Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.02.1954, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLABI0 Þriðjudagur 16 febrúar 1954 ■ Togarinn Laforey, sem var nýtt skip, eign Dorwent útgerðarfélags- í ins í Grimsby. HörmuSegf slysr er brezkur v ■ fogari fórsf með affri áhöfn I ■ ■ ■ BREZKA blaðið Fishing News skýrir frá hinu mikla sjóslysi, • þegar togarinn Laforey frá Grimsby fórst við Noregsströnd með ! allri áhöfn. En þetta var nýr togari af fullkomnustu gerð og þeir ; sem fórust voru 20 manna áhöfn, allir frá Grimsby. ; — Úr daglega lífintt Framh. af bls. 8. smám saman er að hverfa af sjónarsviðinu. — „Glúntarnir" og „Friðþjófssöngvar" hafa oft verið nefndir í sömu andránni, enda voru hvortveggja uppáhaldssöngvar góðra radd- manna hér áður fyrr. Friðþjófs saga, í snilldarþýðingu Matthías- ar, var þá flestum kunn og marg- ir kunnu kvæðin úr henni utan- bókar. Söngvarnir eru tólf að tölu. Höfundur þeirra, Bernhard Crussel, er ekki talinn með meiri háttar tónskáldum Svía, en hann hefur verið góður tónlistarmaður og enn í dag eru lögin úr Frið- þjófs sögu sungin um öll Norður- lönd, enda falla þau öll svo vel að efninu að verla verður betur gert. Lögin voru sungin af ágætum söngvurum, þeim Þuríði Pálsdóttur, Guðmundi Jónssyni, Ólafi Magnússyni frá Mosfelli og Sigurði Björnssyni, ásamt karlakór, en Fritz Weis- happel annaðist undirleikinn og Baldvin Halldórsson las textann. „F.eigðarflugan“. ★ LEIKÞÁTTUR þessi eftir dr. Svein Bergsveinsson er fluttur var í útvarpið á laugardaginn var með því lakara sem flutt hefur verið af þessu tagi í útvarpið, — botnlaust og tilgangslaust mál- æði, og auk þess smekklaust og til þess eins að ýfa upp gömul sár í sambandi við átakanleg flug- slys hér á landi. — Ekki veit ég hvað veldur þeim mistökum að slíkar „bókmenntir" skuli teknar til flutnings í útvarpið. En leik- endurnir, Gestur Pálsson og Rúrik Haraldsson fóru ágætlega með hlutverk sín. Þorsteinn O. Stephensen var leikstjóri. - Orator Framh. af bls. 7. ingar gætu einnig borið í barmi sínum. Nú á þriðjudaginn heldur félag ið fyrstu árshátíð sína, eða nokk- urskonar 25 ára afmælishátíð. Verður henni þannig hagað, að kennsla í lagadeildinni fellur nið- ur þennan dag, en þess í stað munu laganemar og lögfræðing- ar koma saman í Háskólnum og hlýða þar á ávarp frá Orator og erindi, sem prófessor Ólafur Lárusson mun flytja. — Kl. 7 e. h. verður skemmtun með borðhaldi f Þjóðleikhúskjallaranum. Undir borðum fer fram fjölbreytt skemmtiskrá, en síðan verður dansað. — Þarna munu f jölmenna laganemar, lögfræðingar og gest- ir þeirra, svo að vænta má, að fagnaður verði mikill. Magnús Thorlacius hœstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ABalstræti 9. — Sími 1875. HILMAR FOSS 1 ögg. skjalaþýð. & dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 4824. TOGARINN STRANDAÐI Fyrstu fregnir af sjóslysi þessu sögðu frá því að togarinn hefði strandað við Ytteroy, skammt frá Tromsö. Sendi Laforey út neyð- arskeyti og stefndu nálæg skip þegar á staðinn, svo sem togar- inn Stockham frá Grimsby, Valia frá Fleetwood og norska björgun- arskipið Conrad Langaard. Einn- ig voru björgunarbátarnir í Florö og Kalvaag sendir af, stað. SKIPINU HVOLFDI — ENGINN KOMST AF Stormur var á við Noregs- strönd og mikið brim. Var því ekki furða að menn í Grimsby biðu með ofvæni frekari fregna af strandinu. Og loks eftir nokkr- ar klukkustundir barst fyrsta skeytið frá björgunarskipinu Conrad Langaard. Það hljóðaði svo: — Höfum komið auga á ; Laforey, sem hefur hvolft á sker- I inu. Komum ekki auga á neinn ; af áhöfninni. Veðrið er mjög vont ! og við óttumsst að engin von sé ; til að neinn hafi bjargazt. Skömmu síðar barst fregn frá ; Kvanhövden, skammt fyrir inn- ! an strandstaðinn um að farið • væri að reka brak úr togaranum. * f uglshreiður.. Mold í fæðingarstofnunum. 2 Sumstaðar í Afríku er ófrávíkj- I anleg regla, að leggja verður ný- • fædd börn á jörð. Þessi venja ; hefir gert erfitt fyrir að fá konur ■ til að fæða börn á fæðingastofn- ; unum. Starfsmenn Barnahjálpar- • innar fundu þá upp það heilræði ; að flytja mold í íláti inn á fæð- ! ingarstofnunina og varð móðirin ; ánægð ef hvítvoðungurinn snerti ! moldina. ! ORATOR, FELAG LAGANEMA HÁSKÓLA ÍSLANDS ingar Munið 25 ára afmælishátíð Orotors í Þjóðleikhúskjallar- anum í kvöld klukkan 7. — Aðgöngumiðar hjá Bóka- verzlun S. Eymundssonar. Stjórn ORATORS Hljómsveit bandaríska flughersins Stjórnandi Georg S. Howard offursti. síðustu tónleikar n. k. fimmtudag kl. 4. UPPSELT Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast í dag, annars sCldir öðrum. í Austurbæjarbíói föstudaginn 19. febrúar kl. 7,15. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Lárusi Blöndal. ÁRSHÁTÍÐ og 15 ára afmæli Farfugladeildar Reykjavíkur verður haldið í Tjarnar- kaffi, uppi, föstudaginn 19. þ. m. og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju kl. 8,30. Skemmtiatriði: Ávarp. Einleikur á fiðlu. Munn- hörputríó leikur. Svipmyndir úr „fuglalífinu“ Lancier. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Tóbaksverzl. Laugavegi 12, miðvikudag og fimmtudag. — Samkvæmisklæðnaður. NEFNDIN Dýrfirðingafélagið heldur árshátíð sína, með sameiginlegri kaffidrykkju laugardaginn 20. þ. m. í Skátaheimilinu kl. 8 stundvíslega. Skemmtiatriði: Minni Dýrafjarðar, Bjarni ívarsson, Kórsöngur, félagar syngja. Leikrit: Vekjaraklukkan. Dans, Aðgöngumiða sé vitjað fyrir hádegi á föstudag i Sæ- björgu, Laugaveg 27, sími 5448 og í Hafnarfirði, Hverfis- götu 63, sími 9215. Skemmtincfndin. Átthagafélag Strandamanna heldur árshátíð í Sjálfstæðishúsinu n. k. föstudag 19. þ. m., kl. 8 síðd. Til skemmtunar: Ávarp. Erindi, sr. Jón Guðnason. Tvísöngur með gítarundirleik. Leikþáttur. Kvartettsöngur. Dans. Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiða sé vitjað í Skartgripaverzl. Magnúsar Sigurjónssonar, Laugavegi 18. Venjuleg föt. STJÓRNIN 4 Gísli Einarsson Héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa L&ugavegi 20 B. — Sími 82631. Vordingborg húsmæðraskóli ca. 154 st. ferð frá Kaupmanna- höfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Barnameðferð, kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skóla- skrá send. Sími 275. Valborg Olsen F. 1. H. Ráðningarskrifstoía Laufásvegi 2. — sími 82570. Útvegum alls konar hljómlistar- menn. — Opin kl. 11—12 f. h. og 3—5 e. h. Kristján Guðlaugs. >n hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. --- M ARKfii Fftl r ** y/PPEE AND hallelujah f THANHS, MR. BCOMLHV... . tmats WONDEPFULf / ■ VCM MONEV . U_ JSLP vou 4 VS AINANCE THIS MOVIE... NEVEE D/P CAEE TOO UCW POS VAN LQEM AND IOEAS? BESINNING VVtTH THE MIDLAND LUNCMEON CLUSS HSHT, THE WHOL6 TOWN BECOMES AEOUSED., HALP ThE TOWN WANTS 6PAMP SILLAM'S PLACE SAVED; HALF r WANTS TO HUMOS VAM HOEN 1) — Ég hef ekki mikla pen- inga, en ég skal samt reyna að hjálpa ykkur strákunum með þetta. Ég hef satt að segja aldrei verið hrifinn af ofríki van Horns. 2) — Þakka yður fyrir, Brard- ur. Þetta er allt á góðri leið. 3) — Deilurnar hófust í Fram- farafélaginu. En þær breiddust út um allan bæinn. Fólk var með o gmóti strákunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.