Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.01.1955, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. jan. 1955 MORGUNBLAÐIÐ — Sími 6485 — Sími 1544 — — Sími 1182 — Simi 1384 — Sími 1475 — Hjartagosinn 1 (The Knave of Hearts). ) Bráðfyndin ensk-frönsk kvik / mynd, sem hlaut met-aðsókn ( í París á s. 1. ári. Vald örlaganna (La Forza Del Destino) Gerard Philipe Valerie Hobson Joan Greenwood Natasha Parry Á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1954 var Rene Cle- ment kjörinn bezti kvik- myndastjórnandinn fyrir mynd þessa. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 2. Sfiörnubíó — Sími 81936 — imnuiÁ'iitíméhöii %■ OKINAWA Áhrifamikil og spennandi ný | amerísk mynd. Um eina) frsegustu orustu siðustu | heimsstyrjaldar, sem mark-j aði tímamót í baráttunni um i Kyrrahafið, og þar sem j Japanir beittu óspart hinum frægu sjálfsmorðsflugvélum ] sínum. Pat O’Brien, ( Cameron Mitchell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i8TEI(iPÖR“H HIN HEIMSFRÆGA Lca & Pcrrins Worchester Flsksósa fæst i Frábær, ný, óperumynd. — ! Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum VERDIS Hún nýtur sín sérstaklega ( vel sem kvikmynd, enda1 mjög erfið uppfærzlu á leik- sviði. — Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, j Gino Sinimberghi. Hljóm- ] gveit og kór óperunnar í j Róm, undir stjórn Gabriele' Santinni. —Myndin er í sýnd á stóru breiótjaldi. —t Einnig hafa tóntæki verið ] endurbætt mikið, þannig, að i söngvamynd sem þessi nýt- ■ ur sín nú sérlega vel. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd enn í dag vegna mik- illar aðsóknar, kl. 5, 7 og 9. — Sími 6444 — GULLNA LIÐIÐ (The Golden Horde). Hin spennandi ameríska lit- mynd um eina af herförum mesta einvalds sögunnar Genglus Khan. S s s s s s s s s s s s s s s s s ( s s s s s s s s s > s ý s s s s s s Oscar’s verSlaunainyndio i Gleðidagur r Róm \ — Prinsessan skemmtiir sér. I (Roman Holiday) ( 60. sinn. Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífur- legar vinsældir. Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Gregory Peck. Sýnd kl. 9 vegna mikillar aðsóknar. Goltmeistararnir (The Caddy). Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis j Fjöldi vinsælla laga eru sungin í myndinni, m. a. lag- ið That’s Amore, sem varð heimsfrægt á samri stundu. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. GULLNA HLIÐIÐ Sýning í kvöld kl. 20,00. UPPSELT. óp erurnar PAGUACCI og CAVALLERIA \ RUSTICANA j Sýningar föstudag og i laugardag. \ UPPSELT. Síðustu sýningar. i Aðgöngumiðasalan opin frá • kl. 13,15 til 20. Tekið á móti( pöntunum. — Sími 8-2345, J tvær línur. — Pantanir sæk-( ist daginn fyrir sýningardag, J annars seldar öðrum. v I I 5 i Ann Blyth Davið Farrar Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ný Abbott og Costello-mynd( Að fjjcllahaki (Comin round the Mountain) Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd með: Bud Ahbotl ^ Lou Costello Í Sýnd kl. 5. | WEGÖLI!\j ÞVÆR ALLT Brynjólfur Jóhannesson ] í aðx.dhlutverkinu. \ \ Sýning annaS kvöld kl. 8.\ Aðgöngumiðar seldir í dagí kl. 4—7 og á morgun eftir] kl. 2. — Sími 3191. Bjargið barninu mínu (Emergency Call). m ; ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ j \ 1 | Afar spennandi og hugnæm, ný, ensk kvikmynd, er fjall- ar um baráttuna fyrir lífi lítillar telpu. Sagan kom sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Jcfur- \ nalen“ undir nafninu „Det j gælder mit barn“. — Dansk- ( ur skýringartexti. — Aðal- hlutverk: Jennifer Tafler Anthony Steel Joy Shelton Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Frœnka Charleys 5LEIKFEIAGS REYKIAVÍKUR Sjonleikur synmgum Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. MUNSEL Melba ] BROTNA ORIN > gm JAMES Stewart Afburða fyndin og fjörug, S ný, ensk-amerísk gaman- • mynd, í litum, byggð á hin-s um sérstaklega vinsæla skop ■ leik. —- Aðalhlutverk: ( Ray Bolger Allyn McLerie ( Sýnd kl. 5. ] Sala hefst kl. 2. j HiIíiBrfjSTðar-bié — Sími 9249 — Mjög spennandi og sérstæð,) ný, arnerísk mynd í Iitumvy byggð á sannsögulegum) heimildum frá þeim tímum( er harðvítug vígaferli hvítra ) manna og Indíána stóðu sem ( hæðst og á hvern hátt varan-) legur friður varð saminn. ] Bönnuð börnum yngri en 12 ára. i Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíé — Sími 9184. — 5. vika Vanþakklátt hjarta Itölsk úrvalsmynd eftir sam- i nefndri skáldsögu, sem kom- ( ið hefur út á íslenzku. Carla del Poggio (hin fræga nýja ítalska kvikmyndastjarna) Frank Latimore Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. KALT _ BORÐ ásamt heitum rétti. ROÐULL ] Ljósmyndastofan Stórfengleg og hrífandi am-] erísk söngvamynd í litum, — j um ævi áströlsku smalastúlk) unnar, er varð heimsfræg] „sópran“-söngkona. — Að alhlutverk leika og syngja Patriee Munset Robcrt Morley Sýnd kl. 7 og 9. LOFTUR h.f. Ing;ólfs5*træti 6. — Sími 4772« — Pantið í tínia. — Huiðanafnspjöld Bréfalokur Skiltagerðin. — Skólavörðustíg 8. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20 B. — Sími 82631.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.