannafatasaumi, vantar okkur nú þegar. Framtíðaratvinna- H.í. Föí Vesturgötu 17, sími 1091. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■"* Skrifstofustulka Dugleg skrifstofustúlka með góða vjelritunarkunnáttu getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Vjelritunarstúlka — 517“. »■■■■■(!■■■■■•■■■■•••■•■•■•■■■■■■■•••■■ ■ iiiukMmfaniii.'%■«•■■*•■■■■«■ mti»n Systir okkar m SIGRÍÐUR SCHEIF. (fædd Jónsdóttir) „ frá Sómastaðagerði, Reyðarfirði. andaðist 14. þ. m. í Bergen. SYStkini hinnar látnu .................................i—. Móðir min ELlN BÁRÐARDÓTTIR Steinum, Eyjafjöllum, andaðist föstudaginn 14. þ.m. Fyrir hönd okkar systkinanna og vandamanna. Sigurbergur Magnússon. Jarðarför mannsins míns ogHöður okkar JÓHANNESAR PÁLMA SVEINBJARNARSONÁR skipstjóra fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 17. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 e. h. að heimili hins látna, Ásvalla- gotu 10. — Kirkjuathöfninni verður útvarpað. Margrjet Finnbogadóttir og dœtur. \ Bakarasvein vantar I til Siglufjarðar ■ ■ <* ■ : Upplýsingar gefa Hjörtur Hjartar, kaupfjelagsstjóri, • ■ Siglufirði og Kristjón Kristjónsson, Sambandi ísl, • * Samvinnufjelaga. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför KRISTJÁNS A. MÖLLER, málarameistara. Börn og tengdabörn. Þökkurn auðsýnda samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför EGILS PJETURS EINARSSONAR Sjerstakar þakkir eru færðar starfsfólki Elliheimilisins Grund fyrir alúðlega hjúki’un í veikindum hans. Fyrir hönd fósturbarna og annax’a aðstandenda. Andrea Jónsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för konunnar minnar ÞÓRU RJÓRN SDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda. Kristján Kjartansson. cnn ■Ulll II lUUMM«(lttU»inu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.