Morgunblaðið - 26.07.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.07.1951, Blaðsíða 2
fl MORGVNBLAÐIÐ Fimtudagur 26. júlí 1951. 1 f/el hepnað sssót Sfáll- .-stæðismanna í Vestur- jlSarðastrandasýsiu Mikið fjöimenni á BíldudaL íSJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN efndi til hjeraðsmóts í Vestur- L'arðastrandasýslu síðastliðinn sunnudag. Var mótið haldið á IBíldudal. Þrátt fyrir kalsaveður var afar fjölmennt á mótinu og -for það í alla staði vel fram. lYIOTID HEFST < Hjeraðsmótið hófst kl. 4 á í,unnudaginn. Formaður hjeraðs- jnefndar Sjálfstæðisflokksins á ZOíídudal, Páll Hannesson, fram- Irv.stj. setti mótið með ræðu og Oauð gesti velkomna. Síðan 'tók "til máis Jón Pálmason, forseti .sam. Alþingis. Rakti hann bar- áttusögu Sjálfstæðisflokksins og í.ýndi.fram á hvernig hann hefði jafnán orðið að stríða við cheilla stefnu andstöðuflokkanna, naíta- pólitík Framsóknar, Moskvadék- trr kommúnista og þjóðnýtingar- ;,tefnu krata. Sýndi hann fram á, að farsæiasta stefnan i stj'órn- rnálum Islendinga væri skýíaust nú, a'ð efla hið frjálsa framtak og -sjálfsbjargarviðleitni fólksir.s. lYíiKLAR FRAMFARIR f í’, \R&ASTRANÐARSÝSi.U •Næstur tók til máls Císli Jóns- :.on aiþm. í ræðu sinni rakti <lísli afstöðu Sjálfstæðisflokksins iil fjelags- og fjármála. Sýndi liann fram á þá menningarlegu framför, er setning almanna- tryggingarlaganna' hefur haft á þjóðlíf okkar. Þá gerði þing- ) naðurinn nokkurn samanburð á tqforðum þeim er Framsóknar- í íokkurinn gaf fyrir síðustu kosn- i ngar, einkum á sviði dýrtíðar- vg verslunarmála — og loforðs- ofndunum. Þá ræddi hann nokk- uð hjeraðsmál Barðstrendinga og þær framfarir er orðið hafa á, undanförnum árum. — Lauk < lísli ræðu sinni með því að skora i sýslubúa að efla eftir mætti . ithafnaiífið, íbúum sýslunnar og Ljóðinni ailri til heilla. ATHAFNAFRELSI jFYRIR 6ESTU Þá tólc til máls Ásgeir Pjeturs- :ion lögfræðingur. Ræddi hann . itefnumál ungra Sjálfstæðis- rnanna á sviði landsmála og af- ;tóðu flokksins til utanríkismála. "raldi hann reynsluna hafa sann- -tð að athafnafrelsið væri fyrir t>estu _og því mætti aldrei skerða ])að. Ásgeir benti á, að það er -vokrjett afleiðing af ástandinu í Iteimsmálunum að koma hjer upp landvörnum, því almenrit er jiú viðurkennt að hlutlevsi er nr sögunni og varnarleysi býður -'n ás heim. IFJÖLBREYTT OAGSKRÁ Að ræðunum loknum hófst svo <;insöngur._ Hinn efnilegi tenór- iÖngvari Árni Jónsson skemmli við undirleik Árna Björnssonar fótiskáids. Því næst var kvik- • Jnyndasýning og loks var dansað. Skemmtu aliir sjer hið besta - ig var bæði ræðumöimum og tónlistarmönnunum mjög vei fi. gnað. Auk þess sem hjeraðsmót þetta v ar haldfð á Bíldudal, var svo haldinn stjórnmálafundur á Pat- reksfirði á laugardaginn. Töluðu ]).ar allir fyrrgreindir ræðumenn. Óhætt er að fullyrða að sam- Lomur þessar voru Sjálfstæðis- jnönnum til mikils sóma, svo vel <>g prúðrnannlega fóru þær fraro. Ífðrsa er ekki iiæfyega vsikur BOMABORG. 25. júlí: — Formæl- . ndi ítalska utanrikisráðuneytisins < ifi.r þá frjett til baka í dag, að Sforza utanrikisráðherra Iandsins. -vjferi hættulega veikur. Ráðherrann Jifcíii- verið lasinn seinustu 10 daga, ]4áisf af blóðleysi. en læknar hans wegja, að hann muni ná sjer fljót- Jrga. — Reuter. Dæmdír fyrir njósnir TRIESTE, 25. júh'. — 1 dag voru þrír Júgó-Slavar og þrír þegnar fríríkisins Trieste dæmd- ir í 3 til 16 ára fangelsi fyrir njósnir í þágu Ítaiíu. Reuter—NTB. Brjósiiaii el frú Schiöíh rels! I Lisfi- garði ákureyrar AKUREYEI, 25. iúlí. — Þann 31. þ. .mán. á Irú Margarethe Schiöth á Akureyri 30 ára af- mæti. Þann iag verður .nfhjúpað j brjóstlíkan af írúnni í Listigarði j Akureyrar. Hcfur Fegrunarfjelag Akureyrar unnið að því, áð koma . brjóstlíkani þessu upp með aðstoð ýmissa nar.ua. Eins og kunnugt er, cr frú * Schiöth brautryðjandi hjer í blóma og trjárækt og er jafnframt aðal- höfundurinn að stofnun Listi- garðsins, sem er mesta prýði Ak- ureyrarbæjar. —H. Vald. NoFræms Kvennamótið hefst fijer i dag Háli á smtað htmdraS kcnur frá NðrSurlimduaiun kornu í nóil ms3 skipi, ssm jsær láku á Isigu 1 DAG ueíst hjer í Reykjavík Norræna kvennamótið á íslandi. T il þessa móts er efnt af kvennásamböndum á Norðurlöndqm og siðastliðna nótt kom hingað til Reykjavíkur hátt á annað hundrað kvenna, með skipinu Brand V. og eru konur þessar frá öllum hin- i m Norðurlöndunum. — Mótið verður sett í Þjóðleikhúsinu í kvöldl n eð hátíölegri athöfn. i LUNDÚNUM: — Nýlega datt hnefa leikari niður dauður, Israelsmaður, sem keppti i Bretlandi. Talið var, að faugar hans hafi hilað. ísland — Noregur LANDSLEIKUR íslendinga og Norðmanna í knattspyrnu fer fram í Þrándheimi í kvöld við metaðsókn á leikvanginum þar í borg. — Liðin, sem þar mætast, verða þannig skipuð: I S L A N Ð Bergur Bergssori markvörður Ivarl Guð'mundsson h. bakvörður Haukur Bjarnason v. bakvörður Sæmundur Gíslason h. framvörður Ríkarðnr JónssOn h. innherji Ólaí ur Hannesson h. útherji Einar llalldórsson miðframvörður Hafsteinn Guðmundss. v. framvörður Bjarni Guðnason v. innherji Karl Skifjell v. útherji Þóröur Þórðarson miðframherji 9 Odd Wang-Sörensei) miðframherji Gunnar Guðmannsson v. útherji Ilenry Johanncssen v. innherji Egrl Lserum v. frarrtvörður Ttiorbjörn Svensscn miðframvörður Ilarry Boye-Karlscn v. bakvörður Tom Blohm markvörður Eagnar Hvidsten h. utherji Per Bretlesen h. ínnherji Thorleif Olsen h. framvörður B.jörn Spydevold h. bakvörður N O R E G U R Ekki er þó víst, hvort Spydevold getur verið með. Kemur þá varamaður í hans stað. Sjöfti landsieikur íslend- mga i Iltá 28 menn hafa lekið þáfS i þsim Isikpni LANDSLEIKURINN við Norðrnenn í knattspyrnu, sem fram fer i Þrándheimi í dag, er sjötti landsleikur íslendinga í þeirri íþrótta- grein og annar leikurinn, sem fram fer erlendis. Fyrri leikir hafa farið sem hjer segir: ísland—Danmörk, í Reykjavík 1946... 0:3 Ísland—Noregur, í Réykjavík 1947 ... 2:4 ísland—Finnland, í Re.vkjavík 1948 ... 2:9 ísland—Danmörk, í Árósum 1949 ... 1:5 ísland—Svíþjóð, í Reykjavik 1951 ... 4:3 RÍKARÐUR LR WARKAHÆSTUR ísland hefur þannig tapað þremur leikjum, en unnið tvo. Markastaðan er 9:15. Ríkarður Jónsson hefur sett 5 mörk, Ál- bert Guðmundsson 3, Haiidór Fíalfdórsson 1, en eitt var sjálfs- rnark. 28 LANDSLIDS.MENN AÍls hafa 28 menn leikið i larcls iiðinu, cf leikurinn í dag er tal- inn með. Eru þá þeir taldir með, er komiö hafa inn sem varc- menn. Karl Guðmundsson, Fram, og: Sæmundur Gíslason, Fram, eru efstir með 6 leiki, Rikarður Jóns- son, Fram og Akranes 5 leiki, Ellert Söh’ason, Val, Kermann Hermannsson, Val, Sigurðu’- Ól- afsson, Val, Svcinn Helgasqn, Val, Olafur Hannessori, KR o Hafsteinn Guðmundsson, Vai, a;i ir með 4'. leíki, Einar Halldó'rs- son, Val með 3 leiki, Albert Guð- mundsson, Val, Gunnlaugur Lár- usson, Víking, Haukur Óskars- son, Víking, Bergur 'Bergssan, KR, Haukúr Bjarnason, Fram, Þórður Þórðarson, Akranesi, Bjarni Guðnason, Víking • og Gunnar Guðmannsson, KR, meö 2 leiki hver. Eftirtaldir menn hafa verið með í einum leik: Birgir Guðjónsson, KR, Brar.úur Brynjólfsson, Víking, ^Helgi Ey steinsson, Viking, Hörður Ósk- arsson, KR, Jón Jónsson, KR, óii E. Jónsson, KR, Þórhallur Ein- arsson, Fram, Anton Sigurðssen, Viking, Ottó Jónsson, Fram og Halldór Halldórsson, 'Val, FUA OLLUM NORÐUKLÖNDUNUM Fararstjóri þessa mikla kvenna leiðangufs er frú Stella Korne- rup fi á Danmörku Hefur hún skýrt frá því, að þátttaka nor-; rænna kvenna héfði verið r,vo' geysimikil :,ð hægt hefði verið að fylla 4 skip á borð við Brar.d ^ V. f rá Bergen, sem konurnar j tóku á leigu. Hópur bessi er hátti á anriað hundrað, eða nánar tii í tekið, 33 fra Danmörku, 40 frá! Finnlaridi, 6 frá Færeyjum, 27 frá Nöregi og 48 frá Svíþjóð. — Nokkrir karlmenn eru með í för- j inni og eru þeir á vegum Nor- rænu íjelaganna. Auk þess eru ! fjölmargir íslenskir þátttakend- ur. — Þau fjelög. sem standa fyrir.mótinu hjer eru Kvenrjett- indafjelag íslands og Bandalag kvenna í Rvík. SETNING í ÞJÓBLEIKIIÚSINU Síðdegis i dag er gestunum boðið til kaífidrykkju á ýmsum leykviskum heimilum, en mótið verður sett hátíðlega í Þjóðleik- húsinu í kvöld, þar sem ávörp verða flutt og kveðjur og leikið Verður á hljóðfæri. Að setningu lokinr.i verður efnt til kaffi- drykkju fyrir gestina, og eru það reykvískar húsmæður og kven- fjelagskonur er efna lil hennar. FERBAST VÍBA UM LANDIB A fostudaginn er ráðgert að fara með gestina til Guilfoss og Geysis og Laugarvatns, en þar verður snæddur miðdegisverður. Á laugardaginn býður Norræna fjelagið og kvenfjelögin í Rvík gestunum til morgunverðar í Sjálfstæðishúsinu. Skoðað verð- itr safn Einars Jónssenar og farið um bæinn. Eftir hádegið verður fundur í Tjarnarbíó, mót- tska hjá hinum nor.aenu sendi- herrum og síðan vérður farið til Kiísúvíkur og Haínarfjarðar, hverasvæoin og önnur mann- virki skoðuð. Sunnudaginn 29. júlí vefður farið til Þingvalla, þar sem Kristján Eldjárn þjóðminjavörð- ur lýsir staðriufn. Þá verður hald ið kveðjusamsæti í Valhöil í boði bæjarstjórnar Eeykjavíkur. Um kvöldið leggur skipið af stað til Akureyrar, en þar serrt 80 af konunum kjósa heldur að fara landleiðina, munu þær gista hjer í bænum um nótiina. Hafa reykvískar húsmæður boðiS þeim að dvelja á heimiium sín- um endurgjaldslaust. Geta ís- lenskir þátttakendur fengið far með skipinu í stað þeirra, scm iandleiðina fara. Þegar til Akureyrár ksinur verður nágrenni bæjarins ?koð- að. Mun bæjarstjórnin taka á móti hinúm erlendu gestum. KONIJR GETA VERID SAMTAKA Þessi heimsókn er alveg sjer- stök í sinni röð, og sýnir best hve konur geta verið samtaka um það sem þær hafa áhuga á. Kvcr einasti af þessum gestum hefur sjermenntun á einhverju sviði, og allar gegna þær ábyrgðar- miklum stöðum í þjóðfjelaginu„ fyrir utan hin venjulegu heim- ilisstörf. í móttökunefndinni eru eítir- taldar konur: Ainheiður Jónsdótí.ir, Guðrún Gísladóttir, Jónína Guðmunds- dóttir, Lára Sigurbjörnsdóttir, Rannveig Þorsteinsdóttif, Sigríð- ur Eiríksdóttir, Sigríður J. Magn ússon, Theresia Guðmundsson, Valgerður Gísladóttir og Þóra Vigfúsdóttir. Svars Breta við tiilápi Persa er að vænta i dag Fallasf væntanlep á hana með skiiyrðum. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 25. júli. — Breska stjórnin hefir enn ekki tekið af- stöðu til seinustu tillagna Persa í olíudeilunni. Kunnugir telja, að svars Breta sje ekki að vænta fyrr en á fimmtudagskvöld. MEÐ SKILYRÐUM Morrison utanríkisráðherra,| skýrði neðri málstofunni frá því í dag, að stjcrnin iiefði beðið fyllrí skýringa á tiilög- unum. Formælandi breska utanríkisráðuneytisins kallar, að tiliögur Persa sjeu ekki rneð öllu óviðunandi. Eru menn því þeirrar skoðunar, að bérska stjórnin muni fallast á þær rneð skilyrðnm. KÁÐHERRA TIL TEHERAN Að líkindum ganga þær í þá ’ átt, að ríkisstjórnin sendi einn , ráðherra sinn til Teheran og veiti hann forystu samninga- nefnd, er taki upp viðræður við persnesk stjórnvöld á ný. i RÆÐIR VIÐ NEFNDARMENN Sendiherra Breta í Persíu, E'rancis Shephard ,hefir þegar haft tal af formanni olíunefnd-I Flugvjclaé rekasl á afínnaf. Hann mun og ræða við VERSÖLUM: — Tva r fiúgvjeiajé aðra nefndarmenn til að íá rákust á fýrrr skömmu í grenni! viS rækilega vitneskju um, hvað Versali. Fórstþar einn kunnasti flug fýrir stjórninni vakir með tillög-1 maður Frakklands, Abel La Gnissa • lirum. ’ I aÖ nufni. í GÆRKVÖLDI kom Gullfaxt hingáð ffá Síokkhólmi með 35 finnska *íerðamenn, er hinga<5 koma í skiptum fyrir jafnmarga íslenska, scm hjeldu af stað méð Gullfaxa kl. eitt í nótt til Stokk- bólms. Hefur áður verið sagt frá þessurn ferðamannaskiptum. —. Fulltrúar frá Ferðaskrifstofunni \oru mættir er Gullfaxi kom. Fararstjóri íslensku ferðamann anna er Sigurður Magnússon, kennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.