Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 4
MORGvNBLAÐlÐ Föstudagur 10. júní 1949. I * 16í daaair ársins. laiilt tungl kl. 21,45. Aiiks-gisflæði kl. 5,50. SíðdiegisflæSi kl. 18,10. Nætuirlæknir er í lækna'varðstof- urini, sítni 5030. Nætairvörður er í Ingólfs Apótekiy sími 1330. Nættirakstur annast Hreyfill. simi 06; 4fmæli 90 ára var i gær frú Bergþóra Cergl lúrsóottir, Garðastræti 3. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingigerður Eiríksdóttir frá I .öngumýri. Skeiðum og Jón Ingvars son frá Skipum, Stokkseyri. Nýlsga opinberuðu trúlofun sína ♦mgfrú Jóna Tryggvadóttir fra Heilu 4 Dalasýslu og Tómas Halidórssoo 41 i )3í. í Strandasýslu. l'lýlega opinberuðu trúlofun sína tmgfrú M.rthiey Helen Splidt, Báru e.olu 32 og Kristofer Bunnesen Krist- í in .-.or- Laufásveg 9. Myndún hjer að ofan er af manni, sem notaði sjónauka til þess að yirða fyrir sjer þýska fólkið, meðan „Esjan“ lá enn úti á jytri-hSfn. (Ljósm. Mbl.: Ólafur K. Magnúss.) rtráðkaup Gefm verða saman í hiónaband af Jóní Auðuns í Dómkirkjunni í dag, ungfrú Björg Jónasdóttir (Þor- 4i -rgssonar útvarpsstjóra) og Jón Sen, Idlóðfæraleikari. Heimili þeirra verð eu á Miklubraut 40. Hafmarbíó sýnír um þessar mundir söngva- «uynd, sem hinn heimsfrægi söngvari ♦’. 'ujammo Gigli leikur aðalhlutverk >?■ í, Myndin heitir Þú ein og koma Jiar fram tveir þýskir gamanieikarar, sem mjög voru kunnir hjer á árun- tiui fyrir stríð. Ó'Iafur Einarsson, bóndi aa Króki í Flóa Ijefir gefið Slysavarnarfjelagi ís- l-.nds kr. 1000,00 til minningar um I. mu sína. Helgu Bjarnadóttir og dótt ui sína, Elinu, sem hjer með við'ur- líennist með innilegu. þakklæti —- SVFÍ, K'ámskeið í föndri og ) oikfangagerð liefst í Handíðaskólanum a morg- uu, láugard. 11. þ.m. Námsflokkar vcrða fyrir kennara, böm 5 og 6 ára og liörn 7. 8 og 9 ára. Kennari verð uj- G, Blahowsky, austurísk kennslu- l.-ona, sem um langt skeið hefur kenitt Jjassar greinar. Sí.gfus Baldvinsson liefir beðið biaðið að geta þess í s unbandi við frjett um að kviknað li.ói í netagerð nans á Akureyri, að J. .r hefðu engar nætur skeinmst. Eld- urmfL, setn kom upp í húsinu, var oV.ki í húsakynnum netagerðarinnar A heimi urðu þvi engar skemmdir. ) «7ugferðir Flijgvjelar Flugfjelags ísiands fóru eiiin ferð til þessara staða: Akureyrar, \'c.struannaeyja, Neskaupstaðar, Seyð- > .ijarðar. Fáskrúðsfjarðar, Heyðar íjarðar og Keflavíkur. — Á morgun i *r Gullfaxi til Kaupiíiannahafnar og vcrða 40 farþegar með í þessan ferð. Flugvjelar Loftleiða flugu :í gair tv.er ferðir til Vestmannaeyja og eina i tS til: Isafjarðar, Akureyrar, Hellu s.mAs og Bíldudals. — Árdegis í dag i i Hekla til Prestvíkur og Kaup- infinnahafnar. I31öð og tímarit hjójnannadai-ibluðið 1949 hefur l.orist Mbl. Er það mjög fjöibreyttj j.rýtt fjölda mynda. Lesmálið er 48 Ids. Það er gefið út af Sjómannadags láði. Efni er m.a.: „Sjómannadagur’1 (ft.ir Kristin Pjetursson. Ðvalarheim >') aldraðra sjómanna, eftir Jón Thor íirensén. Hafísinn, eftir Jón Eyþórs- s.m, Þorlákshöfn, eftir Grím Þorkels- son. Óaldarlýður hafsins, sem er frí ságn af árás náhvala á steypireið. Um daginn og veginn, eftir Þorvarð ) jörnsson. Minningar frá Alaska, eft > Hardy Hofstad. Keflavjk, kvæði, <ítir Kristin Pjetursson. Stjárni blái, cítir Helga S. Jónsson. Snariega veitt björgun frá sjó. Þýðing Sjómanna- dagsins eftir Asgeir Sigurðsson. Jíeilsurækt, eftir Július Kr. Ólafsson. Sækýr veidd með skutli. Nýju tog- aramic, eftir Sigurjón Einarsson. Stærsta málið. eftir Arngrím Fr. Bjarnasan. Islandsferð með togara, eft ir Alan Moray ÚVilliams. Erá siðasta sjómaimadegi. ! Nýtt Ikrennablað, 4.—5. tbl. 10. árg. er nýlega kómið út. Efni er m.a.: þetta Ólafía Jóiiannsdóttir eftir J. S. , L. Um barnaheiinili og fleira, eftir i Þórunni Magnúsdóttur. Lovísa, smá J saga eftif Somerset Maugham, sem Stemgrímur Sigurðsson íslenskaði. I sumarferðalagið. eftir Margrjeti Jó- harmsdottur, Til stjúpsonar míns, kvæði eftir Kristínu Sigfúsdottur o. m. fþ, syo sem tískufrjettir, kviðling- ar og fregnir frá kvenfjelögum. Til bóndans í Goðdal E J. áheit 50. Addný, áheit 25, sjómaður í Vestmannaeyjum, áheit 50, ónefndur 50. Skipafrjettir: Eimskip: Brúarfos.s er í Kaupmannahöfn. Dettifoss er í Ólafsvík. Fjallfoss er í Antwerpen Goðafoss er í Kaupmanna höfn. Lagarfoss er væntanlegur til Reykjavíkur um liódegi i dag. Reykja foss er í Hull. Selfoss er í Reykjavik. Tr-illafoss fer í dag frá Reykjavik td New York. Vatnajökull er a leið frá Aberdeen til Vestmannaeyja. E, & Z.5 Foldin kom til Reykjavíkur í gær- kvötd. Lmgestroom er í Amsterdam Ríkísskip: Esja á að fara frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða. Helda fer frá Glasgow siðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á suður leið Skjaldbreið er væntaniegt td Reykjavíkur í dag frá Vestmannaeyj- um, Þyrjll er á leið til Norðurlands- ins. Oddur er í Reykjavik. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 19,45 Auglýsingai'. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpssagan: „Cata- Iína“ eftir Momerset Maugham; VIII, iestur (Andrjes Björnsson) 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart ett í Es-dúr eftir Mozart. 21,Í5 Frá útlöndum (Jón Magnússon frjetta- stjóri). 21,45 íþróttaþóttur (Árni Ágústsson). 22,00 Frjettir og veður- fregnír. 22,05 Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bvlgju lengdir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: Kl. 14,15 Píanó- kpncert nr. 2 í b-dúr eftir Brahms, Lance Dossor og skotska hljÓpisveit BBC. Kl. 15,45 Heimsmálefnin. Kl. 19,00 Frá British Concert Hall, Lund úna-symfóníuhljómsveitin leikur. Kl. 21,45 Leikrit. Noregnr. Bylgjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21.10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.40 Solveig Knud- sen leikur verk eftir Handel. Kl. 20.10 Brjefið, leikrit. Kl. 20.30 Osló- kyartett syngur. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m.a.: Kl. 18,15 Stravinskij —■ Prokofiev-hljómleikar. Kl. 18.55 Leikrit eftir Marcus Lauesen. Kl. 21,45 Orgel-hljómleikar. SvíþjúS. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Fi-jettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m.a.: Kl. 16,00 Poul Schierbeck-hljómleikar. Kl. 19,15 Symfóníukoncert, Sögudraumur eftir Carl Nielsen og koncert nr. 3 í c-dúr fvrir pianó og hljómsveit eftir Proko fiev. Kl. 20.45 Frá Sameinuðu þjóð- unum. Hamiyrðasýning nemenda Sigriðar Erlendsdóttur er opin daglega Jd. 2—10 í húsi Gagnfreeða- skólans í Rcykjavík við Lindargötu. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. jánssonar. Laufásveg 9. SÖÍIÚD. LandsbókasafniS er opið ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og '—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Nálúrugripnsafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju- daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund________________ 26,22 100 bandarískir dollarar____ 650,50 100 kanaaiskir dollarar ____ 650,50 100 sænskar krónur___________181,00 100 danskar krónur _________ 135,57 100 norskar krónur _________ 131,10 100 hollensk gyllini________ 245,51 100 belgiskir frankar_______ 14,86 1000 fanskir frankar_________ 23,90 100 syissneskir frankar-----152,20 Auglvsingar I ■ sem birfðst eiga í sunnydagsblaðinu j ■i ■ í sumarr skulu effirleiSls vera komn- É n m ar fyrir kl. 6 á fösiudögum. j | Vöruflutningar með bifreiÖum | Akureyri — Beykjavík | Z ■ ■ ■ ■ ■ : Vörumóttaka daglega. Afgreiðsla á Akureyri hjá Bif- : : reiðastöðinni Bifröst, sími 244. -— Afgreiðsla í B.eykja- j ■ vík hjá Frknanni, Fíafnarhúsinu simi 3557. • I ■! : Pjetur & Valdimar h.f. : GAIMGLERE tímarit Guðspekifjelags Islands, 1. hefti XXIII- árgangs, er nýkomið út, fjölbreyttur að efni. Helstu greinar: Af sjónarhóli- Æðsti presturinn- Frá sjónarntiði Meislaranna. Harðstjórn skoðananna. Hversvegna átt þú að gerast Guðspekinemi? Hugsanir skapa örlög. Litirnir og áhrif þeirra. Endurkoma sólarinnar til Næturlands. IVý lífsafstaða. Auk þess eru í ritmu smágreinar og kvæði eftir ýmsa höfunda. „Gangleri“ er rit þeirra, sem hugsa frjálst og leita sannleikans í andlegum efnum. Afgrdiðslumaður er frú Anna Guðmundsdóttir, Ás- vallagötu 39 (Sími 5569). Ritstjóri Gretar Fells, Ing- ólfsstræti 22 (Shni 7520). Blómstrandi stjúpmæður og bellisplöntur á 75 aura stk. Einnig aðrar ódýrar garð- plötnur, pottaplöntur og afskorin blóm- ’urhaciur cjarÉijríýurnanna Einholti 8, simi 5837. (,Victor“ Pönnukökuhveiti fyrirliggjandi ^JJriótjdnóóon (Jo. L.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.