Morgunblaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.12.1953, Blaðsíða 16
Veðurúllii í dag: Piðiur og sfúika Sjá leikdóxn á bls. 6. 301. tbl. — Þriðjudagur 29. desember 1953. Óvíst ura björgun sænska skipsins vegna smástraums 1.AUST fyrir klukkan níu að kvöldi annars dags jóla, strandaði •sænska farmskipið Hanon, skammt frá vitanum í Engey. Mann- björg varð um nóttina. — Óvíst er um björgun skipsins, en ítrek- •*aðar tilraunir til að ná því á flot hafa ekki borið árangur. Brakið úr handarísku fiugvéiinoi XÉT IL.LA AÐ STJÓRN Hið sænska farmskip var hér á höfn á aðfangadagskvöld, en síðdegis á annan í jólum lagði það af stað áleiðis til Vestmanna- eyja, en þar átti skipið að taka tsíld til Rússlands. Með skipinu voru tveir rússneskir síldarmats- menn, ásamt tveim íslenzkum. — Vindur var allhvass af suðvestri 'Og þungur sjór. Hér fyrir utan eyjar mun skipstjórinn hafa snú- ið við því skipið lét illa að stjórn sog ætlaði hann að sigla inn á höfnina, er óhappið varð. Háflæði var er skipið strand- - ði og fór það því hátt upp, en þar er stórgrýtisurð. — Þegar (iráttarbáturinn ÍVIagni kom á vettvang og ætlaði að koma skip- i -u til hjálpar var svo mikið i rim að hann fékk ekkert að gert < g varð frá að hverfa. MÖNNUNUM BJARGAÐ Um nóttina flutti Magni björg- .1, narsveit Slysavarnadeildarinnar út í Engey en í sveitinni voru '<•. ,ö menn. Reru þeir frá skips- 1 lið í land í björgunarbát. Björg- — Sex yfirmenn skipsins vildu vera um kyrrt í skipinu og eru það enn. — Heima í Engeyjarbæ var skipbrotsmönnum búnar hin- ar beztu móttökur heimilisfólks- ins. Mönnunum sex, sem eru í skip- inu er ekkert að vanbúnaði og geta gripið til björgunarstólsins, ef þeim þykir ætla að syrta í álinn. TEKIÐ AÐ LIÐAST Hanon hefur nokkuð liðazt til á strandinu og miklir og háir brestir kváðu við með stuttu millibili á sunnudagsmorguninn, er enn var suðvestan brim við skipið og talsverð hreyfing á því. Björgunarmenn frá Landhelgis- gæzlunni hafa ásamt yfirmönn- um skipsins unnið að því að þétta gat, sem kom á aðra síðu skips- ins. Búið er að koma fyrir öflug- um sjódælum, en um flóð á sunnudaginn var 2 m djúpt vatn í vélarúmi og lestum, þar sem 1000 síldartunnur eru. Óvíst er um björgun skipsins, KAUPMANNAHOFN, 28. des. Ekstrablaðið hér í borg skýrir frá því í dag, að forseti ís- lands, Ásgeir Ásgeirsson, njuni á sumri komanda fara í opin- hera heimsókn til Norður- landanna þriggja, Noregs, Sví- þjóðar og Danmerkur. — Ritzau. æpio 30 r«Kkur nais mmn ðífs af |íví flogvélií) brotnaii í spón flakinu á oðfaugadag i narsveitinni gekk greiðlega a j á sambandi við hið strandað iikip og koma björgunarstólnur íyrir. — Um það bil klukkustun t .ðar voru 17 sænskir skipbrots , íenn komnir í land ásamt Rúss 1 num tveim og íslendingununr ð sem er um 2600 rúmlestir. Nú er a minnkandi straumur og vonlaust n talið að ná skipinu út aftur fyrr d en á stórstraumsflóði. — Þar sem - skipið stendur, er því hætta búin - í suðvestan veðri, en í gærkvöldi . spáði Veðurstofan suðvestan átt. Verða íslendir ígar í eftirlits- Kefnd, sem lítur eftir væntan- legum lýbræiiiskosninpm í var a A AÐFANGADAGSMORGUN var þyrilvængju flogið að flaki bandarísku herflugvélarinnar, sem fórst á Mýrdalsjökli fyrir 12 dögum. Eitt lík þeirra níu manna, sem í flugvélinni voru, fannst. Þýzkalandi? í DÖNSKUM biöðum er nýlega frá því sagt, að stórþjóðir Vestur- veldanna muni gera það að tillögu sinni, að eftirlitsnefnd sú, sem íjett verður á laggirnar, til að hafa eftirlit með, að væntanlegar kosningar í Þýzkalandi öllu, sem fara munu fram áður en langt líður, verði skipuð mönnum frá þessum fjórum löndum: ÍSvíþjóð, Sviss, Portúgal og íslandi. En eftirlitsnefnd þessi á að hafa gætur á, að kosningar þessar fari fram með fullkomlega lýð- l æðislegum hætti. JFRJÁLSAR KOSNINGAR Á hinni væntanlegu fjórvelda- S'áðstefnu í Berlín munu Vestur- veldin halda fram þeirri kröfu, •að fyrsta skrefið til þess að sam- ■eining Þýzkalands geti átt sér stað, verði gert með því móti að almennar kosningar fari fram í landinu undir erlendu eftirliti, «vo það sé útilokað að nokkur brögð verði höfð í frammi og trygging fengin fyrir því, að lýð- ræði og frjáls vilji kjósendanna íijóti sín til fulls. '790 KJÖRSTAÐIR Núverandi stjórnvöld Austur- Þýzkalands halda því hins vegar fram, að allt slíkt eftirlit muni verða þjóðinni ósamboðið. En Vestur-Þjóðverjar eru þeirrar skoðunar, að þrír eða fjórir eftir- litsmenn þurfi að vera viðstaddir Er í Kairó BEVAN er nú staddur í Dairó og ræddi í dag við byltingarráðið. -— Kvað hann Breta hafa samúð með sjálfstæðisbaráttu Egypta. — NTE. slíkar kosningar við alla kjör- staði landsins, en þeir eru sam- tals 790 talsins. Samkomubanninu á Siglufirðl afiélt Unglingar játa á sig sprengiefniþj óf naðinn SIGLUFIRÐI, 28. des. — Lög- reglan hér hefir haft upp á mestu af sprengiefni því, sem stolið var fyrir jólin, og samgöngubanni, sem sett var á þess vegna aflétt. Jólatrésskemmtun var hér í gær- kvöldi og einnig bíósýning. Upplýst er að allmargir ung- lingar voru hér að verki. Tveir þeirra eru tæplega tvítugir að aldri, en hinir yngri. Sprengiefn- ið var dynamit, hvellettur og þræðir. Nokkuð er ennþá ófundið af sprengiefninu, en vitað er að sumu af því var kastað í sjóinn. Tæplega er þó talið að samkornu- bann <verði sett á aftur af þess- um sökum. — S. F. FUNDU FLAKIÐ ÚR SJÚKRAFLUGVÉL Á aðfangadagsmorgun var bjart yfir jöklinum, enda bezta veðrið um hátíðarnar. Árdegis þann dag fóru þeir Árni Stef- ánsson og Björn Pálsson á sjúkra flugvélinni héðan frá Reykjavík á slysstað. Þeim gekk greiðlega að finna flak flugvélarinnar. Tók Árni Stefánsson meðfylgjandi myndir í þeirri ferð. Björn og Árni sneru þegar aft- ur til Skóga, þar sem þyrilvængja frá varnarliðinu var tilbúin. Fór Árni í henni ásamt Birni Br. Björnssyni og bandarískri áhöfn að flaki flugvélarinnar. BROTNAÐI í SPÓN Árni Stefánsson skýrði Mbl. svo frá í gær, að flugvélin hafi brotnað í spón, er hún rakst á jökulinn. Brakið úr henni hefur dreifzt yfir svæði, sem er 200 til 300 ferm. — Ekkert var heillegt nema hluti af stýrinu sjálfu, „stýrisuggarnir“. — Annað var brotið í spón. Líkið, sem þeir fundu bar það með sér að maður sá hafi beðið bráðan bana. HÆPIÐ AÐ NOKKUR HAFI LIFAÐ Það var skoðun okkar allra, sem í þennan leiðangur fóru. að mjög litlar líkur væru fyrir því, að nokkur áhafnarinnar myndi hafa komizt lífs af. þó það sé ekki á færi neins að fullyrða neitt þar um, sagði Árni. Brakið er í 1200 m hæð. — Myndin íiér að ofan er af því heillegasta af flaki flugvélarinnar. frik Ölafsson fór í nótt NÓTT er leið fór Friðrik Ólafsson skákmeistari Norður- landa flugleiðis til Lundúna. Eftir stutta viðdvöl í stórborg- inni, heldur hann áleiðis til Hastings-borgar, þar sem hann tekur þátt í hinu svokallaða Hastings-skákmóti. 10 þjóðum var boðin þátttaka í mótinu. Margir frægir skák- menn leiða þar saman hesta sína, og má þar nefna Rússana Brom stein og Túlus, Frakkann Tarta- kower, Bretann Alexander, Belgíumanninn O’Kelly, Ný-Sjá- lendinginn Wade og Matonovic frá Tékkóslóvakíu. Ef til vill verður Svíinn Stahlberg með. Aftur á móti keppir Kanada- maðurinn Janofsky ekki á mót- inu eins og gert hafði verið ráð iyrir. Mótið hefst á morgun og verða tetloar níu umferðir. Lýkur því væntanlega 9. jan. n. k. Caf tveimur manuúlurfélögw 100 þús. kr. á áttræðisafmæli sínti SÍÐASTLIÐINN sunnudag færði Ólafur Magnússon, kaupmaður, stofnandi og eigandi Fálkans h.f. tveimur mannúðarfélögum, Slysa- varnarfélaginu og Kvenfélaginu Hringnum, stórgjafir, 50 þús. kr. hvoru, en Ólafur varð áttræður þann dag. — Gjafir þessar eru til minningar um Þrúði Guðrúnu Jónsdóttur, konu Ólafs, sem lézt íyrir fjórum árum. Gjöfinni til Hringsins er stjórn félagsins falið að ráðstafa á þann hátt, sem hún telur starfsemi sinni fyrir beztu. Helmingur af gjöfinni til Slysavarnafélagsins skal renna til slysavarnardeildar- innar „Bræðrabandið“ í Rauða- sandshreppi, en þar er Ólafur fæddur, hinn hlutann fær stjórn Slysavarnafélagsins til ráðstöf- unar. í bréfi til SVFÍ, sem fylgdi gjöfinni, segir m. a.: „Gjöf mín á að vera lítill þakklætisvottur fyrir hið mannúðlega, óeigin- gjarna og gagnlega starf, sem Slysavarnafélags íslands hefur innt af hendi þjóðinni til ómetan- legrar blessunar og stjórn þess og oss öllum til mikils sóma.“ Stjórnir Hringsins og SVFÍ hafa beðið blaðið að færa gef- andanum hjartkærar þakkir fyrir þessar rausnarlegu gjafir. Tveir nýir bátnr til Stykkishólms KAUPMANNAHÖFN, 28. des. — Berlingur skýrir frá því í dag, að tveir stærstu bátar í Friðriks- höfn hafi verið seldir til íslands. — Kaupandi bátanna, sem hvor um sig eru 55 tonn að stærð, er Sigurður Ágústsson alþm. í Stykkishólmi og segir blaðið, að bátarnir verði einkum gerðir út á síldveiðar. KOMA UPP ÚR ÁRAMÓTUM ! Bátunum verður siglt til ís- lands upp úr áramótum, að sögn blaðsins, en fara aftur til Frið- rikshafnar í lok maí. Verður þá sett á þá nýtt stýrishús og bát unum breytt að öðru leyti samræmis við íslenzka staðhætti og kröfur. — Páll. til Elzti ísleiidinsiisr- « . ioii látinn ELZTI íslendignurinn, Guðrún Torfadóttir, lézt fyrir nokkrum dögum og fer útför hennar fram árdegis í dag frá Fossvogskirkju. Guðrún varð 102 ára. Hún var fædd Iþjóðfundarárið 1851, 25. október. — Gamla konan lézt í svefni um hábjartan dag, hinn 17. desember,'að heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Skipa- sundi 18. Akranes-Keflavík KXFLAVtK AKKANES 31. Icikur Keflvíkinga: i Bb7—c6 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.