Morgunblaðið - 04.09.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.09.1952, Blaðsíða 2
f 3 MORGTJISBLAÐIB Myitdlislcirskólinis settur 1. október IvTYNDLISTARSKOLINN í Rvík«------------------------------ byrjar 1. októ.bér n.k. Er þetta ; SjötU áriJS senL skólinn starfar. te «„1x11«.,».»^* m!a» Um 800 nemendur hafa á bessu |\OÍFví liíyS ðS 0JOa “ tímabiíi riotið tilsagnar í skólan- I um, þaf jfrieð taldir nemendur í barnadeHjí, ,en 50 börn urðu ‘frá að hverfa aL'þeim sem sóttu um ' a« ^ skóíavist. Varlfjárskortur og hús- ^ftfö ” V©Q?IQ@^Ö næðisskortur skólans í fyrra j “ a Liaiist, sem olli því. falifð - 6óð heyskap- Dæmdur stór- ympiuislkuriunri Samt gat skólinn tekið á móti .150 börnum, sem voru allan vet- urinn og má segja að sífelldur straumur barna hafi verið allan ■veturinn til þess að reyna að fá að komast inn í skólann. Síðan .þessi barnadeild Btofnuð-vlS skólann hefur sá hátt ur veriðságj'hafður að börnin fá þarna tilsögn, þeim algerlega að kostnaðarlausu, en þau borga' 100.00 krónur þegar þau koma í skólann og fá 75.000 af þeim J greiddar,til baka þegar þau fara ' úr skólanum að skólatímanum loknum/ 25.00 kr. borga þau fyrir I efni, seriv þait nota í hlutina, sem jþau búa^tíj'^og skólinn útvegar. Ef börnin hætta að koma í skól- ann án þess. að færðar séu fyrir xieinar álfæður, rennur gjaldið IMYKJUNESI, 31. ágúst: — Að- faranótt s. 1. fimmtudags 28. þ. m., gerði svo mikið frost hér að kartöflugras gjörféll í görj- um. Eru nú garðarnir, sem áður voru grænir, svartir og eyðileg- ^ ir yfir að iíta. Sennilegt cr að nú taki íyrir frekari sprettu og þar sem yfirleitt -var sett seint í garða í vor, áttu kartöflunar langt í land að vera fulisprottn- ar. Hefur þvi þessi eina frost- nótt valdið tjóni er ekki verð- ur tölum talið. GÓÐ HEYSKAPARTID Ennþá helzt góða heyskapar- tíðin, því þótt nokkuð hafi rignt í seinni tíð, hafa komið þurrkar öðru hvoru og hey því nýzt svo að segja eftir henni. Má þetta einstakt sumar teljast að því leyti, að ekki hefur nokkur tugga í sambahði við þetta gjald hefur jnæisLinjög vel fyrir og gefist sárstaklega vel. til skólaifö-í sérstakan sjóð, sem bliknaðj er slegin hefur verið. varið Y®rb,ur til styrktar fátæk- Almennt eru^menn við heyskap um, efnilegum nemendum Mynd-| ennþá, ýmist á engjum eða við listarskólahs. Þetta fyrirkomulag! að slá hána og nýræktina, en sá heyskapur er að langmestu leyti verkaður sem vothey. Eftir frostið eru mýrarnar háif gráar yfir að líta og er að fær- ast hálfgerður haustsvipur yfir landið. STOKKHÓLMI, 3. sept. — í Sví- þjóð er haldið uppi leit að ítalska húðkeipsræðaranum Dante Agos- tino, sem keppti á Ólympíuleik- unum í einmenningskeppni. Það hefir komið upp úr kafinu, að her réttur hafði dæmt Dante i 32. ára far.gelsi. Við 13. mann gerðist hann sekur um dráp 200 manna eítir stríðið. SLOPPINN TIL SVÍÞJÓÐAR í þann mund er ítölsku íþrótta- menr.irnir sneru heim, hvarf Dantc, og litlu seinna varð upp- víst um fortíð hang. Finnska lög- reg’an hóf þegar leit að mannin- um, og þvkir nú svnt, að hann hafi s’oppið yfir til Svíþjóðar, þar sem lögreglan er nú á,hnotskóg eftir honum. AIGENGT NAFN Fyrir vangá slapp glæpamað- urinn til Heisinki, enda hafði dóm urinn þá ekki verið upp kveðina, i Þar sem þrjóturinn ber líka ákaflega algengt ítalskt nafn, kom engum til hugar, að íþrótta- maðurinn og glæpamaðurinn væri einn og hinn sami. Ekki sýndi Dante neina yfir- burði við : óðurinn. .1 apríl s.l. var haldin sýning á verkum barnanna í Listamanna- skálanum.jVar mjög vel látið af þessari sýningu og vakti hún 3mikla athygli. Einnig var haldin gluggasýning í verzluninni Flóru í Austurstræti í des. s.l. á verkum barnanna. I skólanum fá börnin að teikna •og svo mála þau með ýmsum lit- um, svo fjl *þlfu WPtiT' þess að hnoða úr, bæði í* bláutleir og „plasteline“-leir. Þa&asem kenn- arar barnadeildarínnar sérstak- íega leitast við er að fá barnið sjálft til að finna viðfangsfjínið,! að svo sem framast er unnt, a VEGAGERÐ Nokkuð er nú unnið til lag- færinga á þeim vegum er erfið- astir háfa reynzt undanfarna snjóavetur. Þannig er nú verið að byggja nýjan veg á kafla á Holtsmúlaheiði í Landssveit og Drengjameistara- mótið hefst i dag DRENGJAMEISTARAMÓT ís- lands hefst á Hörðuvöllum í Hafn arfirði í kvöld kl. 7,30 e. h. Kepp endur verða alls 51 frá 11 íþrótta- félögum. — Undankeppni í kringlukasti hefst kl. 7 e. h. sem skal teiKná, mála eða hnoða því veltur geysi rnikið fyrir hér- i leirinn. Verða þáð oft atburðir úr sögum, sem vaKHr eru til þess að glíma við eða þá eitthvað, sem barnið sjálft hefur upplifað eða «éð. Unglingar á aldrinum 12—16 ára fá að vera í skólanum á kvöldin í kvölddeildum skólans,' -Hær fyrir ', hálft, gjald. Þannig hafa rnargir ;háldið áfram eftir að þeir hafá vaxlð upp úr barna- J ■deildinni.. En í, barnadeildinni eru börnin 7—12 ára, 7 til 9 ára sam- an í flokkLcg T0J.il .12 ára saman i flokki. Kennarar í barnadeild- inni verða. þær Unnur Briem og Sigrún Gunnlaugsdóttir. Eru það sömu kennarar og voru í fyrra. Aðrar deildir skólans verða með svipuðu sriiði og áður. Kenn- -arar verða þeir sömu. Asmuhdur Sveinsson, mj'ndhöggvari, kenn- ir í höggmyndadeild. Þorvaldur •Skúlason, listmálari, kennir í listmálunardeild. Kjartan Guð- jónsson kennir í teiknideild. Virðist vera vaxandi áhugi fyr- ir Myndlistarskólanum, þar sem netnendafjöldinn eykst með hverju árinu sem líður. Fólk á öllum aldri kefriúr ‘ó'g fær sér til- sögn í að máia, teikna Qg .model- era í kvölddeildúm skólans. Má geta þess að ndkkrir af þeim nemendum, sem stundað hafa nám í Myndlistarskólanum hafa farið til framhaldsnáms er- *■> T:,< lendis, svo. sem til Noregs, Dan- rnerkur..pg Parísar. Flestir þess- ara némenda hafa byrjað í kvöiddeiídum skólans. Það hefur komið í ljós að kennarar þeir, sem kenná” 'við Myndlistarskól- ann í Reykjavík, njóta viður- kenningar kfennara við Myndlist- arskóla éVléndk;. ! Síðar í þessum mánuði verður itánar sagt frá því hve nær inn- rritun hefst í skólanum. MOSKVU — Pravda réðist ný- hafin vinna við að hækka Holta- 1 ^ega harkalega á kvikmyndafram veginn, en sá vegur hefur valdið le'öslu Rússlands og heimtaði mestum truflunum í samgöngum I betri myndir. — Sagði blaðið, að Rangæinga síðustu veturna. Er j kvikmyndaframleiðendur væru vonandi að því verki verði hrað- j að drepast úr leti og ómennsku og gerðu Kommúnistaflokknum ekki það gagn, sem af þeim væri ætlazt. aðið allt. M. G. 40 þús. lítrar á 3 dögum Það er oft annríkt hjá starfsmönnam olíufélaganna á Revkjavikur- flugvelli, t. d. þá þrjá daga sem þjóðhátíðin stóð yfir í Vest- mannaeyjum. Fylltu þeir þá benzíngeyma flugvéla F. í. 43 sinnum, og voru það tæplega 40 þús. Htrar. — Hér sjást starfsmcnn Shell á Reykjavíkurflugvelii, Magnús Jónsson (á vængnum) og Valur Pétursson (við bíiinn) setja benzín á Gullfaxa. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Fimmtudagur 4. sept. 1952 J l L’nnið er að því að gera smekkleg hlið að Ionsvningunni, sem opnuð verður i Iðr.skólabyggingunni a Skólavörðuholti eftir tvo daga. Öllum undirbúningi miðar nú ört áfram. Mvnd þessi var tekin í gær af ljósm. Mbl. og sýnir hinn tilvorandi aðalinngang sýningarinnar. Iðnsýningin verður í 56 stofnm IÐNSKÓLABYGGINGIN á Skóla vörðuholti, sem Iðnsýningin verð ur haldin í, er ein allra stærsta bygging, sem reist hefur verið hér á landi. Það veitir þó ekki af 5600 fermetra gólffleti hennar undir sýninguna. Smíði hússins hefur staðið í 6 ár, orðið fyrir miklum töfum, þar til ákvörðun- in um að halda iðnsýningu í henni hefir orðið íil að flýta fyr- ir lúkningu byggingarinnar. SMÍÐI IÐNSKÓLANS TAFÐIST LENGI Óskar Eyjólfsson yfirsmiður skýrði fréttamanni Mbl. r,vo :rá að smíði Iðnskólans hafi byrjað 1946. En byggingarframkvæmd- ir stöðvuðust hyað eftir annað í lengri tíma vegna ýmissa erfið- | leika af efnisskorti og fjárfesting- artakmörkunum. Var ekkert unnið við bygginguna oft svo mánuðum skipti. S.l. vetur var húsið loks komið undir þak, en eftir var að ganga írá því að öllu öðru leyti, múr- húða alla veggi, bæði utan og innan o. s. frv. En húsið er svo stórt, að allt útlit var fvrir að slíkt tæki mjög langan tíma með sama áframhaldi. EN NÚ ER FLÝTT SMÍÐINNI — En þá var tekin ákvörðun um að halda Iðnsýninguna í hús- inu? — Já, s.l. vor, kom það til tals. Lögðu þá bæði ríkisstjórn og bæjarstjórn fram fjárveitingu til þess að ljúka mætti innri frá- gangi á Iðnskólanum í þeim ákveðna tilgangi að halda þar iðnsýningu með haustinu. — Og síðan hefur verkið sótzt betur? — Já, það er óhætt að segja að verkið hefur gengið ótrúlega vel í sumar. Fjöldi iðnaðarmanna, sem að þessu hafa unnið hafa viljað stuðla að því með kappi og áhuga, að allt verði sem bezt í haginn búið. Það hefur þurft að 37% aukning Heimsverkzlunin var meiri árið 1951, bæði að því er varðar verð- lag og veltu, en áður hefur tíðkast. — Verðmæti verzlun- arinnar landa á milli nam rúm- lega 76 milljörðum dollara, en 56 milljörðum árið áður, og nem- ur aukningin því 37%. í samau- burði við metárið fyrir stríð, 1937, nemur aukningin yfir 200%. Aukin verzlun hefur verið hjá næstum öllum löndum, en hún dreifist mjög ójafnt á hin ein- stöku lönd. Útflutningurinn frá Bandaríkjunum nam 20% af heimsverzluninni (18% árið áð- ur). Hlutur Vestur-Evrópu í heimsverzluninni jókst úr 27 í 28%, nema hvað hlutur sterlings- flokksins lækkaði úr 27 í 25%. Hlutur Suður-Ameríku lækkaði i úr 12 niður í 10%. Ýtarlegt yfir- I lit yfir þróun heimsverzlunar- i innar er að finna í nýútkomnum mánaðarhagskýrslum S. Þ. Iðnskólaxis múrhúða alla veggi og mála þá, leggja í gólf, setja rúður í glugga, terrassoleggja stiga og hreinlætis herbergi, setja upp stigagrindur, koma fyrir loftræstitækjum. Hús- ið verður þó ekki að sinni múr- húðað að utan og gólf yfirleitt ekki dúklögð. En vonandi verð- ur verkinu haldi áfram eftir sýn- inguna og því lokið á sein skemmstum tíma, svo Iðnskólinn fái til yfirráða húsnæði við sitt hæfi, segir Óskar að lokum. NÝTÍZKU UPPHITÚN — Það er athyglisvert, að í stof- um og göngum nýja iðnskólans sjást hvergi miðstöðvarofnar, en samt er hvarvetna notalegur hiti. Axel Smith pipulagningamaður, sem þarna er staddur, skýrip okkur frá því að þetta sé vegna þess að nýtízku upphitunartækf eru notuð. Það er svokölluð geislahitun. Hún mun fyrst hafa verið notuð hér á landi að Reykja lundi. — Fyrirkomulagið á „Geisla- hituninni“ er þannig, segir Axeí að hitaleiðslur eru steyptar i margföldum sveigjum inn í loft- in. Hitinn geislar síðan niður fra loftunum og mY'ndast enginn loft- straumur í herberginu, heldur er kyrrt loft í herberginu og jafn hiti. Allir þekkja, að þar sem er venjuleg hitun með miðstöðvar- ofnum, þar dregst ryk að ofnum með loftstraumum og safnast þar fyrir. Yfirleitt er þetta talinr miklu hreinlegri upphitunarað- ferð en sú gamla og safnast ryk t.d. miklu síður fyrir í herbergj- um, sem þannig eru hituð upp. — Eru þessi nýju upphitunar- tæki gerð hér á landi? — Fyrst þegar þeim var komið fyrir í byggingu hér voru tækin flutt hingað inn fullgerð, en nú flytjum við rörin inn óunnin og beygjum og göngum frá tækjun- um eftir því sem með þarf. Hefur verið stofnað iðnfyrirtæki Geisla- hitun h.f., sem framleiðir slik geilsahitunartæki. Er nú m. a- ákveðið að húa siúkrahúsið sem bvggt verður á Blönduósi slíkum tækjum. Og einstaklingar sækj- ast nú orðið eftir þeim. 56 SÝNINGARSTOFUR. MEÖ ‘ WJÖTRREYTILEGUSTU MTTNUM ! Skarphéðinn Jóhannsson arki- tekt. hefur almennt hönd i bagga með heildarfyrirkomulagi sýn- inaarinnar o*» gerir teikningar af sýnistöllum. í allri byngingunni eru 56 svningarstofúr. f flestum þeirra sjá einstök fvrirtæki fyrir unostillingum. en í göngum og; miðsölum verður rúm fvrir alls- herjarsýningar um ýmislegt. serr» við kemur þróun íslenzks iðnað- ar. Fvrir framan aðalanddyri Iðn- skólans hefur verið rutt nokkuð autt pláss og það afgirt. En þarna er sýning úti á margs konar þungaiðnaði. Svæðið verður upp- lýst. og hlið sýningarinnar og inn- gangur skreytt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.