Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. júní 1952.? MORGUTSBLAÐIÐ 6 1 Kenrarar os' nemendur Húsmæ'ðraskólans á ísafi'öi. Ljósm.: Árni Matthíasson. HUSMÆÐRASKOLANUM ú ísafirði var slitið hinn 10. júní síðastliðinn. Við það tækifæri flutti skóla- stjórinn, ungfrú Lorbjörg Bjarna- dóttir frá Vigur, ræðu, þar sem hún gerði grein fyrir starfsemi skólans á s.l. vetri. Skólinn var fullskipaður á starfsárinu eins og jaínan áður. Sóttu hann 38 stúlkur víðsvegar frá af landinu. NAMSGItEINAR Próf voru tekin í eftirtöldum námsgreinum: Fatasaum, útsaum, vefnaði, matreiðslu, þvotti og ræstingu. Enn fremur í þessum bóklcgu fræðum: íslenzku, mann eldisfræði, heilsufræái, búreikn- ingum, vefnaðarfræðum og vöru þekkingu vefjarefna. Skólinn var settur 1-5. sept. og Starfaði því í tæpa 9 mánuði. Var námstímanum sldpt í tvennt, þannig að nemendur voru fyrri hluta vetrar í handavinnu og síð- ari hlutá í hússtjórn. Handa- ikólakostnaður rúmar 5 þús. í 9 mánuðí i m * ÍÞHÓTTIR ■ I Bt 17. júní ÁsntiíP% Bjarngson vsnn konun§sbikariim A i AÐ VENJU efndu íþróttamenn til hátíðahalda hinn 17. iúní. Ár- iegis lagði forseti ÍSÍ, Bend. G. Waage, bjómsvc.ig á leiði Jóns Sigurðssonar, 'orseta. Viðstatt þá athöfn var sambandsráð ÍSÍ. Að lokinni útisamkomu á AusturvelH hélt fólksfjöldinn i ;krúðgöngu upp á íþróttavöli. í farabroddi fór lúðrasveit, skátar með fána, “orseti bæjarstjórnar og borgarstjóri, þjóðhátíðarngfnd og nýútskrifaðir stúdentar. Stað- næmzt var við kirkjugarðinn og blómsveig lagði Hailgrímur KENNARAR Þessir kennarar voru við skól-! ann í vetur: Scumakennslu annaðist .Takob- ína Pálmadóttir, vefnaðar- kennslu Guðrún Vigfúsdóttir, þvotta og ræstingu Sigríður Bjarnadóttir og matreiðslu Þor-1 björg 'ljarnadóttir. Stundakennarar vcru Guð mundur Árnason í íslenzku og María Gunnarsdóttir i leikfimi. | Prófdóm.ari í handavinnu var Margrét Bjarnadðttir. Kennaralið skóians verður ó- breytt á næsta vetri. Sijólastjóri þakkaði kennurum gott og ánægjulegt samstarf á liðnu skólaár'. HEILDAR KOSTNAÐUR RÚMAR 5 ÞÚS. KR. Heilsufar var ágætt í skólanum i vetur. Um skólakostnaðinn er það að segja, að skólagjaldið var reist á skólalóðinni. Gefandinn var Ólafur Magnússon fram- kvæmdastjóri á ísafirði. Þá gaf kvenfélagið Ósk skólanum þrjár fagrar ljósastikur úr silfri. Þakk- aði skólastióri þessar gjafir og þann hlýhug, sem bak við þær iægi. Skðlastjóri óvarpaði að lokum nemendur og óskaði þeim alls góðs og að sú menntun, sem þeir hefðu hlotið í skólanum, mætti verða þeim sem drý'gst veganesti í lífinu. Þá kvaddi ein aemc-nda, Elín Alexandersdóttir :'rá Grindavílt sér hljóðs. Þakkaði hún skólastjóra og kennurum fyrir hönd nemenda góðar og ánægjulegar samvistir á skólaárinu og flutti skólanurp árnaðaróskir og þakkir. Afhenti hún síðan skólastjóra veglega húsklukku að gjöf til skólans frá nemendum. Þakkaði skólastjóri þessa veg- legu gjöf. LAUK MED KAFZIDRYKKJU Að skólaslitaathöfninni lokinni var nemendum, skólanefnd og nokkrum gestum boðið til kaffi- drykkju. Þar flutti frú Lára Eð- varðar nokkur kveðjuorð til nem- enda. Húsmæðraskólinn á ísafirði Áefur nú starfað fjögur ár í hin- um fiýju og glæsilegu húsakynn- um sinum. Úrslit 100 m hlaupsins Ásmundur, Pétur, Guðjón. Benediktsson, forseti bæjarstjórn ar, frá bæjarstjórn Reykjavíkur á l'eiði Jón Sigurðssonar, forseta. Síðan var gengið á íþróttavöll- inn og þar hófust hátiðahöldin j með sýr.ingu í áhaldafimleikum. Sýndi flokkur KR við góðar und- irtektir 7—3000 áhorfenda. — Meðal þeirra voru handhaíar valds forseta íslands, utanríkis- ráðherra, borgarstjóri, sendiherr- ar erlendra ríkja o. fl. í ÞR ÓTTA KEPPNIN íþróttamótið fór vel "ram pg náðist góður árangur i mörgum greinum. Fyrst skai þar nefna 100 m hlaup Ásmundar Bjarna- sonar, sem jafnaði íslandsmetið, 10,5 sek. Fyrir það afrek hlaut Ásmundur konungsbikarinn :?vr- ir bezta aírek mótsins. — Ás- Úrá handavinmisýningu námsmeyja. Ljósm.: Á. M. vinnutima var skipt jafnt milli sauma og vefnaðar og luku nem- endur ákveðnum skyldustykkj- Á s.l. hausti var byrjað að ^ lienna vélprjón í skólanum. Varj sá tími, sem til þeirrar kennslu þurfti, tekinn af vefnaðarkennsl- j imni. Höfðu nemendur töluverð- an áhuga fyrir þessari námsgrein. Þá voru xiokkrir munir unnir úr basti, ep eklci voru nemendur skyldir til þeirrar vinnu. Mörg eiguleg og vönduð stykki; %'oru unnin í skólanum j'fir vet- iirinn. Dagana 5. og 6. júní var haldin sýning í skólanum á handavinnu námsmeyja. Voru þar sýndir all- :ír fullunnir munir, sem nemend- ■ur höfðu unnið *yfir veturinn. Sóttu hana margir gestir úr bæn- um og nágrenninu. Vakti sýn- ingin mikla athygli óg þótti vinna peraenda með ágætum. hið sama og árið áður, eða kr 450. Efni hvers nemanda í vefn- 1 aði varð að meðaltali kr. 900, yfir allan veturinn og kostnaður vegna sauma 100 kr. I Fæðiskostnaður varð kr. 32371 yfir allan tímann, eða tæpar 12 kr. á dag. I Skólakostnaður hvers nemanda varð samtals á vetrinum rétt tim 5350 kr. Er þar innifalinn bóka- kostnaður cg allur annar skóla- xostnaður. MATREÍÐSLUKENNSLA gaGnfræðaskúla- NEMENÐA Þá var gagnfræðaskólanemen-d- um í bænum, piltúm og stúlkum kennd matreiðsla. Stóð sú kennsla í 7 mánúði. Þá kennslu annaðist Stella Edwald. Skólastjóri gat þess að skól- anum hefði verið gefin vegleg fánastöng, sem nú hefði verið á lífilll flugvéi KEFLAVÍ IiURFLU GVÖLLUR, 18. júní — Hingað kom á þjóð- | hátíðardaginn kl. 4, eftir átta stúnda flug frá , Grænlandi,: amerískur flugmaður á lítilli flugvél sinni, á leið frá Ameríku til Norðurlandanna. Flugmaður- inn heitir Konrad Max, og er þetta í annað sinn sem hann kem- ur hingað í slíku Atlantshafs- flugi, í eins manns flugvél. Flugvél Konrads, Max, sem hann flýgur nú, er af gerðinni Piper Pacer, og ér byggð fyrir fjóra menn. En farþegarúmið hefur þann tekið undir eldsneytis geyma, enda er ílugþol þessarar flugvélar með því orðið nær sól- arhingur, oða nánar til tekið 22 kist. Hrevfill Tugvélarinnar er 125 nestafla. Konrad Max vonast til að ílug- veður verði það hagstætt um miðnætti í nótt, að hann geti lagt upp í flugið yfir hafið og er ferðinni heitið til Stavanger. í Noregi, en ferðin þangað mun taka 8 klst. Frá Stavanger mun hann fljúga til annarra bæja í Noregi og síðan til hinna Norð urlandanna. •—A. ÞAÐ OVÆNTA Éjnna hörðust var þó keppnin í' sleggjukasti, en lauk bó meíi- sigri methafans, Vilhjálms Guð- mundssonar. Gunnlaugur Inga- son hefur þó ekki sagt sitt siðastn orð í þessari grein. Átti bann að- eins tvö gild köst, en hin vom allt að 50 metrum. Örlítið meira öryggi í hringnum og metið verð- ur réttu rnegin við 50 metrana. Margrét Hallgrímsd., UMFIl, sýndi enn yfirburði sína í 100 m hlaupi kvenna. Hljón hún á 2/10 sek. betri tima en íslandsmetið. — Ingi Þorsteinsson, KR, hljóp og 110 metra grindahlaup á 14,0 sek.. sem er hans langbezti tiim, og 1/10 lakara en íslandsmet Arnar Ciausen. Vindur var þó of mikill til þess að afrek i sprett- hlaupunum hljóti 'taðfestingu. Kristján Jóhannsson, IR, sýxidi enn yfirburði sína og nú í 1500 m hlaupi, Sig. Guðnason vnr f jarri góðu gamni, en leikstjórinn vísaði honum úr leik^ á heldur haldlitlum "orsendum. Torfi vann öruggan sigur í stangarstökki, en . er enn ekki kominn í það form, sem honum er eiginlegt. Ekki vaníar þó 'vilj- ann og verður vafalaust skammt að biða afreka úr þeirri átt. Síðasti páttur iþróttamótsins var bændaglíma, skemmtileg cg ivísýn. FYRRI HLUTI MÓTSINS Fvrri hluti mótsiris fór íram s.I. sunnudag. Var það dauft mót, bæði hvað þátttöku og árangur snerti, að undanskildu kringlu- kastkeppni, 200 m hlaupi og 800 metra hlaupi Sigurðar Guðna- sonar. Veður var slaémt og háði þátttakendum. Helztu úrslit 17. júní-mótsins; 200 m hlaup: Ásmundur Bjarna son 22,3 sek., Pétur Sigurðsson 23.2 sek. — Hástökk: JSunnar Bjarnason. IR, 1.70 m. Birgir Helgason, KR, 1,65 m. — KringJu kast: Þorstei-nn Löve 46,46 ra, Friðrik Guðmundsson, KR, 43,53 m, Örn Clausen, ÍR, 41,69 m. — 800 m hlaup: Sig. Guðnason, ÍR, 2:02,4 mín., Hörður Guðmunds- son, UMFK, 3:09,2 mín. •— Þrí- stökk: Daníel Halldórsson, ÍR, 13,36 m, Ragnar Skagfjörð, Geisla, 13,35 m. — Spjótkast; Jóel Sigurðsson, ÍR, 62,65 ra, Halldór Sigurgeirsson, Á, 54,67 m. — Kringlukast kvenna: María Jónsdóttir, KR, 34,00 m, Kristín Árnadóttir, UMFR, 28,31 m. —• 4x100 m boðhlaup kvennk: Kft 57.3 sek., UMFR 57,4 sek. — 1000 m boðhl.: Sveit KR 2:05,7 mín., Ármann 2:08,5 mín. — 100 m hlaup: Ásmundur Bjarnason 10,5 Frh. á b)s. 12L Guðm. Hermannsson ;neð kúlúna. mundur cr nú í sérstaklega góðri þjálfun og má Vænta mikilla af- reka frá honum hvenær sem er. Guðmundur Hermannsson :"rá ísafirði vann örug'gan sigur í- kúluvarpi. Varpaði 14,65 m. Átti hann 4 köst jrfir 14 metra. — 7 metrastrikið komst Sigurður Friðfinnsson ekki yfir að þessu sinni, en 6,99 stökk hann létt í fyrsta stökki sínu, en Örn Clau- sen og Torfi háðu sentimetrastrið um 2. sætið. Akranes varni 1 Kvik 7:3 'I HALDEN, 17._júni.. — Akrancfí vann Kvik með 7:3.' Eftir fyrri hálfleik stóðu leikar 3:1 AkriC- nesi í vil. Ríkarður Jónsson sýndi hcr frábæran leik. Skoraði h'arm mörk, en Þórður Þórðarson eilt. Dagbjart r Hannesson og Ólaiuir Vilhjálmsson sýndu góðan ieifc og sömuleiðis Jón Jónsson. -4- Vörnin var nú, sem í fyrsta leikn um veiki hlekkur liðsins, cfi Jakob Sigurðsson markmaðuri &tóð sig samt með prýði. Formaður Kvik sagði að leiMi um 'loknum, að hann væri efft- laust sá bezti, sem háður hefði verið í Halden á þessu ári. .4 kselsor, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.