Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1954, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. okt. 1954 ] Hjónaefni * Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Þórey Stefánsdóttir, iGrænurnýri, Seltjarnarnesi, og •öestur Þorsteinsson, Raufarhöfn. I • Flugferðir • íoftleiðir h.f.: Hekla, millilandaflugvél Loft- |eiða, er væntanleg til Reykjavík- ’úr kl. 19,30 í dag frá Hamborg og feautaborg. Plugvélin fer héðan til ÍNew York kl. 21,30. FI ugfclag íslands h.f.: , Miililandaflug: Gullfaxi fór í faorgun til Narsarssuak á Græn- fandi og er væntanlegur aftur tij jteykjavíkur síðdegis í dag. I Innanlandsflug: I dag eru áætl- «tðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa ékers, Neskaupstaðar og Vest- fnannaeyja. Á morgun er ráðgert iað fljúga til Akureyrar, Fagur- Jhólsmýrar, Hólmavíkur, Homa- ffjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- íklausturs og Vestmannaeyja. b ók Skipafréttir Eimskipafélag ísiands h.f.: l Brúarfoss kom til Rotterdam í jgær; fer þaðan til Hull og Reykja •víkur. Dettifoss fór frá Reykja- Vik í fyrrad. til New Yoi'k. Fjall- ffoss fer frá Isafirði í dag til Keflavíkur. Goðafoss fer frá Ham- f>org í dag til Reykjavíkur. Gull- íoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór .............................. álfjýðublaðið og höSlin ALÞÝÐUBLAÐIÐ furðar sig á þvi, að hægt sé að gefa út gott blað í timburhúsi. r Þjáð hefur fiokkinn pínulitla lengi sú leiða raun og firrt hann allri kæti, að Mogginn hefur fagnað góðu gengi í gömlu timburhúsi við Austurstræti. Mig furðar ei þótt finnist þetta köllum flokksins litla ástæða til hryggða, er blað þeirra veslast upp í háum höllum, sem hafa fyrir snýkjur verið byggðar. K. Heimdallur, F.U.S. 5 Skrifstofa félagsins frá Kaupmannahöfn í gær til Leningrad, Hamina og Helsing- fors. Reykjafoss fór frá Vest- manaeyjum 4. þ. m. til Rotter- dam og Hamborgar. Selfoss hefur væntanlega farið frá Rotterdam í fyrradag til Reykjavikur. Trölla- foss fór frá New York 28. f. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gibraltar 4. þ. m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla var á Akureyri í gær á vesturleið. Es.ja var á ísafirði í gær á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld austur ’-*» Sálarrannsóknarfélag íslands Það félagsfólk, sem enn á eftir að fá aðgöngumiða að skyggnilýsingafundum frú J. Thompson, í Guðspekihúsinu, er beðið að vitja þeirra á skrifstofu félagsins, Öldugötu 13, kl. 5—7 í dag eða á morgun. Þeir aðgöngumiðar, !sem kunna að verða óseldir eftir þann tíma, verða þá seldir öðrum á mánudag kl. 5—7 e. h. á sama stað. — Fundirnir verða túlkaðir. STJÓRNIN um land til Bakkafjarðar. Skjald- breið var á Isafirði í gær á suður- leið. Þyrill er væntanlegur til Keflavíkur í kvöld. Skaftfeliingur fer frá Reykjavík á morgun til .Vestmannaeyja. Skipadcild S.Í.S.: Hvassafell er í Helsingfors. Arnarfell er í Hafnarfirði. Jökul- VR-hús- inu, Vonarstræti 4, er op.n alla virka daga kl. 4—6 e. h. Frönskunámskeið Alliance Francaise. Nokkrir nemendur geta enn þá Kennt er í fjórum flokkum. — komizt að. — Nánari upplýsingar í síma 2012. Lamaði íþróttamaðurinn. Afhent Morgunblaðinu: D. 25 krónur. B. Fólkið, sem brann hjá í Smálöndum. Afhent Morgunblaðinu: Inga og Jón 100 krónur. Leiðrétting. Sú meinlega villa slæddist inn í blaðið í gær í frétt frá Isafirði, að sagt var í blaðinu að lítil at- vinna væri þar. Samkvæmt ósk fell fór frá Reykjavík í gær á-, fréttaritara blaðsins á Isafirði leiðis til Akureyrar. Dísarfell er skal þetta leiðrétt, þar sem hann á Norðurlandshöfnum. Litiafell er segir næg.ia atvinnu á'fyrr nefnd- á Austfjarðahöfnum. Heigafell er'!Um stað. í Keflavík. Magnhild er á leið til j Faxaflóahafna. Baldur fór ^ frá vinningar í getraununum: 1. vinningur 302 kr. fyrir 10 rétta (3). 2. vinningur 58 kr. fyr- ir 9 rétta (31). — 1. vinningur: 17 (1/10, 4/9), 411 (1/10, 3/9), 3936 (1/10, 6/9). — 2. vinningur: 78, 80, 111, 723, 750, 751, 880 (2/9), 1255, 1307, 1877, 2553, Reykjavík 29. f. m. áleiðis tii Ham- borgar. Sine Boye lestar kol Póllandi. Skólastjóri Handíða- og my ndlis taskólans hefur beðið fyrir eftirfarandi 'WmlfMiBmWMW* % Heimdallur F.U.S. efnir til kvöldvöku Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 8. október klukkan 9 e. h. DAGSKRA: 1. Kvikmynd af Vestmannaeyjaför Heimdallar 1954. 2. Avarp: Ólafur Haukur Ólafsson stud. med. 3. Gamanþáttur. 4. D a n s . Aðgöngumiðar verða seldir kl. 4—6 í dag I skrifstofu félagsins í V. R. húsinu, Vonarstræti 4 s ^ r . 3349,3785,3786,3787, 3819,13734. orðsendmgu: Þeir, sem sott hafa, ’ ’ ’ ’ ’ um inngÖngu í myndlista- og’ . ,, teiknikennaradeild skólans og þeg Minnmgarspjold Krabba- ar eru komnir til bæjarins, komi meinsfélags Islands til viðtals í skólanum, Grundar- fást hjá öllum póstafgreiðs’.un, stíg 2A, í dag kl. 6 s.d. Umsækj- landsins, öllum lyfjabúðum 1 endur um þátttöku í kvöldnám- Reykjavík og Hafnarfirði (nema skeiðum í teiknun og meðferð lita Laugavegs- og Reykjavíkurapó komi í skólann til viðtals í kvöld teki), Remedia. verzluninni Há kl. 8. — Öðrum umsækjendum eigsvegi 52, Elliheimilinu Grund um skólavist verður send tilkynn- 0g skrifstofu Krabbameinsfélag ing um byrjun kennslu í náms- anna í Blóðbankanum, Barónsstíg flokkum þeirra. sími 6947. Kortin eru afgreidd ! Sjómannadagskabarettinn Aðgöngumiðasalan er opin í Austur- bæjarbíó daglega frá kl. 2—11 síðd. ■ Sími 1384. ■ ■ ■■■■■■■ ■_■■.■. MJIJIJUI.BJIJIJ&MMM.■■■-!■JUUUUUURJUU Haustmarkaður KFUM og K í Hafnarfirði verður í húsi félagsins í kvöld. Happadrættisvinningar í hlutaveltu Kvennadeildar Slysavarnafélags Islands í Reykja- vik 3. okt. 1954: Flugferð til Káup- mannahafnar nr. 167; málverk eftir Eggert Guðmundsson 37384; 1 tonn af kolum 7965; % tonn af kolum 10935; 200 lítrar af olíu 6589; 6 skeiðar, 6 gafflar, silfur- plett, 32812; vindsæng 36317; te- borð 13010; dömukjóll 19805; ferð gegn um sima. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirhju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín. Víðimel 35, verzl. Hjartar Niel- sen, Templarasundi 3, verzl Stefáns Árnasonar, Grímsstaða holti, og Mýrarhúsaskóla. Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóstbréf (20 gr.) Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr 2,05; Finnland kr. 2,50; Englanö og N.-írland kr. 2,45; Austurríki Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr 8,00; Rússland, Italía, Spánn og til Akureyrar, fram og til baka, T’, , , , ’ __ ’ ,, . Ríkisskip, 30241; bílferð til Akur-j J fr-8’25-~ eyrar, fram og tii baka, Land- ^10 f’> kr-J 8^5 ;AC+ana^ <10 f’5 leiðir 24802- útvarnshevrnartól kr' 8’3°' ~ Sjopóstur tú Norður ‘ ’ f f 99'9ooy ,r landa (20 gr.) kr. 1,25 og til ann 30337; drengjafot 22289; domu- ' *5 U i 76 kápa 15659; permanent 24694; * dömukjóll 26130; málverk eftir Matthías 25731; áklæði á bíisæti 317; 1 sekkur hveiti 7085; dívan- teppi 37903; dömupeysa 6032; 6 skeiðar, 6 gafflar, silfurplett, 18668; rafmagnsvöfflujárn 28217; stytta eftir Guðmund í Miðdal 33847; regnhlíf 40772; hreinsun á gólfteppi 40069; herrafrakki 7986; drengjaúlpa 17022; kjötskrokkur 22707; telpuúlpa 30830. Átthagafélag Kjósverja heldur fyrsta spilakvöidið í Skátaheimilinu kl. 8,30 í kvöld. Kvenfélag Óháða frí- kirkjusafnaðarins. Fundur verður haldinn í Eddu- húsinu kl. 8,30 í kvöld. Sameigin- leg kaffidrykkja. — Hafið með ykkur bollapar! Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins I Sjálfstælh ishúsinu er opin á föstudagskvöhÞ um frá kl. 8—10. Sími 7104. —* Gjaldkeri tekur þar við ársgjöhf um félagsmanna, og stjóm félageh ins er þar til viðtsús við félag». menn. , • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudagai og laugardaga kl. 1—3 og sunnm daga kl. 1—4 e. h. á j Frá Bæjarhókasafnl Reykjavíkur. Útlán virka daga er frá kl. 2-— 10 e. h. Laugardaga kl. 1—4. Le»i stofan er opin virka daga kl. 10— 12 og 1—10. Laugardaga kl. 1G —12 og 1—4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. degis. • Gengisskráning • (Sölugengi): l sterlingspund ..... kr. 45,70 1 bandaríslrur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar ........— 16,90 100 danskar krónur .. — £36,30 100 norskar krónur .. — 228,50 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 finnsk mörk ...... — 7-09 1000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,67 100 svissn. frankar .. — 374,50 100 gyllini -...........— 430,35 100 tékkneskar kr....— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . — 390,65 1000 lírur .............— 26,12 GuRverð íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,93 pappírskrónum. Drekkið síðdegiskaffið í Sjálfstæðishúsinu! Bæjarhókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síð- • Utvarp • 20,30 Erindi: Úr sögu skóganna á Austurlandi eftir 1750 (Skúli Þórðarson magister). 20,55 íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guð- mundsson (plötur). 21,10 Úr heimi myndlistarinnar. — Björn Th. Björnsson listfræðingur sér um þáttinn. 21,30 Tónleikar: Luise Walker leikur á gítar (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurn-' ingar og svör um náttúrufræði (Guðmundur K.jartansson jarð- fræðingur). 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 „Torfusystur“, saga eftir Stefán Hannesson í Litlá-Hvammi; II. (Jón Sigurðs- son skrifstofustjóri). 22,30 Sym- fónískir tónleikar (plötur) : Fiðlu- konsert í d-moll eftir Schumann (Menuhin og Philharmoníska hljómsveitin í New York leika; Sir John Barbirolli stjórnar). 23,00 Dagskrárlok. Sólheimadrengurinn. Afhent Morgunblaðinu: M. E. 100,00; E. Þ. 50,00. FUNDUR í Félagi ísl. atvinnuflugmanna í kvöld kl. 8,30, í Aðalstræti 12. Áríðandi að allir mæti. j STJÓRNIN «nr« 3 FJALLAGRÖS (Skæðagrös) Nýjar birgðir fyrirliggjandi. Fjallagrösin eru tínd í sumar uppi á háfjöllum íslands og sólþurrk- uð þar. • ■■ ■ ajui ■ •* uaúltUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.