Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 11. júlí 1951 MORGUNBLÁÐIÐ 5 Sigurður Kallcíórsson og: Kirstine kona hans. Fátækur sveitadreugur lagði út i heisuiun Er nú mlkiisjíietinn kiæMeri í Danmörku — Viðiat við Sigurð Haildérsson, ssm ekki hafði komið ti! tsíands s 44 ér MJER FINNST jeg eiginlega ekki vera kominn „heim til íslands“ fyrr en jeg kem austur á fjörðu, sagði Sigurður Halldórsson við frjettamann Mbl. Sigurour hefur búið í Danmörku frá því aldamóta árið 1900 og ekki komið til íslands í 44 ár. Hann kom ásamt konu sinni* Kirstine, hingað með síðustu ferð Gullfoss, en ætlar með Esjunni austur á fornar slóðir seinni hluta júlí. — Jeg er fæddur og uppalinn'í Reyðarfirði, sagði Sigurður. — Faðir minn var Halldór Runólfs- son og ólst jeg upp fyrstu árin hjá afa mínum Runólfi í Þernu- nesi, en langafi minn var Brynjólf ur á Borg í Skriðdal, sem mörg- um er kunnur. Þegar jeg var 10 ára var jeg ráðinn til sr. Jónasar Hallgrímssonar á Kolfreyjustað. Átti jeg að vera þar smali á sumrum, en launin voru kennsla að vetrinum, en það var í raun- inni ekki svo afleitt kaup á þeim tímum. Kona hans, frú Arnesen, var lærð kona og hafði skóla fyr- ir stúlkur úr sveitinni. Á Kol- fieyjustað var jeg þangað til jeg var 18 ára, en þá sigldi jcg fyrst til Danmerkur. I.AGTÆKUR MEÐ NÁL OG TVINNA — Hver var ætlun yðar með þeirri Danmerkurför? — Jeg artlaði að læra klæð- skeraiðn. Þegar jeg var ungling- ur á Kolfreyiustað, þótti jeg lag- tækur í höndunum og það var óvenjulegt að jeg kunni dálitið að íara með nál og enda, og fólk var að hvetja mig til að læra til skreð ara. Svo sigldi jeg, en heldur var skipið lítilfjörlogt, sem þá var notað til millilandaferða. Þetta var aldamótaárið. Mig minnir að skútan hafi hcitið Inga og var eign Þórarins Tulinius. Við Yor_ um, þrjár vikur á leiðinní til Ála- borgar, kemum við í Newcastle og Middlesborough á Englandi. SVEITAPILTUR ÚTI f IíEIMI — Jeg minnist þess enn, segir Sigurður, — að þrátt fyrir dönskukennsluna heima á Kol- freyjustað, þá gat maður lítið bjargað sjer í máiinu fyrst í stað, eftir að kom til Danmerkur. Jeg hafði aðeins.lært máiið af bók- um, en þegar út til Danmcrkur kom, gat jeg illmögulega skilið Danina, sem töiuðu svo hratt og ógreinilega. Það laprðist samt fljótt. Og ekki var sveilapiltur- inn af Austfjörðum veraidarvan- ur. Heima í sveitinni voru allir vanir að hcilsast þegnr þeir mætt ust og ieg aetlaoi að halda þeim sið, þegar jeg steig á land í A’a- borg og tók ofan fyrir hverjum manni. Svo mæíti jeg einum fínum manr.i mcð afskaplega háan topp hatt, eins og þeir tíðkuðust í þá daga og je<? hugsaði sem svo, að manni, með svona háan hatt yrði aö heilsa ákaflega virðulega og tók pottíokið djúpt ofan. MaSurinn fijelt vísí að jeg væri éitthveð ruglaður í ko'llinum. — Svona gerðust margar skyssur og alitaf verða manni á einhver mistök. Mjer finnst það þó i raun inni ágætt, því að rnistökin eru besti skoli lifsins. Maður lærir af reynslunni og ef ekki væru skyssur til, þá væri heldur engin reynsla til. SNERI MJER YFIR í KVENFATASAUM — Síðan komuð þjer til Kaup- mannahafnar? — Jú og hóf að læra klæð- skeraiðn. Upphaílega ætlaði jeg að læra að sauma lierraföt, en 1902 fjekk jeg stöðu hjá Salo- mon Davidsen, sem var fræg kvenfataverslun og síðan hef jeg eingöngu snúið mjer að kveníata- saumi. Þar kynntist jeg og Kir- stine, konu minni, en næst heppn inni á hún mestan þátt i því, hvað mjer hefur gengið vel. IEGAÆ IIEPPXIN KÖM TIL SKJALANNA — Ilvenær settu.ð þjer svo upp yðar eigin tískuhús? — Eítir að jeg hætti hjá S. Davidsen rjeðum við hjónin olik- ur til Thomsen-verslunarhússins hjer í Reykjavík og störfuðum þar í 2 ár. Var jeg tíeildarstjóri kvenfatadeildarinnar. Síðan fór- um við út til Skotlands 1907, vor- . um þar í eitt ár og siðan aftur til Kaupmannahafnar. Þá var það sem heppnin kom til og hjálpaði mjer. Kona nokk- ur komst að því ai tilviljun, að jeg var nýkomin frá Skotiandi og hún bað mig um að sauma á sig drakt. Jeg gerði það og vandaði mig eins og jeg gat og konan, sem var áhrifamikil meðal samkvæm- isfólks i Kaupmannahöín, var svo ánægð mcð klæðnnðinn og svo velviljuð mjer, að hún sagði kunnmgjakonum sínum 'frá mjer. Viðskiptavina’hópurinn stækkaði svo ört, að jeg gat fljótlega sett upp eigin tískuhús og hefur hepnin leikið við mig æ síð'an. AÐEINS FYRIR GAMLA VHSSKEPTAMM — Jeg hef aðeins haft fasta við skiptavini aila tíð og saumað fín og dýr kvcnföt. Þr.ð kcma til mín konur ekki aðeins frá Kaup- mannahöfn, heidur hvaðanæva úr Danmörku og jafnvel frá öðr- um löndum. M.a. hefur einn við- skiptavinurinn iengi búið á Sum- atra i hoilensku Austur-Indíum og konur hafakomið frá Ameríku og sumum Evrópulöndunum. — Jeg ætlaði annars að dra.ga mig í hije fyrir nokkrum árum, Franrli. á bls. 8 Ávarp !l! íslendínga frá Landssambandi hestamanna FYRSTA ársþing Landssambands hestamannafjelaga vill vekja eft- irtekt aíþjóðar á hinu þýðingar- mikia hlutverki hestsins i þjóð- lífi íslendinga. Það telur, að enda þótt tækniþróunin og vjeia- nótkunin sje nauðsynleg og þýð- ingarmikil, þá sje þar á ýmsan hátt stefnt í öfgar, sem hvorki sje hagkvæmt fyrir þjóðarbúskap- inn nje hollt fyrir uppeldi þjóð- arinnar. Landssamband hestamanna lít- ur svo á, að hesturinn sje nauð- synlegur til bústarfa á öllum býl- um landsins og óhjákvæmilegur við fjárgæslu og heyskaparstörf. Hins vegar er það ljóst, að of i lítið er til af góðnm hestum í landinu, og of fáir vita, hvað góð- ur hestur raunverulega er og get- ur afkastað. Þetta á stóran þátt i vjelakaupum bænda og gjald- eyriseyðslu þjóðarinnar vegna þeirra. Ástæðurnar fyrir skorti hinna góðu hrossa, sem eru ómetanleg fyrir hvern bónda, telur L. H. aðallega vera þrennar: 1. Skipuiag og starfsemi hrossa ræktarinnar er ekki í því lagi, sem vera þyrfti, og skortir þar fyrst og fremst stuðning löggjaf- ar og fjárveitingarvaldsins. — Mætti með óverulegum hrossa- skatti ásamt framlagi samkvæmt lögum um búfjárrækt bæta þar mikið um. Þá væru sambönd hrossaræktarfjelaga einnig mjög 1 þýðingarmikil endurbót á fjelags Skipulaginu, eins og nú hefur verið komið á á Suðurlandi. 2. Uppeldi hrossa er viða mjög ábótavant, og er óhófleg stóð- eign margar bænda þar mikil or- sök. Með nýjum og heilbrgiðum fjárstofni ætti að geta orðið al- menn stefnubreyting á þessu sviði. 3. Of aimenn vankunnátta í tamningu, hirðingu og meðferð hrossa, Þarna er þýðingarmikið verksvið, sem eðlilegast er, að bændaskólarnir vinni að umbót- um á. Þá vill Landssamband hesta- manna vekja eftirtekt alþjóðar og þá sjerstaklega æskunnar á því, áð hestamennska hefur frá fyrstu byggð landsins verið fremsta og glæsilegasta íþrótt ís- lendinga, og vill því vænta þess eindregið, að fjelagssamtök æsku fólksins vinni að því að opna aft- ur hugi unglinga og glæða áhuga þeirra fyrir unaðssemdum hesta- mennskunnar og þeirri gleði og Hfsnautn, sem íslensk náttúra veitir fólki í fjelagsskap við góð- hestinn. Reykjavík, 1. júlí 1951. eyrði ®kki ísl®nsk{g tcslcið 8 18 úw Tveir Hafnar-lslendingar í heimsékn FYRIR skömmu eru komnir hing lur ekki peninga. Launin á skip— unum vorö lág. Við hásetarnív fengum 63 kr. laun á mánuði, auk. : fæðis. | — Svo gleymdist íslenskar*. smám saman? I — Já, jeg tala hana mjög iítið', en skil töluvert. Síðan ieg gekk i íslendingafjelagið í Höin heíur hún þó rifjast töluvert upp. Þar er giltaf töltið íslenska á fund- um. Qg nú þessa daga síðan jeg, kom heim hraðfer mjer fram. I YEGAGFRDARMAÐUR í GENTOFTE — Hvenær hættuð þjer svo siglingunum? — Það var -árið 1927. Jeg gift- ist árið 1916 danskri konu. Reist— um við bú í Gentofte, sem er ein af útborgum Kaupmannahafnar. Þar höfum við búið allan okkai búskap. Jeg gerðist vegagerðar— maður hjá bænum þegar jeg korr* i land. Hefi þar fasta atvinnu Bý í bæjarhúsi og er húsvörður. þar. Fæ fría húsaleigu í staðinn.. Okltur líður ágætlega. Við eig— um fimm börn og þau eru öll bú- sett í Danmörku. Uppkast að IriSar- samninpm !il LONDON, 10. júlí Rreska utan- ríkisráðuneytið tilkynnti í dag að n. k. fimmtudag yrði birt uppkast það, sem Bretar og Baiidaiíkja- menn hafa að tmdanförnu gert að , únistastjórnin í Iíína fái aðild að □sírðir í Serewe að til lands tveir Islendingar, sem dvalið hafa samfleytt í rúm 40 ár í Danmörku. Eru það þau Bjarni Eyjólfsson, sjómaður og frú Carla Cristensen. Koma þau hingað á vegum Þorfinns Kristjánssonar, en hann hefur ásamt fáeinum mönnum hjer heima beitt sjer fyrir því að nckkrir aldraðir Hafnar-íslendingar, sem þar hafa dvalið langdvölum yrðu styrktir til stuttrar dvalar og heimsóknar til gamla landsins. Morgunblaðið hitti þetta fólk að máli i gær. — Komst Bjarni Evjólfsson þá m.a. að orði á þessa leið um það, sem á daga hans hefur drifið: SJOMABUR FRA BLAUTU BARNSBEINI — Jeg er fæddur á Sólheimum í Vestur-Skaptafellssýsiu árið 1882 og er þvi 69 ára gamall. — Flutti þaðan með foreldrum mín- um l'/2 árs gamall suður á Mið- nes. Ólst svo upp í Sandgerðis- hverfinu og stundaði sjó frá biautu bai'nsbeini. Var m.a. á ENGINN BILL, EKKERT SKIP, ENGIN HÖFN----------- — Og hvernig hefur yður svo liðið hjer heima? — Ferðin hingað og dvölir* hjer heíur verið dásamleg. Jeg, hef ferðast. töluvert og sjeð mig um. AHt er öðru vísi en það vav áður. Þá var hjer enginn bílí, ekkert skip, engin höfn og engirk vatnsveita. Jeg man alltaf eftit vatnskerlingunum, sem sótti*. vatnið fyrir Reykvíkinga. Ent þær tiíheyra löngu liðinni ííð. Mjer finnst fólkið hjer ganga bet ur klætt en anr.arsstaðar, en um- ferðin er eins og í Kaupmanna- höfn. Það eru m&iri lætin. AlHr hafa verið elskulegir við mig og. Veðrið er meira að segja yndælfc á hverjum degi. Jeg fæ ekki nóg- samlega þakkað þeim mönnum, sem hafa gert mjer kleift að sj;» Island aftur, segir þessi gamlí sicmaður. sem dvalið hefur fjarri ættlandi sínu í 42 ár. FÖR 18 ÁRA GÖ.MUL ÚT í HLJMINN Frú Carla Christensen, sem er fædd og uppalin hjer í Reykja- vík fór 18 ára gömul, árið 1910, hjeðan að heiman til Kaupmanna hafnar til ættingja sinna þar. Foreldrar hennar, Jóhannesr Hansen, kaupmaður og Lára kona hans, voru bæði aönsk, en höfðu fiutt ur.g hingað til lands. Var Hansen verslunarstjóri hjá Thorr* sen, en stofnaði síðar eigin versl- un. Frú Carla giftist i Kaupmanna- höfn og eignaðist 5 drengi, serr> allir eru á líii. Hefur hún lengst- um átt heima í Hvidovre, sem er smábær í nágrenni borgarinnar. Kafði maður hennar, Lars Christ er.sen, þar fiskverslun. Frú Christensen hefur dvaiifS 41 ár í Damnörku. Hún talar ís- lensku ágactlega, enda þótt húi* hafi mjög lítlð umgengist íslend— inga i Danmörku. Þegar blaoið hitti hana að máli kvaðst hún hafa m;kla löngun tit þess að skoða sig hjer um þann tíma, sem hún dvelur hjer. GAMLAR ENDURÚIINNINGAK SIFJAST UPP Það, sem mótar svip þessa íólks, sem svo lengi liefur dvalið fjarri ísiandi, er Teginleikinn yfir þvi að vera komið heirn og hafa fengið tækifæri til þess að rifja upp gamlar endurminningar og heilsa upp á vini og ættingja,: Fögnuðdr þess og ánægja mcc| Jcg fjekk hvorki brjef nje blað'i ferðalaglð hingað heim er einlæg heiman frá íslanði. Þó varð mjer j og fölshvalaus. Vonandi endisfc. frftrn íi ófarin æviáx? Frú Carla Christensen. Bjarni Eyjólfsson. Reykjavík. Sumarið friðarsamningum við Japani. Er I 1909 ?éðist jeg á strandferjaíkip nú samkomulag komift á í aða!.1 iö Skalholt og var a þvi alit sum- atriðum mn friCarskilmála milii I fið'^haustið for ^eg svo með þeirra þjóða sem biirðust gegnf£v> ,tl1 Kaupmannahaftiar. Þar Japðnnm. Þó skerast Rússar þai>ef fg att heima siðan. Gerðist úr lcik. Ósenniiégt er að komm-i þar farma«ur pg stundaði Slglmg- skútum j ar i 18 ár. Fór þá «lr» flesí heirns- ins höf, m.a. til Kina og Japan. Var á skipum Sameinaða gufu- sldpafjelagsins og Austur-Asíu- fjelagsins. Þetta gckk alit saman vel. Það kom aldrei neitt íyrir mig, enda bótt ýmislegt geiðist í heimsstyi'jöldinni. LONDON, 10. júlí —- í dag urðu umrajðui' í ncðri málstofu breska þingsins um óoirðir, scm urðu ný- j lega í Serawe, höfuðborg Bamang- wato þjóðflokksins í S.-Afríku. — Gordon Walker nýlendumálaráð- herra skýrði svo frá, að fylgis- menn hins landræka þ.jóðhöfðingja Seretse Ivhamá hefðu ráðist á fylgisinenn Tshekcdi Khama og yiljað reka þá á brott úr landinu og hafi þá komið til hökkuria óeirða. Wallser sagði það ætlún stjórnarinnar að kalla sáman þiiig j oít hugsáð þangað. En jeg reikn- 1 hún Jangt íram a þjóðflokksins til að Væða jivernig ’ aði ckki rneð a'ð koma heim aft- ! þess í framanði lar.di. KEYRÐI EKKI ISLENSKT ORÐ í 18 ÁR — Þjer hafið lítið umgengist landa á þessu tirnabili? — Já, það var lítið um þá, jeg heyrSi tkki íslenskt orð í 18 ár. korna niegi á meiri ró í jandinu. uf. Til siíks 'ferðalags 'hafði máð- i S. Rj..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.