Morgunblaðið - 08.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.07.1951, Blaðsíða 8
MORGUK BLAÐIÐ Sunnudagur 8. júlí 1951 ánægialeg iöf KvenssadeiEdar S.V.F.t. í Keykfavsk I>Á VAR dagurinn runninn upp. Á einum fundi kvennadeildarinn- ar í Reykjavík í vetur, kom fram sú tillaga að sumarferðalag deild- arinnar yrði norður á bóginn, alia leið til höfuðstaðar Norðurlands, Akureyrar, Vaglaskógar og víðar. Þessari uppástungu var iekið bæði í gamni og alvöru, en alvaran var l>ó í meira haldi. Ákvörðunin var tekin og nú erum við hjer 120 konur að leggja af stað í ferðalag til Akureyrar. Við höfum heyrt um ferðalög ymsra fjelaga, stjórnmálafjelaga, kvenfjelaga og bændafjelaga, scm fara landsfjórðunganna á milli, og alltaf eru skrifaðar ferðasög- ur. Okkur finst því ekkert úr vegi að feta í fótspor þessara fjelaga og segja nokkuð frá þessu ferða- lagi okkar, engin saga verður sögð, heldur aðeins minst dásemda Jand8ins okkar og gestrisni norð- lenskra kvenna. Föstudaginn 22. júní kl. 7 ieggja f jórir stórir langferðabílar af stað frá Reykjavík. Veður var hreint og hressandi, hafði ringt um nótt- ina. Þó veðurspáin væi i okkur ekki í vil, þá gjörði það ekkert til, því að við þykjumst finna það á okk- nr að veðurspáin sje bara að gjöra að gamni sínu. Við og við komu þó slcúrir og hjálpaði það bless- aðri fósturjörðinni okkar til að hylja sig í móðu og hjúp svo við jiutum ckki eins vel útsýnisins og ef veður hefði verið heiðskýrt. Það er óþarfi að lýsa landinu á þessari Jeið, en allt sem við sjáum vekur lirifningu okkar. Við hjeldum hina venjulegu leið til Blönduóss, borð- uðum þar miðdegisverð, en áætlun- jn var að komast íil Akureyrar jim kvöldið. Landslagið til Akur- eyrar fanst okkur stórkostlegt og fagurt, voru konurnar afar hrifn- ar, sjerstaklega þegar farið var yfir öxnadalsheiði og niður í Öxnadalinn, þar sem sjest til Hrauns, þar sem listaskáldið góða fæddist. Hálf kuldaleg voru bless- uð fjöllin með snjóskaflana alveg niður í byggð. Um lcvöldið um 11 til 12 leytið komum við til Akur- eyrar, og þá kom fram sú hlið ferðalagsins, sem við sunnlensku konumar dáurnst einua mest að. Vissum að okkur yrði sjeð fyrir húsnæði þann tíma sem við yrð- lim um kyrt á Akureyri, en að }mð yrði tekið á móti okkur með jrat og drykk, ekki aðeins um kvöldið sem við komum, heldur og allan tímann sem við vorum þar, Jiví höfðum við ekki búist við. Þær Ijetu okkur það allt í tje, norð- lensku konumar, og það án nokk- tirs endurgjalds. Þessar rausnar- og höfðinglegu móttökur Kvenna- deildarinnar á Akureyri, eru svo sjerstæðar að við eigum bágt með að finna orð til að þakka fyrir. Þær höfðu íengið Menntaskól- ann og heimavistarbygginguna til yfirráða á meðan við vorum um kyrt á Akureyri. Frú Sesselja Fldjám með stóran hóp kvenna ur Kvennadeild Akureyrar iögðu á sig afarmikið erfiði og mikla fyrirhöfn og jeg efast ekki um, mikinn kostnað, vegna okkar. Vegna þess að við komum svo eeint til Akureyrar, gátum við lítið skoðað bæinn, enda var þoka og súld þegar við komum, en þeirri þokuhulu var slegið til hliðar jiokkra stund, svo við fengum að sjá fagurt sólarlag. Eftir að drukk íð hafði verið morgunkaffi daginn oftir, var lagt af stað til Vagla- skógar. Höfðu þá slegist í hópinn rtokkrar konur úr Kvennadeild Húsavíkur og Akureyrar, þær komu til að vera með okkur þessa stund í Vaglaskógi. Þar var borð- aður miðdegisverður. Nokkrar ræð ur voru haldnar. — Norðlensku konurnar voru svo fagpiandi og glaðar yfir að við skyldum koma svona margar til að heimsækja þær. Því miður var ekki liægt að tara inikið um skóginn vegna þess hve blautur hann var, því það i’igndi stöðugt. — Veisluhönd áttu að fara fram um kvöldið í Mennta- skólanum og urðum við því að halda aftur af stað til Akureyr- íir. Kuldaleg var Vaðlahoiði, sum- staðar snjór beggja megin vegar- ins. Veislan sem haldin var um kvöldið var mjög hátíðleg, einhver sjerstakur innilegur vináttublær var yfir öllu. Margar konur hjeldu ræður, skulu aðeins nefndar form. deildarinnar frk. Sesselja Eldjárn, Akureyri, frú Guðrún Jónasson, Reykjavík, frú Rannveig Vigfús- dóttir, Hafnarfirði, frú Vilborg Þorbjamardóttir, AkranesL Þarna voru saman komnar konur frá 7 kvennadeildum, og yfir 300 konur sátu hóf þetta. Kvennakór sem Akureyrardeildin hcfUr, söng und- ir stjórn hr. Áskells Snorrasonar, mörg lög. Kvennakór þessi er sjer- staklega vel æfður og söng ljóm- andi vel, stjórnandinn söngidnn og vandvirkur. Þá voru sýndar kvik- myndir. 1 hófi þessu færðu konur sem tóku þátt í ferðalaginu frk. Eldjárn fagra fánastöng að gjöf. Þegar leið á veisluhöndin fór rign- ingin að minka, og sólin blessuð skein inn í salinn, og alt var bjart og fagurt, eftir það hvarf sólin varla af lofti það sem eftir var ferðarinnar. Þessi kvöldstund verður okkur sunnlensku konun- um ógleymanleg. Eftir veisluhöld- in fóru konurnar að slcoða listigarð Akureyrar. Mikið er nú garðurinn fallegur. Á steinsteyptum vegg í garðinum stendur þetta: „Konur gerðu garð- inn 1012“. Kannske ættum við Reykvíkingar nú fagran lystigarð ef konur hefðu verið með til að „gera garðinn". Klukkan 10 daginn eftir hópuð- ust konurnar saman fyrir fram- an Menntaskólahúsið, þar átti að taka mynd af öllum hópnum. Því miður vantar mig orð til að lýsa þakklæti okkar allra til handa Akureyrarkonum, jeg vil því óska þeim guðsblessunar. Þá var lagt af stað til Dalvík- ur, því boð komu frá Kvennadeild- inni þar að við yrðum að koma til þeirra og borða með þeim há- degisverð. Dásamlegur er Svarfaðardalur- inn, en það tæki of mikið plás3 í blaðinu, ef jeg færi að lýsa hon- um, en þessa ferð til og írá llal- vík, mundi engin okkar vilja liafa mist. Þegar komið var til Dalvíkur tók Kvennadeildin þar, með frú Gv-.ð- finnu Þorvaldsdóttur í farav- broddi, á móti okkur. Þav var borðaður hádegisverður, hangið kjöt, laufabrauð o. fl. Betri roat gátum við ekki kosið. — Fjölmenn getur deildin ekki verið, en þeim mun rausnarlegri cru móttökurn- ar. Formenn deildanna hjeldu ræður. Form. ferðanefndar frú Gróa Pjetursdóttir, færði frú Guð- finnu blómvönd og eitt þúsund krónur, sem konurnar, sem tóku þátt í ferðalaginu gáfu í „Skútu- sjóð“. — Þessi viðkoma til Dalvík- ur er ein af bjövtustu stundum ferðalagsins. Þá var haldið áfram. Kirkjan í Víðimýri skoðuð. Komið var að Hólum f Hjaltadal, hinu foma biskupssetri Norðlendingafjórð- ungs. Skoðuðum kirkjuna, turn- inn, gamla bæinn o. f 1., undir leið- sögn bróður skólastjórans. Þá var ferðinni haldið áfram til Sauðárkróks, þar gistum við um nóttina. Fjórði dagur ferðalags- ins var mjög skemmtilegur og landið okkar fagurt og frítt og veðrið dásamlegt. Borðað á Hreðavatni. Undir borðum voru ræður haldnar; fóst- urjarðarinnar, ferðalagsins .og bíl- stjóranna minnst. Og þar kv’ödd- ust konur. Komið til Reykjavíkur klukkan 3 til 4 um nóttina. Um alla fjóra bifreiðastjórááa er það að segja að þeir voru örugg- ir og traustir. Þessu íerðalagi cr nú lokið, og eftir eru minningarnar, bjartar og fagrar. En eitthvað liggur á bak við það að 120 konur leggja á sig erfitt ferðalag til að heimsækja fjelagssystur sínar í öðrum lands- hluta, og yfir 300 konur mætast i vináttu og einlægni. Hvað er það? Það er það sama markmið og kær- leiksandi sem liggur í hugsjón og verkur Slysavarnafjelagsins, hvar sem þau eru á landinu. Guð gefi að sá andi megi alltaf ríkja í fjclags- skap okkar. Fjclagskona. Er 10 millf. Rússa ið i nauðynprvinstu a SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, NEW YOKK, 28. júni. — S. Þ. hafa skipað þriggja manna nefnd til rannsókna á nauðungarvinnu í ýmsum löndum. Einn nefndarmanna er Paal Berg, fyrrum forseti hæstarjettar Noregs. 10 MILLJ. ÁNAUÐUGIR ♦“=-------------------------- Það var efnahags- og íjelags- málaráð S. Þ„ sem lagði grund- völlinn að skipun þessarar nefnd ar s.l. vetur. Meginverkefnið verður að kynna sjer tilvist og eðli svo kallaðrar nauðungar- vinnu eða „betrunar“-vinnu, sem viðgengst í sumum ríkjum. Að- gerðir efnahags- og fjelagsmála- ráðsins eiga rætur sinar að rekja til þess áburðar bandaríska verk- lýðssambandsins, að yfir 10 milij, manna væri haldið við nauðung- arvinnu í Rússlandi. VERULEGIJR LIÐUR EFNAHAGSKERFISINS Ályktun ráðsins fór þeim orð- um um nauðungarvinnufyrir- komulagið, að með því væri mönnum refsað „fyrir að hafa og láta í ljós stjórnmálaskoðanir“. Mundi vinna þessi vera svo víð- tæk, að hún ætti „ríflegan þátt í efnahagslífi landsins“. LAUNUNG RÚSSA Sem vænta mátti bölsótuðust Rússar gegn stofnun þessarar óhlutdrægu nefndar, og sýnir það best, að þeir hafa einhverju að leyna. Viðskipfasamningar ógiídir WASHINGTON, 7. júlí—Banda- ríska utanríkisráðuneytið hefur komið orðsendingum áleiðis til ríkisst.iórna Rússíands, Rúmeníu og Búlgariu þess efnis, að Banda- ríkjamenn íelji viðskiptasamninga við þessi lönd niður fallna. Enn eru í gildi viðskiptasamningar Bandaríkjanna við Pólland og Ungverjaland. —Reuter. Hrá@ðEias£@fmii2m sfes' nm sr|@tlláfa dlareifm^si V/ASHINGTON, 29. júní. — Alþjóða hráeínastofnunin, sem hefur það hlutverk með höndum að dreifa ýmsum vörutegundum, sem skortur er á sem rjettast niður mun um þessi mánaðamót birta ákvarðanir sínar um dreifingu ýmissa þýðingarmikilla efna. I stofnun þessari eiga sæti:* Austurríki, Ástralía, Belgía, Eoli- via, Brasilía, Kanada, Chili, Kúba Frakkland, V-Þýskaland, Ind- land, Ítalía, Japan, Mexíkó, Hol- lar.d, Nýja Sjáland, Noregur, Perú, Portúgal, Spánn, Svíþjóð, Svissland, Tyrkland, Suður Afríka, Bretland, Bandaríkin og Urúgúay. Þá sitja þar og sjer- stakir fulltrúar fyrir Efnahags- samvinnustofnun E’.rópu. GREIÐIR ÚR HRÁ- EFNASKORTI Hlutverk stofnunarinnar er að koma í veg fyrir að þær þjóðir einar, sem hæst verð geta greitt fyrir vandfengin hráefni fái þau, meðan önnur lönd skortir efnin. ÚTHLUTAR VANÐ- FENGNUM EFNUM Pappírsskortur er sem kunn- ugt er mikill í heiminum og á- kvað stofnun þessi nýlega að út- hluta þeim 6 ríkjum, sem verst voru stödd með pappír allmiklu pappírmagni. Á næstunni er bú- ist við úthlutun á t. d. magnanese n:ckel og kobalt og kopar. Porfa! secfir af sjer LUNDÚNUM, 7. júlí — Það vitn- aðist í lávaiðadeildinni í gær, að í næsta mánuði ætlaði Portal, lá- varður, að segja af sjer fov- mennsku bresku kjarnorkumála- stjórnarinnar, sem hefir verið lögð undir birgðamálaráðuneytið. Er taiið, að lávarðurinn sje óánægð ur með þá skipan málanna. Því er haldið fram, að eftirlit með kjarnorkurannsóknunum eigi ekki að falla undir neitt sjerstakt.ráðu- neyti, en vera alveg sjálfstæð stofnun. ■—Reuter-NTB. Enginn friðarvilji í verki MOSKVU, 7. júlí: — Rússneska blaðið Izvestia segir, að Banda- ríkin reyni að skapa viðsjár með Japönum og öðrum Asíuríkjum með því að semja frið við Japan án hlutdeildar Rússlands og Pek- ingstjórnarinnar. Sannleikurinn er sá, að Rússar hafa ekki verið viðmælanlegir í þessu máli. Framh. af bls. 7. hvora leið, eða 5 sæti fram og til baka kr. 350.00. En 5 farþega leigubifreið kostar sömu leið kr. 220.00 fram og til baka, er því hægt að bíða á staðnum í 4 klst. . lil þess að verðið nái kr. 350.00, eins og það er í stóru bifreiðun- um. 2. Til Þingvalla kostar sætið í síórum bifreiðum kr. 20.00 hvora leið, eða 5 sæti fram og til baka kr. 200.00. En 5 farþega leigu- bifreið kostar sömu leið kr. 120.00 fram og til baka, er því hægt að láta minni bifreiðina bíða á staðn um í 2*ú klst. til þess að ná kr. 200.00. 3. Til Akureyrar kostar sætið í stórum bifreiðum kr. 167.00 hvora leið, eða 5 sæti fram og til. baka kr. 1670.00. En 5 farþega leigubifreið kostar sömu leið kr. 1030.00 fram og til baka, er því bægt að láta minni bifreiðina bíða' á Akureyri í tvo daga til þess að það verði kr. 1670.00. Jeg læt þessi dæmi nægja að 'sinni. Enda veit jeg að allur al- menningur getur greinilega sjeð af þessu hversu hag'stætt er að ferðast með 5 farþega leigubif- reiðum, en þær er hægt að fá leigðar til lengri eða skemmri ferða hjá öllum bifreiðastöðvum í Reykjavík á fyrrgreindu verði. | Vegna þess að fólk virðist hafa misskilið auglýsingu póst- og símamálastjórnarinnar í Lögbirt ingablaðinu 16. júní þ. á., á þann veg, að aðrar bifreiðar en sjer- leyfisbifreiðar mættu ekki aka fóllci til hinna ýmsu staða í land- ,inu, þá tel jeg mjer skylt, bæðí vegna almennings og bifreiða- stjórastjettarinnar, að leiðrjeíta' þennan misskilning og taka það skýrt fram, að fólki er fullkom- lega heimilt að taka bifreiðar á bifreiðastöðvunum á leigu, hvert á land sem þær komast. Bergsteinn Guðjónsson. EF LOFTVR GETVR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVEIi? Markús • f IIOMtltfltltllf •'•(»III(MIMMMII»MIIMIMIMMMIMM»MI(M1IMIIIM»» llllimiim*l,,'*M,BIMIIIIIIII«lllll*IIHIIIItM!HIIIIIMIHri'*'lfllt|!HII!W'ITIir '■•••MMMle*''flHHIIII!IIIIIIIIHilllllllHIIIIIHHIIIIIIIHI|||ln||(MIH|IH|||HH!IH1IIIHIIIIHM*»fll Eftir Ed Dodd O'JRING THE NIGHT LYRA 'Sf LAWRENCE, IN A ElT CP RA£=, HA5 FILED THE \v:CE CN WHiCH WINKIE ANO ANDY DO THEIR ACT/ HOPE X'M GONNA DO i GOOÞ 70DAY BIG J PAPA...THERE'S A ] WONDERFUL CROWD/J 1) Lára, sem ræður ekki við . 2) Næsta kvöldÁ-að halda aðra — Já, jeg verð strax tilbúin. — Já og jeg vona að það gangí sig fyrir heift og bræði hefur um isýningu. ’ 1 3) — Næst átt þú að fara fram,1 reglulega vel núna, því að tjaldið miðja nótt farið á stjá og sorfið I — Jæja, elsku Vigga, þú ert að elsku Vigga. |er alveg fullt af áhorfendum. stálvírinn nær því í sundur. ’verða tiibúin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.