Morgunblaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1951, Blaðsíða 10
10 MORGVISBLAÐIB Sunnudagur 29. júlí 1951, 1 Frdmhaldssagan 25 - mriiiii miii innimmn STÚLKHN OG DAUÐINN Skáldsaga eftii Quentin Patrick ,,Við höfum ekki aðrar sann- E>.iir fyrir því en orð vinar yðar.“ ,.Hann sagði satt,“ sagði jeg. ,,Ef hann hefði verið viðriðinn ’tnorð hefði hann ekki.... hefði l«*nn ekki beðið mig að segja 5>ður þetta. Þjer eruð bara að teyna að erta mig til þess að jeg Fegi yður það sem jeg hef ekkert lejrfi til að segja.“ Hann horfði á mig skrítinn á Cvipinn. „Þjer eruð víst ekki saklausa litia stúlkan sem jeg áleit yður. Jpjer hafið gabbað mig, Lee Lov- cring. í einfeldni minni hjelt jeg íxð þjer múnduð vilja hjálpa lög- l'eglunni við að finna morðingja toerbergisfjelaga yðar.“ „Auðvitað vii jeg hjálpa lög- íeglunni, svo framarlega sem tipplýsingar frá mjer leiða ekki til óþarfa tortryggni gagnvart ,.. .gagnvart fólki, sem hlýtur að yera saklaust." „Þjer látið sannarlega eins og |>að sje ekki saklaust,“ sagði Trant. „Með öðrum orðum þá viljið þjer gjarnan hjálpa lög- reglunni svo lengi sem grunur íellur ekki á neinn af kunningj- tun yðar. Jæja, jeg veit þá hvar þjer standið.“ Jeg held að jeg hafi roðnað. „Er vináttu okkar þá lokið?“ Hann svaraði ekki strax, en |>egar hann svaraði var rödd hans Vingjarnleg: „Nei, þvert á móti. Mjer þykir gaman að barnalegum tilraun- Um yðar til að segja ósatt. En jeg get sagt yður að það er ein- tnitt frá fólki sem yður að lög- reglan fær upplýsingarnar að lokum.“ Hann horfði beint í augu mjer Cg bætti við: „En jeg skal gefa yður eitt gott l’áð, Lee Lovering. Þegar eitt morð hefur verið framið. fylgir oft annað í fótspor þess. Og fórn- ardýrið í seinna sinnið er oftast f,k sem veit of mikið, og af mis- Bkilningi þegir yfir því eða gerir rangan mann að trúnaðarmanni BÍnuin.“ Hann brosti svo að skein í hvít- ar tennur hans. skil það eða ekki?“ sagði jeg.'fyrir því, sem mjer voru ekki „Þjer getið talað um það við kunnar. Steve.“ „Já, en jeg þarf að gera annað fyrst.“ „Nú?“ „Mig langar til að biðja yður að koma með mjer í grjótnám- una til þess að vita hvort 'við íinnum ekki eitthvað þar.“ Hann kom nær mjer og áður En nú hafði ótti þeirra yfir- færst á mig. Trant þagði á meðan við ókum niður veginn frá Wentworth og út á þjóðveginn til .New York. Um leið og hann beygði bílnum til hægri sagði hann: „Er það ekki einhvers staðar hjer?“ ,.Jú, hinum megin við beygj- flinnmnnnn en jeg vissi af var hann búinn una,“ sagði jeg óstyrkri röddu. að hrifsa til sín hina dýrmætu I Hann stöðvaði bílinn og við örk mína. Snöggvast horfði hann' gengum síðasta spölinn. Grjót- á hana. Svo reif hana hana í náman opnaðist fyrir okkur, tætlur og rjetti mjer. | dimm og skuggaleg. „Jeg ætla að ráðleggja yður að | Stígurinn var mjór upp að geyma.visku yðar í kollinum hjer j námunni. Sjálf náman var um eftir,“ sagði hann. „Það gerir lög þrjátíu metra lengra inn en stíg- reglunni miklu erfiðara fyrir.. og morðingjanum sömuleiðis. urinn lá i boga á milli hæða- draga, svo að það sást ekki frá Það er ómögulegt að Vita hver veginum inn í námuna. Það var gæti náð í- slíkt.“ j úr þessari nárnu sem grjótið hafði Jeg gat ekki framar undrast verið unnið í skólabygginguna neitt, sem Trant lögreglufulltrúi gerði. En það gat ekki verið nema ein ástæða fyrir því að hann hafði ekki reynt að komast að því, sem stóð á blaðinu. Hann hlaut að vita miklu meira en hann ljet. Hann hlaut líka að hafa vitað að jeg var í hættu stödd. 13. Það var því nokkurskonar vopnahlje á milli mín og Trant þegar jeg settist upp í bílinn við hlið hans. Klukkan var rúmlega fimm. Það var skýjað og dimmt yfir. Mjer var líka þungt um hjarta ræður Jeg kveið fyrir því ef við fyndum eitthvað í grjótnámunni. Síðasta sólarhring hafði gamla grjótnáman verið örlagaríkur staður fyrir marga. Mjer datt í hug starandi og örvæntingarfullt augnaráð Robert Hudnutts þeg- ar jeg hafði komið með ljelegu þýðinguna úr „Phédre“. Og mjer datt í hug náfölt andlit Marciu Parrish. Og mjer datt Steve í hug, þegar við sátum úti í skemmtigarðinum og hann hafði allt í einu tekið um báðar hend- ur mínar. Það var eins og þgð Þier meeið ómöeuleea láta eitt að nefna Sriónámuna hefði ,,-Pjer megio omoguiega laia 1)r,Ha_w .hrif - holl Aa undarleg áhrif á þau. Að öllum líkindum áttu þau sinar ástæður fyrir mörgum árum. Stígurinn var vaxinn illgresi og alls stað- ar lágu grjóthnullungar. Trant gekk við hlið mjer eins og skuggi og var jafn þögull sem fyrr. Hann hafði undarlega hæfi leika til að þegja einmitt þegar mann langaði til að hann segði eitthvað. Hann nam skyndilega staðar nokkur fet frá inngang- inum. Hann leit í kringum sig. Jeg vissi ekki að hverju hann leitaði, að það varð til þess að jeg varð enn hræddari. Mjer fannst loftið óþægilegt og rakt og ruslið inni í námunni óhugnanlegt. Og alltaf hugsaði jeg um það, að Grace hafði verið hjer um nóttina. Hjer hafði Steve skilið hana eftir. Hún hafði verið æst í skapi og full eftirvæntingar.... hún ætlaði að hitta einhvern. Og nú var hún dáin. Jeg sá hana greinilega fyrir mjer eins og hún hafði verið, í loðkápunni minni. Líklega hafði hún staðið á milli grjóthnullung- anna og skimað niður veginn. En hvað hafði svo komið fyrir? Hafði sá sem hún beið eftir kom- ið? Eða hafði einhver annar læðst að henni utan úr myrkrinu og myrt hana? Mjer var hugsað til líkhússins, þegar jeg hafði horft á stúlkuna sem lá á marmarabekknum.... O 2?ío rgumlaðsins A veiðimannaslóðum ETTIR LAWRENCE E. SLADE. 14. efast.“ Hann leit á mig. „Eða takið þjer hann aðeins undir yð- ar verndarvæng af tryggð við jæpublikana, sem vilja gjarnan fijá Carteris í Hvíta húsinu?“ „Hvers vegna haldið þjer að })&<!> sje Steve?“ Trant yppti öxlum. „Það hef jeg vitað lengi. Jeg hef verið á f:tjái í bílageymslunni. Jeg vissi að bíll Carteris kom ekki inn íyrr en klukkan fjögur um nótt- ina.“ Það var tilgangslaust að neita. „Jæja, jeg skal viðurkenna að uuuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiitnnM i bænum og i Kopavogi til sölú, íbúðir i( K.leppsholti og Kópavogi. Nýja fasieignasaian Hafnarstræti 19. Simi 1518. Skrifstofan opin virka daga kl. 10—12 og 1.15—5, nema laug- ardaga kl. 10—12. Þvottaklemmur nýkomnar. Geysir h.f. Veiðarf æradeild. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiniiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiui j Rennimál Væntanleg. fara illa fyrir yður einmitt núna Jáegar jeg er orðinn svo hrifinn af yður.“ Auðvitað þóttist jeg viss um eð hann segði þetta til að hræða mig. Jeg vissi ekki hve sannspár feann var. Snöggvast stóðum við andspæn ís hvort öðru og horfðumst í augu. Svo leit Trant á örkina íem jeg kreisti í lófanum. „Þjer viljið þá ekki segja mjer b.ver það var sem ók Grace að grjótnámunni?" Jeg hristi höfuðið. „Og jeg ráðlegg yður að revna Ckki að ná blaðinu frá mjer.“ „Svona, svona.“ Enn einu sinni hafði Ragnar sýnt, hver maður hann var, er Trant starði á þumalfingurinn 1 ann þreif fram skammbyssu sína og skaut á Begga. Skotið á sjer með mikilli gaumgæfní. lcnti í úlnlið Beggi, en hann þorði ekki að svara í sömu mynt, því „Mjer hefur víst skjátlast um að Connor hafði vaknað við skothvellinn, opnaði augun og horfði tilfinningar yðar,“ sagði hann. j, hann. Beggi hamlaði Ragnari því ekki í að komast brott. Hann „Jeg hjelt að það væri Jerry þurftj jjka um annað að hugsa. Bæði þurfti að binda um hand- -oug sem væn sa rarningju- feggjnn þar sem sk0tið hafði lent og svo var einmitt komið tæki- r,ann, en þegar jeg heyri hvern- „ ... , ig þjer haldið verndarhendi yf- íœn 1,1 að spyr;|a Connor spjorunum ur um hvað hefði gerst i L Steve Carteris, þá fer jeg að hans kofa. Það var líka alltaf hægt að jafna sakirnar við Ragnar. ' Sennilega myndi hann nú halda aftur niður til Edenville. -Beggi, sagði Connor og tók í hönd hans. — Jeg hafði loð- feldina tilbúna og beið aðeins eftir að þú kæmir eins og venjulega og flyttir þá fyrir mig niður í Edenville. Þá rjeðist Ragnar á j mig. Hann var að vísu grímuklæddur, en í bardaganum milli okk- ir sviftist gríman frá og jeg þekkti hann glöggt. Svo man jeg ' ekki meira eftir mjer, nema hvað mig rámar eitthvað í það, að jeg hafi verið fluttur á sleða. Og Benni segir að grímuklæddur maður hafi flutt mig hingað, en það hefur ekki verið Ragnar. Jeg get ekki ímyndað mjer, hver það hefur verið. Veist þú, hver það læfur verið? — Nei, svaraði Beggi, en jeg verð einnig að grafast fyrir um það. | Connor strauk höndinni yfir andlitið. — Getur verið, að það Jeg er altaf að ci eitt af því mikilvægasta sem i vona’ að Jim sonur minn sfe ennÞá á lífi- Je8 hef ekki heyrt 01'ð við liöfum fengið að vita hingað frá honum siðan fyrir fimm árum, þegar hann lenti í einhverju til.“ j kiandri út af loðfeldaþjófnaði. Þú manst það víst eins vel „Er það ekki sama hvori Jeg ög jeg, Véismiðjan Héðinn h.f.l iiniiiiiiiiiiiii iminiiim : Kvöldvaka Tixnarit hugsandi maima Timarit umbótamarma Tímarit einarðra manna Árgangurinn (288 bls.) 30 kr. Allir bóksalar taia áskriftir. Ánægja fjlglr Opol loffee iiiiiiiiiiiiniiiiiimi iiiiiiiiiinirijiiijiiiiiiiii) það var Steve.“ , „Þjer skiljið auðvitað að þefta|hafl VC“ð ,stor °g grannUr maður’ mikl1 skytta' K eitt af bví sem VOna’ að Jlm SOnUr mlnn 816 ennÞa a hfi' Je8 h< Getur soðið þvottiun. Er þýsk framleiðsla, Vönduð og falleg. Spyrjist fyrir. Vjela- og raftæikjaverslunin Tryggragötu 23. — Simi 81279 HVÍTT LAKALJEREFT Uerzt. 3nyÚ>jarya.r Jjohnion miiiiiimiiiimiiiia Þýskir skrauthnappar | og tölur á kápur, dragtir og | kjóla.--Glæsilegt úrval, Á L F A F E I. I, Hafnarfirði. — Simi 9430. § -nri-iii ............... Hr. lælcnir AXEL BLÖNDAL j armasl lækningar fyrir mig til S 20. ágúst, en þá tekur við um § tima hr Jæknir Björgvin Finns S son. — Karl Jónsson, læknir. iiiiimnimniinniiMiiiHiiiiiii I fjarveru minni gegnir irr. læknir Ólafur Sig- § urðsson læknisstörfum mínum, „ = og Jóns G. Nikulássonar. —• • ■§ Fleimasími 81248. Lækninga- S stofa til 1. ágúst er í Búnaðar- § öankahúsinu. Viðtalstími kl. 1 1 —2, simi 80380. Eftir 1. ágúst § er la kningastofa hans á Vest- i urgötu 4. Víðtalstími kl. 4—5. =1 Simi 81142, Eggcrt Steinþórsson læknir. 3 I 1« iiHiiiiuimiiinmiiiimiiiiiimiiiii 2 mh\m\ til sölu. Verð 700 kr. Uppl. í = skiifstofu Hraðfrystistöðvarinn- E ar. — Simi 5532. iimiiiimuimniiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiimi — Köiniiifl heim ( Oskar í*. Þórðarson Dr. med. fluimm>»mnn»uai9iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ~ Ötperðarmcn | bífaeigendurl = s ■- r Sparið peninga yðar. — Kastið ekbi óhreinu smurolíunni, látið okkur hreinsa hana og gera betrj en nýja fyrir ca. hálft verð. —■ Endurhreinsuð smur- oiia þolir hátt hitastig, sótar ekki, smyr vel og gefur góða endingu á vjelunum. — Notið endurhreinsaða smuroliu, ef billirm er farinn að brenna oli- unni sem þið hafið áður notað, Höfum 17 tonna lyftu. nmiammiiiiiiiiiiimmmiiimmiii z ; T • f • • m i = Smurstöðin, Sætún 4, | er opin daglega kl. 8—20 og 8—16 é laugardögum. Til teekifærisgjafa f myndir og málverk. önnumst I innrömm 11 n. Munið okxar vin \ ueln Mensk-íslensku ramnu með i ikrauthornum. RAMMAGERÐIN h.f. Hafnarstrætí 17» I Jarðvinnuvjelar Loftpressur I Þungaflutningai j í ▲. B. V. h,f. — Shni 74M,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.