Morgunblaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1950, Blaðsíða 9
j Fimtudagur 26. okt. 1950. MORGZJXBLAÐIÐ 9 I HAFJALLALANDINU KLERKASTJETTIN MEÐ TIBET liggur hæst af öllum löndum heims — í 4—5000 m. hæð yfir sjávarflöt. Til norðurs og austurs á landið sameiginleg landamæri við hið mikla ná- grannaríki — Kína. Til vesturs er Kashmir, en til þess ríkis telst sljettan Ladakh, sem þó landfræðilega og þjóðfræðilega sjeð má telja til Tibet. Til suð- ursær aftur á móti Indland og fjallaríkin Nepal, Sikkim og Bhutan. íbúaf jöldinn er um það bil 5 milljónir manna, sem að- allega eru Buddatrúar. — Búa þeir mestmegnis í suður og aust «r hj.eruðum landsins. Norður og vestur hjeruð Ti- bet eru lítt byggð og hrjóstug. Takmörk landsins er ógreinileg og þar búa hirðingjaflokkar, sem ráfa um með bústofna sína. í bænum Lhassa í suð- austurhorni landsins er aðset- ursstaður hinna pólítísku og trúuðu, en þar er og rekin all- mikil verslun. Öll verslun lands ins við Turkestan, Mongólíu, Siberíu, Kína og Indland fer í gegn um þennan bæ. KLERKASTJETTINi STJÓRNAR í engu öðru landi heims eru trúarbrögðin jafn áberandi. — Hinn einvaldi valdsherra, er, sem kunnugt er, Dalai Lama, sem samkvæmt kenningum Buddhatrúarmanna er hinn endurfæddi guðs-konungur. — Leiðandi prestar skipa ríkis- stjórnina og stjórna landinu með aðstoð buddhatrúar munk- anna í hinum ýmsu klaustrum, sem eru á víð og dreif um allt landið. Valdsherrann Dalai Lama lif ir meinlætalífi. Honum er ó- ^ iheimilt að kvænast, en verðurj Þetta stjórnarfyrirkomulag á algjörlega að helga síg skyld- rætur sínar að rekja allt til 15. uim sínum, sem æðsti maður aldarinnar, og vald klaustranna landsins. Ef hann hefur ekki yfir stjórninni hófst strax á 9. eignast neinn erfingja, velja öld. Breyting á þessu ríkjandi æðstu prestarnir eftirmann skipulagi má því líkja við full- hans. Velja þeir þá eitthvért komna byltingu í landinu. sveinbarn, er þeir koma sjeri Hinn 13. Dalai Lama Ijest Áragamlar innanlandsdeilur hafa leitt fii innrásarinnar HÖLL DALAI LAMA í Lhasa, höfuðborg Tíbets. Höllin er gul og hvít á lit. í höll þessari eru líkkistur allra stór Lama geymd- ar. Þær eru þr gulli og settar gimsteinum. saman um. Af svip barnsins' 1923. Nokkrum árum seinna ; 1 var eftirmaður hans valinn. Sá telja þeir víst, að þar sje Dalai Lama endurfæddur. Drengurinn er fluttur til klaustursins í hinum helga bæ, Lhassa, þar sem hann er alinn upp af prestunum. En er hann hefur náð 18 ára aldri fær hann í hendur völdin yfir munka- reglunni ,,hinum gula sjertrú- arflokki“, og þar með hafa hon um verið fengin í hendur völd- in yfir Tibet. En í millitíðinni fer staðgengill með völdin, sem stjórnar í samráði við ríkisráð, sem skipað er prestum. FORNT STJÖRNSKIPULAG PANCHEN LAMA er 14 ára piltur og talinn af sumum Tíbet- búum hinn eini rjetti stjórnandi landsins. Hjer sjest hann á miðri myndinni með ráðgjöfum sínum, „ríkisstjóranum“ og tveimur andlegom ráSgjöfuxn. Panchen Lama er í útlegð í Kína Hann og ráðgjafar hans fylgdu áður Shah kai shek í von um að Jtiann myndi koma þeim til valda i Kína, en eru nú auðsveipir leppar kommúnistastjórnanrmar kmversku af sömu ástæðum. Dalai Lama er nú 16 ára gam- all. Næstur Dalai Lama að völd- um er Tashi Lama. Hann fæst meir við andleg störf en stjórn- arstörfin og af þeim sökum er hann af mörgum Tibetbúuni talinn æðri sjálfum Dalai Lama. Venjulega lifir hann í klaustri einu í bænum Shig- atse ásamt á að giska 4000 munkum. En síðan gamli Dalai Lama dó 1923, hafa átt sjer stað deilur milli kennara og ráðgefanda Dalai Lama og Tashi Lama. Síðasti Tashi Lama var fluttur til Kína og er sagt, að hann og samstarfsmenn hans hafi starfað fyrir kommúnista. Tashi Lama er, eins og keppi- nautur hans, mjög ungur. — Hann er 14 ára að aldri, svo að í raun og veru eru það ráðgjaf- ar hans, sem fara með völd hans. Þetta stríð milli tveggja mestu valdamanna í Tibet, og sem staðið hefur árum saman, er nú að verða örlagaríkt fyrir landið. ENSKUR RÁÐGJAFI TIL TIBET Rannsaki maður hina stjórn- málalegu sögu landsins, kemur skýrt í Ijós, að stjórnin hefur ýmist leitað stuðnings hjá Kínastjórn eða Englendingum allt eftir því hvernig að- stæðurnar hafa verið. Á 18 öld -rjeði Kína algjör- lega yfir Tibet, og Dalai Lama var ekki annað en táknræn En eftir að kínverská Manchu- ,,toppfigura“ án frekari áhrifa. konungsættin leið undir lok, hnignaði valdi Kínverja mjög, en áhrif Englendinga jukust að miklum mun. Árið 1930 sendu Englending- ar pólitískan ráðgjafa til Lhassa. Var það samkvæmt beiðni landsstjórnarinnar. — Reyndi hann án árangurs að koma á sættum milli Dalai Lama og hins landflótta Tashi Lama í Kína. Englendingar gáfu málefnum Tibet stöðugt meiri gaum og svo fór að þeir •yor.u spurðir ráða í öllum mik- ilvægum málum. Símasamþand komst á milli Tibet og-Indlands, verslunin jókst og enskirliðsfor ingjar endurskipulögðu her Ti- bet. Eftir að Indland fjekk sjálf- stjórn 1947 hafa áhrif Englend- inga í landinu aftur farið minnkandi og hinn ungi Dalai Lama stendur nú einn síns liðs, en í hönd fara geigvænlegustu tímar í sögu Tibet. UPPLÝSINGAR AF SKORNUM SKAMMTI Það eru aðeins ófullkomnar og fábrotnar upplýsingar sem borist hafa út yfir hin lokuðu landamæri landsins, sem er stranglega gætt af klaustrun- um, sem standa við hin kleifu fjallaskörð. En stjórnmálamenn í Austurlöndum og ekki síst stjónj Indlands fylgjast af miklum áhuga með þvi, sem gerist i nágrannalöndum Tibet. TASHI LAMA ÖFLUGUR í KÍNA Hinn landflótta Tashi Lama á, að sögn manna, marga fylgis menn í Tibet. Telja þeir sjer skylt að fylgja honum að mál- um, vegna þess, að þeir telja hanií andlegan og trúarlegan yfirmann sinn. Þeir hafa íu á að skipa fimm herfylkjum í landinu. Það er því fyrirsjáan- legt, að Tashi Lama mun ráð- ET FE ÖLDiN irráðasvæði, og ef slíkt fengist ekki viðurkennt af málamynd- arstjórninni í Lhassa á friðsam legan hátt, væri innrás í landið „ekki nema sanngjörn“. Kommúnistisk stjórn fyrir Ti bet er í myndun í Changhai. —’ Changhai tilheyrði áður Tibet, en er nú vestasta hjerað Kína, Kínverskur her, sem í eru 4 her fylki, er sagður vera í Chang- hai, tilbúinn til innrásar í Ti- bet. Sagt er ennfremur, að komm únista stjórn sú, sem mynduð hefur verið í Changhai óg stjóriía á Tibet, hafi ákveðið a‘ð eftir ,,friðunina“ skuli Kím ráða málefnum Tibet og háfa rjett til námureksturs í land- inu. DALAI LAMA, 16 ára gamall, er andlegur og veraldlegur stjóraandi Tíbets. í raimijmi er það prestaráð, sem stjórnar lan.dinu í nafni Mns œtiga maanns. ast inn í Tibet áður en 'íangt um líður, með „frelsisher“ hinn, sem mun verða studdur af her- deildum úr her kínverska lýð- veldisins. Það er ekki miklir möguleik- ar til þess að Dalai Lama geti staðist slíka innrás. Þó ekki sje þtið á þá staðreynd að landið er erfitt yfirferðar og loftslag þar er erfitt til hernaðar, þá hefur Tibet ekki á að skipa þeim vörnum, sem þarf til að mæta nýtísku her, sem vel er vopnum búinn. Her sá, sem Ti- betstjórn hefur á að skipa tel- ur um 9,000 menn, en hann er illa skipulagður og illa útbúinn að öllu leyti. • AÐEINS TVEIR KOSTÍR Tibet mun ekki eiga um nema tvo kosti að velja. Ann- arsvegar að landið verði inn- limað í hið kínverska (ýðveldi — eða borgarastyrjöld. Kínverskir kommúnistar hafa undanfai’ið ekki farið dult með áform sín í Tibet. — Talsmaður kinversku stjórnar innar í Peking lýsti því nýlega yfir, að Tibet væri kínverski; yf INDLANÐ í HÆTTU Eins og áður er sagt fylgjast menn í Indiandi af miklum á- huga með því sem í Tibet ger- ist. Indland og fjallaríkin þrjú, Nepal, Sikkim og Bhutan, eiga sameiginleg landamæri við Ti- bet á 3000 km. svæði. Það er því mikilsvert landamæramál fyrir þessi ríki, ef Tibet verður yfirráðasvæði kommúnista. A'ð vísu eru landamærin milli Ti- bet og Indlands vel gerð frá nátt úrunnar hendi, því Himalaya- fjallgarðurinn ákveður þau. — Vandamálið er því ekki eins al- varlegt frá hernaðarlegu rjón- armiði sjeð eins og ef litið er á það frá stjórnmálalegu sjónar miði. Bæði til austurs og vesturs mun Indland verða umkringt af löhdum, þar sem ástandið inn- anlands er mjög viðsjárvert og kommúnistar reyna mjög að komast til valda. Það er órói og borgarastríð í Franska Indokína Burma og Síam. Indland má því vatfalaust búast við að þessi ná- grannalönd í austri og vestri reyni að beita áhrifum sínum yfir landamærir» SÖMLT STARFSAÐFERWR OG í KÍNA Menn geta augljóslega gert sjer í hugarlund, hversu mögu- leikarnir fyrir byltingu eru miklir meðal Indverja, þar sem stjettaskiftingin er mjög mikil, þegar áróðursvjel kommúnista verður beitt þar í landi — m. a. í hinurrt yfirsetnu stórborgum eins og Calcutta, Bombay og Madras, þar sem milljónir manna lifa við eymd og hina mestu neyð. Miðstjórn kommúnistaflokks ins indverska hefir nýlega til- kynnt að starfsaðferðir flokks- ins verði grundvallaðar á þeirri reynslu sem fengist hefir í Kína. Það er opinbert, að skriður er kominn á útþenslu kommún- istmans í Asíu — og árásin á næsta fórnarlamb á eftir Suð- ur-Koreu — á ríki Dalai La- mas í Tibet, er þegar hafin. KOMMÚNISTAR GETA EKKX LIFÁÐ í FRIÐI VIÐ NÁGRANNA SÍNA Ástæðan fyrir því, að menn fylgjast af miklum áhuga með því sem nú er að gerast í Tibet, er fyrst og fremst sú, að innrás kommúnista í landið sýnir og sannar yfirráðastefnu kommún ista, en það hefir viljað brenna við meðal Asíuþjóða, að því væri ekki truað, að kommúnist- ar hyggjust á landvinninga þar í álfur með ofbeldi. Ef kommúnistastj órnin i Framh. á bls. 12, , i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.