Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 4
[ i MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. jan. 1955 j Hef opnað TEiKNISTOFU á Frakkastíg 14 *— Sími 3727 Sérgrein: Húsgagna- og innréttingateikningar. GUNNAR THEODÓRSSON ÚTSAL byrjar á morgun, 10. jan., og verður margt selt með I '■ mjög lágu verði. s Gjörið svo vel og Iítið í gluggana um helgina. H. Toft Skólavörðustíg 8 — Sími 1035 a I 8 m :m E inangrunarkorkur 1”, 1V2”, 2”, 3”, og 4”, fyrirliggjandi. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Garðastræti 2.— Sími 5430 Tímbnrhúsið á Laagavegi 47 er til söln til brottflutnings. Tilboð miðað við staðgreiðslu, sendist í lokuðu umslagi fyi'ir hádegi n. k. fimmtudag, 13. þ. m. til skrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þor- lákssonar & Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7. Verða tilboðin opnuð á skrifstofunni þann sama dag kl. 3 e. h. LITIÐ HliS helst á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups. — Lóð getur einnig komið til greina. — Skipti á nýtízku húsnæði væri mögulegt. — Tilboð merkt: ,,Vandaður — 451“, sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. — Fullri þagmælsku heitið. SkriSstelustúlho dskast Vélritunarkunnátta og nokkur æfir.g í bókfærslu nauð- synleg. — Uppl. á mánudaginn 10. janúar. Málningarstofan, Lækjargötu 32 Hafnarfirði. ÚTSALA byrjor ú itiorgan Notið þetta einstaka tækifæri og fáið yður hatt frá kr. 45,00 og kuldahúfu á kr. 35,00. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli — Sími 3860 5 ■IIM I dag er 9. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6,45. Siðdegisflæði kl. 19,12. Næturvörður er í læknavarð stofunni frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Sími 5030. 1 dag er helgidagslæknir Páll Gíslason, Ásvallagötu 21. — Sími 82853. Apótek: Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga til kl. 6. Holts Apótek er opið í dag kl. 1—4. □ EDDA 59551117 — 1 Atkv. I.O.O.F. 3 = 1361108 = 8*/2 0. • Afmæli • Sextugur verður i dag Kjartan Klemensson, fyrrverandi bóndi að Sveinatungu í Norðurárdal; nú til heimilis að Hraunteigi 18 hér í bæ. • Braðkaup * Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Lilja Guðmundsdóttir frá ísafirði og Jakob Þorsteinsson (skólastjóra M. Jónssonar á Akur- eyri). Heimili þeirra verður að Eskihlíð 33 A, Reykjavík. • Hiðnaeíni • 6. jan. opinberuðu trúlofun sína Gerður Ivarsdóttir verzlunarmær og Gestur Þorkelsson húsasmíða- nemi, Mimisvegi 2. Hafnfirðingar! Landsmálafélagið Fram heldur almennan fund um fjárhagsáætlun bæjarins í Sjálfstæðishúsinu ann- að kvöld (mánudag) og hefst hann kl. 8,30. Skóli Isaks Jónssonar. 1 greininni um skóla Isaks Jóns- sonar í blaðinu í gær misrituðust nöfn Ingvars Einarssonar skip- stjóra og konu hans Sigríðar Böðvarsdóttur. Flugvirkjafélag íslands Framhaldsaðalfundur verður haldinn mánudaginn 17. jan. kl. 20, stundvíslega í Naustinu (uppi) KFUM Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 10 f.h. — Almenn samkoma kl. 8,30. —■ Séra Sigurbjörn Einarsson próf. talar. Dansk kvindeklub. Fundur í Tjarnarkaffi þriðju- daginn 11. þ. m. kl. 8,30. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudagí og laugardaga kl. 1—3 og tsrnnc daga kl. 1—4 e. h Heimdellingar! Skrifstofan er í Vonarstræti 4. opin daglega kl. 4—6 e. h. • Flugferðir « Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er.vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Kaup- mannahöfn kl. 16,45 í dag. Flug- vélin fer til Prestvíkur og London kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarð- ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19 í dag frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Áætlað er, að flugvélin fari áleiðis til Nevv York kl. 21. Bla&asaHnn i Bústaðahverfinu I iLÞÝÐUBLAÐIÐ skýrir frá því í gær, að í Bústaðahverfinu sé 1». bókabúð er að undanförnu hafi selt amerísk hasarblöð, en eigandi verzlunarinnar sé talinn maður „þekktur hér í bæ undir * nafninu Gunnar M. Magnúss.“, enda hafi hann um langt skeið haldið uppi skeleggri „menningarbaráttu“ og þó einkum barizt gegn hinum „siðspillandi bandarísku áhrifum". Hann Gunnar minn gegnherílandi er gamansamur piltur, þykir mér. Hann innsti koppur er hjá kommúnistum og kunnastur af undirskriftarlistum, 1 gegn því að valdi sút og sálutjóni „siðleysi Ameríkana“ á gamla Fróni. Og herkostnaðinn hetjan prúða tekur af hasarblaðasölu er hanu rekur. NJALL I » Utvarív • | 9,20 Morguntónleikar (plötur) . 11,00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Jakob Jónsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 15,30 Tónleikar Symfóníuhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Einleikari: Isaac Stern. a) For- leikur söngl. „Leikhússtjórinn" eftir Mozart. b) Fiðlukonsrt í e- moll eftir Mendelssohn. c) Sym- fónía nr. 4 í d-moll eftir Schú- mann. 1 hljómleikahléinu um kl. 16,10 syngur Mattivilda Dobbs lög eftir Schubert og Brahms i (plötur). 17,30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Guðný Aðalsteins- dóttir (12 ára) leikur á píanó. b) Rut Helgadóttir (9 ára) les smá- sögu. c) Emil T. Guðjónsson (9 ára) leikur á harmoniku. d) Kon- ráð Þorsteinsson segir sögu. e) Bréf til barnatímans o. fl. 18,30 Tónleikar (plötur) : a) Cellósónata í a-moll eftir Schubert. b) „Liljur vallarins", svíta fyrir víólu, kór og hljómsveit eftir Vaughan Willi ams. c) Píanókonsert í Es-dúr eft- ir John Ireland. 20,20 Leikrit (end- urtekið): „Harnlet" eftir William ' Shakespeare. Þýðandi: Matthías 'jochumsson. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 23,20 Danslög (plöt- ur). — 24,00 Dagskrárlok. í I IMánudagur 10. janúur: 8,00 Morgunútvarp. 15,30 Mið- degisútvarp. 18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Enskukennsla; II. fl. 18,55 Skák- 10 króna veltan: SVFH I Sigurveig Eiríksdóttir skorar á Elinborgu Kristjánsdóttur, Lind argötu 25, og Rannveigu Jónsdótt- ur, Laufásvegi 34. Salvör Sigurð- ardóttir skorar á Sigriði Þorkels dóttur, Háteigsvegi 28 og Huldu Guðmundsdóttur, Bárugötu 17. Ólafur Þorsteinsson skorar á Jens Guðbjöi-nsson, Austurstræti 9, og Hérmann Hermannsson, Guðrún- argötu 9. Lárus Halldórssen skor ar á Lárus Bjarnason, Garðastræti 21, og Svein Einarsson, Kappar- stig 12. Unnur Eyfelds skorar á Guðl. Jóhannesson skólastjóra og Erling Þorsteinsson lækni. Jó hann Eyjólfsson skorar á Bjarna Árrtason c/o Gefjunni og Claf Ólafsson c/o Ól. Gíslasyni & Co. Kristján Sigurmundsson skorar á Ásbjörn Ólafsson, Grett- isgötu 2, og Sig. Þ. Skjaldberg. Eggert Kristjánsson skorar á Einar Ágústsson, Bergstaðastræti 77, og Karl Eiríksson, Laufásvegi 34. Kolbeinn Jóhannsson slcorar á Friðbjörn Agnarson, Bjarnarstíg 6, og Guðjón Eyjólfsson, Grettis- götu 86. — Áskorunum er veitt móttaka í sportvörudeild verzlunar Hans Petersens í Bankastræti. þáttur (Baldur Möller). 19,15 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar; a) Syrpa af spænskum lögum. b) Vals efti” Lao Fall. 20,50 Um daginn og veg- inn (Gunnar Benediktsson rithöf.)' 21.10 Einsöngur: Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssagan „Vorköld jörð“ eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson; I. (Helgi Hjörvar). 22.10 Islenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.). 22,25 Létt lög: Sígaunalög og lög sungin af Comedian Harmonists (plötur). SÓLRÍK STOFA með sér inngangi, tll leigu, í Miðbænum. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Til- boð ásamt uppl. óskast send afgr. blaðsins fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Miobær — 458“. Íhúb éskast Vélstjóri í millilandasigling- um óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð strax eða 14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 9506 frá kl. 3—6 í dag. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn, Þóríharari við TeinpIarasundU Sími 1171- þiDSARÍMMJílMSSOH IÖGGILTUS SJUALAÞTÐANDI • OG DÖMTÚLK.UR i ENSK.U ® KIRKJUÍÍVOLI - simi 81655 Hurðanafnspjöld Bréfalokur ^lriltncpríSin. Sknliivörííustífi! 8. Syjólfur K Sigurjönssoia Eagnar Á, Magnússon íöggiltir enlnrskoSendor. ‘■'anparstiíf 16. — Sími 790S ÓLAFUR JENSSON verkf ræðiskrifatofa ^inghólsbraut 47, Kópavogl. Sínsi 82652. ÞVOTTAEFNIO GUNNAR JÓNSSON málflutningsskrifstofa. Þingholtsstræti 8. — Sími 81259.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.