Morgunblaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.07.1951, Blaðsíða 11
TLaugardagur 21. júlí 1951. MORGVNBLA0IB 11 1 f 'Pi urv '.wxifgffM—■ IVfARGI GVÆNI GEIU Meistaramótið heldur áíram í dag klultkan 2,30. — Keppt verður meðal annars í 100 metra hlaupi, 400 metra hlr.upi, stangarstökki, spjótkasti, kringlukasti og 1000 metra boðhlaupi með þátttöku AMERÍKUMANNANNA. A T H U G I v>! Mótið hefst ltl. 2,30. — Aðgöngumiðasala frá klukkan 12,30 á íþróttavellinum. Spurningin er: VERÐUR SETT HEIMSMET í DAG? — NÚ FARA ALLIR Á VÖLLINN. FRAMKVÆMÐANEFNDIN. Fjelagslíl Fróltarar! — Þróttarar! I. flokkur. — Mjög áríðandi æf- ing á sunnudagsmórgun kl. 10.30 á Valsvellinum. Mjög áríðandi að all1- ir mæti, þar eð valið verður í kapp- liðin vegna fyrirhugaðra æfinga- leikja. — INiðurröðunarnefnd. Knaltspyrnufjelagið Þróttur Stúlkur! Þið, sem ætlið að æfa handknattleik hjá fjelaginu, mætið á Grímsstaðaholtsvöllinn kl. 3 í dag. Stjórnin. Siindfjclagið Ægir heldur dansæfingu i Fram-heim- ilinu í kvöld kl. 9. — Ðvergarnir. K.R-knattspvrnumcnn Meistara, I. og II. fl.: Æfing í dag kl. 1.30, á grasvellinum. Tapað I’aikard-lijólhlíf týndist nærri Reykjavik. skilað á Vesturgötu 4. Öskast Karlmanns-VESKI tapaðist í fyrrakvöld á leiðinni: Hótel Vik—BSR, að knattspyrnuvelli KH. 1 veskinu voru peningar ásamt farmiða með Drottningunni til Fær- eyja. Vinsamlegast skilist gegn fund- arlaunum á Lögreglustöðina. I gær tapaðist Antigron blýstrengur á leiðinni: Hafnarfjörður—Álftanes—Hákot. — Skilvís finnandi beðinn að skila lion- um til Rnfveitu Hafnarfjarðar gegn fundarlaunum. Rafveita Hufnarfjarðari Helmingi útbreiddara en nokkurt annafl fslenskt blað — og þvl besta auglvsingablaðið I MtvtíNÚS E. BALDVINSSON j Ora- og skartgripaverslun Luagaveg 12. f immmmmmmmmiimMMimmmmmMMMMs. «inir EF LOFTW GETVR 1’ iV EKKI ÞÁ HVER? IIESTAMANNAFJELAGIÐ HORÐUR: Kappreieor Kappreiðar fjelagsins fara fram næstkomandi sunnu- dag klukkan 2,30 á Harðarvelli við Arnarhamar á Kjal- arnesi. — Þá fer einnig fram vígsla vallarins. Ferð kl. 1,30 frá Ferðaskrifstofunni. DANSAÐ á palli klukkan 7—11. Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðuin. Ferð klukkan 7 frá Ferðaskrifstofunni. VEITINGAR Á STAÐNUM. STJÖRNIN. CORDEo - strauvjelar Hinar vönduðu þýsku CORDES-STRAUVJELAR koma bráðlega. Tekið á móti pöntunum á skrifstofu okkar, þar sem vjelin er til sýnis. ^Jdeilduerólu ueróuiu r v /agnuóar ~J\jaran A ~J\ÍG Eitt af stærstu fyrirtsékjum bæjarins vantar sölu- mann nú þegar. Vjelfræðileg þekking og enskukunnátta nauðsynleg. Einnig væri 'éeskilegt, að umsækjandi hefði nokkra reynslu í almenhuni skrifstofustörfum. Reglu- semi áskilin. — Umsóknitp er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt öðrum 'upplýsingum, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöíd, merkt „Sölumaður—657“ Lækningastofa MÍN ER FLUTT í AÐALSTRÆTI 8, (Gengið inn frá Bröttugötu) VIÐTALSTÍMI KLUKKAN 1,30—3. Síini 2030. AXEL BLÖNDAL, læknir. Lokað VEGNA SUMARLEYFA FRÁ 21. JÚLÍ — TIL 7. ÁGÚST. Kassagerð Reykiavíkur ÚTVEGUM ALLS KONAR DÆLUR FRA TÉKKÓSLÓVAKÍU SIGMA PUMPY EINKAUMBOÐSHENN a 1SUN01 KRIST3AH S.GÍSLASQN í C0. Ltd., Hverfisqato 4. REYK3AVIK AKUREYB w A B. T. H. ÞVOTTAVJELAR höfum við til afhendingar í september, ef pantað er strax. Pöntunum veitt móttaka í versluninni næstu daga. AFL h.f. Akureyri Móðir okkar, GUÐFINNA KOLBEINSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu Dalbæ, í Hrunamannahreppi, föstudaginn 20. júlí. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd barna hinnar látnu. Jóliann Guðmundsson. Jarðarför SIGRÍÐAR TEITSDÓTTUR, fer fram frá Hítardal mánudaginn 23. júli kl. 2 e. h. Jarðsett verður í heimagrafreit. Finnbogi Helgason og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð ðg vináttu við andlát og útför mannsins míns, STEINGRÍMS ARASONAR kennara, Sjerstaklega vil jeg þakka Sambandi íslenskra barna- kennara og Barnavinafjelaginu Sumargjöf. Ilansína Pálsdóttir. ■ «f¥irVY• ii'•STimnTSTi■"ÍTilTfS■ íTTi ili■ ilti■ ■ ■ i 1¥Í‘««T**■ ■ Ff 1 iI fi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.