Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 5
jÆiðvikudagur 19. október 1949 3tQRGVWBLA*l& 5 Sveinn lleiie€Ílklss®n N 1947—48 SEÍAPAÐI mém GJALOEYR! KOMMÚNISTAR hafa að und- anförnu gert sjer tíðrætt um ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið til að hagnýta vétr- arsíidveiðina við Faxaflóa, ef tim mikinn afla væri að ræða. Einkum hafa þeir leitast við að gera kaupin á síldarbræðslu- skipinu Hæring tortryggilég. Þótt öll frásögn kommúnista í þessum efnum beri með sjer venjulegt einkenni skriffinna foeirra: að þeir viti lítið eða ekki hvað um er að ræða, en hafi aðeins viljan til að rang- færa málið og rógbera t!nd- stæðingana, og skrifin sjeu því torennd með svo augljósu marki þeirra, að þau sjeu ekki svara- verð, þá gefa þau samt tilefni til þess að skýrt sje frá helstu ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið til 'þess að hagnýta vetr- arsíldveiðina við Faxaflóa. Jafn framt skulu þá rifjuð upp helstu afskipti kommúnista og fulltrúa þeirra í bæjarstjórn Reykjavíkur og stjórn Síldar- verksmiðja ríkisins af þessum málum. iC©B«sí»885íEstar vildii engin fiutninga- siiip meSan veiði var, en haida s sSdpin, Siegar veiðin var úti Fyrn grem Veiðin í Koilafirði 1947. Með síldvsiðlnni i Kollafirði í janúar—mais 1947 hóíst nýtt! tímabii í sögu síldveiðanna hjer við land. Hinn 18. jan. 1947 fjekkst í fyrsta sinni síld í herpinót við Faxaflóa, en fram ur 'að höfn um rismál, þar sem verið var að vinna við um- skipun síldarinnar. Hafði hann ekki sjest þar áður svo snemma. Skoraði Áki nú á sjómenn að krefjast hærra verðs fyrir síld- ina og gera verkfall til þess að knýja þá kröfu fram. Sjómaður nokkur spurði Áka hvort hann hefði ekki sjálfur ákveðið verðið meðan hann var ráðherra. Varð Áka svaraíátt og hvarf hann á brott án þess að áákor- un hans væri sinnt. Þanmg varð þessi einstaka árvekni til einskis. Síldveiðin í Hvalfirði. Hinn 1. nóv. 1947 varð f.yrst síldar vart í herpinót í Hval- Ifirði þenna vetur og veitti Jó- n Þ. Jcs~fssc..„ oj v ax dt'v cgb málaráðherra, stjórn SR strax heimild til þess að kaupa síld- ina á kr. 50.00 málið, komið til Sigiufjarðar, og kr. 32.00 mál- til þess tíma höfðu síldveiðar. i8; mælt um borð j fiutninga- hjer sunnanlands nær ein- skip £ Reykjavík. Vcrðið á síid göngu verið stundaðar með rek- [ kominni til siglufjarðar netum og lagnetuxr.. Adk þeós’ hafði síldveiði verií rcynd hj var unum í Hvalfirði hafa orðið hverfandi lítil. Mikil þátttaka. Síldin var nú mun stærri, en síld sú, sem fengist hafði í Kollafirði í byrjun ársins. Hægt var að veiða síldina í venju- legar smáriðaðar herpinætur. Fór þátttakan ört vaxandi, enda hjelst uppgripaafli fram í miðj- an febrúarmánuð 1948. Alls tóku þátt í veiðunum 174 skip. Samtímis munu síldveiðiskipin hafa verið flest um 150. Alls tóku þátt í flutningum síldar- innar 23 skip, sem flutt gátu samtals í einni ferð rúmlega 150 þúsund mál síldar. Þar af iagði Eimskipafjelag íslands til skip með 90 þús. mála burðar- magni. Meiri skipastól þýddi ckki að hafa í flutningunum vegna afgreiðsluörðugleika á Siglufirði. nj.-. sneð ádráttarnetum og botn- vörpu í smáum si.'u, en árangiv’ oroio liveríandi iiiili. Auðsjeð var, að um geysi- mikið síldarmagn var að ræða í Kollafirði, en síldin var smá, 8—10 stykki í hvert kíló, og ekki til í landinu nema fáar herpinætur, sem hægt var að síoan hækkað urn kr. íð upp í kr. 52,00. ívommúnistar viiau ekkí að SR skiptu sjer af síidar- flutningunum. Strax í upp’nafi var ágrein- ingur um það í stjórn SR hvort verksmiðjurnar ættu að veita síldinni mó+töku annars staðar en á Sigiufirði. Fulltrúi komm- veiða í svo smáa síld. Engu aðjbnisi:a £ verksmiðjustjórninni, ^íður varð veiðin svo mikil, a(J|r>óroddur Guðmundsson, var Ihiin varð ekki hagnýtt, nema •með því að flytja meginhluta ;aflans norður, til vinnslu í síld- arverksmiSydiium poi ■ Heittu Síldarverksmiöjur ríkisins sjer fyrir þessum flutr.ingum. Alls ■voru flutt til Siglnfjarðar 71.626 mál síldar. Þrátt fyrir það, aö mióg hátt verð fjekkst íyrir afurðir úr Xollafjarðarsíldinni, nægði það ekki til að greiða allan kostnað við vinnsluna, vegna þess hve l'lutningskostnaður var mikill. Greiða þurfti 2(1 krórm flutn- ftngsgjald á hvert mál til skip- anna, sem fluttu síldina norð- ar, og heildarkostnaður við rflutningana varð um 25 krónur á hvert mál. Árvekni Áka. Þegar síldarflutningarnir á Kollafjaió 'rsíldinni stóðu sem íhæst, í febrúarmánuði 19 ' jtiUrfú kommúnistar úr ríh fitjórn. Rjett eftir stjórnarskiftin bar uvo við, að Áki Jakobsson, fyrv. jtviimumálafáðherra, kom nið- því mjög mótfallinn að SR keyptu síldina annars staðar en á Siglufirði. Kann var því and- vigur, aö SR leigðu skip til flutninganna. — Ennfremur sireyttist hann á móti því, að SR veittu öðrum verksmiðjum íyrirgreiuslu til þess að þær gætu hafið vinnslu vetarsíldar. Þessi sjónarmið voru ekki tekin til greina. Ákveðið var að kaupa síld- ina í Reykjavík, og með sam- þykki ríkisstjórnarinnar vann Imeirihluti stjórnar SR að þvi, að greiða fyrir síldarmóttök- unni á allan hátt og var Lands- samband ísl. útvegsmanna ráð- ið til þess að sjá um afgreiðslu síldvéiðiskipanna í Reykjavík. Hvorki Landssamband ísl. út- vegsmanna eða einstakir út- vegsmenn höfðu bolmagn til þess að leigja skip til flutning Útflutningsverðmæti fyrir 80 milijónir króna. Alls veittu SR móttöku Reykiavík 1.032.148 rrtálum 00 mál-i har af voru 835.651 mál af- greidd beint í skip, en 194.553 mál voru flutt í land til geymslu um stundarsakir. Af þessu magni ráðstöfuðu SR 17.685 málum til Seyð- isfjarðarverksmiðjunnar og 17.890 málum var ráðsfafað til annara verksmiðja. Auk þess sigldu veiðiskip til Siglufjarð- ar með eigin afla, er nam 39.948 málum. Alls nam vetrarsíldaraflinn 1947—’48: skipun síldarinnar. Nam rýrn- unin og þessir kostnaðarliðir samtals kr. 9.00 á hvert mál, miðað við móttekið síldarmál í Reykjavík og meðalrýrnun síld- arinnar við flutningana. Auk þess urðu farmflytjendur að kosta skilrúmsgerð í skipin og hreinsun skipanna. SR urðu þó að taka þátt í skilrúmskostn- aði á Knot-skipunum til þess að þau fengjust til flutning- anna, Ekki voru þau kjör óhag- kvæmari en það, að blað komm únista átaldi harðlega að True Knot var látinn hætta. síldar- flutningum um miðjan febrúar 1943, þegar farið var að draga úr veiðinni. Mótsagnir kommúnista. Aðfinnslur kommúnista í sam bandi við síldarflutningana stönguðust hverjar við aðra Þriðja desember 1947 sagði blað kommúnista (Mjölnir): „Skemmst er frá að segja, að öll afskipti L.Í.Ú. af málinu (síldarflutningunum) hafa ver- ið með hinu mesta ráðleysi og smiðjurnar veittu síldiimi mót- töku annars staðar en á Siglu- firði. Hann reyndi að hindra að SR leigðu skip til flutninganna. Hann vildi ekki að SR veittu öðrum vérksmiðjum fyrir- greiðslu til þess að hefja vinnslu. Hinn 7. nóvember 1947 sagði þessi fulltrúi við meðstjórn- endur sína í sambandi við af- stöðu stjórnar SR til veiðanna: „Hvað varðar okkur um þjóð- arhagsmunina?“ Þegar úrtölur þessa fulltrúa voru að engu hafðar, fór hann í fússi norður í land og liet ekki sjá sig í Reykjavík fyrr en eftir þrjá mánuði, í þann raund er síldveiðunum var að Ijúka. Þegar síldveiðin var úti, töldu kommúnistar það land- ráð og skemmdarverk, sem mundú standa í sambandi við Marshalláætlunina að ' sleppa flutningaskipunum og auglýsa, að síldarmóttöku í Reykjavík væri hætt. Afstaða ríkisstjórnarinnar til þessa máls mótaðist frá upp- hafi af því að stuðla að sem bestri og mestri hagnýtingu hins geysimikla sildarafla. Til þess var síjórn SR veitt heim- ild til að kaupa sildina og ann- ast flutningana og veiítur stuðn ingur og fyrirgreiðsla. M. a. voru seldir 32 skipsfarmar af aumingjaskap og hefur stjórnj ísaðri síld til Þýskalands. SR hvað eftir annað orðið að| Loks beitti ríkisstjórnin sj< r grípa inn í til þess að forðalfyrir því, að Alþingi sam- vandræðum og stöðvun flutn-[ þykkti heimild til að greiða inganna.“ Þremur dögum seinna, hinn 6. desember, er komið annað hljóð í strokkinn, þá er allt sem kommar telja fara afvega viðvíkjandi . síldarflutningun- um að kenna ríkisstjórninni og stjórn SR. Þá segir blaðið (Þjóð viljinn): „Útvegsmenn urðu sjálfir að hafa frumkvæði að síldarflutn- ingunum og sýndu í því máli mikinn dugnað“. Til bræðslu um .... Til frystingar um .. Isuð síld til Þýska- lands, 32 skipsfarm- ar um 3.500 tonn um Til niðursuðu í Rvík og á Akranesi um .. Mál. 1.216.000 40.000 26.000 450 Samtals 1.282.450 Útflutningsverðmæti afurða þeirra, sem fengust úr þessum afla reyndust um 80 milljónir króna. Mikill kostnaður við flutningana . Kostnaður við síldarflutning- ana varð hins vegar mjög til- finnanlegur eða um kr. 24.350.000,00 á þeirri síld, sem SR fiuttu til Siglufjarðar. — Greiddar voru í flutningsgjald mna og leggja í þann mikla j kr. 20.00 á mál. Þeir, sem önn- vostnað og áhættu, sem þeim! uðust flutning síldarinnar’, var samfara. Ef SR hefðu ekki keypt síldina í Reykjavík, og sjeð um flutning á henni norð- ur, myndi þ;''It:,ha 5 sildvcið- u"ðu uu greiðfe af flutnings- gjaldinu rýrnun sildarinnar við flutningana, alla vinnu um borð SR hallann á vinslu vetrar- síldarinnar úr ríkissjóði og hefur það þegar verið gert. Úr þeirri sild, sem SR unnu veturinn 1947—’48 voru fram- leiddar 15.280 smálestir af síld- arlýsi og 24.350 smálestir af síldarmjöli (og varð útflutnings- verðmæti þessara afurða kr. 68.907.660.00. Hátt verð fjekkst fyrir þess- ar afurðir. Samt varð beint Iap hjá SR á vinnslu síldarinnar um kr. 3.000.000,00, þótt ekki væri reiknuð nein leiga eftir verk- smiðjurnar, fyrmng af peim, vextir af stofnkostnaði, þatt- taka í lauiium íastia stans— manna eða sjóðagjöld. Þ°ssi halli hciur nu vc-rið tekinn á riiassjóö. Aukakostnaour við þpssa síld, vegna síldarflutninganna nam, eins og áður segir, kr. 24.350.000.00. í skýrslu stjórnar SR dags. 14. scpt. 1948 segir svo: „Það er augljóst, að síldar- flutningarnir eru svo dýrir og óhagstæðir, að framtíðarlausn á hagnýtingu síldveiði syðra verður að vera önnur en að flytja síldina norður til vinnshi. Þess vegna liafa Alþingi og rii - isstjórnin ákveðið aö stuðla að því að reist verði síldarver'- Veiðinni lýkur. Mnttökii hætt. Um miðjan febrúar fór að draga mjög úr síldveiðinni og skipunum að fækka, sem veið- ina stunduðu. I febrúarlok voru aðeins um tuttugu skip eftir á síldveiðum. Hinn fyrsta mars tilkynnti stjórn SR, að SR myndu hætta síldarmóttöku að kveldi hins 6. mars. En svo fór, að öll síldveiðiskýpin voru hætt veiðum hinn 5. mars, eða degi fyrr en móttöku lauk. Síð- ustu vikuna bárust aðeins 2.930 mál til Reykjavíkur, og virtist síldin þá að mestu leyti horfin úr Hvalfirði. Kommúnistar vildu engin flutningaskip meðan veiði var, eti halda í skipin, þegar veiðin var úti. Framkoma kommúnista í sam smiðja i Reykjavík og stækkéd- bandi við flutningana er í sam- jar fiskimjöls- og síldarve: k- ræmi við annað háttalag þeirra. jsmiðjurnar á Akranesi. Eafn- P'vrst barðist fulltrúi þeirra ; arfirði og Keflavík og að kom- í stjorn SR, Þóroddur Guð- lið verði upp síldarverksmicju í skipunum vio hieðslu og upp- i mundsson, á móti því að verk-í skipi.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.