Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.10.1954, Blaðsíða 1
28 síðnr 41. árgangur. 241. tbl. — Fimmtudagur 21. október 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Meðan á verkfaili strætisvagnstjóra í Lundúnum stóð, urðu Lund- únabúar að rísa snemma úr rekkju og þramma til vinnu sinnar á sínum tveim. Margir munu þá hafa saknað rauðu strætisvagnanna. Á þeim tíma morguns, sem myndin er tekin, er Lundúna-brúin venjulega íroðfull af strætisvögnum. — Verkfallið er nú leyst að mestu, en meðan á því stóð lamaði það allt að því helming strætis- vagnaumterðarinnar. Fnllt samkomiilasí með ut- m Skólarnir verða að kenna æskunni hað sem íslenzku þjóðinni liefir reynzt bezt tungu okkar, bókmenntir og kristna trú Styrkjum listamennina til þess að fara eigin götur Úr ræðu Bjarna Benediktssonar rnennia- máfaráðherra á Varðarfundi í gærkvöldi. FUNDUR sá, sem Landsmálafélagið Vörður boðaði til í gærkvöldi um menningar- og menntamál, var geysifjölmennur. Hófst hann með því, að formaður félagsins, Birgir Kjaran, minntist Ein- ars Jónssonar m^ndhöggvara, sem hann kvað hafa miðlað allri hinni íslenzku þjóð af auðlegð listar sinnar. Risu fundarmenn síðan úr sætum til virðingar við minningu hins látna listamanns og brautryðjanda. Síðan voru lesnar upp inntökubeiðnir, og gengu samtals 263 menn, karlar og konur, í félagið. Kvað formaðurinn það vera fjöl- mennari hóp en nokkru sinni áður hefði gengið í félagið á einum fundi. Bauð hann hina nýju félaga velkomna til starfa í röðum Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þá tók til máls Bjarni Benediktsson menntamálaráðherra, sem var frummælandi um menningar- og menntamál. Flutti hann ágæta ræðu um þessi efni, og var henni afburðavel tekið af fundar- mönnum. Urðu um hana miklar umræður. Margt skólamanna, rit- höfunda og listamanna var á fundinum. ISLENDINGAR MENNTAÞJÓD Bjarni Benediktsson, mennta- málaráðherra, komst þannig að orði í upphafi máls síns, að hann AlSf velfur á Saissn Saar-deilunnar FULLT samkomulag náðist með utanríkisráðherrum Bretlands, v*lc^ ekk' §era ^r hinum beinu hagsmunamalum almenn- Bandarikjanna og Frakklands a fundi peirra 1 Pans 1 gær um . .... " u mrtn í-tTrt nnwi milrinm TTAlrfon rtm að binda enda á hernám V-Þýzkalands og veita því fullt sjálfstæði. Með samkomulagi þessu er rutt úr vegi stærstu hindruninni að aðild V-Þýzkalands að varnarsamtökum vestrænna þjóða. ★ ÞJÓÐRÉTTARLEG STAÐA V.-ÞÝZKALANDS Utanríkisráðherrarnir ræddu einkum hver skyldi vérða afstaða V.-Þýzkalands meðal vesturveld- ings, svo sem aukinni velgengni atvinnuveganna, fjármálum ríkis' og einstaklinganna, verzlun og viðskiptum o. s. frv. En maðurinn lifir ekki á einu anna frá þjóðréttarlegu sjónar- saman brauði, sagði ráðherrann. miði séð. Enn er eitt atriði í sátt- Hingað til hefur það aldrei verið «>3010 » rns i:< I stolt okkar íslendinga, að við Vestfiroingar verða fiskiskip og aukinn Vaxandi ásókn erlendra togara ógnar vélbátaútgerð þeirra Ör ræöu Sigurðar Bjarnasonar á Alþingi í gær MIKLAR umræður urðu í gær í sameinuðu þingi um þingsálykt- unartillögu Sigurðar Bjarnasonar, Gísla Jónssonar og Kjartans J. Jóhannssonar um ráðstafanir vegna vaxandi rányrkju á fiski- miðum fyrir Vestfjörðum. Sigurður Bjarnason flutti ýtarlega framsöguræðu, þar sem hánn greindi frá því hvílíkt vandræðaástand væri að skapast á Vest- fjörðum vegna þess að eftir útvíkkun landhelginnar hefur sókn erlendra togara á vestfirzk fiskimið stóraukizt. Ræddi hann helztu leiðir til úrbóta. STÓR SVÆÐI FRIÐUÐ þar aukizt verulega, afli farið VIÐ SV-LAND vaxandi og hlutir sjómanna hækk Sigurður gat þess, að svo væri að í þessum landshlutum. málum háttað, að við víkkun Fyrir Vestfjörðum hefðu fisk- landhelginnar hefðu stór svæði veiðitakmörkin hins vegar færzt við Suðvesturland verið friðuð, sáralítið út, eða aðeins um 1 sjó- svo sem Faxaflói og einnig Breiða mílu. fjörður. Við það hefði fiskigengd Framh. á bls. 10 að fá stærri fiskiiðnað Ný stjórn í Finnlandi HELSINGFORS, 20. okt. — Ný stjórn var mynduð í Finnlandi í dag. Er það samsteypustjórn Bændaflokksins og Jafnaðar- manna. Forsætisráðherra verður Urho Kekkonen í ráðuneyti sitja sjö Jafnaðar- menn og sex Bændaflokksmenn, auk nokkurra óflokksbundinna manna, er hafa sérþekkingu á ýmsum sviðum. Utanríkisráðherra verður Jo- hannes Viroiainen frá Bænda- flokknum, innanríkisráðherra Vainö Leskinen, sem er Jafnaðar- maður, fjármálaráðherra Penna Tarvo, sem er Jafnaðarmaður. í stjórninni eiga sæti tvær kon- værum auðugir á veraldarvísu, heldur hitt, að við værum menntaþjóð, þjóð. sem hefði í innri menningu sinni átt styrk til þess að lifa af ótrúlega erfið- leika. Við höfum talið okkur það til gildis, að forfeður okkar áttu þann andlega þrótt. sem ekki að- eins gerði það að verkum, að þjóðin lifði af hörmungar, held- ur og, að hún samdi og varð- veitti sumt það, sem er með því þezta í heimsþókmenntunum. — Við megum ekki láta þessi verð- mæti okkar falla í glevmskunnar dá, heldur halda þeim hærra á lofti en nokkru sinni fyrr með því hver um sig að leggja af mörkum, það sem við þezt meg- um, þjóðinni tii heilla. BREYTTAR AÐSTÆÐUR Ráðherrann ræddi því næst um Bjarni Benediktsson þóklega þekkingu íslendinga. — Áður fyrr hefðu heimilin að mestu leyti annast fræðsluna. Nú hefðu skólarnir tekið við því hlutverki. Talað væri um, að skólaskyldan væri nú of löng, og margar raddir heyrðust um, að endurskoða þyrftu fræðslulögin. Sannleikurinn væri sá, að sú lög- gjöf hefði verið samin af marg- reyndum skólamönnum og sam- þykkt ágreiningslítið á Alþingi. Væri hún enn naumast komin að öllu leyti í framkvæmd: — Það væri því ærið hæpið, að enn sé kominn tími til að endurskoða hana. Ráðherra ræddi því næst nokk- uð um skólaskylduna. Samkvæmt fræðslulöggjöfinni gætu héraðsbúar einstakra byggð arlaga ákveðið sjálfir, að skóla- skyldan þvrfti ekki að vera lengri en frá 10—14 ára. Hann kvað ekki óeðlilegt, að skóla- skyldan sé skemmri í sveitum en í þæjum, þó ekki væri nema af því, að í þæjunum væri oft æði erfitt að fá annað verkefni handa börnunum en að ganga í skóla. Pmmh á bls. 2 Hoinarverkiallið bieiðist til 5 hainarbæja í Bietlandi H London, 20. okt. — Reuter-NTB. AFNARVERKFALLIÐ í Bretlandi hefur nú breiðzt út til fimm meiri háttar hafnarbæja, tala verkfallsmanna er alls um 50 þús. og 400 skip liggja í höfn án þess að fá afgreiðslu. Atvinnu- málaráðherra Bretlands, Monckton lávarður, hefur lýst yfir því, að verkfallið hafi valdið stöðvun á innflutningsvörum, að verð- mæti um 50 milljónir sterlingspunda og útflutningsvörum, er metnar eru á 30 millj. sterlingspunda. Flugvélar hafa verið teknar í notkun til að flytja nauðsynjavörur inn í landið og til að koma útflutningsvörum, er ekki þola þið, til V-Evrópu. NOTKUN HERSVEITA — ÖRÞRIFARÁÐ Undanfarna daga hefur brezka ríkisstjórnin rætt tillögur þess efnis að senda um 20 þús. her- manna til aðalhafnarborganna til , að afferma skip. Ríkisstjórnin ; hefur lýst sig ófúsa til slíkra að- gerða af ótta við fleiri samúðar- verkföll, en kveðst ef til vill verða að grípa til örþrifaráða um ur. Þetta er fimmta ráðuneytið, ■ helgina. Monckton lávarður hef- sem Kekkonen myndar eftir ^ ur hvatt stjórnina til að gera ,,all- stríðið. —NTB ar ráðstafanir er nauðsynlegar eru“ til að gæta velferðar almenn ings. I í gær voru 45 þús. í verkfalli í London, Liverpool og Birken- head, 3 þús. í Hull, 1,3 þús. í Southampton, 600 í Carston og 200 í Rochester. — Gerðardómur er atvinnumálaráðherrann skip- aði, vinnur nú að rannsókn á- greiningsefna verkamanna og at- vinnuveitenda. Mun gerðardóm- urinn gefa stjórninni skýrslu eft- ir viku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.