Morgunblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 1. sept. 1950. 244. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,00. Síðdegisflæði kl. 21,17. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. I.O.O.F. 1=1329181/2= R. M. R. Föstudag. 1. 9., kl. 20. — Mt. — Htb. Afmæli 69 ára ér í dag Soffía Berte’sen til heimilis Skólavörðuholti 17, en dvelur nú á sjúkrahúsi Hvítabandsins. 50 ára er i dag Kristín Ásgeirsdótt ir, Aðalstræti 25, Isafirði. [ Brúðkaup j 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af sr. Sigurbimi Á. Gíslasvni, ungfrú Jófríður Bjömsdóttir frá Bæ, Skagafirði og Gunnar Þórðarson, bif- reiðaeftirlitsmaður frá Sauðárkrtki. Brúðhjónin dvelja um sinn á Vestur- götu 17 A. ' H j é ii a e f n i Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Sigvaldadóttir Skúlagötu 58 og Einar Þorvarð “r- son, Laugaveg 132. Hallgrímsdeild Prestafjelagsins Aðalfundur Hallgrímsdeildar Presta fjelagsins, verður haldinn á Akrauesi dagana 1.—3. sept n.k. Fundurinn hefst með guðsþjónustu í Akranes- kirkju, föstudaginn kl. 6 e.h. Að kvöldi þess sama dags kl. 6, flytur sr. Þorgrímur Sigurðsson á Staðastað erindi í kirkjunni um Skírn ina. — Á laugardaginn ó sama tíma (kl. 9) verður flutt erindi í kirkjunni Dr. Ámi Árnason flytur erindið og nefnir það Tvœr stefnur. Aðalmál fundarins verða: Skirnin, málshefjandi sr. Þorgrímur Sigurðs- son, og „Er kirkjunni þörf breyttra starfshátta?“, málshefjandi Ólafur B. Björnsson ,ritstjóri. Á sunnudaginn verða messur flutt ar í þessum kirkjum: Akraneskirkju, Innra-Hólmskirkju, Saurbæjarkirkju, Hvanneyrarkirkju, Bæjarkirkju og Lundarkirkju. Guðsþjónustumar hefjast í öll.im kirkjunum kl. 2 og munu tveir prest ar messu í hverri kirkju. Árbók^ Slysavarnafjelagsins fyrir árið 1950, þar sem segir irá starfsemi fjelagsins á árinu 1949, er komin út. Er árbókin öll hin efnis- mesta og er þar að finna allt hið helsta í starfsögu þessa merka fjclags skapar á síðasta ári. Fjelagið Berklavörn efnir til berjaferðar á sunnudag- inn kemur. Barnaskólarnir Athygli foreldra skal vakin á þvi, að barnaskólarnir hefja starf sitt í dag. Náttúrulækningaf jelag íslands efnir til skemmtifundaar til heið- urs dr. Kristine Nolfi í Góðtemplara- húsinu í kvöld kl. 8,30. Verður þar j sýnd Heklukvikmynd, og fleira mun . verða til skemmtunar. Leiðarmerkin í Grindavík í tilk. frá vitamálaskrifstofunni, dagsett 25. ágúst, er skýrt frá þvi að leiðarmerkin fyrir innsiglinguna inn á höfnina (Hópið) i Grindavík, hafi nýlega verið lagfærð og máluð. — Er siðan sagt frá afstöðu þeirra, en merkin eru þrjú: Ytri leiðarmerki, Mið-leiðarmerki og loks Innri-leiðar- merki. Þá er og sagt frá leiðarljósum sem komið hefur verið fyrir í merkj- unum. Helgi Johnson, skipstjóri frá Grimsby hefir beðið blaðið að flytja kveðju til allra kunningja sinna, en þakkar Skipstjórafjelaginu Ægi sjerstakh’ga fyrir vinsemdina. Söltuð grásleppa Pjetur H. Salomonsson leit inn á skrifstofu Morgunblaðsins í gærdag og sagði fró þvi, að hann hefði gert út á grásleppu i vor og ætti talsvert af henni i salti. Nú hefði hann hugs- að sjer að bjóða bæjarbúum þessa vöru í fiskleysinu. „Þeir, sem til ínin þekkja, vita að jeg kann að fara með fisk og að grásleppan er vel verkuð" sagði Pjetur. Það er óhætt að segja fólki að koma til mín í Selsvörina. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram í Templarasundi 3, mið- vikudaginn 6. september. Pöntunum Heillaráð. Sje inaður í sumarbústaSnum og hafi gleyint sigtinu heima, er hægt að hjarga því nieð því aS setja Ijereftsstykki yfir pott og kleninia það niður eins og sýnt er hjer á niyndinni. veitt móttaka í síma 2781 mánudag 4. septemher og þriðjudag 5. septem- ber kl. 10 til 12 f.h. Flugferðir Flugfjelag íslands 1 nnanlandsflug: 1 dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs Fagurhólsmýrar, Homafjarðar og Siglufjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi" er vænt anlegur í dag til Reykjavíkur frá Montreal. Flugvjelin fer til Öslo og Kaupmannahafnar kl. 8,30 í fyrra málið. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir um armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 ó sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimrnm- daga kl. 2t—3. I --------F7--------------------- Fimm (ninúfna krossgáfa SKÝRINCAR: * Lárjett: ■—• 1 öskur — 6 timabils — 8 heil — 10 söngflokkur — 12 borð- áhald — 14 fangamark — 15 hljóð í dýri —-16 meiðsli — 18 þrautina. LóSrjelt: — 2 ungviði — 3 tveir eins — 4 bernska — 5 nöldrar — 7 með fostu millibili — 9 tónverk — 11 tryllt — 13 snjór — 16 tveir eins — 17 fangamark. Lausn á síðustu krossgátu • Lárjeit: — 1 óhæfa -— 6 óla ■— 8 ræl — -10 nót — 12 aflagar — 14 sa — 15 rú — 16 ósa — 18 rykugur. LóÖrjelt: — 2 hóll — 3 æl — 4 fang — 5 hrasar — 7 ótrúar — 9 æfa — 11 óar — 13 ausu — 16 ók — 17 ag. I Gengisíkráning Sölugengi erlends gjaldeyris 1 is- lenskum krónum: 1 £ ................... kr. 45,70 1 USA ,'VIlar ............. — 16,32 1 Kanada dollar .......... 1— 14,84 100 danskar kr. __________ — 236,30 100 norskar kr, ....________ — 228 50 100 sænskar kr............ — 315,50 100 finnsk mörk__________ — 7,0 1000 fr. frankar .......... — 46,63 100 belg. frankar ----------— 32,67 100 svissn. kr------------- — 373,70 100 tjekkn. kr. ........_.._ — 32,64 100 gyilini _______________ — 429,90 Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur bjá umboðsmönnum ritsms um land allt. Kaupið og útbreiðið Stefni. S k i p a f r j e f 11 r Eimskipafjelag fslands. Brúarfoss kom til Isafjarðar 30. ágúst, fer þaðan til Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Dettifoss átti að fara frá Akureyri í gær til Tlol- lands og Hamborgar. Fjallfoss íór frá Rotterdam 30. ágúst til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ölafs vikur í gær, fer þaðan til Stykkís- hólms og Reykjavikur. Gullfoss kom ' til Kaupmannahafnar í gærmorgun, fer þaðan á morgun til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til New IYork 27. ágúst fró Reykjavik. Selfoss fór frá Leith 28. ágúst til Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 27. ógúst til Botwood í New Found- land og NeW York. Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er í Glasgow og fer þaðan á morgun áleiðis til Færeyja og Reykjavikur. Esja fer frá Reykjavik um hódegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fer frá Reykjavik í kvöld til Vestfjerða. Skjaldbreið verður væntanlega á Ak- ureyri i dag. Þyrill er á leið til Reykjavikur að vestan og norðan. Ármann fer fró Reykjavik siðdegis í dag til Vestmannaeyja og Hovna- fjarðar. ( ÚlvarpiS 830—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Véðurfregnír. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. — 19,30 Tónleikar: Harmon ikulög (plötur). 19,45 Au^Iýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: .,Ketillinn“ eftir William Heinesen; XXVI (Vilhjálmur S. Vilhljálmsson rithöfundur). 21,00 Tónleikar: Kvar ett í g-moll op. 74 nr. 3, eftir Haydn (plötur). 21,15 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21,30 Negrasólmar (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfregn ir. 22,10 Vinsæl lög (plötur), 22,30 Dagskrérlok. 1 Erlentlar útvarpsstöðvar: (fslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,6'* — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjeltir kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 17,15 Ekko-kvartett- inn. Kl. 17,45 Ljett lög. Kl. 18,40 Hvalveiðar í 50 ár. Kl. 19.00 Meladí- ur, útvarpshljómsveitin. Kl. 19,50 Skáldskapur og stjórnmál. Kl. 20,25 Norskar melódíur. Kl. 20,40 Frá út- löndum. Kl. 21,30 Sónata fyrir selló og pianó eftir Grieg. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21/5 Auk þess m. a.: Kl. 16,55 Grammó fónlög. Kl. 18,30 Um kommúnism- ann. Kl. 19,30 Symfóníuhljómsveit útvarpsins leikur. Kl. 20,50 Skemmti- þáttur. Kl. 21,30 Kabarethljómsveitin leikur. Danmórk. Bylgjulengdir: 122A og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 • g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Um kosn ingarnar. Kl. 18,30 Skemmtiþáttur. Kl. 19,10 Kvikmyndir. Kl. 19,30 Leik rit eftir G. K. Chesterton (Poul Reum !ert í aðalhlutverkinu). Kl. 20,20 Grammófónlög. Kl. 20,40 Norsk smásaga. Kl. 21,15 Um abstrakt list. Kl. 21,35 Danslög frá Wivex. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 —• 31,55 og 6,86. •— Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 09,30 Lundúna symfóníuhljómsveitin leikur. KI. 10,30 Hljómleikar. Kl. 11,30 1 hrein- skilni sagt. Kl. 12,00 Ur ritstjórnar- greinum (fagblaðanna. Kl. 14,15 BBC hljómsveit Ieikur. Kl. 15,15 Jazz. KI. 15,45 Heimsmálefnin. Kl. 17,00 Smá- saga. Kl. 18,30 Lundúna filh. hlj. leikur. Kl. 20,15 Kvöld í óperunni, Kl. 22,30 f hreinskilni sagt. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3140 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,45 — 21,00 ,g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakkl md. Frjettir á ensku mónu daga, miðvikudaga og föstudaga Ll. 16,15 og .-dla. daga kl. 23,45 á 25.34 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg u- útyarp á ensku Id. 22,30 — 23,5t £ 31,46'— 25,39 og 19,58 m. — LSA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. Mólverkabók Jóns Stefónssonar Fögur og vönduð gjöf til vina hjeriendis og erlendis. Helgafell \ Ford-eigendur = ■ ■ ; Hefi fengið takmarkað magn varahluta til Ford-bíla, ■ ■ • | sjerstaklega fyrir undirvagninn, þar á meðal flestar teg- ■ • undir af fjöðrum og hljóðdunkum, o. s. frv. ■ i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.