Morgunblaðið - 07.02.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.1951, Blaðsíða 8
8 MORGVTSBLAÐlli Miðvikudagui' 7. febrúar 19*51 KVjíÐJA FRÁ BÖRNUM HENNAR Þökk fyrir ástúð alla, sem þú veittir okkur frá bernsku fram á hinsta dag. Þú erfiði og áhyggjum ei skeyttir, en allt þú vildir færa í betra lag, og þú varst, mamma, góð og guðhrædd móðir, geyma þá minning vinir sorgarhljóðir. Alla tíð bæði góð og glaðlynd varstu, geymdir þú djúpan frið í hjarta þjer. Með hugrekki og þrótti þrautir barstu, þakkaðir jafnan guði, eins og ber. Allt fram að þínum stranga banabeði brosmild þú varst, með ró og stilltu geði. Sást þú í skyggni sæla vini standa, senda úr fögrum ódauðleikans geim, með þýðu brosi þjer til beggja handa til þess að bjóða göfgum anda heim frá veröld dauðans inn í lífsins álfur, og einn af þeim var góði pabbi sjálfur. Frú Jóhanna Mmningarorð í DAG verður frú Jóhanna Indriðadóttir, Hagamel 24, hjer í bæ, borin til moldar. — Frú Jó- hanna ljest mánudagskvöldið 29. janúar s.l. eftir mjög þunga sjúk- dómslegu. — Fyrir nokkrum ár- um varð hún veik, en fjekk þá að því er virtist fullan bata, en síðastliðið vor tók veikin sig upp aftur og þyngdi henni stöðugt, þó virtist von um bata um jólaleyt- ið, en sú von brást til mikillar sorgar fyrir fjölskylduna og þyngdi henni stöðugt þar til yfir lauk. — Hún bar hinn þunga sjúkdóm sinn með miklu þreki og trúnaðartrausti. Ávallt hafði hún trú á því að sjer myndi batna og hafði vonað að geta haldið upp á tvo merkisdaga æfi sinnar í skauti fjölskyldunnar, fimmtugafmæli og silfurbrúð- kaup. Jóhanna var fædd 11. maí 1901 í Fáskrúðsfirði, dóttir hjón- anna Indriða Finnbogasonar frá Brimnesagerði og Guðnýjar Magnúsdóttur, af þekktum ætt- um á Austfjörðum, frændmörg og vinsæl. Jóhanna var ástrík eiginkona eftirlifandi manni sínum, Vil-: helrn Stefánssyni, yfirprentara, og umhyggjusöm og fórnfús móð ir börnum sínum. en þau eru 3: Fanney, sem nýlega var gift enskum manni, Mr. Jack Pea- cack, Stefán, flugvjelavirki, og Kristinn, hljómsveitarmaður. —f Einnig eiga henni á bak að sjá háaldraðir foreldrar um og yfir áttrætt, en þeim hafði hún ávallt indrlðadóffir ! reynst umhyggjusöm og ástrík dóttir. — Heimilið var yfirleitt hennar heimur, sem hún fórn- aði æsku sinni og áhuga og munu börnin hafa kunnað að meta það, enda dóttirin nú komin heim, eft ir stutta dvöl á heimili sínu er- lendis til þess að standa yfir mold um móður sinnar og sýna henni hinnsta þakklæ'tisvott. Frændur og vinir bæði á Aust- urlandi og annarsstaðar senda heimilinu á Hagamel 24 og fjöl- skyldu hinnar látnu, dýpstu sam- úðarkveðjur í sorg þeirra, en minningin um hina látnu, mun lifa og veita þeim huggun. Jón ÓlafsSbn. Ítalíuher RÓMABORG — ítalir hafa á- kveðið að koma sjer upp tólc herfylkjum og nota einungis þrýstiloftsflugvjelar í flúghern | um. Múrarar biðja um fíárfestingarlerfi A FJELAGSFUNDI Múrarafje- lags Reykjavíkur 29. janúar s.l. var einróma samþykkt eftirfar- andi tillaga: „Vegna tilfinnanlegs atvinnu- leysis meðlima Múrarafjelags Reykjavíkur, skorar fundur í'fje- laginu haldinn 29. janúar 1951 á Fjárhagsráð og bæjarráð að veita Bygingasamvinnufjelagi múrara í Reykjavík, fjárfestingarleyfi og hentugar lóðir fyrir byggingar handa fjelagsmönnum, eftir því, sem þörf krefur. Áríðandi er að umbeðin leyfi verði veitt, sem allra fyrst svo að atvinnulausum fjelagsmönnum gefist sem fyrst kostur á að hefja undirbúning að nefndum bygg- ingum“. Stjórn fjelagsins hefur nú kom ið þessum áskorunum til hlutað: eigandi aðilja, en eins og áður er kunnugt ríkir nú hið mesta at- vinnuleysi hjá reykvískum múr- urum og framtíðarhorfur mjög í- skyggilegar. Þess má geta að s.í. 10 ár hefur ekki önnur eins óáran verið með atvinnu meðal reyk- vískra múrara. ÍÞeir, | sem hafa pantað hjá okkur i Í l)óIslruS húsgögn, sófasett ofl. i | eru beðnír að koma í vinnu- I i stofuna sém fyrst. Höfum feng- | | ið mjög fallegt húsgagnaúklæði i Bólsturgerðin \ Brautarholti 22. Simi 80388. \ (Nóatúnsmeginn) HEILO THEae. you,. BSAUTlPU»«Si CR6ATURE/ WHAT'3 THAT PIGEÖN POK? SOAfETWttí NElV IN ORSSS OECORÁTION? l'LL GO OUTSIOE AND RELEASE „ :THIS PIGEON, PROFESSOR/ Þökk fyrir starf og þrek um langa æfi, — þetta líf himna til er örðug brú, en þegar röðull rennur hjer að sævi, rís upp hin æðri sól í von og trú og sendir geisla sína hingað niður. Sje með oss öllum Drottins náð og friður. « Jakob Jóh. Smári. Tveir knatfspyrnu- kappteikir PARÍS, þriðjudag: — Frakkar sigruðu Júgóslava í knatt- spyrnu hjer í dag með 2:1. — Júgóslavar unnu hinsvegar í b- deíld með 3:2. — Reuter. Lömbin kunnu ekki áfið á þorra Skriðuklaustri 31. jan. Frjettabrjef. Á JÖKULDAL er viða ágæt beitár jorð cg hefir verið það sem af er vetri. Á sumum bæjum efst á ilaln- um var fyrir skömmu ekki farið að kenna lömbum át. Á norðvestanverðum Jökuldai er meíri snjór og um Sjöldólfsstaiji og Hjarðarhaga setti nýlega norðan%ju allmikinn, sem skóf niður af Iieiðinni og er þar minna um haga. Á tveim ystu bæjum, Hauksstöð- um og Giljum, hefir verið jarðlaust um lengri tíma. Hreindýrabreiður voru á heiðinni ofan við Merki á Jökuldal fyrir og um jólin, en hefir (kki orðið vart við þáu nú að undanförnu. Ekki hefir enn heyrst um hrein- ilýr í Fljótsdal, enda innðræfih mjög 'snjólaus og þar hagval. — ./, P. — Afnám haffa Framh. af bls. 6. viðskifti með höndum, ætlað að vera fýsandi þess að núverandi haftafyrirkomulag haldist. Ef S. M. vill hinsvegar gera nokkra ýtörlegri skoðanakönnun út af afnámi haftanna, mætti hann miklu fremur athuga afstöðu ýmsra iðnaðarfyrirtækja, S..Í. S. og ýmsra aðila, sem tekið hafa upp viðskifti í skjóli haftanna en á þessa hópa minnist hann ekki í útvarþserindi sínu. Ur.i hug verslunarstjettarinnar þari hann hinsvegar ekki að efast. ABARET ¥f KINGS Barnasýning í Ausfurbæjarbíó í dag kl. 1 e. h. Kvöldsýning í Ausfurbæjarbíó í kvöid kl 11,30. Aðgöngumiðar ssldir hjá Eymundsson, í Drangey og * í ;‘Austurbæjarbíó. Verð kr. 15.00. Markús Eftir Ed Dode 1) — Jeg ætla þá að fara úr og sleppa brjefdúfunni, pró- fessor. 2) — Sæl vertu, þú þarna fallega stúlka. Hvað ertu að gera við þessa dúfu? Notarðu dúfuna, sem kjólskraut? 3) — Nei, hvernig dettu/ þjer það í hug, kjáninn þinn7 Jeg ætla að senda skilaboð ti! pabba með brjefdúfunni. — Jæja, slepptu þá fuglinuin þínum. Svo skulum við koma niður og fá okkur kaffisopa hjá honum Geira. j 4) — Jeg er til í að koma niður til hans Geira. — Mjer Ifinnst vera eitthvað dularfulJt við þennan Geira. Afli að glæðast hjá Sandgerðisbáfum SANDGERÐI, 6. febr.: — Frá Samígerði munu róa 23 bátar í vetur. Afli í síðustu viku var heldur tregur, 8—12 skippund á bát. Allt fram að þessum tíma hafa bátarnir haldið sig á grunn miðum, en hafa nú leitáð dýpra og aflað betur, allt upp í 20 skippund. — Frjettaritari. Börnum skiiað BELGRAD — Fulltrúar sænska Rauða krossins, sem staddir eru í Belgrad, hafa tilkynnt, að Júgóslavar hafi afráðið að skila á næstu þremur mánuðum um 400 grísaum börnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.