Morgunblaðið - 18.07.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.07.1951, Blaðsíða 10
f n MORGUNBLAÐIÐ Miðvilcudagur 18. jjúlí 1951. Fiamhaldssagan 15 — STÚLKAN OG DAWÐINN ! ■BtWk 5. — Skáldsaga eftir Quentin Patrick fýáif orðið fyrir vonbrigðum í ústarmálum. Hún sagði, að hún vildi ekki að hann yrði fyrir því wma“. Jeg hafði ekki ætlað að eegja |»að á þennan hátt. Jeg. sá það ekki fyrr en um seinsuu uð jeg hafði varpað skugga á Normu. Trant lögreglufulltrúi leit á okkur bæði. v(lrace hefir gefið i skyn, að hún hafi orðið fyrir vonbrigðum íi ástarmálum. Vitið þið, við hvern Ijún á?“. Jerry hristi höfuðið. „Ef til vill hefur hún átt við ajóiiðsforingjann?“, sggði jeg. „Eða Robei't Hudnutt? Eða Steve Carteris?“ taetti hann við. Þegar Jerry heyrði Steve nefnd- an, leit hann upp. Jeg varð hissa ]|egar jeg heyrði, að Trant vissi vm JSteve, en þá mundi jeg eftir, að það var jeg sjálf, sem hafði B.agt frá honum á leiðinni til Grey- -yiHe. ' Jeg velti því fyrir mjer, hvað Trant hugsaði. En það var ómögu- legt að lesa nokkuð úr svip hans. Hann stóð upp og gekk fratu að dyrunum. „Jeg vil aðeins taka það frain alt mjög leitt.“ Jeg stóð ekki upp til að fara með honum, en hann jiam staðar í dyrunum og sneri Bjer við. „Mig langar til að biðja yður að koma með mjer, ungfrú Lov- ering", sagði hann. Jeg gat aðeiris brosað til Jerry og hann brosti þreytulega á móti. Hann var mjög þungur á brún. Þegar jeg gekk með lögreglu- SuUtrúanum niður ganginn og út, íannst mjer hann af ásettu ráði hafa beðið mig að koma með sjer, •yegna þes, að hann vildi ekki að jeg talaði við Jerry, eftir að hann var farinn. Jeg vissi auðvitað, að hann gat ekki grunað Jerry og jeg held að hann hafi heldur ekki grun að mig. En jeg vissi, að við höfð- vim vakið forvitni hans og hann velti því fyrir sjer, hvort við Jiöfðum orðið ásátt um að halda oinhverju leyndu fyrir honum. En þótt undarlegt maetti virð- ast, stóð mjer á sama um, það. Mjer fannst bara ánægjulegt að liann skyldi hugsa um mig í sam- bandi við Jerry.... þó að hann væri bara ókunnugur lögreglu- Julltrúi. Jeg var þreytt, þegar við kom- um út og stóðum við háu runn- ■ana fyrir framan sjúkrahúsið þar sem hann hafði skilið eftir bílinn sinn. Hann kveikti sjer í sígarettu og horfði á mig yfir logann. „Þetta hefur verið erfiður dag- ■Ur fyrir yður, ungfrú Lovering,“ sagcfi hann. Jeg svaraði ekki. Jeg velti því fyrir mjer hvernig það gat verið að mjer fjell vel við þennan unga mann og jeg dáðist að hæfi leikum hans sem lögreglumanns .... og um leið stóð mjer stugg- Tir af honurn. Hann fleygði frá sjer logandi eldspýtunni og bætti við: „Ef þjer vilduð, þá gætuð þjer yeitt mjer mikla aðatoð." „Jeg?“ Jeg fór dálítið hjá mjer, af því jeg hafði þegar skipað mjer í flokk með Marciu og Hudnutt- hjónunum.... og á inóti honum, ef í það færi. Og einhvern veg- inn fannst rnjer hann vita það. „Jeg ætla ekki að- biðja yður &tS njósna eða hnísast í eínkamál annarra," sagði hann.... Það var ekki farið að skyggja meira en svo að jeg sá glettnina í aug- um hans. „Mjer datt bara í hug hvort jeg gæti beðið yður að bafa augun opin.... vel opin.“ Jeg vissi að Trant tögreglufull- trúi oiundi ekki segja þetta nema hann hefði góða ástæðu til þess. ‘Þetta var hálgerö ögrun óg jeg svaraði í sama anda: „Jeg skal gera það. Jeg skal hafa augun vel opin. En jeg vona að þjer haldið ekki.... að þj.er haldið ekki að einhyer hjer á Wentworth hafi myrt Grace?" „Lögreglufulltrúi lendir oft í leiðinlegurp, kringumstæðum og hugsanir hans eru margbreyti- legar.... en skynsamur lögreglu fulltrúi segir ekki öðrum .hvað hann hugsar.“ Hann tók upp litla minnisbók úr vasa sínum. „Þegar jeg tek mál til rann- sóknar, hef jeg alltaf þessa litlu bók við hendina. Á vinstri síð- yna skrifa jeg það sem jeg veit með vissu. En 4 hægri síðuna skrifa j.eg það sem jeg veit ekki með vissu en það sem jeg mundi gjarnan vilja vita. Það er kannske gaman fyrir yður að sjá hvað jeg hef skrifað," bætti hann við mjer til mikillar undrunar. Hann opnaði bókina og rjetti mjer hana. Það vár ennþá nógu bjart til þess að jeg gæti lesið greinilega skrift hans. A vinstri síðunni stóð aðeins ein grein. Staðreyndir: Morðinginn á eða hefur að- gang að bíl, sem hann notaði til að flytja hina látnu.... frá???? að ánni. Athuga alla bíla, sem voru úti eftir klukkan eitt. Þegar jeg las þetta, datt mjer í hug bílarnir sem jeg hafði sjeð aka yfir skólavöllinn um nóttina .... en jeg ætlaði ekki að segja Trant frá ‘þeim. Á hægri síðu stóðu margar greinar. Þegar jeg las það, sem þar stóð skildi jeg að þar voru höfuðverkefnin, sem varð að leysa. Það sem jeg verð að henda reiður á: Hver: 1) átti rauðu regnltápuna? * (kvenkápa). 2) kom brjefunum þrem frá Grace til skila? 3) fjekk brjefin tvö sem við höfum ekki enn fundið? 4) skrifaði hraðbrjefin til Grace? Hvar: 1) var Grace myrt? 2) er laðakápa L. L. 3) er handtaska Grace? 4) var hattur sjóliðsforingjans? 5) fjekk Hudnutt örið á gágn- augað? 1 Jeg rjetti honum aftur bókina. Um leið heyrði jeg hljóð, sem :varð til þess að jeg stirðnaði. ! Það heyrðist þrusk eins og ein- hver kæmi skríðandi í gegnum .runnana. I Hljóðið hvarf strax. Jeg leit á .Trant til að vita hvort hann [hafði heyrt það Það var ómögu- legt að les^ nokkuð úr svip hans. Hann brosti vingjarnlega, settist upp í bílinn og kveikti á ljósun- um, svo að það fjell á runnana. Um leið og hann ók af stað, stakk hann höfðinu út um glugg- ann. „Jeg hef þegar verkefni handa yður, ungfrú Lovering,“ sagði hann. „Leitið í runnunum þarna og vitið hyort þj.er finnið ekki vin yðar Steve Carteris. Spyrjið hann frá mjer hvað hann hafði mest gaman af að heyra í sam- tali okkar.“ Og þar með ók bíllinn af stað. 9. Jeg starði á runnana Jeg sá að greinarnar hreyfðust og allt í einu kom maður í ljós. „Steve?“ Steve Carteris tók um hand- legg minn. Hann starði á eftir bíl Trants og sagði: „Það stend- ur í blöðunum að hann sje ein- hver færasti lögreglumaðurinn í Nevv York. Blaðamennirnir hefðu átt að sjá til hans núna.“ Hópur stúdenta kom fyrir hornið og Steve greip fastar um handlegg minn. „Jeg verð að tala við þig, Le,“ sagði hann ákafur. „Jeg hef leit- að að þjer í allan dag. Hvert get- um við farið?“ Jeg stakk upp á að við færum í skemmtigarðinn, sem lá á bak við leikfimishúsið Það var næst- um eini staðurinn á skólalóðinni, þar sem hægt var að tala saman i friði. Við styttum okkur leið í gegnum runnana. Garðurinn var ákaflega falleg- ur I honum miðjum var stór gos- brunnur úr marmara. Gullregn- ið sveigði sig niður að vatninu í skálinni, loftið var þrungið nar- issuilm. Á barmi gosbrunnsins stóð lítil stytta úr smíðujárni. Það var jólasveinn með rauða húfu og skegg. Hann starði hug® andi yfir liljurnar sem flutu> át. vatninu. g$r Frá Steindóri Hraðíerðir til Hveragerðis — Selfoss — Eyi;arbakka og Stokks- eyrar tvisvar á dag. Frá Rcykjavík kl. 10,30 árd. og kl. 2,30 e. h. — nema laugardaga kl. 3 e. h. Frá Stokkseyri kl. 1,15 e. h. og kl. 4,45 e. h. Frá Eyrarbakka kl. 1,30 e. h. og kl. 5 e. h. Frá Selfossi kl. 2 e. h. og kl. 5,30 e. h. Frá Hværagerði kl. 2,30 og kl. 6 e. h. Aukaferðir til Hveragerðis og Selfoss á sunnudögum. Frá Reyjcjavík kl. 4 og 7,3Q e. h. Frá Solfossi kl. 9 e. h. Frá Hveragerðj kl. 9,30 e. h. ddi^rei&aá töíá SfteiadópJ Sími 1585. RAFGEYMAR 6 og 12 volta Bifreiðavöruverslun Friðrik Bertelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. ijllorguiiblaðsms A veiðimannaslóðum EFTIR LAWRENCE E. SLADE. 4. Eftir nokkra stund skildist Begga hvert slóðin myndi liggja. Hún lá yfir í Lönguhlíðar, en þar var auðn ein, þar sem aðeins einn veiðimaður, Ben Smith, hafði aðsetur sitt. Bcggi háfði riógan tíma til að velta málinu fyrir sjer og hann hugsaði sem svö^að ókunn- ugi maðurinn væri eftir allt saman ekki svo hættulegur afbrota- maður, því að svo virtist, sem hann ætlaði áð koma Connor hið bráðasta í húsaskjól og góða hjúkrun. En líklegg var Connor særður. í.) Loksins kom Beggi að kofanum í Lönguhiíðinni. Hann skildi [ liundana eftir nokkuð fyrir neðan kofann en gekk upp eftir með ; spennta byssu. Allt virtist rólegt. jBeggi hrinti upp hurðinni og inni fyrir kom Ben Smith í ljós með alskegg, undrandi og þó ! glaður yfir því að sjá Begga. — Þarna kom einmitt maðurinn, sem við þurfti, sagði Ben Smith. — Einhver ókunnugur kom hingað að kofanum og hafði Connor meðferðis, sem virtist vera hættulega meiddur. Svo skildi maðurinn Connor eftir hjerna og hvarf sjálfur á burt. Nú þurft,- vm við að fá lækni, því að Connor virðist alltaf vera að fara aftur. Þú ættir Beggi, að sækja lækni, því að líf Connors liggur við. — Já, jeg fer þegar í stað inn í borg. — En segðu mjer, Beggi. Hvað hefur eiginlega komið fyrir? Beggi sagði honum hvað gerst hafði í stuttu fnálí. ■— Þetta var mjög siæmt, sagði Ben. — Jeg vissi nokkurn veg- inn hvernig högum Connors var háttað. Hann vonaðist til að hann fengi svo hátt verð fyrir loðfeldina sína, að hann gæti komið sjer i vel fyrir fjárhagslega og flutt til borgarinnap til konu og barna. ' En svona er ógæfan, komdu inn og sjáðu, hvernig honum líður. Slldarstúlkur Vegna mikillar síldarsöltunar getur hlutafjelagið Haf- silfur Eaufarhöfn enn bætt við 6 síldarstúlkum. I sumar hafa þegar verið saltaðar á stöðinni á 'þriðja þúsund tunnur. Upplýsingar hjá Ráðningarstofu Reykjavíkur. HLUTAFJELAGIÐ HAFSILFUR, Raufarhöfn. Skrifstofustúlka - Stórt fyrirtæki óskar eftir stúlku, sem er vön vjel- ritun og hraðritar íslensku og ensku. Ennfremur æskileg kunnátta í þýsku og Norðurlandamálunum. Hátt kaup. Umsóknir, sem íilgreini menntun og fyrri stöii, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ. m., merkt: „Brjefritari" — 612. lest á aoglfsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.