Morgunblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 11
Fimtudagur 1. febrúar 1951. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf SkíðaferS í kvöid kl. 7. Farið Acrður að Kolviðarhól. Ljósamótor \erður með. — SkíSadeild ÍR og SkíSadeild Árrnanns. Handknattleiksstúlkur Ármanns! - - Æfing verður í kvöld að Háioga- landi kl. 9 fyrir eldri flokk. — Mætið vel og stundvíslega. Nejndin. Haiidknattleiksstúlkur Ármanns! — Æfing í kvöld ld. 9 að Háloga- landi. — Mætið vei! — Stjórnin. Ármenningar! — Fimleikaæfing- ar hjá I. og II. fl. kvenna fálla nið- ur í kvöld vegna Skjaldarglímu Ár- máiíns i Iþróttahúsinu. Stjórn Árrnanns. I. O. G. T. St. Andvari nr. 265. — f'undur i kvöld kl. 8.30. — Framkvæmda- nefndin annast fundinn. — Mætið stundvíslega. — Æ. T. St. Freyja nr. 218. — F'undur í kvöld kl. 8.30 i salnum niðri. — St. Verðandi heimsækir. — Hag- nefndaratriði. — Jón Árnason, er- indi. —■ Kvikmynd, — dans. — Fjelagar fjölmennið. — Æ. T. St. DRÖFN nr. 55. — Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11. — Br. Sig. Ámascn les upp ur hók sinni ,.Með straumnum". — Æ. T. St. Verðandi no. 7. — Heimsókn til St. Freyju i kvöld. Mætið í G. T.- húsiinu kl. 8.30. — Fjölmennið. -— Æ. T. ‘ SamSkoimir Santkoma á Bi æðraborgarstig 34 í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. KFJJM — Al) — Fundur í kvöld kl. 8.30. — Brynleifur Tobíasson, niehhtaskólakennari, flytur erindi uni Jón biskup Vidalín. — Allir karlmenn vélkomnir. Hjálpræðisherinn. — 1 kvöld kl. 8.30. Almenn samkoma. — Föstudag, kl. 8.30 Samkoma fyrir karlmenn. Kt. 8.30 Hjálparfiokkurinn. — Vel- komin. — K. F. U. K. — U.. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. — Tveir ungir menn tala, — Ungar stúlkur hjart- anlega velkomnar. Filadelffa. —■ Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir vekomnir. — F iladelfia. ................... Vinila Húshjálpin annast hreingcrningar. Simi 81771. Verkstiöri: Harsldur Bjömsson -*■--— »n nn Un m >n - rn ■■■«n itn• S. F. RÆSTINGAR Sirai 1914. Hréingernin garnitistöSin. Sími 6813. Ávult vaiiir menn til hreingetninga. Kaep'Sala Katipum fiöskur og glö? ellar teg. Sæíjum heim. Simj 80818 os 1711 Loft ur HEFIR SÝNINGU Á HINUM NÝJU FILMFOTO-MYNDUM í MÁLARANUM. ALLIR myndast vel í FILMFOTO en þó SJERSTAKLEGA BÖRN. Allir þeir, sem láta mynda sig frá í dag, fá svona fallcgar brúnar myndir mcð HANDLITUÐUM bákgrunni baeði FILMFOTO og VENJULEGAR. cyLoitt.tr Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá 1. febrúar þ. á. hækka iðgjöld til Sjúkrasam- lags Reykjavíkur um kr. 2,00 á mánuði og verða því kr. 22.00. Reykjavík, 31. jan. 1951. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Verslunarhús á góðum stað í bænum, ásamt starfandi nýlenduvöru-, fisk- og kjötverslun, er til sölu nú þegar. I húsinu er kælíklefi með tilhevrandi vjelum. Upplýsingar gefnar í skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar og Gunnars Þorsteinssonar hrl. Sími 1535. Lokað Vegna jarðarfarar Hans A. Hjartarsonar, framkvæmda- stjóra, verða skrifstofur okkar og vöruafgreiðslur lok- aðar frá klukkan 1 1 dag. J. Þorláksson & Norðmann h.f. MlNNJNGÁRSPjOLD KHABUÁ-, MEÍNSFJELAGS REYKJAVÍKER \ fást í verslur.inn; Remediu. Aust-J ur.sti.cli 7 r * ’ .Ifoloiu UIIi- og hjúkruttarbciinilisins Grund. Minningarspiöld Kvenfjel. Lauga nessóknar fást á eflirtöldum stöðum: Bókaversl. ÞórarinS B. Þorlákssoíiar, á Lauganesvcgi 50 og hjá Lilju Jónasdóttur, Efstacundi 72. Nýtt karímannsrriðhjúl ti! sölu á kr. 650.00. —— Gr<.;.daveg 37C. Skrifstofa vor verður lokuö frá hádegi í dag. Sápiu^eEoivi Sf nn Minningarspjöl'' "ai-naspítalasjóðs nringsíns eru afcreidd í verslun Ágústu Svendsen Aðalstræti 12 og Bótahúð Austurhæiar 9ími 4258. M Reykjavíkur íást í versluninnj Bc-me l dia. Austurstræti 7 og í skrifstofu ■ Elli og hjúkrunsrhcimilisins Grund. ■*■ Lskðð á dag vegna jarðarfarar. Nærfataefna- og prjónlesvcrksmiðjan h.f. Ilb iitt Tilkynning um kaup í febrúar 1951. Þar sem binding vísitölunnar fellur niður 1. febr. sam- kvæmt lögum nr. 117 1950, reiknast kaup fyrir febrúar 1951 samkvæmt samningum fjelagsins við atvinnurekend- ur með vísitölu kauplagsnefndar fyrir janúarmánuð, sem er 123 stig. Kauptaxtar verða því sem hjer segir: Nætur- og Dagvinna Eftirvinna helgidagav. Hreingerning 8.83 13.33 17.66 Uppskipun á saltfiski 8.83 13.33 17.66 Almenn vinna 8.45 12.67 16.90 Aðrir taxtar breytast samkvæmt þessu. VERKAKVENNAFJELAGIÐ FRAMSÖKN Afgreiðslustúlka óskast. — Uppl. í Þvottamiðstöðinni, Borgartúni 3. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir okkar, tengdamóðir og amma FRIÐSEMD JÓNSDÓTTIU ljest að heimili sínu, Höfðaborg 103, 30. jar.úar. if*r * >í 'J ^ T? Lnnmlnkc J U.J1AIOUUI.UI Maðurinn minn, SIGURJÓN P. JÓNSSON, skipstjóri, andaðist 31. janúar að heimili oklicr, Bráðræði, Eyrarbakka. Ingibjörg Oddsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar JÚLÍUSAR GUÐMUNDSSONAR Tjarnargötu,40, fer fram frá kapellunni í Fossvogi, föstu- daginn 2. febr. kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hans með blómum eru vinsamlegast beðmr að minnast Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Sigríður Magnúsdóttir, Dagný Júlíusdóttir, Elísabet Júlíuadótíir. Konan mín og móðír okkar, HALLDÓRA FRIÐGERÐUR SIGURÐA RÐÖTTIR frá Steinhólum, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju föstudaginn 2. febrúar kl. 2 e. h. Blóm og kransar afþakkað. — Þeim, er vildu minn- ast hennar, er bent á minningarspjöld KvenfjelagS Laugarnessóknar. Kirkjuathöfn verður útvarpað. Hjálmar Jónsson og börn. Við þökkum hjartanlega sýnda samúð ng hluttekningu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa JÓNS GUÐMUNDSSONAR Efstasuhdi 49. Börn og tcngdabörn. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær, er auð- sýndu okkur samúð með brjefum, skéytum og minn- ingargjöfum og vottuðu okkur hluttekningu á annaii hátt við hið sviplega fráfall bræðranna GUDMUNDAR og BJÖRNS frá Heydalsá og AÐALBJÖRNS ÞÓRÐARSONAR frá Klúku. Einnig þökkum við af alhug öllum, ef leituðu og aðstoðuðu við leitina að bátnum. Guð blessi ykkur öll. Aðsíandendur. kiiii«iiiiiiiiiiMiiiiiiiiiii tiiii «T> íiimitiriiir»iiiiTn nTiiíJ Jnnmnr«Trnri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.