Morgunblaðið - 14.01.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.01.1950, Blaðsíða 16
Austan skúrir. Vaxandi S.\ RÆÐA TÓMASAR GUJ) 'kaldt eða stinningskaldi. Rign- »ng_ 'L . MUNDSSONAR á bls. 9. 10 ol 11. 11. tbl. — Laugardagur 14. janúar 1950. Sjálfsíæðismenn leggja fram fisla vi0 Dagsbrúnarkosningu SJÁLFSTÆÐISMENN í verkamannafjelaginu Dagsbrún hafa ákv-'lið að stilla upp til stjórnarkjörs og annarra trúnaðarstarfa í fjel-.-.ginu og var listi þeirra lagður fram í skrifstofu Dags- ft>rúr.ar síðdegis í gær, en stjórnarkosningin fer fram um aðra heLgi. — Eins og kunnugt er, hefur Dagsbrún verið höfuðvígi komm- úi'ilsta innan verkalýðssamtakanna og um langan tíma hafa >kom:r.únistar svo árum saman misnotað aðstöðu sína í fjelaginu. Það hefur komið greinilega í*>' tljós í öilum þeim verkalýðsf je- ilcigUm, sem kommúnistar f.tjórr.a, að þeir hugsa fyrst og ifremst um það að nota sam- íökin til ávinnings fyrir komm únista, en hirða minna um hags imuni \erkamanna. I-íefir þetta jafnvel gengið ■svo langt, að starfsmenn verka- tíýðsfjelága, sem kommúnistar Uiafa ráðið. hafa ekki haft tíma tii að sinna sínum störfum h.iá ifjelogunum, vegna starfa fyrir ikommánista. Gegn þessari óheillastefnu verúa allir lýðræðissinnar að ♦f»erjast. Verkalýðssamtökin eiga að vera ópólitísk hagsmuna- samtök vekalýðsfns, en ekki verkfseri í höndum kommún- ismans, þeirra stefnu, sem boð- :»r verkamönnum meira ófrelsi og hiinnungar heldur en allar aðrar stjórnmálastefnur, sem i'heímurinn hefir kynnst á seinni ánun. Listi Sjálfstæðismanna er skipaður eftirtöldum mönnum: Aðalsíjóm: Formaður: Sveinn Sveinsson, Skúisgötu 74. Varaformaður: Valdimar Ket ilsson, Shellveg 4. Ritari: Geir Þorvaldsson, 'fiollagötu 8. Gjaldkeri: Ólafur Skaftason, iBaugsvæg 9. Fjármálaritari: Jóhann Sig- urðsson, Laugaveg 53B. Meðstjórnendur: Bjarni Bjin r.sson, Hagamel 4, Kjartan Ólafsson, Eskihlíð 16A. ‘ Varastjórn: Agnar Guðmundsson, Bjarn- arstíg 12, Axel Sigurðsson, Langahlíð 21, Engilbert Jónas- son, Grettisgötu 83. Stjórn Visnudeilusjóðs: Sveinn Jónsson, Laugateig 17, Gunnar Sigurðsson, Camp Knox 3G, Ásgeir Þorláksson, Efstasund 11. Til vara: Guðmundur Ó. Sigurbergsson, Hofteig 19, Gunnar Stefánsson, Bergstaða- stræti 17. Endurskoðendur: Eiríkur Eiríksson, Laugaveg 67, Eyjólfur Snæbjörnsson, Laugavegi 51B. Til vara: Vilhjálmur Eyjólfs- son. Nesveg 57. Skips saknað við Grænland Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 13. jan.: — Ekkert hefir spurst til danska eftirlitsskipsins „Maag- en“ frá því s.l. mánudag er skipið var við Færeyingahöfn á leið til Ivigtut. Hafa amerísk ar flugvjelar leitað skipsins á- rangurslaust og danskar flug- vjelar eru á leið til Grænlands til að taka þátt í leitinni. Með skipinu, sem er 90 smá- lesta vjelskip, eru 9 menn, þar á meðal yfirmaður danska flot ans á Grænlandi, Licthenberg kommandör. Páll. Eljörnir verða 226 fulffrúar f 32 kjördæmum 29, janúar Kosningin fer fram um aðra hefgi. í BÆ.JAR- og sveitastjórnarkosningunum, sem fram eiga að fara þann 29. þ. m. verður kosið til 32 bæjar- og sveitastjórna i kaupstöðum og kauptúnum um land allt. Kjörnir verða sam- tais 226 fulltrúar og varamenn fyrir þá. Ekki hefir tekist að ná sam- i an fjölda frambjóðenda, en víða | Bæjarstjórnir eru samtals b.; íða ekki allir fjórir stjórn- 13 á landinu nú, eða þremur málaflokk^rnir fram til sveita- stjórnakosninga. Er sumstaðar samsteypa milli flokka og á ein staka stað koma aðeins fram tven listar. Á einum stað, Patreksfirði, kom aðeins fram eim listi, listi Sjálfstæðisflokks ins, og er það til athugunar hjá dómsmálaráðuneytinu, hvort li tinn skuli teljast sjálfkjörinn, át kk-.-æðagreiðslu, eða hvort k •. j verður látin fara fram. fleiri eh við síðustu bæjarstjórn arkosningarnar, þar sem síðan hafa Keflavík og Sauðárkró- ur fengið kaupstaðarrjettindi og einnig verður kosin bæjar stjórn á Húsavík í fyrsta sinni nú. Bæjarstjórnirnar eru skipað ar frá 7—15 mönnum og er 15 manna bæjarstjórn aðeins á ein um stað á landimi, í höfuðstaðn um. þett«i hjálp til bág- — eða kaSd- riffaður loddaraleikur? „ÞAÐ ER LANG einfaldast og auðveldast að vera Framsóknarmaður í Reykjavík“, varð einum góðum borgara að orði, þegar rætt var um bæjarstjórnarkosn- ingarnar. „Það er bara að vera með öllu því, sem er Reykjavík tii bölvunar“! Nú bregður svo vúð að Framsóknarkempurnar segjast vilja leysa úr húsnæðisvandræðum Reykvíkinga! Um þetta eru nú fögur orð og fjálgleg fyrirheit í Tíman- um dag eftir dag. Hvenær byrjaði áhugi Framsóknarmanna fyrir því að bæta úr neyð þeirra, sem búa í heilsuspillandi íbúð- um og bröggum, eða hafa barist í bökkum við að koma upp yfir sig húonæði? Hófst þessi áhugi á árunurn eftir 1930, þcgar Framsókn fór með völd og lokaði Veðdeild Landsbankans með þeim aflciðingum að efna- minni borgarar þurftu að gefast upp víð liús- byggingar sínar? Eða var hann vaknaður þessi áhugi föstudag- inn 23. janúai 1948, þegar því var haldið fram í Tímanum, að það væri „ósæmilegt frá alþjóðar- sjónarniiði að leyfa nýbyggingar í Reykjavík til almcnnra íbúða“? Var áhuginn vaknaður 5. febrúar 1948 þegar fulltrúi Framsóknarflokksins bar fram tillögu sína í bæjarstjórn um að lækka framlag til hús- bygginga úr 3 Vi milljón kr. niður í 2 millj. kr.? t. • Var áhuginn ekki enn vaknaður þegar Fram- sóknarmenn í Fjárhagsráði börðust gegn því á síðasta sumri að Rcykjavíkurbær fengi umbeðið fjári'estingarleyfi fyrir 200 íbúðum við Bústaða- veg lyrir cfnalitlar fjölskyldur og vildi takmarka leyfið við 40 íbúðir? Hcfir áhuginn sofið svenfinum langa í hæjar- stjórn allt kjörtímabilið, eða veit einhver um ein- hverja tillögu frá Framsóknarmönnum í bæjar- stjórn til úrbóta í þessu mikla vandamáli? • Vaknaði þessi áhugi fyrst hjá Ijósmyndurum og frjettasnápum Tímans nokkrum vikum fyrir kosningar? Fólst áhuginn í úrbótatillögum eða myndasýningum? Er áhuginn vaknaður í því skyni að hjálpa bágstöddu braggafólki og hús- næðislausum----- -----eða er flokkurinn, sem flcst hefir gert af skiiningsleysi og ólund í garð Reykjavíkur, aðeins að setja á svið kaldrifjaðan loddaraleik rjett fyrir kosningar, — að gráta krókadílatárum yfir jieim örðugleikum, sem hann hefir ekkert gert tll að bæta úr nema síður sje? 9 Að þessu spyrja þeir, sem húsnæðisvand- ræðin hrjá. Og þeir munu svara Framsókn svo scm efni standa til á kjördcgi 29. janúar! Beðið um rannsókn vegna sfríðsfanga SYDNEY, 13. jan. — Stjórnin í Ástralíu birti í dag orðsend- ingu, sem hún hefir sent rúss- nesku stjórnarvöldunum. — í henni er farið fram á, að þau gefi samþykki sitt til þess, að einhver alþjóðleg líknarstofn- un rannsaki aðbúnað japanskra stríðsfanga, sem nú eru í hönd- um Rússa. — Reuter. Bevin fer fi! Egyptalands Frambjóðenda- messur í Frí- kirkjuiuii Á MORGUN fara fram hjer i Fríkirkjunni frambjóðenda- messur þriggja þeirra fjögurra manna, er sótt hafa um prests- starfið við kirkjuna. *Klukkan 11 á sunnudags- morgun messar sr. Þorsteinn Bjornsson. Kl. 2 eftir hádegi messar sjera Árelíus Níelsson og um kvöldið klukkan 5 mess; ar svo Emil Björnsson cand. theol. Messum frambjóðend- ana verður ekki útvarpað. Fjórði umsækjandinn, sr. Ragnar Benediktsson flutti sína messu síðasta sunnudag. Aðalfundur Esperanfista fjeiagsins ESPERANTISTAFJELAGIÐ Auroro hjelt aðalfund sinn ný- lega. Ólafur S. Magnússon kenn. ari, sem hefir verið forseti fje- lagsins frá stofnun þess, baðst eindregið undan endurkosn- ingu vegna fjarveru úr bæn- um, en hann er nú skólastjóri í Vík í Mýrdal. Stjórnina skipa nú: Forseti Magnús Jónsson, varaforseti Ragnar V. Sturluson. Með- stjórnendur Jóhann Bjarnason, Óskar Ingimarsson^ Pjetur Haraldsson. Innan skamms opnar Auroro skrifstofu að Vesturgötu 3 og verður þar miðstöð fyrir starf- semi fjelagsins og Esperantista- hreyfingarinnar. Og í febrúar næstkomandi mun svo prófesror Ivo Lapenna, doktor í alþjóð^- rjetti, koma hingað til lands, en hann ferðast nú land úr landi á vegum Alheimsfjelags Esperantista til eflingar og út- breiðslu alþjóðamálsins Espe.v- anto. Auk þess mun hann flytja; fræðsluerindi um ýmis efni og sýna skuggamyndir þeim til skýringar. CAIRO, 13. jan.: — Skýrt var frá því hjer í Catro í kvöld, að Bevin utanríkisráðherra muni koma við í Egyptalandi á leið sinni heim frá Colomboráð- stefnunni. Hefir hann í hyggju að hitta Nahas Pasha, hinn nýja forsætisráðherra lands- ins, og aðra egyptska embættis- menn. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.