Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 2
2 MORGUJSBLAÐIÐ ►••■353? arr Laugardagur 26. ágúst 1950 ÍÞRÓTTIR Merki íslands borið hátt á EM í gær AÖ mestu samkvæmtj einkaskeyti til Mbl. frá Reuter CRÚSSEL. 25. ágúst: — Á Ev- rópumeistaramótinu í dag vann íslendingurinn Gunnar Huse- by kúluvarpið með mjög mikl- um yfirburðum. Hann varpaði kúlunni 16,74 m., sem er 14 cm. betri árangur en hið viður- kennda Evrópumet og besti á- rangur, sem náðst hefir á EM í þessari grein. Rússinn Heino Opp hefir kastað 16,93, en sá érangur hefir ekki enn verið BÍÚðfestur sem Evrópumet. Huseby kastaði 16,29 m. í fyrstu umferð undankeppninn- «r í morgun og var þar lang- fyrstur. Bretinn Savidge var næstur með 15.54 m., en í úr- khtakeppninni varð hann í 7. 63$ ti. í úrslitakeppninni var Húse- bý algerlega í sjerflokki. — Fyrsta kast hans var 16,18 m., <?ri í öðru kasti náði hann 16.74 m.. og var það lengsta kast hans í keppninni. Öll köst Husebys ■voru mjög góð. Fimm þeirra voru yfir 16 m. Næstur Huse- by var ítalinn Profeti með 15,16 m. Guðrmmdur Lárusson 4, t 400 ns. Bretinn Pugh vann 400 m. hláupið með yfirburðum á 47,3, sem er besti tími, sem náðst hef ir' á EM í þeirri grein. í úr- nlicunum var Lewis, Bretlandi á 1. braut, Pugh á annarri. Wolf- brandt á þriðju, Lunis, Frakk- landi á 4., Paterini, ítalíu á 5. og Guðmundur Lárusson á 6. Fuíl ástæða er til að ætia að <5u.ðmundur hefði orðið framar, ef'hann hefði ekki verið svona óheppinn með braut. En afrek lians er engu að síður mjög Ulæsilegt. Munu fáir hafa reikn nð með því að hann kæmist í wrslit í þessu erfiða hlaupi. Að mestu eítir einka- skeyti til Mbl. frá Reuter BRÚSSEL, 25. ágúst: — Keppn- in á síðari degi tugþrautarinn- ar var ákaflega hörð og tvísýn fram til síðustu stundar. Örn Clausen hafði tekið forystuna eftir fyrri daginn og jók hana enn í fyrstu grein síðari dags- ins, 110 m. grindahlaupinu. Hann var þar fyrstur með 15,1 sek., en Frakkinn Heinrich varð annar með 15,3 sek. Clausen hafði eft- ir þessa grein 5016 stig, Heinrich 4671 og Tánnander frá Svíþjóð 4645. Fór að blása á móti. En nú fór blaðið að snúast við. Örn átti Ijelegustu greinar sín- ar eftir og Frakkinn fór að draga mjög á hann. Heinrich vann kringlukastið með 41,44 m., sem gefur 754 stig, en Clausen var þar í 10 sæti með 36,20 m., sem gefur 502 stig. Tánnander dró einnig á Örn í þessari grein, þar sem hann kastaði 41,00 m. Clausen var með 5618 stig, Hein- rich 5425 og Tánnander 5326. Setti svissneskt met í stangarstökki — 4.30 m. Stangarstökkið var næst, en þar hefir Erni aldrei tekist að stökkva hærra en 3,40 m. Á þeirri hæð stansaði hann einnig að þessu sinni og varð 11. í röð- inni. Fyrir það hlaut hann 652 stig. Heinrich varð aftur á móti 3. með 3,80 m., sem gefur 818 stig, en Tánnander varð 5, með 3,70 m. Enn höfðu þessir hættu- legustu keppinautar Arnar dreg- ið mjög á hann. Örn var samt ennþá fyrstur með 6270 stig. — Heinrich var með 6243 og Tánn- ander 6101 stig. — Sigurvegar- inn í stangarstökki var Scheurer frá Sivss. Hann stökk 4,30 m., sem er nýtt svissneskt met og ann ílr Dordoni gekk síðasta hring- ‘ar besti árangur í Evrópu í ár í inn á velliruim veiíaði hann tilþeirri grein, Torfi 3. i undankeppní i íangstökki. Torfi Bryngeirsson stökk 7,20 m. í öðru stökki sínu í und ankeppni í langstökki. ,sem fram fór í dag og varð 3. í röð- inni. Fyrsta stökk hans var ó- gilt. Fyrsti maður, sem var Portúgali, stökk 7,32 m., en ann ar 7,22. — Torfi er mjög óhepp inn að því leyti, að úrslitin í fitangarstökkinu og langstökk- íhu fara hvortveggja fram á tnorgun (laugardag). Verður hann ef til vill að sleppa ann- arri greininni. Ásmundur í undanúrslitum. en flaukur fjekk ekki að hiaupa í 200 m. hlaup varð Ásmund- ur Bjarnason annar í sínum riðli é 22,0 sek., og komst því í millirðli. Haukur Clausen átti cinnig að vera með í þessu hlaupi í stað Harðar Haralds- .sonar. sem búið var að tilkvnna .sem þátttakanda- En þegar til kom neitaði mótstj. að leyfa Hauk að keppa. Er það leitt, þar sem eftir árangur hans í 100 m. mætti búast við, að hann kæm i.st í úrslit í hlaupinu. ítali vann 50 m. gönguna jítaiinn Dordoni vann 50 km. gdngúna með yfirburðum. Hann var 500 rn. á undan næsta manni fívíanum J. Ljunggren, sem vann þessa grein á síðasta EM. Guðm. Lárusson 4. í 400 metra hlaupi. áhorfenda. sem fögnuðu honum mjög. I Undankeppni í hástökki Eftirtaldir menn komust í úr- slitakeppnina í hástökki með því að stökkva 1,90: Ahman, Svíþjóð, Damitio, Frakklandi Svensson, Svíþjóð, Harssens, Belgíu, Benard, Frakklandi, Pa- terson, Bretlandi og Dimitreje- vic„ Júgóslavíu. Kvennakeppnin í keppni kvenna í dag varð Fanny Blankers-Koen, Hollandi meistari í 100 m. hlaupi á 11,7 sek., sem er besti tími, sem hefir náðst á EM. Eftir að til- kynnt hafði verið um endanleg úrslit í þessu hlaupi varð nokk- ur breyting á. Foulds frá Bret- landi var færi úr 5. sæti í 3. og tími hennar bættur úr 12,5 í 12,4. Doukhovitch var færð úr 3. í 4. sæti og Hey úr 4. í 5. Tími hennar var, breytt úr 12,4 í 12,5. — Nina Dumbadze, USSR, vann kringlukast kvenna og franska stúlkan Ben Hamo fimmtarþraut kvenna. Olögleg ganga Breta í dag var tilkynnt að báðir bresku keppendurnir í 10000 m. göngunni í gær, hefðu verið Framhald á bls. 11. Dagmar og Christian Christianson (Filmphoto). fslenskur togaraskipstjóri frá Boston í kynnisferð Christian E. (hristianson heiir dvairð 29 ár vestra. Frakkinn Heinrich wann tngþrautina — En Örn Clausen varð annar Heinrich tók forystuna. Spjótkastið var næst. Og nú var röðin komin að Heinrich. — Hann kastaði 53,31 m. og var í 4. sæti, en Clausen varð 11. — Kastaði 47,96 m. — Tánnander varð 9. með 50,00 m. Heinrich var nú orðinn fyrstur. Hann hafði 6891 stig, en Clausen var annar með 6820 stig. Tánnander þriðji með 6688 stig. Síðasta greinin. Aðeins ein grein, 1500 m. hlaupið, var eftir. Það voru ekki miklar líkur til þess að Erni tækist að vinna upp bilið, sem og ekki varð. Heinrich fylgdi honum fast eftir og kom næstur a eftir honum í mark. Örn varð 6. með 4.49.0 min., en Heinrich 7. með 4.50.6 mín. Tánnander var í 11. sæti með 4.57.8 mín. Franskur sigur. Frakkinn vann eftir þessa mjög tvísýnu og erfiðu keppni, en ís- lendingurinn varð annar. Báðir bættu þeir met landa sinna. — Þetta einvígi vakti geysiathygli á EM. íslendingurinn tapaði, en hjelt samt velli. Fyrra met Arnar í tugþraut var 7259 stig. Hann hefir ekki til þessa keppt í tug- þraut án þess að setja met. — Hvernig líta tölurnar út næst? „ÍSLENDINGAR þurfa ekkert að skammast sín fyrir þá sjó- menn af íslenskum ættum, sem stunda sjó frá Boston*1, sagði Christian E. Christianson skip- ■ stjóri, er jeg hitti hann í gær. Hann dvelur nú hjer á landi í sumarleyfi. „Átta Islendingar eru nú skipstjórar á togurum, sem gerðir eru út frá Boston og margir stýrimenn, sem ávalt annast skipstjórn að minsta kosti hverja sjöundu veiðiferð. Auk þess eru allmargir sjó- menn af íslenskum ættum á fiskiskipum í Boston, en jeg veit ekki tölu á þeim. Yfirleitt hafa þeir góða atvinnu og af- komu, íslensku sjómennirnir fyrir vestan og kunna flestir vel við sig“. 29 ár við sjómennsku í Ameríku. Christianson skipstjóri heit- ir fullu nafni Kristján Eyþór Kristjánsson og er ættaður frá Tálknafirði. Hann stafar nú nafn sitt á ameríska vísu „af því að enginn skildi hitt“ eins og hann segir sjálfur. Kristján stundaði sjómennsku þegar á unga aldri. „Jeg var á Kveldúlfstogurun um hjá Guðmundi Guðmunds- 1 syni frá Nesi, nú á Móum. Það j var góður karl að vera með“, ^segir Kristján. „Síðan fór jeg I til Kanada og stundáði sjó- mennsku um sjö mánaða skeið frá Nova Scotia. Siðar fór jeg til Magnúsar Magnússonar skip stjóra í Boston. En síðan 1929, er jeg varð skipstjóri, hefi jeg unnið hjá sama fjelaginu, Usen Trawling .Company. Þar eru tveir aðrir j íslenskir skipstjórar, Theódór (Johnson og Jóhannes Björns- !son og þrír íslenskir stýri- imenn“. Kristján hefir dvalið í Amer- íku í 29 ár. Endanleg úrslit: St. 7364 7297 7175 7005 6944 6869 6861 1. Heinrich, Frakklandi 2. Clausen, lslandi .. 3. Tannander, Svíþjóð 4. Widenfelt, Svíþjóð 5. Schaurer, Sviss .. 6. Volkov, Rússlandi 7. Adamczyk, Póllandi 8. Moravec, Tjekkóslóvakíu 6825 9. Jelev, Rússlandi ..... 6736 10. Sprecher, Frakklandi ., 6394 11. Elliot, Bretlandi ... 6237 12. Marceljr, Júgóslavíu .. 6201 13. Rebula, Júgóslavíu .... 6026 14. Van Mullem, Belgíu .. 5236 Miðin að verða uppurin. „Fiskimiðin, sem togarar frá fBoston sóttu aðallega á áður jfyrr, eru nú að verða uppurin og afli er ekki líkt því eins góð- ;ur og hann var. En sæmilegt verð hefir verið á fiski frá styrj aldarlokum. Einkum er það ýs- an sem sótst er eftir, en minna verð fæst fyrir þorsk. Stærri togararnir eru 120—140 feta skip, en auk þess eru margir smærri togarar gerðir út frá Boston og veiða þeir aðallega karfa, sem er eftirsótt matvara. „Við veiðum allan fisk í ÍS| og er hann að mestu leyti seld- ur nýr til neytslu, en nokkuð af honum er flakað til fryst- ingar. „Togarasjómenn vestra eru allir upp á aflahlut og fer þvf afkoma þeirra eftir því hve veið ist. Kauptrygging er þess utan, eða um 5 dollarar á dag. f j 6 stunda vaktir gefast vel. „Mjer er sagt, að íslenskiti togarasjómenn eigi í verkfalll um þessar mundir. Meðal ann- ars vilji þeir fá styttan vinnu- tíma. Það er langt síðan við tókum upp 6 stunda vaktir, eða „sex og sex“ eins og við köll- um það. Það fyrirkomulag hef- ir gengið ágætlega hjá okkur. Þá hefir það fyrirkomulag verið tekið upp hjá hásetum, að þeir fá frí sjöundu hverja veiði ferð. Þessi regla var tekin upp með samningum, eftir að atvinnu- leysi gerði vart við sig eftir stríðið og er til þess, að veita sem flestum sjómönnum tæki- færi til að stunda sjómennsku. „f styrjöldinni var mikið af Boston-togurum seldir til Grikk lands og víðar og skapaðist þá nokkuð atvinnuleysi meðal sjó manna. „Skipstjórar og stýrimenn hafa síðan einnig tekið upp þá' reglu að vera í landi hvern sjö- unda túr, eins og jeg sagði áð- an“. Líst vel á nýju togarana. Kristján skipstjóri hefir ekki komið til íslands síðan 1937. —< í styrjöldinni var hann í flota Bandaríkjanna, fyrst við Græn- land og í Norður íshafinu, ert síðan fór hann til Kyrrahafsins, meðal annars til Philipseyja og barðist þar við Japana. Hann segir að sjer lítist vel á hina stóru íslensku togara, era' þeir myndu taldir of stórir fyr- ir útgerð frá Boston. Annars segist hann ekki hafa haft tíma nje tækifæri til að kynna sjer togaraveiðar hjer á landi hin síðustu árin, en hann vonist til að hitta gamla skipsfjelaga hjer áður en hann fer af landi burt. Á leið til Norðurlanda. Kristján hefir í hyggju aS ferðast um landið næstu vikur. Hann ætlar meðal annars að fara flugleiðis til Patreksfjarð- ar og koma á æskustöðvarnar £ Tálknafirði. Hann kom til að, Framh. á bls. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.