Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.06.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ 25 EINAR G. JÓNASSON, hrepps- stjóri og sýslunefndarmaður að Laugalandi í Glæsibæjar- hreppi varð sjötugur hinn 23. apríl síðastliðinn. } Einar er fæddur í Stóra-Gerði í Hörgárdal, sonur hjónanna Jón- asar Jónssonar og Guðrúnar Jó- hannesdóttur. Er hann kominn af góðum ættum við Eyjafjörð. Einar átti sjö systkini, og er einn bræðra hans, Jón bóndi að Mel í | Skagafirði, faðir Magnúsar Jóns- sonar, alþingismanns Eyfirðinga. ; Ungur að aldri mátti Einar hverfa | úr föðurhúsum og sjá fyrir sér I sjálfur. Var hann þá fyrst framan j af í Garðshorni á Þelamörk. Hann 1 stundaði nám við Háskóla vet- urna 1907—1908 og gerðist skommu síðar barnakennari í Þannig myndir birtu Grimsby-blöðin af skipverjum á King Sol ( Glæsibæjarhreppi. Fékkst hann er þeir voru komnir heim heilir á húfi og dvöldust meðal ástvina vjg þag starf í rúm þrjátíu ár sinna. Þetta er mynd af stýrimanni King Sol, Mr. C. T. Wells, i við miklar vinsældir og álit. — Mér var kennarastarfið hug- þekkast, en smalamennskan var bezti skólinn heima hjá sér. Skipverjar a! Ki iofuðu hugprýði og dug íslenzkra björgunarmanna Hann hefur verið bóndi á Lauga- landi'síðan árið 1925, byggt upp jörðina og ráðizt þar i miklar framkvæmdir. Einar G. Jónasson hefur gegnt fjöldamörgum trúnaðarstörfum um dagana. Hann hefur verið oddviti í Glæsibæjarhreppi, sýslunefndarmaður í mörg ár og hreppsstjóri. Auk þess verið for- maður skattanefndar og starfað að mörgum málum fyrir sveit- ungana. Þá hefur hann haft mik- Rabbað v/ð Einar G. Jónasson hreppstióra sjötugan aldri verið maður mjög vinnu- 1 á Laugalandi, en þangað til var gefinn, hvort sem hann hefur ég í kaupavinnu á sumrum eftir haft á hendi penna eða pál, setið að ég hætti i gróðrarstöðinni, við kennarapúltið eða plægt og lengst af hjá Jóni heitnum á brotið land. Vinnudagur hans er Krossastöðum. því orðinn ærið langur, jafnvel j — Hvernig fóru kosningar fram þótt heilsan hafi á stundum ver- fyrst er þú fórst í hreppsnefnd? ið brokkgeng. | — Þá var kosið i heyranda Skömmu eftir sjötugsafmæli hljóði. Það bauð sig enginn fram, Einars, sem bar upp á 23. dag heldur las kjörstjórn upp nöfn. aprílmánaðar, hitti ég hann að hinna kosningabæru manna og máli. Mig fýsti að fræðast ofur-1 ríefndu þeir síðan þá sem þeir lítið um ævi þessa kunna og virta j vildu kjosa. sveitaryfirvalds. Og auðvitað hitti | —■ Hver voru helztu mál sveita- ég hann önnum kafinn og það stjórna í þá daga? meira áð segja með tvo menn í — Þau voru nú ekki mikið einn helzti forvígismaður Sjálf- stæðisflokksins í Eyjafjarðar- sýslu og í framboði fyrir flokk- nokkrum sinnum bleytt hann. _ |^þg^ stutta yfirliti má sjá> Var sjorinn svo kaldur, að hann að Einar G Jónasson hefur viða stirnaði upp af kuldanum. En ÍBÚAR GRIMSBY bafa al-1 þeirra lýsir því t.d., að þegar mennt fagnað því innilcga, • verið var að draga hann í land hve vel tókst með björgun j í björgunarstólnum, hafi sjórinn allrar áhafnarinnar á togaran- um King Sol, er hann strand- aði á Meðallandsf jöra í febrú- arlok. Hafa þeir sýnt þakk- læti sitt til íslendinga með ýmsum hætti. Sérstaklega létu skipbrotsmennirnir sjálfir þó í Ijós innilegt þakklæti til ís- lendinga. Voru birtar opin- berar lýsingar skipbrotsmann- anna á björguninni og kemur fram í þeirri lýsingu mikil að- dáun á karlmennsku íslenzku björgunarmannanna. ÍSLENDINGUM ÞAKKAÐ í PRÉDIKUN Skömu eftir heimkomu skip- brostmannanna, var haldin þakk- arguðsþjónusta í Grimsby. Þar mælti presturinn m. a. á þessa leið í prédikun sinni: Undir forsjón Guðs og hand- leiðslu var sjómönnunum bjarg- að. En Guð notar alltaf mann- anna hendur til að framkvæma vilja sinn. Þér lofið og hrósið hugprýði og óþreytandi atorku íslenzku björgunarmannanna, sem lögðu sig alla fram fyrir yð- ur. Vér virðum með djúpu þakk- læti þá miklu hjálp, sem íslenzku karlmennirnir veittu. Siðan jafn- skjótt og þér voruð komnir í land, fenguð þér skjól, — lítið skýli, — byggt af konunum á íslandi til þess að vera undir skipbrot búin. Þessi kofi hafði staðið þarna í 10 ár, tilbúinn til notkunar, ef á þyrfti að halda. Vér þökkum einnig fyrir mót- tökurnar á bóndabýlinu, þar sem tekið var á móti ykkur með svo mikilli gestrisni og vináttu Þið fenguð fæði, húsaskjól og fatnað Og þið gátuð varpað burt áhyggj - um og ótta í öryggi. Við erum öll af hjarta þakklát þessum ís- lenzku vinum, sem veittu ykkur svo dýrmæta hjálp á nevðar- stundu. Guð notar sannarlega mannanna hendur til að koma fram vilja sínum. STÓÐU í ÍSKÖLDUM SJÓ UPP í MITTI Blaðið Grimsby Evening Tele- graph átti langt samtal við skip- brotsmennina, sem nú voru komn ir heilir á húfi til ástvina sinna. Þeir lýstu ýtarlega björguninni og þeirri hugprýði, sem íslenzku björgunarmennirnir sýndu. Einn björgunarmennirnir óðu sjóinn upp í mitti og stóðu þar sumir hverjir lengi til að taka á móti skipbrotsmönnunum, ENGINN MANNAMUNUR Hefur þessi atburður og vask- leg framganga fslendinga haft mikil áhrif í Grimsby og þetta fært mönnum heim sanninn um það að íslendingar munu hvað sem á dynur veita Bretum eins og öðrum þjóðum alla þá aðstoð sem þeir geta. Hjálparstarf og Hknar gerir engan mannamun. Er það sérstaklega áhrifamikið að þessi atburður gerðist skömmu eftir þær leiðinlegu á- sakanir í brezkum blöðum, að ís- lendingar hefðu átt sök á drukkn un brezkra sjómanna. En íslend- ingar muna það einnig að í því máli tóku Grimsbæingar upp hanzkann fyrir þeirra hönd og báru rógskrifin kröftuglega til baka. Heipfarlegar árásir Verkföllin aS leysasf LONDON, 13. júrú — Óleystur ágreiningur í járnbrautarverk- fallinu í Bretlandi er um það, að stjórn hinna þjóðnýttu járn- brauta vill ekki hækka laun kyndara og hreinsara, þótt hún á hinn bóginn hafi tjáð sig fúsa til þess að hækka laun við eim- lestarstjórana. Samningar voru í dag á úr- slitastigi, að því er skýrt var frá í brezka þinginu. Fulltrúar fé- lags eimlestarstjóra og fulltrúar félags járnbrautarverkamanna taka þátt í þessum samningum, hvorir i sínu lgai, en hinn samn- ingsaðilinn er stjórn hinna þjóð- nýttu járnbrauta. Fulltrúahóp- arnir sitja hver í sínu herbergi í verkamálaráðuneytinu og á milli sendist sáttasemjari með miðlunartillögur sínar. vinnu. Að þessu sinni var hann ] frábrugðin því sem þau eru nú. hvorki við plægingar eða gegn- Fátækraframfærslan voru þá ingar, heldur sat hann niðurjöfn- stærstu mál sveitastjórnanna og unarfund. En brátt lauk fundin- hefur það nú breytzt til batnaðar, um og tókst mér þá að tefja lítið sem betur fér, með bættum efna- eitt fyrir Einari og leggja fyrir hag fólks. Svo voru fjallskilamál hann nokkrar spurningar. Þar og útsvars og skattaálögur, semja sem hann hefur verið kennari í kjörskrár og ellistyrktarskrár. —• rúm 30 ár innti ég hann fyrst Oddvitastarf hér í þessum hreppi eftir skólagöngu hans sjálfs. | var mikið. Hér voru margir á Ég var um tvítugt þegar ég fór þurfamannaframfæri og hrepp- il afskipti af stjórnmálum, verið í unglingaskóla að Ljósavatni og urinn stór. Þurfamennirnir áttu var þar í 12 vikur. Var þar kennt sveit úti um allt land og var því fyrst og fremst þetta almenna mikið verk að innheimta framiag og svo var þar eins konar undir- til þeirra, en heimasveit þeirra búningsdeild undir búnaðarskóla átti að leggja þeim að % hlutum. nám að Hólum. Vorum við þar Á þessum störfum mínum varð einir 6 talsins, sem fórum svo á svo allmikil breyting 1938 þegar búnaðarskólann að Hólum árið ég varð hreppstjóri og þá jafn- eftir. Eftir að ég lauk námi í framt sýslunefndarmaður. búnaðarskólanum vann ég all-! — Hvenær fórstu svo að skipta mörg ár við gróðrarstöðvarstörf, þér af stjórnmálum? fyrst að Hólum en síðan í gróðr-) — Ég mun hafa verið 18 ára. arstöð Ræktunarfélags Norður- Það var hér nokkuð mikil hrey f- lands. Á vetrum stundaði ég ing á ferðinni á stjórnmálasvið- barnakennslu og hóf hana strax inu og snerist um heimastjórnina og ég kom úr Hólaskóla eða 1909 og Hannes Hafstein. Síðan hef cg og hafði hana á hendi í sam- fleytt rúm 30 ár. — í hverju voru störf þín í gróðrarstöðvunum fólgin? — Þau voru margs konar. Á Hólum vann ég m. a. við að komið við sögu í málefnum Ey- firðinga síðari árin. Meðal sveit- unganna hefur hann notið svo mikils álits, að hann gegnir fyrir þá helztu störfum til lengri tíma, og flokksbræður hans í sýslunni velja hann til framboðs, þegar aðstaðan var einna erfiðust og sækja þurfti á brekkuna. Öllum þessum verkefnum hefur Einar skilað af sér með sóma, enda hvorki skort til þess hæfileikana né samvizkusemina. — Hann er prýðilega menntaður maður og fjöllesinn. Á yngri árum hefur honum án efa leikið hugur á langri skólagöngu, en orðið að neita sér um hana, eins og marg- ur annar efnismaðurinn á þeim dögum, vegna fátæktar. Einar á Laugabóli er vinsæll maður með afbrigðum. Hann er gætinn í orðum og mildur í dóm- um um menn og málefni. Sveitungar og vinir Einars sýndu honum margvíslegan sóma, er hann var sjötugur, með gjöf- um og veglegu samsæti. Allir hinir mörgu vinir hans, nær og fjær, óska honum langra lífdaga við góða heilsu. Jónas G. Rafnar. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Rabbað við Einar G. Jónasson, hreppsstjóra, sjötugan alltaf skipt mér nokkuð af stjórn- málum. — Hvað geturðu sagt mér um afskipti þín af félagslífi og skemmtanalífi á yngri árum þín- um? E ITT ágætasta yfirvald í ey- firzkri sveit er Einar G. Jón- asson hreppsstjóri á Laugalandi. Allt frá því að ég var patti og fór að bera skyn á það hvort vel planta trjám, en *ftir að ég kom j _ £g tók talsveran þátt í hingað vann ég við alls konar ungmennafélagshreyfingunni. —• störf, er til féllu. Þá voru náms- skemmtanalíf var mjög með öðr- skeið á hverju ári, t. d. lærðu um þætti en nú er. Dansleikir stúlkur þar gróðursetningu og voru ekki aðrir erf svokölluð garðrækt alls konar. Ég vann boðsböll. Tóku þá nokkrir strák- mikið við plægingar, en gróðrar- ar sig saman og efndu til dans- stöðin leigði menn þá út til þeirra leiks og buðu þangað stúlkunum starfa, einnig vann ég mikið við ár SVeitinni. Gjarna voru þessir að dreifa útlendum áburði á vor- dansleikir í einhverri baðstofu. in, en til þess voru þá engar Ef t d var byggð ný baðstoía vélar. | einhvers staðar þá var hún notuð. — En hvað viltu svo segja mér Síðan var gefið kaffi eða jafnvel um störf þín sem kennari? | súkkulaði, en þá þekktist ekki að — Kennslan hefur mér fundizt seldur væri aðgangur á slíkar hugþekkasta starf sem ég hef skemmtanir. — Stundum höfðu unnið. Eg var alla tíð farkennari ( stúlkurnar líka dansleiki og buðu hér í Glæsibæjarhreppi. — Ég piltunum. Harmonika var algeng- kenndi lengst af 24 vikur á vetri asta hljóðfærið að dansa eftir og á 2 til 3 stöðum, og fengu börnin lék harmonikuleikarinn oft fyrir því 8 til 12 vikna kennslutíma á lítið eða ekkert gjald. Piltarnir ári. Það var að sönnu skemmri ! skutu þá saman í einhverja þókn- tími en nú er, en þá var líka un handa honum. Ég minnist þess haldið betur á tímanum. Það voru ' fyrst eftir að ég kom úr skóla ekki mörg fríin og félli dagur úr | að þá voru haldnar hér samkom- fyrir illviðri þá var reynt að ur og voru þar haldnir fyrirlestr- bæta hann upp síðar. Þá var | ar um ýmis mál er þá voru efst á kennt 5 til 6 stundir á dag. Það . baugi, t. d. um búnaðarmál eða vil ég fullyrða að þá voru börn áhugasamari um að sækja skóla heldur en þau eru nú. Mín reynsla er sú að það lærist að eða illa var talað um menn, hef! tiltölu meira á skömmum tíma en ég aðeins heyrt Einars að góðu getið. Það mun vera vandrataður sá gullni meðalvegur að gera svo öllum líki, ekki hvað sízt sem sveitarstjórnarmaður. Þetta hef- ur Einari á Laugalandi tekizt svo vel að furðu gegnir, enda hefur hann verið í sveitarstjórn síðast- liðin 40 ár, lengst af oddviti, en nú á seinni árum hreppstjóri. Einstök prúðmennska, hógværð, rétísýni og ágætar gáfur samfara Verkfall hafnarverkamanna skjótri og skýrri hugsun hafa ver- heldur áfram, en vonir standa ið veganesti Einars um hina oft til þess að það verði leyst mjög torfæru krókastigu sveitarstjórn- fljótlega. ' armálanna. Einar hefur frá barns löngum. Áhugi barnanna er betur vakandi og námsleiða gætir síð- ur. Það gegnir að sönnu allt öðru máli með börn í sveit en í kaup- stað. f sveitinni hafa börnin nóg að starfa, þegar þau eru ekki við eitthvert annað áhugamál. íjg minnist þess að ég flutti oftar en einu sinni fyrirlestur um einhver efni hér frammi í dölum. Á ung- mennafélagsfundunum voru svo málfundir. Ég minnist þess líka að á Hólaskóla gáfum við út skrifað skólablað og var það að- eins eitt eintak af hverju blaði og skiptust menn á um að skrifa í það. Var blaðið síðan lesið upp nám, en í kaupstaðnum er fátt á næsta málfundi og á hverjum fyrir þau annað að gera en ráfa fundi voru svo kosnir 3 menn í á götunum og þá er að sjálfsögðu ! útgáfustjórn er sjá skyldu nm betra að hafa þau í skólanum ' næsta blað. Annars hafði ég ekki lengur. mikinn tíma til skrifta á Hólum, — Hvenær fórst þú svo að fást, því að ég hafði þar ærið erií- við sveitarstjórnarstörf? — Ég var fyrst kosinn í hrepps- nefnd 1916. Oddviti varð ég svo 1919. Árið 1925 fór ég svo að búa samt starf á hendi auk námsins. Ég var eins konar matarstjóri, sem kallað var. Matarstjórn var Frh. á bls. 27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.