Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.08.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 26. ágúst 1952 MORGUNBLAÐIB I ms- blettir i npp i © • ALLTAF er það talið varbuga- vert ef börn og nnglingar alast upp ,,á mölinni“ og hafa ekkert samband við eða engin kynni af gróðri jarðar. Vita ekkert um ræktun eða þekkja ekkert hvaða umönnun þarf til þess að hægt sé að hafa garðræktar not. Fyrir nokkrum árum var stofn- að til unglingafræðslu í garðrækt hér í bæ, með ilinvm svonefndu ,.skó!agörðum“. Ræktunarráðu- nautur bæjarins, E. Malmquist, hefur haft stjórn skólagarðanna á hendi. En aðalaðstoðarmaður hans hefur frá öndverðu verið og er enn í því starfi, Ingimundur Ölaísson kennari. — Verkleg kennsla' skólagarðanna hefur átt sívaxandi vinsældum að fagna. Um 600 unglingar hafa notið þessarar kennslu. HEfMSÓKN FORELDRA Skólagarðarnir eru á norð- austanverðu Miklatúní. Foreldr- um þeirra barna, er nú starfa í skólagörðunum var síðastliðinn sunnudag boðið að skoða þetta garðasvæði og kynnast starfsem- inni. Því nær allir foreldrar barn anna komu þangað á tilsettum tíma og forstöðumennímir sýndu þeim garðana. Framreiddir voru grænmetis- réttir í skúr þeim er skólagarð- arnir hafa til afnota og börnin og unglingarnir, sem þarna starfa, fengu tækifæri til að sýna aðstandendum sínum handaverk sín og ræktun. HVER NEMANDI SINN REIT Hvert barn hefur þarna sinn reit, þar sem þau rækta kál, salat og fleiri algengar garð- plöntur. Auk þess er þama mikill kaitöfluakur, og er uppskerunni þaðan skipt á milii þátttakenda, eftir því hvað hver einstakur liefur unnið á sumrinu margar klukkustundir við garðvinnuna. Ánægjulegt var að sjá hve garðarnir eru vel hirtir. Að vísu nokkuð misjöfn uppskeran sem eðlilegt er, þar sem um byrj- endavinnu er að ræða. En börnin læra líka af mistökunum þar sem samanburðurinn er augljós, þar sem uppskeran er bezt eða óað- # finnanleg. Tíðindamaður blaðsins átti stutt samtal við Malmquíst og Ingimund Ólafsson. Þeir skýrðu meðal annars svo frá: Áhugi foreldranna fyrír þess- sri verklegu kennslu er orðinn ókaflega mikill og einlægur. Er það vissulega gleðiefni fyrir okkur, og alla þá sem að skóla- görðunum standa. Það var eftirtektarvert að fyrsta árið sem skólagarðarnir störfuðu var það einkum fólk af erlendum ættum, er ekki hafði ílizt hér upp í Reykjavík, er hafði mestan áhuga fyrir því, að l:oma börnum sínum hingað. En nú er þetta ekki lengur svo. Nú er áhuginn ekkr meiri hjá því fólki en öðrum Reykvikingum. Eins er það okkur gleðiefni að börn og unglingar sem hér hafa starfað verða liðtæk með for- eldrum sínum og öðru skylduliði við ræktun smágarða og heim- ilisgarða. Við höfum líka tekið eftir því. sð ncmendurnir eru sólgnari í ac r.eyta grænmetis nú enþeir voru fyrstu árin. Allt bendir þetta ti' að þessi verklega kennsla í skóla- görðunum verður til þess, að ala fólk upp við að rækta og notíæra sér jarðávexti. Það er segin saga að þeir for- eldrar, sem á annað borð byrja «3 senda börnin sín hingað halda því áfram, jafnóðum og börnin hafa aldur til þess. nfif uæpniiii Sifmtjjdagsheimsókn sannfserði marga um það Fuiltrúi Alpaiandsins kynnist hér landi og þjóð Shitt samfal við De Hafler sendlherra i SENDIHERRA Svisslands á íslandi Edouard De Haller, sem af- henti forseta íslands embættisskilriki sín fyrir skömmu, hefur nú dvalizt um hálfsmánaðar tíma á íslandi. De Hailer er sendiherra lands síns á Norðurlöndunum og hefur aðsetur í Oslo. Foreldrarnir skoða skólagarðana s.l. sunnudag. — Ljósm. R. Vignir. Forstöðumenn skólagarðanna, Ingimundur Ólafsson, kennari (t. v.) •— Ljósm. Mbl.: ÓI. K. M. bæjarbúar, er kynnst- hafa garð- rækt hér í skólagörðunum hafa síðan sótt um og fengið garðlönd til ræktunar í smágarðahverfum bæjarins. og E. Malmquist ráðunautur. til umráða og ræktunar. Kaup fá þeir ekki annað en það, að þeir geta tekið garðávextina heim með sér. Þeir, sem bera mest úr být- um fá verðmæti í uppskeru er nemur 6—800 kr. eftir sumarið. — Og hvernig hefur uppskeran orðið í ár? — Þurrkarnir í júlí drógu úr vextinum að verulegu leyti. En góðviðrið í þessum mánuði heíur hjálpað upp á sakirnar. Margir IIEFUR LENGI STARFAÐ A3 alþjóðamAlum De Haller sendiherra á að baki sér langan feril sem starfsmaður í alþjóðastofnunum og síðan í svissnesku utanríkisþjónustunni. Hann er 55 ára að aldri, lagði stund á lögfræði. Strax við stofn- un Þjóðabandalagsins gekk hann í þjónustu þess, var hann fyrst í eftirlitsnefnd Þjóðabandalagsins í Danzig, en sem kunnugt er var Danzig fríríki undir eftirliti ' bandalagsins. 1923 varð hann aðal ritari stofnunar þeirrar, sem ann- ■ aðist skipti á þegnum Grikklands og Tyrklands, samkvæmt Laus- anne-samþykktinni. Starfaði hann á vegum Þjóðabandalags- 1 ins til 1940. Hann hefur átt næti í nefnd Alþjóða rauða krossins og verið í stjórn hins svissneska alþjóða hjálparstarfs. 1948 sat hann á alþjóðaþingi Rauða kross- ins í Stokk’nólmi og það sama ár var hann skipaður sendiherra á Norðurlöndunum. MARGAR ÞJÓÐTUNGUR SVISSLANDS Sendiherrann ræddi nokkuð svissnesk málefni. Skýrði hann m. a. frá því að í Svisslandi væru þrjú opinber tungumál, franska, þýzka og ítalska. Menn í opin- berum stöðum þurfa að skilja vel minnsta kosti tvö málin, frönskuna og þýzkuna. Gildir einu á hverju þessara tungumála opinber skjöl evu rituð. Þessi málslcipting veldur engum veru- legum erfiðleikum. Þar sem franskan er töluð er kennt á henni í skólum og á þýzku þar sem þýzka er töluð o. s. frv. Rúmlega þrisvar sinnum fleiri mæla á þýzka tungu en franska. Engin tungumálabarátta er þó i Svisslandi. Þó má minnast á það að þýzkan, sem þarna er töluð, er sérstök mállýzka. Bókmál þeirra hefur verið venjuleg há- þýzka, en hreyfing er uppi um að breyta’ ritmáli í samræmi við Það er ástæða til að fagna þess- J framburð og mynda þar með sér- ari starfsemi, sem vissulega verð- ^ tungumál svissnesku. ur til þess að gera hina uppvax- Þegar Þjóðabandalagið var stofn- að var Svisslandi boðin þátttaka með þeim kjörum að tekið yrði t-illit til hins ævarandi hlutleysis landsins. Svisslandi barst ekki samskonar boð, þegar S. Þ. voru stofnaðar og hefur því ekki geng- ið í þær. andi kynslóð, sem alist hefur upp á mölinni, að starfsamara og betra fólki, hæfara til að bjarga sér, en áður var. 60 þús. manns í umícrSa- slysum frá stríðslokum KAUPMANNAHÖFN. — Dönsk blöð skýra svo frá, að frá stríðslokum hafi 60.000 manns orðið fyrir umferðarslysum í landinu og þykir sú tala geigvænlega há. Lögreglan taldi fyrir- sjáanlegt þegar fyrir hálfu ári að sextíu þúsundasta slysið mundi eiga sér stað í júlímánuði og varð það hinn 28. f. m. — í júlí biðu 58 manns bana af völdum umferðarslvsa í Danmörku. 30 ÞUSUNÐ KREFJAST ÞJÓÐARATKVÆDIS Sendiherrann ræddi nokkuð um hið sérstaka stjórnarfyrir- kom'ulag í Svisslandi. í stuttu máli er ekki hægt að rekja það allt en Svissland er sambands- ríki margra smáríkja, sem hafa allmikla sjálfstjórn hvert fyrir sig. Verksvið sambandsstjórnar- innar er mjög takmarkað skv, stjórnarskrá við sameiginleg hagsmunamál. T. d. er ekki gert ráð fyrir þvi að sambandsstjórn- in leggi á eða innheimti skatta. Þarf til þess sérstök lög og þess eru dæmi að þótt sambandsþingið hafi samþykkt skattálagningu, þá hefur það verið fellt við þjóðar- atkvæðagreiðslu, en 30 þús. und- irskriftir þarf til að krefjast þjóð- aratkvæðagreiðslu. Edouard De Haller, sentíiherra Sviss á fslandi Hitt er annað mál', að Sviss- land hefur verið mjög virkur þátt takandi í ýmsum stofnunum S. Þ., sem þjóðir utan bandalagsins mega starfa í, svo sem margs- konar mannúðar-, félags- og vís-- indastofnunum og ýmsar þessara stofnana hafa aðalbækistöðvar í Svisslandi. VONAST EFTIR AUKNUM SAMSKIPTUM De Haller sendihérra, hefur nú dvalizt á íslandi í um hálfsmán- aðartima. Hann' hefur ferðast víða um Suðurland, til Akureyr- ar og Mývatns. Hingað hafði hann lengi langað til að koma og þykir það mikilsvert að hafa fengið tækifæri til að kynnast landi og þjóð. Norðurlönd njóta mikilla vinsælda meðal Svisslend inga, því að þau eru smáríki eins og það, sem reynt hafa að forðast heimserjurnar. ísland er nokkru j f jarlægara en hin Norðurlöndin, svo hingað geta Svisslendingar 1 ekki komið gángandi og hjólandi eins og til hinna Norðurlandanna. En sendiherrann kveðst vonast til að honum megi takast að vinna að auknum vinsamlegum sam- skiptum þessara tveggja þjóða. | Þ. Th. Stjórnendur umferðarmáia og slysavárna í DanmÖrku eru á einu máli um það, að vanþekk- ing á umferðarreglum, kæruleysi og þrái séu meginorsakir hins ískyggilega slysafjölda. Kvarta þeir undan því hversu fólk læt- ur sér allar ráðleggingar og að- varanir í léttu rúmi liggja og þeim hugsunarhætti sem sé al’s- j láðandi meðal vegfarenda, að slysin geti hent alla aðra en þá sjáli'a. 350 NEMENDUR — Hve marga nemendur hafið þið i ár? — Þeir eru 150, á aldrinum 10 j til 14 ára. Hver nemandí hefur ,56 BANASLYS í JÚLÍ 30 fermetra reit út a£ íyrír sig, í nýjustu skýrslum um þessi mál segir, að 971 umferðarslys hafi orðið í júlímánuði, eða 200 fleiri en í júní og 61 fleira en í júlí 1951. 56 manns biðu bana á sama tíma, flest gangandi fólk og hjólreiðamenn. Á fyrstu 7 mánuðum ársins týndu samtals 229 manns lífinuM umferðarslys- um í Danmörku. Af þeim voru 19% börn undir. 15 ára aldri. A það er bent, að af þeim 60.000 sem hafa orðið fyrir um- feroaslysum í Danmörku frá stríðslokum hafi þó aðeins um 2500 mans látið lífið. ÆVARANDI HLUTLEYSI Þegar sendiherrann er ,spurður að því, hver sé ástæðan fyrir því að Svissland er ekki þátttakandi í bandalagi Sameinuðu þjóðanna, svarar hann á þessa leið: — Hlutleysi í erjum annarra þjóða. er djúpstæð grundvallar- regla Svisslendin^a. Fyrir 300 ár- um bunöust svissnesku ríkin sam tökúm um að verjast árásum, en taka ekki þátt í' styrjöldum millí annarra ríkjá. Þannig komst Svisslánd á sínum tíma hjá eyð- ingu þrjátíu ára styrjaldarinnar, til viðtals o, og flestum siðari styrjöldum. atvikum. Hollsgötuáreksiur UM miðjan dag s.l. laugardag varð harður árekstur milli fólks- bifreiðar og strætisvagns á gatna- mótum Holtsgötu og Framnes- vegar. Strætisvagninn R-973 ók norður Framnesveg, en fólksbif- reiðin R-2434 vestur Költsgötu. Lenti framhiutum bifreiðanna saman á horninu. Stóð strætis- vagninn allfastur fyrir, en fólks- bifreiðin kastaðist hálfhring fram fyrir strætisvagninn, lenti að lokum upp á norðurgangstétt Holtsgötunnar og braut rimla- girðingu þar. í strætisvagninum slösuðust tvær stúlkur nokkuS, er þær köstuðust til við höggið. Ólöf Ágústsdóttir, Suðurlandsbraut 74, marðist og Iris Christiansen, Sól- vallagötu 61, hlaut áverka á höfði. — Rannsóknarlögreglan í Reykjavík vantar vitni að árekstr inum. Biður hún einkum þá, sem voru í strætisvagninum að koma skýra nánar frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.