Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.03.1952, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐÍB Fimmtudagur 20. marz 1952 Líhtykklawerk- smiðjan Lady sýnir sína LIFSTYKKJAVERKSMIÐJAN Lady h.f. hefur þessa daga sý.n- ingu á framleiðsiuvörum sinum í sýningarglugga Málarans við Bankastræti. Úfstilling varanr.a er hin smekklegasta og munu án efa margir veita sýnir.gunni verðskuldaða athygli. Líístykkjc.verksmiJjan Lady h.f. var stofnuð árið 1937 og hef- ur starfað síðan. Fyrir þrem ár- um fékk verksmiðjan nýtizku vél ar til framleiðslunnar, og hefur ávailt kappkostað að fellingar hefjast handa Ivlinyndun Sknftafeílssýslu Á AÐALFUNDI Skaftfellingafélagsins í Reykjavík 1949 var kosin neínd til r.ð athuga og gera tillögur um kvikmyndun af Skafta- fel'ssýsluní. Var þetta mál síðan athugað og rætt allrækilega. — Kom þegar í ljós, að kostnaður yrði svo mikill að félagið sjálft gæti ekki tekið málið að sér eins fljótt og skyldi. framleiða j ar ZIV íC'.íYNDAEJÓÐUR ♦- Þess vegna var ákveðið á síð- asta aðalfundi að efna til sam- taka með Skaftfellingum í Reykjavík og ar.nars staðar um framgang þessa menningarmáls. boðað til stofnfundar þess- sem beztar vörur að efni og frá- ara samtaka suimudaginn 16. gangi. jmarz s. 1. og einnig leitað til Samkeppnin var hörð eftir að . Skaftfellinga t:m fjárframlög. Á allar sams konar iðnaðarvörur er ’ þessum fundi, var 'síðan stofnað- londar voru settar á frílista og ur kvikmyndrsjóður Skaftfell- fluttar inn frá hvaða landi, sem inga, sem er dei d ir.nan Skaft- óskað var, sögðu forsvarsmenn fellingafélagsins. Etjórn hans verksmiðjunnar í samtali við var kjörin til næsta aðalfundar, blaðið í gær, á sama tíma, sem 1 og eiga þessir sæti i henni: hráefnakaup verksmiðjunnar I Haukur Þorleifsson, formaður voru bundin leyfum og þeim SkaftíeUingafélagsins, Benedikt beint til þeirra landa, sem óhag- Stefánsson, gjaldkefi Skaftfell- stæðara var að kaupa frá. En ingafél., Óiafur Pálsson frá Heiði, út yfir tók, sögðu þcir, þegar stór hiuti af hráefnum þeim, sem verksmiðjan þarf að nota, var um síðustu áramót færður yfir á bátalista, en erlenda iðnaðar- varan sömu tegundar eftir sem óður flutt inn í landið á fríiista. Það var ekkert óeðlilegt að misfellur sem þessar gætu átt sér stað, þegar vörum var bætt Björn Magnússon prófessor og Jón' Aðalsteinn Jónsson, cand. mag. stórvötn, meltak og þau störf, sem að því lýtur, smalamennsku, fjárrekstra, fugla- og selstekju, svo og annað það, er markverí þykir og sérkennilegt er fyrir þessi byggðarlög. Vonast stjórn sjóðsins til þess, að sýslubúar sýni málinu góðan. skilning og leggi því lið eftir beztu getu, bæði um fjárframlög og eins er kvikmyndin hefst. Mun stjórnin skrifa félagssam- tökum og einstaklingum um þetta allt, þegar nánar verðitr séð, hvað gert verður á sumri komanda. 10 ára afmæli Lúðra- sveifar Akureyrar 20 ÞUS. KR. SOFNUÐUST ’Á FUNDINUM | Skáftfellingar hafa þegar sýnt mikinn áhuga á þessu máli, því (ÁKUREYRI, 19. marz. — Lúðra- að rúmlega 20 þúsund krónur ,sveit Akureyrar minnist 10 á-ra söfnuðust á fundinum. Má segja afmælis síns með tónleikum í á bátalistann, héldu forsvars- að þetta hafi farið fram úr því, kvöld. Stofnendur voru tíu, þar menn verksmiðjunnar áfram, en sem menn þorðu að vona í upp- af fimm gamlir félagar lúðrasveit- hinu verður ekki trúað, að svo hafi, því að enn eiga margir ólagt arinnar Heklu, er lagðist niður sjálfsagðar leiðréttingar, á mis- fé af höndum. Væntir stjórn 1934. rétti eins og hér á sér stað, fáist sjóðsins þess, að menn svari fljót- J Fyrsta Lúðrasveit á Akureyri ekki fram. j lcga beiðni hennar um fjárstyrk, var stofnuð áilð 1894 af Magnúsi Öllum íslendingum er löngu því að ætiunin er að hraða mál- Einarssyni, og starfaði hún fram orðið ljóst hvers virði iðnaðurinn inu eftir föngum. j yfir aldamót. Aftur stofnaði er fyrir þjóðina, og bað er vissu- lega ekki ástæða til að gera er- lendum iðnaði hærra undir höfði en íslenzkum. — Ninningarorð Framh. af bls. 11 hafði yndi af góðum söng„ var söngvinn og kunni þar á talsverð skil. Hann brá þá oft fyrir sig kímni, var orðheppinn og íynd- inn, vakti gíaðværð og hlátur, en ón þess að særa náungann. Þorsteinn var farsælurp gáfum gæddur. ' Þorsteinn var jarðsunginn 29. febrúar síðastliðinn að viðstöddu miklu fjölmenni. Að leiðarlokum — þegar litið er yfir liðin ár — verður ekki annað sagt en Þorsteinn hafi ver- ið hamingjunnarbarn. Hann var ekki umsvifamikiil umrótsmað- ur. Hann var hinn athuguli og íarsæli stuðningsmaður þess að bvggja upp friðsælt, heilbrigt og heillavænlegt bióðfélag. - hann sinn MARGÞÆTT MYND Ætlazt er til, að kvikmynd þessi sýni í sem skýrustum drátt- um landslag og sérkenni, at- vinnulíf, húsakost og húsbúnað. Einnig er gert ráð fyrir að eftir föngum verði seilzt sem iengst aftur í tímann, t. d. með því öð sýna sjósókn á árabátum, ferða- lög ,og lestaríerðir utn shr.da og SVO AD BEETHÖVEM BERLÍNARBORG — Koramún- istaflokkur Austur-Þýzkalands tilkynnír, að Ludwig v. Beethoven hafi verið í flokki þeirra mikil- menna, sem studdu að sigri kom- múnismans í Rússlandi. Magnús lúðrasveitina Heklu 1907, og starfaði hún undir hans stjórn til ársins 1924, en eftir það stjórn- uðu henni Hjalti Espholin og Karl O. Runólfsson til 1934 — lagðist hún þá niður vegna fjárskorts. Lúðrasveitin, sem nú starfar, hefir leikið ókeypis fyrir almenn- ing á Sauðárkróki, Siglufirði, Ó1 afsfirði, Dalvík, Hrísey, Húsavík, Ásbyrgi, Laugum, Vaglaskógi og víða um nágrennið —- auk þ'-ssa hefur hún haldið yfir 100 úti- hljómleika á Akureyri við ýmis tækifæri. — Stjórnandi hennar frá upphafi hefur verið Jakob | Tryggvason, að undanskildum 2 j árum, er hann stundaði tónlist- j arnám í Englandi. Þann tíma voru stjórnendur hennar Áskell Jóns- son og Wiihelm Lansky-Otto. Starfandi félagar Lúðrasveit- arinnar eru nú 24. — Á afmæl- Áshl.jómleikunum leikur hinn kunni I trompetleikari Jón Sigurðsson með sveitinni, en hann var einn af Skipulagi verði kcm- ið a soiu garðavaxta BÚNAÐARÞING afgreiddi eftirfarandi ályktun: Þar sem reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að ekki er nægi- lega gott skipulag á sölu garð- ávaxta, grænmetis og hvers kon- ar gróðurhúsa framleiðslu, og vegna áskorana um, að Búnaðav- þing hlutist til um, að innlendir mat.jurtaframleiðendnr fái sömu stoð í lögum, til skipulagningar á framleiðslu og sölu sinna afurða, eins og mjólkur- og k.jötframleið- endur hafa, skorar Búnaðarþing á iandbúnaðarráðh. og Fram- leiðsluráð laudbúnaðarins að vinna að því, að ný.jum kafla verði, sem allra fyrst, komið inn í Fram- leiðsluráðslögin, sem verði hlið- stæð við kaflann um kjöt- og mjólkurframleiðslu. MARKAÐIR ÞRENGJAST Framsögumaður í máiinu var Þorsteinn Sigurðsson. Hahn benti á að sú ræktun, sem f.jailað er um í tillögunni væiú nú orðin tals- vert mikil hér, þó hún væri að vísu svæðisbundin við jarðhita- svæðin, og væri í þessa framleiðslu komið töluvert fjármagn. Meðan markaðir voru nógir hefði lítið þurft um þetta að fást, en nú væri þetta að breytast. Kaupgeta manna í bæjunum væri að minnka og auk þess hefði höftum verið J létt af innflutningi ávaxta. NAUÐSYN SAMVINNU j Guðmundur Jónsson á Hvítár- ' bakka sagði að það væri nauðsyn- legt að löggjafinn styddi svo við j bak þessar stéttir að unnt verði að fá í einn hóp alla garyrkju- bændur svo ekki lendi á einum ’ eða tveim vegna slæmrar markaðs afstöðu, að taka á sig hallann af offramleiðslu. Djðsshljóiiilcikarnir í Ausiurbæjaritíói DJASSKLÚBBURINN og Djass- blaðið héldu djasshl.jómleika s.l. þriðjudagskvöld í Austurbæjai'bí- ói. Hi.jómleikarnir voru geysivel sóttir og fóru hið bezta fram alia staði. Þar komu fram nýjar og ungar „stjörnur". M. a. tveir nýir dæg- urlagasöngvarar, Auður Stein- grímsdóttir og Torfi Tómasson, og sungu þau bæði laglega. Kvartett Andrésar Ingólfsson- ar, skipaður ungum mönnum, lék, Gunnar Ormslev og tríó hans, og þá kom fram sextett D.jass- ins. Með þeim sextett lék Gunn- ar Eyvindsson á víbrafón, og er það í fyrsta sinn sem það hl.jóð- færi og sá maður kemur fram á hljómleikum hér á landi. Apar og mýs skruppu upp í hálofiin VJASHINGTON, 19. marz: — Bandarískur vísindamaður skýr- ir frá tilraunum, sem gerðar voru með því að senda 5 apa og nokkr- ar mýs upp í háloftin með eld- flauginni V.2. Þar uppi voru gerð ar margvíslegar athuganir á líf- færastarfi dýranna, sjálfvirk tæki sáu um athuganirnar, sem bárust jafnharðan með útvarpi til jarðarinnar. Svo var að sjá sem öpunum yrði ekkert meint við að vera þarna uppi, þar sem þyngdarafls- ins gætti ekki, en 4 þeirra lentu þó ekki heilu og höldnu, af því að fallhlífarnar reyndust illa. Aftur á móti voru mýsr.ar spræk- ar við heimkomuna. Eldflaugin fór með 3000 km hraða. — Reuter—NTB. I orðsendingu, sem gefin er út vegna þess að liðin eru 125 ár frá s'.ofnendum hennar og fékk sína í þá (iauða tónskáldsins 26. marz, segir fyvstu þjálfun þar. —H.Vald. bvggingu iét hann sinn stein meðal annars: hávaðalaust. I xÞað sem Beethovcn barðist Hann eignaðist í lífinu ágætt fyrir sagði fyrir um, varð að heimili, umvafinn ást og blíðu veruleika með hinni miklu sósíal- ágætarar eiginkonu og elskulegra isl{u Októberbyltingu, með veldi barna. Hann eignaðist fjölmarga Sovét-Rússlands. Þegar stjórnskip góða vini, bæði á Siglufiiði og víða um land. Hann kvaddi þennan heim með góðvilja til alls og allra og að fullu sáttur við ráðstöfun herra síns, og hann sannaði okkur, sern eftir lifum, „að þar sem góðir menn ganga, eru guðsvegir“. Sár harmur er kveðinn að eft- S: iifandi kofiú og börnum, að hafa misst tryggan og góðan íörunaut og umhyggjusaman föður, en von er til sælla endurfunda. Vinir hans sakna hans og, og Sielu- fjarðarbær er fátækari, því hér er genginn til hinztu hvílu góð- Ur drengur og jnætur borgari. Blessuð sé minning hans. „________________P. E. Fleiri ferðamenn. MONTREAL — Sagt er, að míklu fleiri Kanadamenn ætli að skreppa til Evrópu á sumri kom- anda en undanfarið. Einkum ferðast þeir til Frakklands. — Minnkandi viðsjár í heiminum eru sagðar aðalástæða þessara ferðalaga. unarlög Stalins voru gefin rúss- nesku þjóðinni 1936, var Níunda simfónían eftir Reethoven leikin. I æbnar til Kóreu. BERLÍN — Rússar hafa ráðið fjöl’da austur-þýzkra lækna til starfa í Norður-Kóreu, en þar er mil'd! skortur kunnáttumanna i baráttonni við landfarsóttir, sem þar heija. T I L S O L U Hálf nýtízku vilia EFRI HÆÐ — 5 herbergi á hæðinni, einnig 2 her- bergi og geymsla í kjallara og allt háaloftið (geymsla). Stór lóð fylgir. — Hagkvæm lán eru á íbúðinni. íbúðin er laus til íbúðar nú þegar. Uppl. gefa SIGURÐUR ÓLASON hrl. og HAUKUR JÓNSSON hdl. Lækjargötu 10 B — Viðtalstími kl. 3,30—6,30 e. h. Mcrkúfl: Eftir Ed Tteáé. Ah'O A’iN J‘0:i3 WLL Cf. TR i;JT I l. -J'T L‘ **• ' • v>"-E ~1 SPSAK TO ME /Á ItOW THAT I7v\ V.'iS'.-'CS A-O r?:*r .úak ty/ 1) — Drottinn minn dýri. — Skeljaéyja er í björtu báli og allir eyjahirtirnir farast í eldin- um. I 2) — Og A.nna Linda getur þá aldrei litið mig augum framar. 3) — En hvað get ég gert, ekki get ég dregið mig út úr keppn- inni og látið þennan þöngulhaus hann Sigga vinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.