Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.07.1950, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júlí 1950. Framhaldssagan 78 nmiifnmiiiiiitfMiina Cestir hjá „Antoine“ EfSir Frances Parkinson Um IIUIMIUIIIIUIIIII miiiHiinmM Þefði verið ástúðlegur og góð- ur eiginmaður. er jeg viss um að Tossie hefði getað þótt vænt um hann. Þessi óvild á milli þeirra hefði þá aldrei orðið til .. því að hún er gagnkvæm á báða bóga.“ Það var eins og Tossie hefði fundið á sjer að verið væri að tala um hana, því hún sneri sjer við í sætinu ög horfði rann- sakandi á mennina tvo í aftur- sætinu. Svo sneri hún sjer við aftur. „Jeg hefi ekki kynnt mjer ennþá, hvernig maður St. Am- ant er“, sagði 'Huntington. „En mig langar til að gera það vegna þess að mjer virðist..“. „Já, mig langar líka til að tala um það við þig. En það verður að bíða betri tíma. Jeg var heldur ekki búinn að segja þjer alla söguna um ólæstu dyrnar, en nú erum við komnir heim, svo það verður lika að þíða“. Foxworth gaf bílstjóranum fyrirskipanir um hvert hann ætti að fylgja Tossie og sagðist sjálfur skyldi tala við hana seinna. Downes opnaði forstofu dyrnar og þegar þeir komu inn í anddyrið, heyrðu þeir að ver- íp var að leika á píanóið inni í setustofunni. Þeir gengu þar inn. Ruth og Sabin sátu við pía nóið og voru að spila og syngja. Foxworíh kynnti Huntington og Sabin og bað þau síðan að halda áfram að spila og syngja fyrir þá eitt lag. „Jeg æt.Iaði einmitt að hringja til þín og bjóða þjer til kvöld- verðar, Sabin“, sagði Foxworth, 'þégar þau höfðu lokið við Iag- ið- „Darcoa og dóttir hans ætla að ioma og Racina-hjónin .... og, æ, nú man jeg það að jeg ætlaði að bjóða Vance Perrault líka, en jeg gleymdi því alveg. Jæja> jeg læt Downes hringja til Hans. En hverju svarar þú, Sabin? Mig langar til að fá sem flesta af kunningjum mínum til að kynna þá fyrir mági mín- ■um“. „Þakka þjer fyrir, mjer væri það sönn ánægja“. „Ágætt. Við borðum um sjö- leytið. Þú kemur tímanlega. Og vel á minnst, þegar jeg sje Sabin, þá man jeg eftir öðru ftichard. Hvað um Schaefer og hina? Getur þú ekki látið sleppa ~þeim laitsum núna? Þú þarft ekki annað en að hringja og "jg'éfa þínum mönnum fyrirskip- anir um að sleppa þeim“. „Sjálfsagt“. „Sjálfsagt“. Huntington fór og kom aftur að vörmu spori eftir að hafa lok . ið. jímtalinú, en þá var Sabin fgrinn og Downes hafði tilkynnt að hádegisverðurinn væri fram rreiddur. Það kom brátt á dag .inn, þegar farið var að bera ' matinn fram ,að ekki var allt 'hneð’felldu í eldhúsinu. Matur ^inn vár illa tilreiddur og lítið sem ekkert gert til að bragð ibglfg hann. Tómatsafinn var ó kryddaður, kartöflurnar með ■ Æteikinri voru allt of mikið soðn ,ar og þa.rrar ósaftaður sagógraut «r kom loks á borðið, missti F'oxworth þolinma'ðina og kall aði í Downes. ■ „Hvað í ósköpunum gengur aÁJJelinu? Jeg hefi aldrei áð ur sjeð aðra eins máltíð mínu borði, síst þegar gestir eru“. „Þjer verðið að afsaka, en við Ellen höfum gert eins og við gátum, en við kunnum bæði lít- ið til matargerðar“. „Hver spurði um það, hvort þið kynnuð það eða eigi? Jeg spurði hvað gengi að Selinu?“ „Hún fór, þegar hún hafði tekið til morgunmatinn, en hún hafði slæma tannpínu og kvart aði um allskonar verki, svo að hún varð að fara“. „Ætlarðu að segja mjer að það sje engin matreiðslustúlka í húsinu eða hvað og það koma að minnsta kosti sex gestir til kvöldverðar?“ „Mjer þykir það mjög leitt“, sagði Downes. „Jeg hefði sagt yður það strax, en herra Duples sis var hjer, svo að jeg fjekk ekkert tækifæri til þess. Jeg er hræddur um að Ellen treysti sjer ekki til að matbúa fyrir fjölda gesta, en við getum auð- vitað í sameiningu smurt litlar brauðsneiðar og blandað góðan Kokkteil. Það eru svo mörg góð veitingahús í borginni, svo að. ...“. „Jeg hafði alls ekki hug á að fara með þessa gesti á veitinga hús. Jeg aétlaði að bjóða þeim hingað heim“. Foxwórth var aftur kominn í hið versta skap og ekki batn- aði það, þegar honum gekk illa að ná sambandi við Roy Al- ciatore, eiganda „Antoine“-veit ingahússins. Loks tókst það og þeir sömdu um að Foxworth skyldi fá „The Mystery Room“ til afnota og Roy Alciatore lofaði að gera veiting arnar sem best úr garði. Já, líklega mundi þetta geta farið vel fram, hugsaði Fox- worth. En þó voru þetta óneit- anlega vonbrigði, því að hann hafði glaðst yfir því með sjálf um sjer að fá þetta ágæta tæki- færi til að sýna hinn dýra og sjaldgæfa borðbúnað sinn fyrsta sinn, sem Cla.rinda Dar- coa og faðir hennar borðuðu hjá honum. Hann var viss um að stúlka eins og Clarinda mundi kunna að meta slíkt. En við þessu var líklega ekk- ert að gera. Það var of seint núna að fá matreiðslufólk. Hann hafði eytt tuttugu mínútum samtalið við Roy Alciatore, og nú var sannarlega kominn tími til að snúa sjer að verkefnum dagsins. Hann ætlaði að láta gestina koma fyrst heim. Það yrði nógur tími til þess þá að segja þeim að þeir ættu að borða annarsstaðar. — Hann fór inn í bókaherbergið og skellti hurðinni á eftir sjer. — Á borðinu fyrir framan hann Iá hrúga af allskonar brjefum, skýrslum og reikningum, sem hann átti eftir að afgreiða. — Mest langaði hann til að sópa öllu af borðinu og niður á gólf. Það hafði svo margt dunið yfir hann þennan dag, að honum fannst næstum ógerlegt að að snúa sjer að hversdagslegum störfum. Hann gat ekki einbeitt huganum við verkið. Hann viðurkenndi með sjálf um sjer að það væri mjög kjána legt að láta smávægilegt mót- læti hafa slík áhrif á sig eins og það að matreiðslustúlkan skyldi hafa orðið veik. En hann gat ekki við það ráðið. Hann varð. þar að auki fyrir allskon- ar ónæði. Vjelritunarstúlkan, sem Huntington hafði beðið um sjer til aðstóðar kom frá skrif- stofunni og var fyrst vísað inn í bókaherbergið af misskilningi. Ted Marsfield hringdi og þurfti að fá nánari upplýsingar um hlutabrjefakaup í Yerba Linda dalnum. Foxworth afgreiddi hann í flýti og sneri sjer síðan aftur að blaðahaugnum á borð- inu .... en fyrr en varði var hann farinn að hugsa um Theophile Murphy. Hvað vissi Murphy .... eða vissi hann nokkuð? Var það ekki venja leynilögreglunnar að segja fyrir um handtöku innan tuttugu og fjögurra stunda, þeg ar þeir glímdu við óupplýstan glæp? Það var auðsjeð að Tos sie lá ekki lengur undir grun, úr því hann hafði lofað henni að fara. Eftir voru þá Amélie, Caresse, Léonce, Sabin Duples sis og hann sjálfur. Og hver þessara var það sem Murphy hafði mestan grun á? Foxworth mundi enn augnaráð Murphys, þegar hann .... Foxworth .... hafði neitað að gefa frekari skýringu á ólæstu dyrunum. — Nei, þetta dugði ekki. Hann varð að reka allar aðrar hugs- anir á brott og snúa sjer að verkefninií/ef hann átti að geta lokið við nökkuð fyrir kvöld- ið. Allt í einu var barið að dyr- um og Downes kom inn. „Frú Lalande og herra St. Amant eru komin“, sagði hann. „Hvað? Ætlarðu að segja mjer, að þú hafir hleypt þeim inn?“ ■ „Afsakið, en þjer hafið sagt mjer að- þjer munduð alltaf taka á móti frú Lalande, hvern- ig sem á stæði eða tala við hana í símann, og þar sem herra St. Amant.......Mjer þykir mjög leitt ef jeg hefi gert rangt, en þjer hafið ekki gefið mjer nein fyrirmæli önnur. Jeg vísaði þeim iníi í' setustofuna. Á jeg að segja þeim að það hafi verið misskilningur að þjer væruð heima og að þjer sjeuð farinn út?“ Þrátt fyrir gremju sína, varð Foxworth að viðurkenna að það væri--> honum sjálfum að kenna að Downes hafði ekki vitað að hann vildi ekki taka á móti frú Lalande. Hann varð víst sjálfur að taka afleiðing- unum af þessari yfirsjón sinni. m imml 'IIIIIIIIIIIIMIIIIIfl 11111111111111111111111 IIII lllllllll ( Kápur | f Tvær kvenkápur eru til sölu. = | Einnig ein tvihneppt karlmanna : | föt (ljós). Kápusaumastofan Laugaveg 12. lll■llllllllllllltlllllllllllllllllllllllll(I;jUl(llHlaMUlUB Kransar og kistuskreytingar Blómaverslunin Prímúla Skólavörðustíg 10 Simi 5474 «lllllllllllllllllllllllll■lllllll•llnllllllllllllIllMlllllllllll H.s. Herðubreið vestur til Isafjarðar hinn 14. þ. m. Tekið á móti flutningi til Snæfells- neshafna, Flateyjar á Breiðafirði og Yestfjarðahafna á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudaginn. Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmanna eyja daglega. 5. heffi, júlí—ágúst ER KOMfÐ ÚT Flytur bi áðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði, frásögn af nýjum kvikmyndum, Briageþátt, kross- gátur o. m. fl. — Prytt fjölda mynda. Sjerstaklega athi’glisverð er frásögnin „Lífið hafið á nýj- an leik“. Þar segir frá ntanni, sem varð fyrir ógurlegum örkumlum i umferðarslysi, en tókst með hjálp góðra manna og eigin atorku að komast áfram. FÆST HJÁ BÓKA- OG BLAÐASÖLUM. Tilky nning til innflytfenda Athygli innflytjenda skal vakin á því, að ekki verðr. tollafgreiddar vörur nema fyrir liggi skilríki fyrir því, að vörurnar sjeu greiddar eða greiðsla tryggð gegnum banka, sbr. regiugerð frá 12. júní 1950. — Þetta tekui þó ekki til sannanlegra gjafa og þess þáttar undir 500 króna verðmæti. Eru innflytjendur beðnir að afhenda skilríkin fyrir greiðslunum. þegar er þeir afhenda aðflutningsgjöldir yfir vörurnar tii tollmeðterðar til þess að tollafgreiðsla á vörunum þurfi ekki ao tefjast vegna vöntunar á skil ■ ríkjunum. Tollsíjórinn i Reykjavík, 10. júlí 1950. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINf Síldarstúlkur m. I vanar sildarverkun, óskast til söltunarstöóv | arinnar SUNNU, á Sigiufirði. w L Fríar ferðir, ágætis húsnæði og kauptrygging yf:‘.. * söltunartímabilið. w Þ l’pplýsingar á skrifstofu ■ ■ INGVARS VILHJÁLMSSONAR, 'B m Hafnarhvoli, 4 hæc. 'M . „Ha, lia! Nú stenst það, sem jeg var búinu að áætla.“ ★ Ástæðan fyrir því, að sumir menn leyfa konunum sínum að taka út á háa reikninga, er sú, að þeir eru hræddari við konurnar sinar heldur en við lánsdrottnana. ★ Mjög heyrnardauf gömul kona hjó í námunda við herskipahöfn. Eitt sinn skaut orrustuskip í kveðjuskyni tiu fallbyssuskotum upp í lof'ið. Gamla konan, sem bjó eiu, stó pp úr stólnum sinum, lagfærði kj n_i sinn, greiddi hár sitt 03 sagh': „Kom inn.“ Nýtísku málari sýndi vim sí«-jn mynd af l ú, sem var ó beit a gr mi engi. Vinurinn horfði á hana þegj: idi nokkurn tima, en sagðj e?o, um leiS og hann rjctti myndina íil hnka. „Mjer finnst skipið nú iireint e" ’ i svo slæmt, en þú heí.r pert sjóinn alltof grænon.“ 'k Stolt móðir (vio þorpssiái ’r ann); „Finnst yður litla barnið rni.it ekki yndislegt, Jón? Hann er aðeins inán- aðar gamall, og er orðinn 14 p. nd.“ ■Tón (eftir að hafa . orí't gaf orýn- andi á barnið): „Með eóa án bfciia?** Á ..Hafið þjer heyrt reglu' t bih"1* .,Já, svo sanarlega. Þegai fcr út, var maðurinn minn að dúkleg, ýi gólfið hjá okkur.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.