Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 14
14 MORGUJiBLABiÐ Þriðjudagur 11. jan. 1955 Pramhaldssagan 23 dálitlu“, rödd hennar var óvenju lega alvarleg. „Farið yfir marka- og skorpnar, en virtust ekki vera i;nuna ; n6tt, áður en það verður skemmdar. Kaupmaðurinn horfði 0£ sejnt.“ fast á hann, og hann átti erfitt ^Qg skilja yður eftir?“ Hann með að vera eðlilegur og rólegur. horfgj uncJrandi á hana og stund- Hann gekk aftur inn í bæinn, ariCOrn gat hann ekki talað fyrir horfði til hægri og vinstri, en gegshræringU. Hann fann hjá sér fór síðan inn á aðalgötuna. Var- skyn(jiiega íöngun til að taka kárnin var orðin ósjálfráð hjá hana ; fagminn og lofa henni því, honum og hann starði fram fyrir að hann shvldi aldrei yfirgefa sig. Þá sá hann bifrelð, sem stóð han3j en í þess stag reyndi hann fyrir utan ráðhúsið nálægt stríðs ag hrosa cg sagði glaðlega. ,.Ég minnismerkinu, og ósjálfrátt dró vh gera ant annað en það.“ hann sig í hlé. Hún hafði ekki leh nigur tjEf þeir ná yð- verið þar, þegar hann fór í græn- ur, mun gg ai(jrei fyrirgefa mér metisverzlunina fyrir tíu mínút- þag « um síðan. Nú datt honum það í „Við skulum ekki vera að hug, að hann hafði hvorki séð þræta“j Sagði hann glaðlega. ,,Það eða heyrt í bifreið, síðan hann er kominn tími til að borða eitt- kom til Mahlstorf. Hestvagnar hvag “ virtust vera einu samgöngutækin t Hann opnaði bögglana og bjó í þessum afskekkta bæ. Hann bældi niður í sér löngunina að fara beina leið á gistihúsið. Lög- til nokkrar samlokur með svína- kjöti, og því næst snæddu þau súkkulaði og perur Eftir kvöld- reglan gat ekki átt allar bifreiðar, verðinn gkipti hann & hanáleggn. og hann langaði til að athuga , » „ „• _ | um. Þo að hun kvartaði ekki, og þetta betur til að vera viss. i Hann sneri aftur við og fann handleggurinn virtist jafnvel hta mjóan götutroðning bak við hús- in, sem voru við aðalgötuna, liann gekk eftir honum, þar til heldur betur út, sá hann kvíða- fullur, að meiðslin voru ekki á _ batavegi. Það gætu liðið margir liann var um fimmtíu metra frá dagar, þar til hún gæti notað bifreiðinni. Hann gægðist var- lega meðfram húsunum, þar til handlegginn. Hann sneri sér und- an til þess að hún sæi ekki, hve hann sá út á aðalgötuna. í því áhvggjufullur hann var. augnabliki sá hann tvo einkenn- ' Áður en hann fór inn í her- isklædda lögregluþjóna koma út bergið sitt til að sofa, gaf hann úr ráðhúsinu og með þeim þriðji henni þrjár töflur af asperíni. maðurinn, sem Harker gerði ráð fyrir, að væri lögreglustjóri bæj Hann lagðist niður, stirður og uppgefinn. Það var farið að arins. Um leið og mennirnir þrír hvessa, og nú brakaði í öllum komu að bifreiðinni, slógu þeir dyrum og gluggum. Mahlstorf saman hælunum og heilsuðu að virtist full af geltandi hundum. hermannasið. Harker hrökk nú Hann lá vakandi fram undir mið- við, er hann sá að maður sat í nætti og hugsaði um Madeleine, aftursæti bifreiðarinnar. Það var Krvlov og menn hans. ekki hægt að villast á svarta hatt Madeleine var vöknuð, þegar inum og dökku gleraugunum, hann barði að dyrum næsta þatta var Krylov. morgun. Fyrsta hugsun Harkers var, að - „Hvernig nú væri komið upp um þau Made spurði hann. hafið þér sofið?“ leine, einhver í bænum hafði orð ið tortrygginn og tilkynnt lög- reglunni, en þá stigu lögreglu- ' þjónarnir tveir upp í bifreiðina, en sá þriðji heilsaði aftur, og síð- an óku þeir í burtu. Þannig var það, þeir voru að- eins og rannsaka landamæraþorp in og tilkynna yfirvöldunum. Það hefði getað verið verra. Hann hafði í raun og veru verið hepp- inn, að hafa séð bifreiðina í tíma. Hann flýtti sér til gistihússins og fór inn í herbergi Madeleine. Hún var komin á fætur og sat á Hún reyndi að brosa. „Alveg prýðilega." „Nú skulum við líta á hand- legginn.“ Hann varð kvíðafullur, er hann tók utan af handleggnum. Það var langt frá, að hann hefði nokk uð batnað frá því í gær. „Eru enn miklar kvalir?" Hún kinnkaði kolli. „Meiri en í gær?“ „Svona alveg eins.“ í þetta sinn hikaði hann ekki. Hún reyndi að dylja tilfinningar sínar fyrir honum, en það að hún ’ skyldi viðurkenna, að hún hefði kvalir, sagði honum, hve rnjög j henni hlyti að líða illa. „Þér verðið að fara til læknis.“ „Nei, Bryant; þetta er ekkert alvarlegt. En hvað um lögregl- una og Krylov?" „Það er áhætta, sem við verð- um að taka fyrr eða seinna. Þér klæðið yður, meðan ég fer til konunnar og spyr hana, hvar hægt sé að ná í lækni.“ „En Bryant —“ hún hætti, en því næst bætti hún við. „Þér eruð mjög góður við mig.“ Bæjarlæknirinn var hávaxinn, sjálfsánægður ungur maður — og snyrtilega klæddur fannst Hark- er, rétt eins og hann væri nýkom- inn út úr læknaskólanum í borg- inni. „Jæja, hvað er að?“ spurði hann önuglega um leið og hann opnaði fyrir þeim. „Viðtalstím- inn byrjar raunverulega ekki fyrr en klukkan tíu eins og þið vitið.“ „Ég datt og meiddi mig“, sagði Madeleine. Læknirinn leit fast á hana, en síðan fór hann að rannsaka hana. „Upphandleggurinn er brákaður" sagði hann að lokum, „mjög al- varlegt, og ég hef ekki tækifæri til að setja það saman." Hann i þagnaði og horfði vandlega á hana. „Þér eruð ekki frá Mahl- storf?“ Madéleine hristi höfuðið. „Það er ríkisspítali hérna í j dalnum miðja vegar milli Mahl- | Jóhann handfasti ENSK SAGA 81 stólnum og hélt handleggnum að 0g að vissulega hefði hann reynt að helta hinn göfuga Azel, hl.ðmm. Hann sá, hve mjög henni fylitist hugur minn reiði og ég tæmdi ekki bikarinn, heldur míf ’ ÍTglr r mn’ °t Þ hellti úr h°num á jörðina. gdf til kynna, hvermg henni u ,, ,, , henni mundi hafa liðið á meðan 7lð |ettf ,?10 Þ°Sn a mannfjoldann af undrun. Eg sneri hann hafði verið úti. Hann sagði mer að soldaninum og sagði hikandi á máli Serkja: „Eg henni í stuttú máli frá Krylov, drekk ekki vín úr hendi þessa auðvirðilega svikara.“ en reyndi að gera eins lítið úr I Þessi orð mín vöktu reiðihróp og háreysti. A1 Adíl var hættunni og mögulegt var. að vísu ekki vinsæll, en hann átti mikið af voldugu ættfólki „Það getur verið að þeir geri og margt af því var þama viðstatt og heyrði orð mín. Það húsleit alls staðar", sagði hún. hlaut því að hafa þótt mikil ofdirfska og ósvífni af hvítum „Þeir gera það ekki. Þeir haida manni, sem var fangi, að móðga þannig opinberlega einn sennilega, að við höfum farið út ^ af hinum ungu aðalsmönnum þess. J sveitma." j Þá hljóp til Saladíns emír nokkur, A1 Módaffer að nafni, ann reyndi að tala lettilega, föðurbróðir A1 Adíls og hrópaði upp: „Herra! Skipaðu að f" 1 ?dLa S1"a. yissi ann, að þegsi iilmálgi villutrúarhundur sé drepinn tafarlaust!“ liann hafði ekkj astæðu til að », » -S 4 vera bjartsýnn i Al Adlt °ð að mer með bruSðnu sverðl. „Ef það væri bara einhver ann-1 , En soldan leit tU Þeirra °S við Þ&ð sefuðust allir. Því næst ar en Krylov", sagði Madeleine avarPaði hann mifí þanmg alvarlega: „Ungi maður, ertu Durych áhyggjufuíl. „Það var með Þessu að endurgjalda góðvild okkar gagnvart þér? iiann sem tók fjölskyldu mína til Hvaða rétt hefur þú til að móðga A1 Adíl?“ fanga. Þegar faðir minn neitaði! Hu kunni ég ekki nema fáeinar setningar í máli Serkja að svara spurningum, lét Krylov °g gat því ekki útskýrt ástæðuna fyrir kala þeim, er ég bar berja hann til óbóta. Hann er til A1 Adíls. En Sarafín kunni mál okkar, og hann þýddi grimmur og kaldrifjaður. j orð mín fyrir mig. „Yðar hátign, Góhann segist halda að A1, „Hann á nú enn eftir að finna Adíl hafi gerzt sekur um að hafa reynt að byrla Núradín! okkur“. I eitur. Það sem meira er, hann segist vita það án nokkurs | Hún virtist ekki hlusta á hann. vafa að A1 Adíl hafi revnt að helta hann Axel þarna, hinn j *ví næst sagði hún eftir nokkra göfuga hest Núradíns, í nótt sem leið.“ í nmútna þögn; „Brýánt, lofið tnér Við þessí orð hrópuðu stórmenni Serkja upp yfir sig af KÁPU- UTSALÁ Vandaðar ALULLAR-KÁPUR seljast með mjög miklum afslætti Verð frá kr.: 395,00 3Jl„- Lf Bankastræti 7 — Austurstræti 10 DIS-PEL Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum verzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- j mætti sínum frá fyrsta dropa til síðustu stundcir. DIS-PEL flöskunni með kveikn j um á ekki að fleygja heldur j fylla aftur, þessvegna kaupið j þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif. 11111; •■Vt-t IKMÍIiW.Vji__ ...... DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekecping" ■tofnuninni. i og húsnœhi Þjóðverji, sem mun dvelja hér í febrúar og marz, í verzlunarerindum, óskar eftir fæði og húsnæði. Tilboð merkt: „Þjóðverji —470“, sendist afgreiðslu blaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.