Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. des. 1952 MORGVNBLAÐIÐ 15 Samkomur Hjálpraeðisherinn Jóladiig: kl. 8.30: Hátíðarsam- koma (Jólafórn). — 2, jóladag kl. 2: Jólatréshátíð fyrir börn. Ivl. 8.30: Jólatréshátíð fyrir almehn- ing. — Sunnudag: Samkoma kl. 11 f.h. og 8.30. I5rseoiábor}iarstíg 34 Sandsom ur: Jóladagskvöld kl. 8.30. Stínnudagskvöld kl. 8.30, 28. des. — Allir velkomnir. Jóiasamkomtir verða þannig: — Jóládag: Allnenn samkoma kl. 8.30. — 2. jóladag: Almenn sam- koma kl. 8.30. — 3ja í jðlum, laug- | ardag: Sunntídagaskólahátíð kl. 2. — Sunntídag milli jóla og ný- árs: Almenn sámkoma kl. 8.30. K ! AJ M Ahnan jóladag kl. 8.30 e.h.; Sam koma. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. —• Állir veíkomnir. Almennar santkonmr Boðnn Fagnaðdrerindisins er Austurgötu 6, Hafnarfirði: Aðfangadagf jóla kl. 8 e.h. — Jóla dag kl. 10 f.h,, 2 og 8 e.h.. — AUn an jóladag kl. 8 e.h. Z I O !\ — Jólasamkomur I. jóladag: Samkoma kl. 8 e. h. — II. jóladag: Samkoma kl. 8 e.h. — Hafnarfjörður: — I. jóladug: Samkoma kl. 4 e.h. — II. jótndag: Barnasamkoma kl. 1.30 e.h. — Sam koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. Vantar lítið Kjallara- hsrbergi sem næst Miðbænum. Upp- lýsingar í síma 7853. —- (3eélelner~ íjðlritar# og eíni iál fiölritunar Einlaumboð Finnbogi K.jartan»#OE Austurstræti 12 — Simi 5fj44. &4úsnæði 3 herbergi og eldhús með sérmiðstöð og sérinngangi, til leigu í niaí. Þeir einir koma til greina, sem geta lánað 25—30 þús. kr. gegn . venjtílegum vöxtum. — Til- boð merkt: „Vesturbær — 560“, legg'ist *inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á laugar- dag, 27. des. n. k. „Hekla“ vestur um land í hringferð hinn 2. jan. n. k. — Tekið á móti flutn- ingi til venjulegra viðkomuhafna vestan Þórshafn^r á laugardag og mánudag. Farseðlar seldir á þiiðjudag. — T"* • «1 „Esja austur um land í hringfei'ð hinn 2. jan. h. k. Tekið á móti flutningi til hafna milli Djúpavogs og Bakkafjarðar á laugardag' og mánudag. — Farseðlar seidir á þriðjudag. — „Skaftfe!!ingur“ fei' frá.^ykjavík þriðja í jólum 'jtil Vestmannaeyja. —• | Nytsamasta og bezta Jfóia ff/ifii eru hinar landskunnu myndapeysur frá prjónaverksmiðju Ó. F. Ó. I dag koma í búðina munstraðar drengja- og telpu- peysur, allar stærðir. Dömugolftheyjur, ’margar gerðir. — Herravesti — Gammosíubuxur og Barnaútiföt. Allt úr 100% erlendu ullargarni. ' "r'V- .. £ '• Ullarvörubúðin, Laugavcg 118. AÐVÖRIJIM Notendum tónlistar er hér með-vinsamlega bent á eftir- farandi ályktun: „Aðalfundur STEFs haldinn 30. nóv. 1952 mælir svo fyrir, að STEF skuli eftir 15. janúar 1953 ekki veita neinum notanda tónlistar afslátt fra gjald- skrá STEFs, er ekki undirgehgst heildarsamninga eða hefir samið við STEF fyrir þann tíma. Stjórn STEFs skál einnig taka til athugunar að neita um flutningsleyfi tónlistar í óákveðinn tíma þeim notanda, sem ekki kynni að hafa gert upp skuldir sínar við STEF fyrir sama tíma“. S T E F Samband tónslválda og eigenda flutpingsréttar Ódýrar prjónavörur Vegna hinnar miklu eftirspurnar, höfum við ákveðið að selja í DAG og á MORGUN með sama af- slæsti og síðustu viku, eftirtaldar prjónavörur úr íslenzku bandi. Dömugolftreyjur cg jakkar Herrapeysur og vesti Drengja- og telpupeysur, allar stærðir, munnstraðar og einlitar. Gammosíubuxur — Barnaútiföt Húfur og vettlinga. «* Ullarvörubúðin, Laugaveg 118. Álftgstakmörkun Aðfangadagur Miðvikud. 24. des. kl. 10.45—12.30 1. hverfi kl. 15.30—16 2. hverfi kl. 16 —16.30 3. hverfi kl. 16.30—17 1. hverfi kl. 17 —17.30 4. hverfi kl. 17.30—18 5. hverfi Jóladag Fimmtudag Föstudag Laugardag Sunnudag Mánudag 25. des. Engin álagstakmörkun. 26. des. kl. 10.45—12.30 2. hverfi 27. des. kl. 10.45—12.30 3. hverfi 28. des. kl. 10.45—12.30 4. hverfi 29. des. kl. 10.45—12.30 5. og 2. hverfi Þriðjudag 30. des. kl. 10.45—12.30 1. og íi. hverfi 1 * Alagstakmörkun að kvöldi: Mánudag 29. des. kl. 18.15—19.15 3. hverfi. Þriðjudag 30. des. kl. 18.15—19.15 4. hverfi. Skömmtunin, sem að ofan er tilgreind fyrir aðfanga- dag, verður aðeins framkvæmd að svo miklu JLeyti sem nauðsynlegt reynist. ★ Munið að það er nauðsynlegt að dreifa álag- inu og spara rafmagnið þessa daga. SOGSVJEKJUNIN. Innilegustu þakkir fyrir sýnda vináttu Og gjafir á fimmtugsafmæli mínu 17. des. s. 1. — Gleðileg jól. Soffía Sigurðardótlir. Hjartanlega þakka ég Vinum, skyldmennum og börn- um mínum, sem glöddu mig með skeytum og gjöfum á sjötugsafmælinu. — Guð blessi ykkur öll. Gleðileg jól! María Guðmundsdóttir, Barmahlíð 14. Þakka hjartanlega þeim fjölmörgu, fjær og r.ær, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu h. 23. september, með heimsóknum, gjöfúm, blómum og skeýtum. Guð gefi ykkur öllum gleðxieg jól og íarsælt komandi ár. . Arnfríður Stefánsdóttir, Vesturgötu 50. Notið COLGATE tannkrem, er gefrn ferskt bragð í munninn, hreinar tennur og varnar tannsksmmdum. Maðurinn minn STEINDÓR ÁRNI ÓLAFSSON, trésmiður, x andaðist að heimili sinu, Freyjugötu 5, hinn 23. þ. m. Guðrún Sigurðardóttir. Maðurinn minn PEDER J. STEFFENSEN rörlagningameistari*| andaðist að heimili síny, Grettis- götu 55, 22. þ. m. Sigríður Þ. Steffensen. Móðir okkar j SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR andaðist að heimili síriú, Hringbraut 56, 23. desember. Börn og tengdabörn. ,Jarðarför ANDRÉSAR SÍGURÐSSONAR sjómanns, sem andaðist 19. þ. m., fer fram frá Fossvogs- kirkju, laugardaginn 27. des. 1952, kl. 11 f. h. Váfidamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.