Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 8
8 MOKGVnBLAtíitt Þriðjudagur 12. maí 1953 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgOarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. I iausasölu 1 krónu eintakið. Samstarfið um landbúnaðarmálin og hræðsluskrif Tímans ALLMÖRG undanfarin ár hefur virtur í Tíman.um fyrir þessi yfirleitt ríkt gott samstarf milli ummæli. bænda úr Sjálfstæðisflokknum Nú líður að kosningum. Þá og Framsóknarflokknum innan tekur Tíminn þessa plötu upp samtaka landbúnaðarins. Á fund- að nýju og leikur hana daglega. um Stéttasambands bænda, Bún- Nú er bændum sagt að menn aðarþingi, innan einstakra bún- eins og Pétur Ottesen og Jón aðarsambanda og á Alþingi hafa á Reynistað séu í Sjálfstæðis- bændur úr þessum tveimur flokknum af „fáfræði og mis- stærstu flokkum þjóðarinnar skilningi". Menn eins og Jón starfað saman hlið við hlið að Pálmason, Árni G. Eylands, hagsmunamálum stéttar sinnar Gunnar Bjarnason og ýmsir og atvinnugreinar. fleiri séu þar hinsvegar af Hver einasti bóndi, sem eitt- „metnaðargirnd11!! hvað þekkir til starfa og vinnu- Þessum þvættingi Tímans trú- bragða á þessum samkomum veit, ir heldur enginn vitiborinn að afstaða til stjórnmála og bóndi. — Um allt land flokkaskiptingar hefur ekki njóta menn eins og Jón á nema að mjög litlu leyti sett Reynistað, Pétur Ottesen, Jón á svip sinn á fundi þeirra. Bænd- Akri, Ingólfur á Hellu, Árni G. urnir og starfsmenn búnaðar- Eylands, Stefán í Fagraskógi og samtakanna, sem þar hafa átt Sveinn á Egilsstöðum, svo nokkr- sæti, hafa fyrst og fremst verið ir séu nefndir, trausts og vin- þar sem fulltrúar héraða sinna sælda fyrir forystu sína um fjöl- og stéttarbræðra. Þeir hafa að mörg stærstu umbótamál land- sjálfsögðu haft sínar pólitísku búnaðarins, sem þeir hafa borið skoðanir. En um þær hefur eng- fram ýmist innan stéttarsam- in styrr staðið. Aðalatriðið hef- banda eða á Alþingi. ur verið að vinna að sameigin- Rógur Tímans um „áhrifa- legum hagsmunamálum land- leysi“ þessara manna er þess- búnaðarins og bændastéttarinn- vegna gjörsamlega þýðingarlaus. ar. —• Hann er fólki í sveitum landsins aðeins sönnun um Og með goðri samvinnu aðal milli Sjálfstæðismanna og floi^^síns Framsóknarmanna innan sam- ÚR DAGLEGA LÍFINU § ALMAR skrifar: MARGT var það í útvarpinu síð ustu viku, sem vert hefði ver- ið að minnast á í þessum þætti, en þó verður að sleppa nú vegna hins takmarkaða rúms. Svo er t.d. um hina gagnmerku Brazilíu- þætti Árna Friðríkssonar fiski- fræðings, er hann hefur flutt í útvarpið undanfarnar vikur og erindi Jónasar Jónssonar skóla- stjóra um kirkjumál, er hann flutti á þriðjudagskvöldið var. En ef til vill verða þessir þættír ræddir síðar. „Tónlistarhátíð“ S. K.T. MARGIR munu fagna því, að hin árlega „tónlistarhátíð" Góðtemplara, eða nánar tiltekið S. K.T., sem þeir nefna „dans- lagakeppni“, er nú um garð geng- in að þessu sinni. Hefur útvarpið mjög lagt sig fram um að miðla hlustendum af þeirri kjarnmiklu músikfæðu, sem þessi uppbyggi- legi félagsskapur templara hefur 3 í óíciiAótui viL ra útvarpinii a jafnan að bjóða á þessum hátíð- um sínum, — með því að útvarpa tónlist þeirra kvöld eftir kvöld. Hefur þessari hugulsemi útvarps- ins reyndar verið misjafnlega tek ið af hlustendum sem vænta mátti. íslenzk gestrisni hefur mjög verið rómuð fyrr og síðar og það ekki að ástæðulausu, ,,en of mikið af öllu má þó gera“, sagði skáldið forðum, og útvarpið verður vissulega að gæta nokk- urs hófs í þessari dyggð, þegar það opnar gestum kynni sín, því að gestrisni þess er beint og ó- beint mál allra hlustenda í land- inu. Ðanslög hafa vissulega fullan rétt á sér og því að sjálfsögðu danslagakeppni líka. En enn sem komið er, ættu þó slíkar keppnir að vera algjört einkamál þeirra manna, sem að þeim standa, því VJU andi áhrijar: taka landbúnaðarins og á Al- þingi hefur landbúnaðurinn verið í sókn. Fjölmargar um- bætur hafa verið unnað og grundvöllur lagður að full- komnari, betri og arðgæfari búskaparháttum. — Aðstaða sveitafólksins í starfi þess hef- ur á marga lund verið bætt og stefnan mörkuð til auk- inna lífsþæginda og jafnræðis við aðrar stéttir, sem í þétt- býlinu búa. Fólk í sveitum þessa lands tel- ur ekkert eðlilegra en að full- trúar þess í Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum vinni saman að hagsmunamálum þess. Á varðbergi gegn slysahættum. SLYSAVARNARFÉLAG íslands hefir undanfarna daga í blöð- um og útvarpi, látið almenningi í té ýmiss konar fræðslu- og kynn- ingu um starfsemi þess og starfs- aðferQir. Þetta er góð og þörf ráðstöfun og ætti að hvetja fólk til umhugsunar um hvernig það sjálft geti bezt orðið að liði við almennar slysavarnir og á þann ósánnsögii' gerzt virkur aðili í hinu þjóð Framsóknar- ! h°lia starfi Slysavarnafélagsins, félagsins, sem „næst þjóðfélag- Öllum greindari bændum er | lnu sjálfu er félag allra íslend- því áreiðanlega ljóst, að ör- j inga“ eins og komizt hefir verið uggasta leiðín til þess að. réttilega að orði. greiða fyrir framgangi hags-1 Já. hvað eigum við að gera til munamála 'sveitanna er að þess? Svarið er í rauninni ofur efla aðstöðu Sjálfstæðisflokks-! einfalt: hver maður á ætið að ins á Alþingi. Með þeim hætti vera á varðbergi gagnvart hinum skapast auknir möguleikar margvíslegu slysahættum, sem við erum umkringd af i hinu dag- lega lífi, þótt þær kunni stund- stéttarinnar. Með því tryggja1 um að leyna sér. Hugsunarleysi og óaðgætni fólksins, þín og mín, hefir alltof oft reynzt háskalegur slysavaldur. fyrir skilningi annara stétta á hagsmunamálum bænda- bændur sér einnig stuðning stærsta og þróttmestá stjórn- málaflokks þjóðarinnar. Síðasta hálmstráið varnafélagsins í miðbænum stóð það svart á hvítu, að 65% af öll- um húsbrunum á íslandi stafaði af óvarlegri meðferð elds í sam- bandi við reykingar? Mér dettur í þessu sambandi í hug ein húsmóðir hér í bænum, sem hefir það að ófrávíkjanlegum sið að ganga ætíð um allt húsið áður en hún fer að hátta til að ganga úr skugga um, að hvergi hafi gleymzt logandi sígaretta eða straumur á rafmagnsáhaldi. Þetta er góður siður og eftir- breytnisverður. i KOMMUNISTAR vita, að þorri íslendinga hefur andúð á ofbeld- Það veit, að sem stétt hafa bænd- isstefnu Kremlstjórnarinnar,. ur ekki meirlhluta á Alþingi. — ,,hreinsununum“, aftökunum og °- s- lrv- leia iii<a 1 ser ITlikla Þessvegna er þeim nauðsynlegt „alþýðu lýðræðinu“ í leppríkjum slysahættu. Eða hversu margír að hafa samstarf við fulltrúa Rússa. Þessi andúð hefur náð J ^ ' Góður siður. HIN miklu lífsþægindi, sem við eigum við að búa í dag: raf- magn eða gas til heimilisafnota, vélknúin farartæki á vegum úti s. frv. fela líka í : eldsvoðar hafa ekki hlotizt af litlu sjávarsíðunnar, til þess að geta inn í innstu raðir foringjaliðs komið málum sínum fram. kommúnista hér á landi. Björn Þegar á allt þetta er litið er Sigfússon sagði sig úr flokknum, óhætt að fullyrða, að meginhluta Áki Jakobsson vildi ekki bjóða íslenzkra bænda hljóti að vera sig fram í Siglufirði og Sigurður ljóst, hversu óhyggileg og fráleit Guðnason er mjög tregur til þess skrif Tímans undanfarið hafa að verða aftur í kjöri í Reykja- verið. Þar hefur því verið slegið vík. Nú er svo komið í öllum fram að Sjálfstæðisflokkurinn þessum þrengingum Brynjólfs, hafi alltaf verið svarinn óvinur sem sagði að á íslandi mætti bænda og landbúnaðarins. Þeir „skjóta ón miskunnar“ ef það bændur, sem fylli Sjálfstæðis- aðeins kæmi Rússum að gagni, flokkinn og séu fulltrúar hans á að einasta hálmstrá hans er and- Alþingi, Búnaðarþingi og gegni staðan gegn vörnum íslenzks öðrum trúnaðarstörfum séu að- sjálfstæðis og öryggis. „Þjóðvilj- eins „áhrifalausir menn“, sem inn“ er því viku efíir viku lát- engu ráði. Þeir hafi bókstaflega engin áhrif á stefnu Sjálfstæðis- flokksins 1 landbúnaðarmálum!! Jón á Reynistað svaraði þessu mjög vel í útvarpsræðu fyrir einu eða tveimur árum. Hann skýrði þá frá því, að Sjálfstæðisflokkurinn byggði jafnan afstöðu sína í landbún- aðarmálum á tillögum bænda- fu^Urúa sinna. Jsminn varð ákaflega reið- ur við þessa yfirlýsingu hins vinsæla búnaðarfrömuðar, inn stagast á sömu svívirðingun- um um þá menn, sem haft hafa forystu um þátttöku íslands í varnarsamtökum hinna vestrænu lýðræðisþjóða. Það er rétt eins og við næstu kosningar verði í fyrsta skipti kosið um utanríkis- stefnu núverandi stjórnar. Sannleikurinn er sá, að við tvennar undanfarnar kosningar hafa íslenzkir kjósendur vottað henni traust sitt og fylgi. Við báðar þær kosningar greiddu yfír 80% kjósenda atkvæði með sem þekktur er um land allt landvarnarstefnu lýðræðisþjóð- fyrir ötula forystu um hags- anna en gegn kommúnistum. Á munamál bænda. Dág efíir sömu lund mun áreiðanlega fara dag var Jón á Reynistað sví-1 nú. sakleysislegu straujárni, sem gleymzt hafði að taka úr sam- bandi, rafmagnsofni, sem skilinn hafði verið eftir of nálægt stól eða borði, og þannig mætti lengi telja. Og svo eru það nú reykingarn- ar. — Þar er mörgum sem finnst ósköp notalegt — jafnvel ómiss- andi að fá sér sígarettu eftir hverja máltíð — og þarf reyndar \ / ekki máltíð til. Við vitum öll, að reykingar eru eiturnautn, sem skaðar heilsu manna og sáuð þið, að í einum sýningarglugga Slysa- Um hlé á dans- skemmtunum TILEFNI af bréfi, sem ég birti fyrir nokkrum dögum, þar sem kvartað er undan hinum löngu hléum hljómsveitanna á sumum dansstöðum hér í bæn- um hefir Aage Lorange beðið mig að láta þess getið, að slík hlé hafi aldrei tíðkazt í Sjálf- stæðishúsinu og lýsti hann um leið vanþóknun sinni á þessum leiða sið. Slíkt hlé, eftir að dans- leikur sé byrjaður eigi alls ekki að þekkjast, þar eð þau séu vís- asti vegurinn til að setja dofringja legan blæ á skemmtunina og vekja óánægju meðal dansgest- anna. Fáeinar mínútur — heil eilífð ÞETTA er áreiðanlega dagsatt. Fólki, sem fiðrar í fæturna af danslöngun finnst jafnvel fáeinar mínútur, sem hlé verður á dans- inum eilífðarlengi að líða — hvað þá heldur heill hálftími. Sumir reyna að taka biðinni með þolin- mæði og halda við góða skapinu með einhverjum ráðum — segja brandara upp á von og óvon, að nokkrum þyki þeir fyndnir — kreista upp úr sér hlátur yfir því sem ef til vill er alls ekkert hlægi ]egt. — Nei, það er hæpið, að það takist. Þess eru hinsvegar dæmi, að fólk hefir ekki staðizt mátið, heldur rokið burt í fússi og haft í heitingum að glepjast aldrei oft- ar inn á annan eins eymdar stað, þar sem fólk verði að híma við borðin með gæsahúð af hreyf- ingarleysi! Góð úrræði eru eins og skyrtu- hnappur, — þau vantar oft. að satt að segja getur ekki lé- legri „tónlist“ en þá sem þarna er á borð borin fyrir almenning. Var hvert lagið öðru líkt, að mestu léleg stæling á því lakasta, sem er að finna erlendis af slíku tagi. Og venjulega eru lagatext- arnir eftir því, — væminn og illa orktur vaðall, þó að til séu heið- arlegar undantekningar. — Hér er lítið sýnishorn úr einni „ljóð- perlunni": . „I nótt glitra hin gullroðnu ský svífandi suðrinu í, svalar nætur.“ Og svo síðar í sama erindi: ,.í nótt eigum við tvö eina sál. Ástin þá hjartnanna mál óma lætur.“ Hvílík andagift og hvílík orð- snilld! Það er ekki að furða þótt Tíminn verði gqgntekinn og þakki með fjálgum orðum fram- kvæmdastjóra þessarar danslaga- keppni, Freymóði Jóhannessyni, „,gott og þarft verk“, — mannin- um, sem ber svo mikinn þjóðar- metnað í brjósti að hann þolir ekki að heyra erlendar óperur fluttar hér nema á íslenzku. Er það sízt að lasta, en manni finnst svona einhvern veginn að vel mætti metnaður hans og félaga hans í S.K.T. vera meiri en raun ber vitni, þegar þeir koma fram fyrír alþjóð í ríkisútvarpinu. % Ein syndin býður annari heim. EN ÞÓ AÐ danslagakeppni S.K.T. væri léleg, tók út yfír á þriðjudagskvöldið, er Alfreð Clausen söng þar nauðaómerkí- legt lag eftir sjálfan sig, við enn ómerkilegri texta eftir konu sina. — Alfreð Clausen er einkar við- feldinn dægurlagasöngvari, eink- hver sá bezti, sem hér er völ á, röddin djúp og þægileg og hann beitir henni af smekkvisi. En. þetta lag hans hefði getað gert hver meðalskussi, sem ekki er laglaus með öllu. Og ljóð frúar- innar var andlaus orðatíningur og ber það með sér að hún hefur ekki minnstu hugmynd um það sem kallast bragreglur. Þetta eru hörð orð, en það er nauðsvnlegt að fólk fái að heyra sannleikann þó beiskur sé. Ef til vill getur það orðið til þess, að vekja sjálfs- gagnrýni þeirra og er þá til- ganginum náð. Einsöngvarar í útvarpinu. AÐ SEM hér hefur verið sagt um danslögin og lagatext- ana, á eigi siður við um marga íslenzka einsöngvara, sem koma fram í útvarpinu. Eru þeir oft, bæði konur og karlar, fvrir neð- an meðallag um raddgæði og flutning söngsins svo að raun er á að hlýða. Er engu líkara en að hver sem er geti knúð á dyr hjá útvarpinu og krafizt þess að fá að láta rödd sína hljóma ut I yfir byggðir landsins. — Hér þarf f útvarpið vissulega að taka upp önnur vinnubrögð. Það á ekki að hleypa öðrum söngvurum að i hljóðnemanum, en þeim sem eitt- hvað hafa til brunns að bera á því sviði. Þá sönevara, sem ó- þekktir eru, en æskia þess að fá j að syngja í útvarnið, ættu trún- j aðarmenn stofnunarinnar að : prófa fvrst og ekki veita þeim leyfi til söngs bar, nema þeír telji þá þess verðuga. Óhóf en ekki rausn. f?RÚ I Æra Sívurhiörnsdóttir tal- aði á mánudaeskvöldið er var „um dagjnn os veeinn." Konu frúin víða við í erindi sinu og braut þar upp á möreum athygl- isverðum mábim. En það sem kom mér til að rita þessar línur voru hueleiðingar frúarinnar um sumardaffinn fyrsta, þennan bjóð Iega tyllidag sem er og hefur verið einkaeign vor íslendinga Framhald á bls. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.