Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1953, Blaðsíða 8
MO RGUIS BLAÐIÐ Fimmtudagur 2fi. rnarz 1253 Hinningarorð ' j JÓRÐIN Huppahlíð stendur einna hæst bæja í Miðfirði. Renni slétt túnið umlykur bæjarhúsin, sem standa á hói, og breiðist síð- an'út og niður í áttjna að Vesturá. Nýræktarsléttur og framræzlu- skurðir, nokkra kílómetra á lei^gd, bera vött um þær umfangs miklu jarðræktarframkvæmdir, sem unnið hefur verið að, af Jóhannesi heitnum og systkinum háns. íbúðarhúsið er tvílyft stein hu«, hið vandaðasta að öllum frá- gangi, en- steinsteypt fjós, hlaða og-' súrheystóft, allt sambyggt, sténdur þar skammt frá. Jitsýni er víðsýnt og fallegt og umhverfið hlýlegt ogi grösugt. Hgr fæddist Jóhannes heit. 1. marz 1900 og hér ól hann aldur sinn þar til hann andaðíst í Röykjavík, þar sem hann var gest komandi, 15. marz 1953. ílonum þótti innilega vænt um jörðina Huppahlið og helgaði hehni aila starfskrafta sína. Við dauða föður síns tók hann við búsforráðum ásamt systkinum siium: Guðjóni, Magnúsi og Ó öfu. Hin systkinin tvö, Sigurð- ui og Guðrún, nafa átt heimili sitt hj i þeim alla tíð, eftir dauða föð- uil síns. Óiöf hefur gengt hús- íreyjustörfum fyrir. bræður sína, mþð þeim myndarskap, snyrti- mþnnsku og dugnaði, sem þeim einum er lagið, er hlotið hafa dyggðir þessar í vöggugjöf. Enda bertallur heimilisbragurinn blæ samhugs og einingar eins og bezt gerist meðal systkina. i Jóhannes heit. var áreiðanlega gæfumaður. IJann kaus sér það æVistarf, sem honum féll bezt og sainrýmdist svo vel skaplyndi hans. Hann var hagur á járn og tré, hagsýnn við vinnu pg af- kaþtamaðúr mikill. Frekar lágur veKti en samsvaraði sér vel. Svip hrpinn, broshýr og lundin létt. Hihn prúðusti maður í ailri hegð- un og framkomu. H»fði yndi af lajrveiði, sem var upphaf kunn- ingsskapar okkar. er siðar varð a& einiægri vináttu. Alltaf leið mér vel i návist hans og minnis- stæður verður hann mér og þeim er þekktu hann bezt sakir mann- kosta hans og dugnaðar. Hann var sérstaklega glöggur fjármaður og hafði ánægju af öllum skepnum. Fóðraði þær af- burða vei, en það er aðalsmerki hvfers bónda, sem bera vill nafnið með sænrd. Skapfestumaður, sem undi illa hverskonar flysjungs- ha tti og losarabrag. ] öllu því umróti og upplausn í í Jenzku þjóðiífi, sem nú á sér sta5, vekur það varla eftirtekt þó t fyrirmyndar bóndi falli í va] inn á bezta aldri. En það er miiið tjón fyrir íslenzkan land- bú íað og þjóðina í heild. Þó er þap huggun harmi gegn, að Jó- (f V t~r' M * LiLLU krydíivöruj eru ’kta oj; þe«i vegiuj líka þæt bezt. yið á byrgnimsi aræði n — Ji:ð.1ið um LHlu-krydd hegar þér gerift innkauD hannes heitinn hafði skilað giftu- drjúgu ævistarfi, sem helgað var ræktun landsins og uppbyggingu fjárstofnsins, sem fenginn hafði verið frá Vestfjörðum og Jó- hannes batt við miklar vonir, er allar hafa rætst. Hann gat, því I æðrulaus og rólegur gengið til i hinnztu hvíldar. En óbrotgjarnan ! minnisvarða hefur hann reist sér, ■ méð ævistarfi sínu, hjá íslenzkri ! bændastétt. j Alloft líður fyrir hugskotssjón- ' ir, þeim er þetta ritar, stjörnu- j bjart ágúst-kvöld með leiftrandi t noðurljósúm, er Jóhannes heit- í inn og hann komu ríðaudi niður | Vesturárdalinn á leið heim að i Huppahlíð, eftir velheppnaðan laxveiðidag. Jóhannes lék á als oddi með þeirri kátínu og lífs- ánægju, sem þeim er veitt, er j valið hafa sér hjartfólgið ævi- j starf og einbeitt starfsorku sinni I sð því endamarki, að láta sem | mest, eítir sig liggja á þeim vett- | vangi. Talið barst, eins og svo oft j áður, að framtiðar túnræktinni, : því takmarkið var að heyja að- í e.ins ræktað land. Hugurinn var j allur við búskapinn og framtíð hans, fjárrækt,, landbijnaðarvél- ar. raflýsing á jörðinni og önmir framtíðarverkefni. Þegar hugur- inn reikar til þessa stjörnubjarta kvölds, þá hefur sá, er þetta ritar, j stundum borið saman í huga sér j ævistarf afkastamikils bónda og bæjarmannsins, en ekki hefur, ^ bæjarmaðurinn borið sigur úr být um í þeim samanburði. Og þegar ævikvöldinu. fer að halla og skuggar skammdegis myrkra hugarrn, þá ilja og lýsa ondurminningarnar um góðan j dreng, atorkusaman, sviphreinan,j broshýran og prúðan. Friður sé með sálu hans. Frið- i helg veri minning hans. M. .1. Br. j Oiíufötu varpað gegnum giugga í viljans SPELLVIRKJAR voru á ferðinni í fyrrinótt, er tómri smurolíufötu var varpað gegnum glugga í j Prentsiniðju Þjóðviljans við j SkóJavörðustíginn. — Slys varð j elcki á mönnunr, og ekki urðu; skemmdir á vélum. — Ekki tókst að hafa hendur í hári spellvirkj- anna. PRAG, 25. marz. — Zapotocky, hinn nýi forseti Tékkóslóvakíu, skipaði í dag tvo varaforsætis- [ áð*ierra í hið nýja ráðuneyti, Sirokys. Það voru þsir Olstyh j Be: an og Rudolf Earak, sem báð- j ir haía verið háttsettir í komm- j únistaíiokknum. Ýmsar aðrar j smábreytingar voru gerðar á • .áðuneytinu. — Rcuter. I / | Fi amnaid af bls. ? 'milljarðitn. dö!J;> 'a sem aðstoðar- framlag við vinveitta þjóð og ekki undarlegt, að óhrifa þeirra hafi talsvertgætt þar um tíma. En nú hafa Bandaríkjamenn dregið sig mjög til baka í Grikklandi og finnst þeim, að því er næst verð- ur komizt, að Grikkir verði að reyna að standa sem mest á eigin íótum bæði efnahagslega og hernaðarlega. ---- ★ ---- EINN helzti áhrifamaðurinn i stjórn Papagosar er fjármálaráð- herrann, Spýro Markezinis, sem hefur að mestu leyti skipulagt hinn öfluga stjórnmálaflokk Papagosar, Grísku þjóðfylking- una, og nú fiefur liann reynt að koma efnahagsJífi landsins á rétt- an kjöl. Enginn halli er á fjár- Jagafrumvarpi hans og hann er að reyna að draga til muna úr hinu geysilega skrifstofubákni, sem komst á á valdatímabili fvrr- verandi stjórnarflokka. Má geta þess í því sambandi, að nú stend- ur fyrir dyrum stórfelld fækkun opinberra starfsmanna og er lík- legt, að um 15.000 þeirra verði sagt upp innan skamms. Fyrir skömmu sameinaði hann einnig tvo stærstu banka landsins í einn og urðu þar af leiðandi um 2000 j bankaatarfsinenn að fá sér aðra átvinnu. Hefur hann auðvitað; gert þetta til að draga úr hinum j gífurlegu útgjöldum rfkisins, en siíkar ráðstafanir eru oft óvin- j sælar af ákvéðnum hagsmunahóp ; um. Hefur.hann því orðið nokkuð : óvinsæll og má oft heyra menn j tala um það í Aþenu, ,að þeir hafí j kosið Papagos, — en fengið Markezinis í staðinn. En öllum ásökunum vísar hann á bug og j segir, að Grikkir geti ekki um j alla eilifð gengið út frá því vísu,! að þeir fái elnahagshjáip frá j Bandaríkiunum, og verði því að! kappkosta að koma efnahagslífi j sínu í fastar skorður hið fyrsta. -k NÝTT LANDNÁM SVEITANNÁ Að lokum má geta þess, að harin reynir eftir megni að dreifa völdunum meir en nú er yfir á héraðsstjórnirnar. Og það er eitt af aðaláhugamálum Grísku þjóð- fylkingarinnar að reyna að stemma stigu við flóttanum úr sveitunum enda er iðnaðurinn í borgunum ekki nægilega öflugur til að taka við öllum þeim fjölda, sem þangað leita. Halda þeir því fram, að Aþena hafi vaxið í- skyggilega á undan förnum ár- um og þangað hafi leitað svo mikill fjöldi, að til vandræða horfi, ef ekki verði úr bætt. Hef- ur stjórnin því reynt að veita meiru fjármagni til sveitanna en áður hefur verið gert og draga heldur úr framkvæmdum í borg- unum, einkum Aþenu. Er hér um nýtt kmdnám sveitanna að ræða, sem tekið hefur verið méð rnikl- um fögnuði meðal bænda, þótt margir borgarbúar hafi hins veg- ar gagnrýnl þessa stefnu talsvert. Éemmfiféri ÞRÁTT fyrir norðaustan hvass- viðri með átta stiga frosti, var múgur og margmenni niður við höfn í gærkvöldi til að kveðja skemmtíferðafólkið og Karlakór Reykjavíkur. Gullfoss lagði frá bryggjunni í Suðui'landaförina um kl. 10 með 212 farþega innan- borðs. Vegna veðurs varð að hafa varúðarráðstafanir er Gullfoss lagði frá bryggju, þar eð mjög reyndi á víra úr stefni skips- ins í bryggju og gátu þeir slitn- að. Var fóiki því ekki leyft að fara niður að skipinu fyrr en það vai’ komið á skrið, en þá var því léyft að fara fram á bryggj- una, en Gullfoss lá við Grófar- bryggju. Karlakórinn Fóstbræður, und- ir stjórn Jóns Þórarinssonar, var á bryggjunni og kvaddi söng- bræður í Karlkór Reykjavíkur, en formaður kórsins, Sveinn Björnsson, þakkaði Fóstbræðr- um. Karlakór Reykjavíkur söng þjóðsönginn um leið og Gulifoss fór frá bryggjunni. Akureyranragninfl Spáðumiklu frosti í ! Dænum AKUREYRARVAGN frá Norð- urleiðurn, sem lagði af stað til Akureyrar í fyrradag, varð í gær að snúa til Reykjavíkur aftur með allflesta farþegana. — Vagninn kómst upp að Fornahvammi. -— Þaðan sneri hann aftur hingað til Reykjavíkur síðdegis í gær. — Nokkrir farþeganna héldu þó förinni áfram. Fóru þeir með snjóbílnum yfir Iíoltavörðuheiði niður að Hrútafjarðará. Þar er póstvagn og munu farþegarnir halda áfram norður með hon- RIO DE TANEIRO — Verstu þurrkar í manna minnum hafa nú gengi'ð yfir Norðaustur-horn Brasilíu. Þar hefur ekki komið deigur dropi úr lofti í þrjú ár. H'r.qrnh^ld í»* hli VÍTUR Á FORMOSA-STJÓRN Burmastjórn telur ao liðssveit- ir þessar, sem eru ailvel búnar vopnum og undir góðum aga, hafi fengið fyrirskipanir frá þjóðernissinna-stjórninni á For- mosa um að neita afvopnun. — Krefst Burma-stjórn þess að S.Þ. taki málið þegar tii umræðu og víti Þjóðernissinna-stjórnina fyr- ir framkomu hennar í því. VEÐURFRÆÐINGAR töldu í gærkvöldi allar horfur á. að frost mvndi verða hér mikið í nótt er ; leið, allt að 10 stig. — í dag jkváðu þeir horfur á að draga myndi úr norðaustan áttinni. Há- þrýstisvæði það yfir Grænlandi, sem veldur þessari vindátt og kulda virtíst fara minnkandi í gær. f gærkvöldi var mjög lítil um- ferð gangandi lolks um götur bæjarins. enda var hvasst með átta sitga frosti. Bílastöðvar bæj- arins voru iokaðar vegna fundar. Voru hringingar tíðar til lögregl- unnar og skammaðist fólkið út í lögregluna fyrir að stöðvarnar væ ru lokaðarl!___ — iðnrekendur Framnald aí b>s. 7 isins til Fiskifélags Islands og Búnaðarfélags Islands. IÐNSKÓLINN i Ársþingið beinir áskorun til þings | og ríkisstjórnar um að hraða bygg ingu Iðnskólans svo hægt verði sem fyrst að taka hann til nokt- unar og verði í því skyni veitt nægilegt fé til þess að fullgera bygginguna. Telur þingið æski- legt, að Iðnaðarmálanefnd og iðn f ðarsamtökin í landinu vinni að þvi í sameiningu, að alhliða tæknileg fræðsla verði veitt í hinum nýja skóla, þar eð fræðsla og þjálfun fólks við iðnaðarstörf er mikilvægt atriði i þeirri við- leitni að auka afköst og vöru- vöndun við iðnaðarframleiðsluna. VÁTRYGGINGARIÐGJÖLÐ Arsþingið beinir til félagsstjórn arinnar tilmælum um að taka til athugunar, hvort unnt sé að lækka iðgjaldagreiðslur iðnaðar- ins vegna vátrygginga, með sam- ejginlegum og félagslegum ákvörðunum. FRAMKVÆMDABANKINN Ársþingið leggur áherzlu á það og beinir tilmælum til fram- kvæmdastjórnar Framkvæmda- banka íslands um það, að fé bank ans verði varið i samræmi við til- gang Efnahagssamvinnuaðstoðar- innar til þess að lyfta atvinnulífi landsmanna á hærra stig í tækni legu tilliti og verði því sérstak- lega stefnt að því að verja. fé bankons til þess að byggja upp iðnaðinn í landinu. IMýtJ ÍMýtt Mjög glæsileg eíni í peysufata-svuntusett Harkaðuriun Bankasíræti 4 M A RK itJ S Kftir Ed Ondd [ DON'T KNOW WHAT HAPPENED, DOCTOC... WHEN t CAME BACK MP. TPAIL WAS GONE. .. I—> [ I POUND MV MASAitHT nN THE ” ‘ FLOOP...AND THtS PA£G :4APÁ imm wkét&M 7v yf'f/L. ,, W? P! p a M h 1) — Ég veit ekki, hvað hefur kom áftúr, þá var Markús hotf- komið fyr-ir, læknir, en þegar ég inn. f 2) — Tímaritið lá á gólfinu og ! L—Li-cMfi-Sfísá _Æ. i__L___uLíö i I_______—:—--- -m, þessi .blaðsiða hafði verið rifin blaðið, sem úr var rifið. ui-, , I ........... , 3) — H;t,.tí. Laeknirinn skoðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.