Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.07.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐiÐ Föstudagur 15- júlí 1949. Helicoptersýning Slysa varnafjelagsins hefst kl. 8,30 í kvöhl á íþróttavellinum. Sýnt verður m- a. sjúkraflutningur, selflutningur á mönnum t. d. úr skipum, og ýmsar listir, sem vjelin getur gert. Fljúgið í Helicopter Aðgöngumiðarnir eru jafnframt happdrættismiðar, sem gilda til flugs um nágrennið strax i kvöld. Spennandi knattspyrnuleikur fer fram að lokinni Helicoptersýningunni. Slysavarxaafjel. ísl. tokað vegna sumarleyfa frá 18- til 2. ágúst. Í^rei^jörló llillómi^j ocj tinlui í wm •■■r>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! Best að auglýsa í Morguablaðinu Hfgreiðslustúlka Óskum eftir röskri og ábyggilegri stúlku til afgreiðslu- starfa um 2—mánuð. Verslunar- eða gagnfræða- skólamentun nauðsynleg. Ua)tœ!ja ueró íu u cJHáluíló Cjulmundc óóonar Laugaveg 46. R ú ð u g I e r íietum vier nú útvegað með stuttum fvrirvara frá BELGÍU. THERMOPHANE er árang'ur af áratugagömlu starfi fremstu vísindamanna í gleriðnaði Bandaríkjanna. 3 aðalkostir Thermophane eru: 1. tJtilokar móðu og irost af rúðunum- 2. Einangtrar gegn hita, kulda og hávaða. 3- Ávalt hreint og ve’l gegnsætt, ekkert vatn safnast í gluggakistima. Allar frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Einkaumboðsmenn: THERMOPHANE er framleitt úr tveim eða fleiri gler- skífum með loftþjettu rúmi á milli skífanna. THERMOPHANE er sjerlega heppilegt í hinni um- hleypingasömu veðráttu hjerlendis- THERMOPHANF. er mjög heppilegt í rúður í sýningar- gluggum verslana. THERMOPHANE er notað í ýmsar stórbyggingar hjer- lendis, svo sem: Melaskólann í Reykjavík, Sjúkrabúsið á Akranesi, verslunarhús Kaupfjelags Árnesinga og í ýms einkaíbúðarhús. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. I Stú íi 'Cl I a skast í hálfan mánuð, til | § að leysa af í sumarfríum. \ Uppl. á Tjarnarbar í dag. | Esja vestur um land til Akureyrar hinn 20. þ_m. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar í dag, en til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing eyrar, Flateyrar og ísafjarðar á mánudaginn. — Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á þriðju- daginn. M.s. Herkbreið austur um land til Bakkafjarð- ar hinn 19- þ.m. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðár, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. -— Pantaðir farseðl- ar óskast sóttir á mánudaginn. M.s. Skjaldbreið til Húnaflóa- og Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 20. þ.m_ Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur og einnig til Ól- afsfjarðar og Dalvíkur í dag og árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánu- daginn. _ L..a ,u id

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.