Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1954, Blaðsíða 4
i MORGUNBLABIÐ Laugardagur 2. október 1954 I dag er 275. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavaröatof- •atmi, sími 5030. Apótek: Næturvörður er í I/augavegs Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega <til kl. 8, og á laugardögum til kl. 4. • Messur • D ag bók a raorgun: Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 iárdegis. Séra Jakob Jónsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðdegis. S,t? Jak"b- Jónfon-..Messa kl. 5 mundur j Þórðarson rafvlrki, Ás- eiðdegis. Sera Sigurjon P. Arna- «on. Nesprestakall: Messað í kapellu Jiáskólans kl. 2. Séra Jón Thor- tarensen. Elliheimilið: Messa kl. 10 degis. Séra Jóhann Briem frá Melstað predikar. Hóteigsprestakall: Messað í há- •tíðasal sjómannaskólans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Laugameskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprcstakall: Messað í Laugarneskirkju kl. 5. Sigurður ólafsson söngvari syngur einsöng. — Ég óska þess eindregið, að •fermingarbörn mín og aðrir fé- lagar í ungmennastúkunni Háloga- landi fjölmenni við messuna. Héra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Lorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefáns •on. Reynivallaprestakall: Mcssað i Saurbæ kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kU 11 f. h. Séra Björn Jónson. Crindavíkurkirkja: Guðsþjón- •usta kl. 2 á sunnudag. Séra Björn Jónsson í Keflavík predikar. — Kirkjukór Njarðvíkursóknar ann- ast kirkjusöng. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna- feand Ásthildur Pétursdóttir, Þjórsárgötu 3, og Páll Þorláksson rafvirki, Grettisgötu 6. Heimili ungu hjónanna verður að Grettis- götu 6. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Halldóra G. Sigurð- ardóttir, Miðtúni 64, og Guð- vallagötu 37. Heimili ungu hjón- anna verður í Miðtúni 64. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni Ásgerður Bjarnadóttir bankarit- al ari og Þorsteinn Jakobsson, Sjó- mannaskólanum. Heimili ungu hjónanna verður á Brávallagötu 26. 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Sveinbirni Svein-1 ™a!,?J,ir’1. Björnssyni í Hruna ungfrú Sig ríður Kjartansdóttir frá Eyvind-, Haustkvíði HARMLEIK margan oss haustið býr. Hæringur flúinn. Síidin rýr. Fölnar í fjallasölum. Hnigið er dauðamók á MIR. Mæðiveikin í Dölum. Enn með krötum í odda skerst. tJtlent sjólið gegn hvölum berst. Jepparnir bregðast bændum. Loks er eitt, sem er allra verst: Alþingi sjálft í vændum. X.X. arholti undir Ey.jafjöllum og Garð-i; ar Sveinbjarnarson, skólastjóri að Strönd á Rangárvöllum. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ester Þórðar- dóttir og Andrés Þorvarðarson. Heimiii þeirra verður að Akur- gerði 4. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Matthí- asdóttir, Ástúni við Nýbýlaveg, og Jón Hafsteinn Guðmundsson, Framnesvegi 8. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Soffía Jónsdóttir, Eg- ilsgötu 28, og Sigurjón Ingason lögreglumaður, Grettisgötu 96. Kaupendur Morgun- blaðsins, Athugið! Um þessi mánaðamót er skipt um unglinga við útburð blaðsins í mörgum hverfum. Auk þess geta sem hug hafa á að bera blaðið til kaupenda í vetur, ekki endanlega ákveðið það, fyrr en þeir fá vitneskju um, hvort þeir verða í skóla fyrri eða síðari hluta dags. Búast má því við, að nokkrir erfið- leikar verði á að koma blaðinu skilvísiega til kaupenda fyrstu dagana í okt., og eru þeir beðnir að virða það á betri veg. Allt, sem hægt er, verður gert til þess að bæta úr þessu hið fyrsta. Dansieikur á kvöld Aðgöngumiðar frá kl. 5—6 Til Háskólakapellunnar: Áheit: X+Y 20 krónur, H. 10 krónur, N.N. 50 krónur. —- Kapell- an þakkar. Barnaguðsþjónustur. | Athygli skal vakin á því, að barnaguðsþjónustur hefjast í Hall- grímskirkju á morgun. Snæfellingar! Vetrarstarfsemi Snæfellingafé- lagsins hefst með skemmtifundi næst komandi laugardag í Skáta- heimilinu. Skemmtiatriði. Haustfermingarbörn í Nessókn eru beðin að koma til viðtals í Melaskólann mánudaginn 4. okt. kl. 5 síðd. Kvenréttindafélag íslands. heldur fund Þriðjudaginn 5. þ. m. í Sjómannaskólanum kl. 8,30 síðdegis. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins. Fundur á sunnudaginn kl. 2 í Breiðfirðingabúð. Áríðandi mál á dagskrá. Fjölmennið. Kveréttindafélag íslands. Skrifstofa félagsins verður opin í dag kl. 4-*—6. Útvarpsleikritið í kvöld er nýr leikþáttur: „Andri“, eftir Agnai^ Þórðarson. í gærkvöldi hóf Leikfélag Reykjavíkur aftur sýningar á hinum vinsæla gaman- leik „Frænku Charleys". Var leikn- um mjög vel tekið. Fullt hús var, og hristist það allt og skalf af hlátrasköllum áheyrenda. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá fsa- firði í gær til Akraness, Keflavík- ur og Hafnarfjarðar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur í fyrradag frá Hull. Goðafoss fer væntanlega frá Helsingfors í dag til Ham- borgar. Gullfoss fer frá Reykja- vík kl. 17 í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Esbjerg í dag til Leningrad, Ha- mina og Helsingfors. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Akra- ness, Vestmannaeyja og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Sélfoss kom til Rotterdam í fyrradag; fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 28. f. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Almeria í fyradag; fer þaðan til Algeciras, Tangier og Reykja- víkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaidbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöd til Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 26. f. m. frá Seyð- isfirði áleiðis til Ábo og Helsing- fors. Arnarfell lestar saltfisk á Norðurlandshöfnum. Jökulfell fór frá New York 23. f. m. áleiðis til Reyk.iavíkur. Dísarfell er Reykjavík. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell fót frá Álaborg 30. sept. áleiðis til Reykjavíkur. Magnhild losar kol á Norðurlandshöfnum. Lucaa Pieper er á Raufarhöfn. Lise er I Keflavík. Baldur fór frá Reykja* vík 15. sept. áleiðis til Hamborgar, • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór I morgun til Oslóar og Kaupmanna- hafnar. Flugvélin er væntanleg aftur til Reylcjavíkur kl. 18 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.- Á morgun er áætlað að fljúga tU Akureyrar og Vestmannaeyja. 1 Handíða- og myndlistar- skólinn. Kennsla í myndlistar- og teiknL kennaradeild skólans, sem er dag- deild, byrjar 7. okt. n. k. Aðalkenn- arar deildarinnar eru Sig. Sig- urðsson listmálari, Ásmundur Sveinsson myndhöggvari, Björix Th. Björnsson listfræðingur og Sverrir Haraldsson listmálari. —• Kennsla í kvöldnámskeiðum fyrir fullorðna (teiknun, bókband o. f 1.)' byrjar um sama íeyti. Námskeið barna í teiknun og föndri byrja um miðjan október. 1 Árni Bjömsson héraðsdómslögmaður hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Hann er til viðtals í skrifstofu félagsins i Þingholts-i stræti 27 mánudaga, miðvikudaga' og föstudaga ki. 17—18. Annars er skrifstofan opin eir.s og áður alla virka daga frá kl. 13—16, nema laugardaga, þá hefur frú Guðrún Jónsdóttir alla almenna afgreiðslu á hendi. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Þjóðminjasafnið er opið sunnudaga kl. i—4 og þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 1—3. • Utvarp • 12,50 Létt lög (plötur). 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,20 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúklinga: a) Ávarp (Gísli Jónsson alþingismaður). b) Upp- lestur (Davíð Stefánson skáld frá Fagraskógi). c) Upplestur (Krist-i mann Guðmundsson rithöfundur). d) Leikþþáttur: „Andri“ eftir Agnar Þórðarson. — Leikstjóri Einar Pálsson. e) Lokaorð (Marí-i us Helgason forseti S.Í.B.S.). —• Ennfremur verður flutt tónlist eftir Jón Nordal. 22,10 Danslög Qplötur). — 24,00 Dagskrárlok. Sjálfstæðish úsið Úr opereffunni „Hifouche" Dansieikur ásamt skemmtiatriðum. Gestur Þorgrímsson, gamanvísur og eftirhermur. AAGE LORANGE og FELZMANN [ leika í neðri sal. Miðasala klukkan 5—6. Dansinn hefst kl. 10. Ath.: Matargestir eru beðnir um að koma fyrir kl. 8. Húsinu lokað kl. 8—10. i ■ P ■.» ■■.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ •JiSJUtJtM ■ ■■■ •MM ■JULAJ* ■ ■ | Óperettan „Nitouche“ verður sýnd annað kvöld i Þjóðleikhúsinu. Eru nú aðeins eftir örfáar sýningar á þessum vinsæla söngleik, sem veitt hefir svo mörgum Reykvikingum fyrr og síðar glaða og ánægjulega kvöldstund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.