Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1951, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. júlí 1951 ^ í dag er 194. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 1.20. SíSdegisfiæði kl. 13.40. NælurvörSúr í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760. Næturlæknir í Læknavarðstofunni simi 5030 D ag bók .Gautakorgar 12. júli frá Lysekil. Sel- foss er í Reykjavik. Tröllafoss kom til London 13. júli frá Hull. Barjama fór frá Leith 9. júlí og frá Thors- havr, 12. júii til Reykjavikur. □- 1 gær var sunnan- og suðvestan- átt um allt iand og rigning víð- ast nema á Norð-austur og Aust stig á Dalatanga. Mestur hiti 12.6 stig kl. 15, 15 stig á Akur- eyri, 16.8 stig í Bolungavik, 10 stig á Daiatanga. Mestur hit mældist hjer á landi i gær á Egilsstöðum 17 stig, en minstur á DaLatanga 10. I London var hitinn 20 stig, 21 stig í Kaup- mannahöfn. □------------------------□ í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka tekur sendiherra Frakka og f> ú Voíllery á móti gestum í dag, 14. júlí, frá kl. 17 til kl. 19. 1 fyrravoríhóf Steingrímur Sigurðs son Guðmundssonar skólameistara, Akureyri er útgáfu á mánaðarritinu „Lif og list“ ásamt Gunnari Bergmann. En Gunn Messuí ] Bertel Líndal. Heimili ungu hrúð- hjónanna verður að SkúLaskeiði 3 í Hafnarfirði. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri af sr. Friðrik Rafn- ar, ungfrú Inger Schiöth og cand. ' theol. Þórir Þórðarson Reykjavik. -— Heimilisfang þeirra Hafnarstræti 23. I 1 dag verða gefin saman i hjóna- ar hefur fyrir nokkru horfið frá rit- j band af sjera Sigurbirni Einarssyni stjórninni. Hefur Steingrímur hana ungfrú Friða B. Ólafsdóttir I.auga- nú einn á hendi. veg 30 A og sjera Björn H. Jónsson, Allir eru sammála um, að hjer ' Ái nesi. Strandasýslu. er um nýjung að ræða i íslenskri út- I 1 dag verða gefin saman i hjóna- gáfustarfsemi. Ritinu er stjórnað band, ungfrú Hulda Auður Kristins- rneð þeim ákveðna tilgangi að vikka dóttir og Guðmundur Jónsson pianó- sjóndeildarhring lesendanna, kynna leikari, Öðinsgötu 8 B. Heimili ungu nýjungar í islenskri listmenning og hjónanna verður að Miklubraut 1. vekja athygli á þvi, sem gerist í’bók ________________________________ menntum og menningarmálum Hinnaclni þjóðanna. njo Hdein I J Hjer er sem sagt verið að höggva skörð i múrvegg einangrunarhmar, Nýlega hafa opinberað trúlofun sem við klendingar höfum átt að sina ungfrú Elin Guðmundsdóttir, ven)ast fram a l)enna daS- Verlð er tannlæknanemi, Sólvallagötu 24 og h)er að leiða okkur f>'rir s)ómr’ hvar Ingimarsson stud. jur. Vitastig islensk menmng er a vegi stðdd 1 mánuði s.I. vetur var kr. 540,00 fyrir pilta, en kr. 4-W,00 fyrir stúlkur. Vísnadagbók Ægir lemur bára Björn, bæir, fremur skaða. Fægir, kremur vaska vöm, vægir, temur hraða. GuSjón SigurSsson, Dægru, Akranesi. c Rikisskip Hekla er i Reykjavik. Esja er í Reykjavík og fer þaðan á mánudag- inn vestur um Land til Akureyrar. Ilerðubreið er á Austfjörðum á norð- urltið. Skjaldbreið er á Eyjafirði. Þyrill er Norðanlands. Ármann fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er á leið til Aalborg frá Fáskrúðsfirði. Arnarfell lestar salt- fisk i Vestmannaeyjum. Jökulfeli er á leið til Ecuador frá Chile. V axmyndasaf nið Flugfjelag fslands. verður opnað i dag í fyrirlestrar- Irinanlandsflug: 1 dag er áætlað sal Þjóðminjasafnsihs. Samkvæmt fyr að fljúga til Akuseyrar (kl. 9.15 og irmœlum Menntamálaráðuneytisins 16.30), Vestmannaeyja, Blönduóss, jVerður aðgangseyrir að safninu fyrst ! '•Sauðárkróks, Isafjarðar, F.gilsstaða, um sinn kr- !0,00 fyrir fullorðna og Siglufjarðar og frá Akureyri til Siglu kr- 5’00 fyrir h0rn- Ágóðinn af sýn- fjarðar. Á morgun eru ráðgerðar ,inSu vaxmyndanna rennur til styrkt- flugferðir til Akureyrar (kl. 9.15 og |nr starfsemi safna þeirra, sem geymd 16.30), Vestmannaeyja og Sauðár króks. eru í byggingunni. Reynsla er fyrir því þar sem slik vaxmyndasöfn eru Jón 8 A. samariburði við er a menning stórþjóð- sína ungfrú Valgerður Bjarnadóttir, tennan samanhurð auðveldari. Þrátt fyrir öran og greioari sam- .. „ . , . I Nýlega hafa opinberað trúlofun anna, og gera islenskum almenningi Domkirkjan. Messa kl. 11 ardegis J ** L----------— Sr. Björn Magnússon prófessor. Hallgrímskirkja. Messa fellur nið ur á morgun vegna viðgerðar kirkjunni. f r .... ungfru öigurbjorg Utanlandsflug: Gullfaxi fer um L'1 sýnis erlendis er aðsókn að þeim hádegi í dag til Oslo. Væntanlegur aftur í kvöld eða nótt. 1 fyrramálið fer flugvjelin til Kaupmannahafnar og væntanleg aftur aðfaranótt mánu syningu vaxmyndanna renni til ann- talsvert mikil. En þar eð hjer er ekki um að ræða listgildi sýning- larmuna, þykir rjett að ágóðinn af dags. Þorkelsgerði, Selvogi og Þorvaldur Þorgrímsson, vjelvirki, Selfpssi. 6°n*url okkar V1f onnur lond’ hefur Lof.leiði a Nýlega opinberuðu trúlofun sina okkur luneað td híett Vlð að skoða Pjetursdóttir, islenskt mennmgarlíf ems og eitt- Eliilieimilið. Guðsþjónusta k!. 10 árdegis. Sr. Sigurbjörn A. Gíslason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Bjömsson. Landakotskirkja. Lágmessa kl. . - , _ , , • tt.' I Þann 10. þ.m 8.10 ardegis. Hamessa kl. 10 ardegis. , , T , r , . T,, . , ,, , , ,, sma j London ungiiu Anna Pora Alla virka daga er lagmessa kl. 8 Thoro(]dsen (Þorvaldar) Reynimel 27 og örn Clausen stud. jur. Freyju- 1 dag er ráðgert að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir), fsafjarðar og árdegis. Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10 árdegis. — Safnaðarfundur i kirkj unni kl. 2 e.h. Sr. Garðar Þorsteins- son. - Reynivallaprestakall. Messað Reynivöllum kl. 2 Kristján Bjarnason Grindavík. Messa kh 2 e.h Sóknarprestur. Hellissandi og Gunnar Jakobsson, hvert sjerstakt „fenomen" á jarð- tt , , ... t, ,, , • -I r, krmglunm er ætti og þyrfti að lifa *-etlaviKur teroirj. rra vest Bergþorugotu 4o > > ,, _. < sinu sjerstaka og innilokaða lifi. mannaeyjum verður flogið til Hellu eru starfandi Hotel Buðum a S ( tJtgefandi þcssa „ýja timarits er °S Skógasands. Á morgun er ráðgert ■ t * , ,i r bersýnilega á armai'i skoðun. Mennta að fl)ll£a 111 Vestmannaeyja, Akur- . opmberuðu tn. o yinir og ^ hlj(ila að vera honum eyrar og Keflavikur (2 ferðir). sammála, og þakklótir fyrir þessa til- raun hans, til að samlaga íslenskt Höíllin menntalíf menningarstraumum lið- ™,, . , , , ,, , ,. . Eldborgm kom og landaði siid. an í stun ai. Helgafellið kom af veiðum, Júli fór ___________________________________ í slipp, Bjarni Ólafssap frá Akra- nesi kom og tók ís, en for strax aftur. götu 49. Kommúnistar snúa öllu við að Hinn ágæti utanríkisráðherra Norð ( , , „ T , . i • t i • S- Lindál á Lækjarmóti, en hún var Helgi Helgason fró Vestmannaeyjum a sunnudag. Sr. manna. Halvard Lange, hjelt hum formagur Kvennasambandsins. Akveð kom. Askur fór á veiðar. Egill Skalla jum s. . ia u um utannKism.i i ig hefur verið að reisa heimili þetta grimsson og Ingólfur Arnarson voru nors a Storþinginu. Ilann sagði þa á jarðhitasvæði, en þau eru tvö í að búa sig á veiðar og fara likast til m' j". , .. . ... Húnavatnssýslu, í Hrútafirði og Mið- r clag. Mótorbóturinn Mars kom, en « Þessu sambandi get jeg ekki firgr þannig að nota megi heita vatn- landaði síld á Akranesi. latið vera að benda a þann abyrgð ig sem heJt arlausa áróður, sem konimúnista- j nokkurinn rekur, ojí flaglega kem Meistaramót Reykjavíkur ur fram í „Friheten“. Frjettaflutn- ingur kommúnistablaðtsins o^; skvr t i frjalsiþrottlUIl ingar þess eru svo að segja saman- lianffandi röð af útúrsnúningum og afhökunum á varnaraðííerðum i . , kvennagreinum: okkar og utanrikisstefnu. J<g get Eimskip. Auk þeirra greina, sem getið var Brúarfoss fór frá HuI1 n jáli til um í blaðinu í gær, verður keppt i 4 Reykjavikur. Dettifoss er j NeW York. ■e, kvennafremum' 100 m- hlaL*Pi °í? Goðafoss fór fró Vestmannaeyjum ekki dregið ncina aðra ályktun af ^ 12' tif Hamhorgar- Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss kom til og 4x100 m. boðhlaupi 21. þ.m. Laugarvatnsskólinn þessum skrifum en þá, að stjórn- r ulur kommúnistaflokksins bafi þá vísvitandi ósk og tilgang að skapa eins slæma sambúð milli Noregs ! tekur enn sem fyrr nemendur til og Sovjetsambandsins og orðið menntaskólanáms. Dvalarkostnaður á getur. Það er ósk, scrn enginn ann ar bópur eða stjórnmálastefna meðal norsku þjóðarinnar tekur undir.“ Þessi sönnu orð eiga ekki síður við á Islandi en i Noregi. Kommún- istar hjer á landi vinna að því ljóst og leynt að spilla sambúðinni milli Islendinga og Rússa. Þeir skrökva því daglega, að yfirgnæfandi meiri- Sextugur er í dag 14. júlí, Jóhann hluti íslensku þjóðarinnar vilji engin Grúnur Guðmundsson verkstjóri, verslunarskifti við Rússa og hafi lón- Bakkastig 5. Grímur í Steinbænum, að landið til árása á þá. eins og hann er almennt nefndur, Sannleikurinn er þvert á móti sá, stundaði sjóinn framan af ævinni, en að íslendingar vilja versla við Rússa hefur nú um margra ára skeið verið eftir föngum og það stendur ein- verkstjóri hjá Eimskip. Hefur sæti göngu á Rússum um þau viðskifti. Iians jafnan þótt vej skipað, enda er |>að er 0g fjarri sanni, að Islendingar Grimur hið mesta hraustmenni, verk vdj; að raðist sje á Rlissa frá jslandi laginn og stjórnsamur. Munu margir eða annarsstaðar að. minnast hans með lilýhug ó þessum merkisdegi. Z. Hmm mínúfna krossgáta arar starfsemi Þjóðmynjasafnsins. Ungbamavernd I.íknar Templarasundi 3 er opin þriðju- daga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kh 1.30 til 2.30. Blöð og tímarit fjiróttablað drengja, blað íþrótta- bandalags drengja, hefir borist blað- inu. Efni er m. a.: Bandalagspóst- urinn, Ávarp til fBD frá forseta fSl Frjittir frá fjelögum, skákþáttur, meistaramót iBD, frá vormóti IBD, frá júní-mótinu o. m. fl. Blaðið er fjölritað. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema Iaugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — ÞjóðminjasafniS er lokað um óókveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Listvinasalurinn, Freyjugötu 41, lokaður um óákveðinn tíma. í:5: ií , f hinu eru íslendingar stað- SKÝRINCAR ráðnir að sjá landi sínu fyrir Lárjett: — 1 gáfuð — 6 tíða — 8 hæfilegum viirnura þangað til tónverk — 10 hljóð — 12 eftirstöðva friðvænlegra verður í lieimin- _ 14 sanlbljóðar — 15 upphrópun um en nú er. Lni leyfi til þess — )g mannsnafn — 18 kjónaleg. munu Islendingar seint sækja I LóSrjett: — 2 dreitill — 3 ókafur til kommúnista, hvort lieldur 4 not — 5 ráfa um — 7 hörð bjer á landi eða erlendis. Dvalarheimili handa öldr- uðu fólki í V- Húna- vatnssýslu I dag verða gefin saman í hjóna- fcand í Reykjarfirði við fsafjarðar- djúp, ungfrú Sigriður Saívarsdóttir og Baldur Bjarnason i Vigur. Sjera J’orsteinn Jóhannesson prófastur í Vatnsfirði gefur brúðhjónin saman. j í dag verða gefin saman af sr. Jóni 29. júlí n.k. verður haldin hjeraðs- . Auðuns. ungfrú Erna Arnar og Ein- samkoma í Ásbyrgi í Vestur Húna-ísuga. er H. Einarsson. vatnssýslu til ágóða fyrir dvalar-í LóSrjctt: — 2 stal — 3 tá — 4 Gefin verða saman i hjónaband af heimili handa öldruðu fólki, og á það Taka — 5 batnar — 7 ótalda — 9 sr. Jóni Auðuns i dag, ungfrú Sig- einnig að .vera hressingarhæli. Það fór — 11 ána — 13 Mars — 16 Ok kiður Guðmundsdóttir og Björn mun hafa verið siðasta ósk Jónínu — 17 MU. 9 kraftur — ll skelfing — 13 konu- nafn — 16 fisk — 17 líkamshluti. Lausn síðuslu krossgátu. Lárjett: — 1 æstra — 6 táa — 8 afa — 10 kát — 12 tálmana — 14 nr. -— 15 al — 16 orm •— 18 ryk- — Hættu nú þessari vitleysu, maturinn kemur eftir auknablik. ★ — Jeg skal hjálpa þjer að bera þessar ferðatöskur. — Þakka þjer fyrir. (Töskurnar detta niður á göt- una). — Það færi betur á því að taka töskurnar upp Btrax. — Látum þær bara liggja, og fáum einhvern til þess að hjálþa okkur. — Jeg held það sje betra að taka þær upp strax. Jón vill á- byggilega ekki að þær liggi hjer. ■— Hvar er Jón? — Hann er undir töskunum. ★ Boxaðdáandi: Af hverju var hann frændi þinn ekki í leiknum í gær? ■ Vinur: Hann gat það ekki. Boxaðdáandi: Hvers vegna ekki? Vinur: Þjálfarinn nuddaði bak-úr sulti. ið á honum með spíritusi og hann sneri á sjer hálsinn þegar hann var að reyna að sleykja á sjer bakið. 'k Lögfræðingurinn: Dó þessi frændi yðar í fallinu? Vitnið: Nei, en hann hefði sjálf- sagt gert það hefði ekki dálítið komið fyrir. Lögfræðingurinn: Hvað var það? Vitnið: Hann datt ofan í brunn og drukknaði. ★ Friðurinn í lækningastofunni var rofinn af manni sem kom inn og hrópaði: Ó læknir, jeg var að spila á munnhörpuna mína og jeg gleypti hana, gerið eitthvað fljótt. Læknirinn: Verið rólegur maður minn. Og þjer getið svei mjer verið glaður að það var ekki píanó, sem þjer Voruð 'að spila á. ★ Gömul kona: Segið mjer eitt flugmaður. Ef vjelin í flugvjel- inni stoppar þegar þið eruð uppi í loftinu, hvað skeður þá? Flugamurinn: Það er nefnilega spurningin, hugsið þjer yður bara þetta kom fyrir yfir Frakklandi fyrir nokkrum mánuðum, að vjel- in stóppaði. Nú vita þeir ekki hvernig þeir eiga að fara að kom- ast niður og þeir eru að deyja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.