Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.11.1950, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAfílÐ Laugardagur 18. nóv. 1950 — Lýðveldíssfjórnar- skráin Frh. af bls. 7 staðfestingar, og öðlast annað tvegpja, staðfestingu á ráðu- neytinu san;I;væmt stjórnar- skámni, án tillits til þingstuðn- ins, eða ríkisstjórn, sem studd er af meirihluta Alþingis. Framkvæirdastjórnin er tengd til saxr.vinnu við þingið, svo vel sem heimilisástæður þess leyfa. GIRT FYRII? LANG- VARANDI STJÓRNAR- KREPPU Er þá.eftir að athuga hvernig sá sjúkdómur verkar á fram- kvæm dastjórnina, þegar leið- indi setur að flokki. Ef sá flokkur getur bundist Öðrum flokki eða flokkum til myndun ný 'ar ríkisstjórnar, kemur það fram í nýrri tiUögu til forsetans, frá meirihluta sam einaðs þings. Þannig verður hið nýja form fyrir vantrausti; enginn minnist á vantrausr, enda er það hjákátlegt hugtak miUi jafnsettra fulltrúa þjóð • arinnar á Alþingi. Hitt verður alvarlegra, þeg- ar flokkur vill fara úr ríkis- stjórninni, án þess að loka ú eftir sjer, eð.a setja nokkuð í staðinn. Verðr hinir ekki heim- fúsir um leið? Segjum ekki. Þá bætir forseti sennilega við ráðherrum úr flokkum þeirra, sem eftir sitja, og leggur fyrir Alþingi á ný. Engar tiUögur um aðra stjórn frá meirihluta sam- einaðs þings: stjórnin staðfest. En riðlist ráðuneytið, og þurfi forsetinn að endurskipa það allt, getur har.n farið þá leið, sem honum sýnist, t.d. að skipa ráðuneyti úr stærsta þing flokknum. Það yrði lagt fyrir Alþingi, og nú dugir ekki van- traust, heldur verður að koma nýtt ráðuneyti á móti, stutt af meirihlutanum, eða hitt verður staðfest. Þessi leið á að geta girt al- veg fyrir stjðrnarkreppur, eða hinn langa biðtíma, sem oft fer í að kanna hug flokkanna til stjómarsamvmnu, en láta ríkis- stjórnina raunverulega sitja á hakanum á meðan. Hitt verður líka girt fyrir, að ráðherrar úr flokki, sem er orðinn viðskila við samherjana frá stjórnar- samvinnunni, sitji von úr viti, sera einskonar tildursráðherrar, en afsali sjer allri ábyrgð. Fullábyrg framkvæmda- stjórn verður ávallt að starfi, hvað sem.er bruggað eða brölt á bak við tjöldin, til þess að koma sjer og sínum að í ríkis- stjórn. Það er siarfsfriður fram- kvæmdastjórnarinnar, sem raunverulega hefur verið trufl- aður undanf.írið, og er út af fyrir sig ærin ástæða til að kippa því í iag, en það gefur ekki rjett nje ástæðu til að fara út á brautir, sem vitað er af reynsiu ar' arra þjóða, að eru hálar, og myndu.reynast okkar .þjóð enn viðsjárverðari. Alger aðgreining fram- kvæmdavaldsins og löggjafa- valdsins ej, auk þess, sem lýst hefur verið, ekki friðarstefna í íslenskym stjórnmálum, og eft- ir hverju er bá að sækjast? Ær.geir Þorsteinsson. - S.U.S. Framh. af bls. 6. og aðrar ullarvinnuvjelar til sameiginlegra nota. Þá hefur á einum stað komið fram tillaga ] um að koma upp samvinnu- þvottahúsi í sambandi við f jelagsheimili. Leikmálunum tel jeg- á ýmsan hátt borgið. Oll- I um finnst sjálfsagt að hafa ' leiksvið í f jelagsheimili, en hug- > myndir um leiksvið, tel jeg að hafi verið all þröngar, þar til upp á síðkastið að Lárus Sigur- björnsson rithöfundur, hefur mjög bætt úr, með góðri fræðslu um þessi efni. BÓKASÖFN O. FL. Hugmyndirnar um bókasöfn eru enn of bundnar við koforta og herbergiskitrur. í þetta mál vantar áhugamenn, til þess að færa líf í notkun byggða- eða alþýðubókasafna. Söngmálin hafa tekið miklum stakkaskipt- um við störf söngmálastjóra, en söngurinn lífgar störfin í fjel- agsheimilunum. Þá má telja líkamsmenntina, sem mjög víða á sinn eina^samastað í mörgum byggðarlögum, aðeins í fjelags- heimilinu, hafa mjög elfst við f jölgun þeirra. I sumum f jelags heimilum er komið fyrir baði og jafnvel baðstofu. Það eru víða einu böðin sem til eru í byggðarlaginu. Okkur íþróttamönnum hefur ekki enn tekist að fá leiðbein- endur um íþróttakennslu í hverja byggð eða við hvert fjelagsheimiii og af því eru fjelagsheimilin ekki notuð sem skyldi til íþróttaiðkana. Margt fleira mætti telia upp sefn er tengt fjelagsheimilunum. Jeg vil þó taka það fram að þrátt fyrir það að fjelagslíf byggist mjög á góðu og vistlegu fjelags • heimili, þá þekki jeg byggðar- lög, sem þrátt fyrir húsleysi eða aumt samkomuhús, hafa ágætt fielaeslíf, en alltaf er hætta á að áhugafólkið þreytist á erfiðleikunu.m og allt falli í dá, slíkt hefur orðið á þó nokkr um stöðum. Hugsjónin, sem tengd er við f jelagsheimilin er að þau verði hinn sígildi fjölbreytti „skóli“ fólksins, arftaki hinnar fornu kvöldvöku. Á. Trú- o$j ffelagsmáSavika hefst hjer á sunnudag Á MORGUN hefst hjer í bæ trúmála- og fjelagsmálavika. Fram- söguerindi verða flutt á hverju kvöldi vikunnar og að þeinrt loknum verða frjálsar umræður. — Að trúmála- og fjelags- málaviku þessari standa aðeins nokkrir áhugamenn og hafa þeir sjeð um allan undirbúning. Fyrirlestrarnir fara fram í 1. kennslustofu Háskólans. Drengjakór ALLIR þeir, sem kirkju og kristni unna, gera sjer grein fyrir mikilvægi kirkjutónlist- arinnar. Á jeg þar ekki ein- göngu við æfða kirkjukóra. er leiða söng við messugjöroir, heldur miklu fremur kóra, sem eru þess umkomnir að geta flutt kirkjuleg meistaraverk. Það hefir lengi verið áhuga- mál ýmissa manna innan Frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík, að stofnaður yrði drengjakór, sem gengt gæti sama Irlutverki og samskonar kórar i öðrum | menningarlöndum, en hingað | til hefir ekki verið völ sjer- menntaðra manna, sem ofrað gætu tíma til slíks starfs. Ur þessu hefir nú rætst, og ' ætlar Kristilegt fjelag ungra manna Fríkirkjusafnaðarins á- samt nokkrum góðum stuðn- ing.smönnum að gangast fyrir stofnun drengjakórs, sem verð- ur undir leiðsögn sjermennfaðs listamanns. Eru það því tilmæli mín til þeirra foreldra, sem vilja veita þessu málefni lið að senda drengi á aldrinum 6—14 ára niður í Fríkirkju, laugardag- inn 18. nóv., kl. 5 e.h., til þess að hægt verði að prófa raddir þeirra fyrir væntanlega drengjakór. Frekari upplýsingar er hægt að fá í símum 80099 og 2032. Hannes Guðmundsson. 'EfNISSKRAIN Erindi þau, er flutt verða á þessari trúmála- og fjelags- málaviku eru þessi: Á sunnu- dagskvöld' flytur Jakob Krist- insson erindi: Vaxtarþráin. — Síðan verður flutt erindi hvert kvöld vikunnar í þessari röð. Pjetur Sigurðsson og Ingimar Jóhannesson: Aðalsmark þjóð- rækninnar. Sr. Kristinn Stef- ánsson og Sören Sörensson: Þjóðfjelagsvandamálin og kirkjan. Frú Lára Sigurbjörns- dóttir og prófessor Sigurbjörn Einarsson: Skólarnir og þjóðin. Árni Árnason læknir: Tvær stefnur. Ingimar Jónsson; Stjórnmálin, þingið og þjóðin. Ólafur B. Björnsson: Þegar burðarásinn brestur. ALMÉNNAR UMRÆÐUR Að loknu hverju framsögu- erindi verða frjálsar umræður og er þess vænst að alinenning- ur taki þátt í þeim. Er til þess ætlast að málin verði rædd hlutlaust og sjónarmið sem flestra komi fram. Þeir, sem af áhuga hafa und- irbúið trú- og fjelagsmálaviku bessa, telia, að veruleg hugar- farsbrevting þurfi að verða hjá bjóðinni og vænta þess, að vik- an megi verða til að koma af stað umræðum um þau mál. tllHIIIIIMIMMIH lllllllllllllinillllll 1111111111111111111111111 BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifgto/a Laugaveg 65. Sími 5833. Illlll IMII••IIIIII•II•IIIIIIIIIII•IIII II lllllll II1111111111111111111 Frakkar rsða m varnir Indo-Kína PARÍS, 17. nóv. — Franska þjóðvarnarnefndin átti með sjer 3 stunda fund í París í morgun. Rætt var um aðgerðir í Indó- Kína. M. a. hefir komið fram, að allmiklar vopnasendingar eru komnar þangað austur frá Bandaríkjunum, og var þeim hraðað eins og verða mátti. — Skriðdrekadeild til Kóreu. LONDON — Fyrsta breska skrið drekadeildin, sem send er til Kóreu, kom nýlega til Singapore á leið sinni þangað. - Úr hcimsfrjeflum Frh. af bls. 9. Nú er talið, að-28,000 gríslc börn sjeu r haldi í Kominform- löndunum. Sameinuðu þjóðirn- ar hafa afráðið að gera onn. eina tilraun til að fá þau gefin laus og send heim til fore’.dra sinna. En það er alsendis óvíst, hvort þetta tekst. ANNAR SKÍLNINGUR OG SVO að lokum smáfrjett frá Tjekkóslóvakíu, einu þeirra landa, sem kommúnistar stálu og lögðu undir Rússa og gerðu að ..alþýðuríki* ‘og „sæluríki“. í fregninni, sem send er frá Prag 16. þ. m., segir svo, orð- rjett: „Miðstjórn tjekkneska verka lýðssambandsins gagnrýndi í dag harðlega námumenn og leiðtoga þeirra fyrir að fram- leiða ekki eins mikið af kolum og gert var ráð fyrir í áætiun- um yfir októbermánuð. í tilefni af þessu lýsir rnið- stjórn verkalýðssambandsiu; op inberlega yfir, að hinir ^eku hafi gerst sekir um „hirðuleysi og bölsýni“. Auk þess hafi þeir ekki nógsamlega lagt áherslu á rússneskar starfsaðferðir — og það sem verra er: leiðtogar námumanna bafi ekki kennt verkamönnum nógu vel að meta rússnesku aðferðirnar og gleðjast yfir þeim“. Það er ekki vandalaust að lifa í landi, sem kommún'star hafa „frelsið“, jafnvel þótt það eigi því lani aö fagna að vera „alþýðuríki“ og „sæluríki“ f þoljkabót. — En kommúnistar leggja ef til vill annan skilning í sæluna en við hinir. X. X. LAKE SUGCESS: — Efnahags og fjelagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna hefir afráðið að halda | næstu ráðstefnu sína í Santiago, jChile. Ráðstefnan á að hefjast í febrúar. Útvegsmenn Reykjavík Munið áður auglýstan aðalfund Útvegsmannafjelags Reykjavíkur í fundarsal L. í. Ú. í Hafnarhvoli kl. 4 í dag. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN •* 3 REYKJAVIK - VESTMANNAEYJAR ALLA DAGA Loftleiðir h.f. sími 81440 maamrte'*. * Marklu> Eftií Sd Ooéá I ;>uiiuutiiumnil GObfi, I :>riU DON . KNOW IF I H1’ CA.N GET Th '. KF.V TO TKE HAND- | CUFF5 OUT OF HIS PCFKETS / WASHINGTON: — Efnt hefir verið til söfrunar í Bandaríkj-- unurr. iii a ' .vJa; Loreumöna- um. Er í ráðj að senda íil Koreu gjafaböggla, sem í verða meðal annars matvæli, fatnað- ur og ábreiður. Truman forseti hefir hvatt alla Bandaríkja- menn til þess að gefa til söfn- wnarianar. m ínlHI 1) — Dragðu hann hingað, Andi. 2) — Nei, Andi. Vertu ekki hjer. Þú getur ekki bjargað mjer þannig. Farðu og dragðu segir honum að draga fantinn jBörk alveg að mjer. nær. 3) Enn hlýðir Andi, þó hann — Bara að hann hafi þetta. skilji ekki, hvers vegna Máikúsj Og samt er jeg ekki viss urn, j að mjer takist að finna lykil- inn að handjárnunum í vösum hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.