Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 5
T' Laugardagux 30, júlí 1955 MORGUNBLABIÐ Látið ekki hárið deyja á höfði yðar. Vekið það til nýs lífs raeð Charles Antell Forraiila 9. \Cktiss) mk Fæst f flestum |^4| ' sérverzlunum biif & Barnakojur til sölu, lítið notaðar. Til sýnis Skipasundi 18, kjall- ara, sunnudag kl. 10—4. KEFLAVIK Stúlka óskast til húsverka og til að gæta 8 ára telpu á virkum dögum, öðrum en i laugardögum, frá kl. 8 til i 17. Uppl. í síma 607-E, ■ Keflavíkurflugveili og í síma 270-J eftir kl. 17. Maður sem vinnur hreinlega vinnu og er reglusamur, get- ur fengið keypt LOKAO í privat húsi i Miðbænum. Tilboð merkt: „Fæði — 207“ sendist MbL, fyrir 5. ágúst. vegna sumarleyfa til 22. ágúst. STÁLHÓSGÖGN »>■■ e 8f t« ■ * Stýriiaim, matsveín og háscta vantar á v.b. Reynir II. NK 47, á rekneí.jtrvoiðar, Upplýsingar gefur skipstjóri Stefán Ásmundsson, Neskaupstað. vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Hárgreið'slustofan í Kirkjuhvoli Kristín Tnginmndar -- Morgnnblaðið með morgunkaffinu íir, kEukkur og skartgripir teknir til viðgerða. Smíða trúlofunar hringa. . Ásitttindtir JótiKíOH giiHsntiðnr Selfossi. r PARKER Veijið þennan fagra kniupenna fyrir yðnr og til gjafa Hinn nýi Fkrker ÍúL upenni LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér niunuð bera með stolti, og sá sem þér getið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. Veljið um fjérar odtLstserðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimm siwtom íengur Jafnast á við fimm venjtJegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið t:m blek. Svarblátt, blátt, rautt og grænt. Gerður fyrir áralanga endingut Gljáfægðir máltn- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, grái.im eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupennar: Frá kr. 61,00 til kr. 215,00 Fyllmgar kr. 17,50 Viðgerðír annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustig 5, Rvík F.inkrmmbQðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P.O. Box 283, Reykjavík 6043-E BíS'l óskast helzt Chevrolet, ekki eldra model en '46. Uppl. í síma 6237. BARNAVAGINI Góður Silver Cross harna- vagn ti! sölu Lönguhlíð 19, 4. hæð t. h. Sími 5185. Bildekk á felgu tapaðist á sunnu- dagskvöld á milli Hafnar- fjarðar og Eeflavíkur. Finn andi hringi í síma 134, Keflavík. Fundarlaun. IBUÐ 1 herbergi, eldhús og bað til leigu, Sá sem getur lán- að 30 þús. kr. gengur fyrir. Tiiboð merkt: „Vogar — 214“ sendist afgr, Mbl. fyr- ir 3. ágúst. TIL SÓLU landbúnaðarjeppi 1 góðu lagi. Keyrður 66 þús. km. Uppl. í síma 80691. OoSur BARNAVAGN til sölu. Uppl. á Hjal'iaveg 60 í dag. Sími 80386. Fjaorir — Fja&rir Nýkomin stór sending af fjöðrum og augablöðum fyr- ír eftirtaldar bifreiðar: Ford vörubíl (14 blaða fram fjaðrir, 7 blaða stuðfjaðrir ög yfirbyggðar afturfjaðr- ir). Chevxolet vörubíla Dodge fólksbíla Jeppa Renault Peugeot Austin Morris Bradford Ford Prefect Diamont T Mikið úrval af öðrum vara hlutum í bíla. Bílavörubúðin Fjöðriti Hverfisg. 108. Sími 1900. HaUá bítaeigendur Er kaupandi að sendiferða- bifreið eða svipaðri bifreiða gerð, sem hefur fengið skoð- an í ár. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimmtud. 4. ágúst nærkt: ..278“. Stúlkn eða koem óskast tií að taka að sér lít- íð heimili um óákveðinn tima, í veikindaforfölJum húsmóðurinnar, má hafa með sér barn. Christian dhrititeihten Klömbrum, sími 6488 1 eða 2 herbergi og eldhús óskast til teigu í Hafnarfirði. TilI>oð merkt: „Reglusöm — 215“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld. Svefnsióllinn Elhtkaumboð fyrir ísland Húsgögrs. allar tegundir. •— Gólfteppi, húsgagiiaablæSi, tnadressur. — Húsgögn úr bambus og tré. SVEFNSTÓLARNIR, allar tegundir af innskotsborðum ©g stólagrindur o. m. fl. af- greitt samdægurs. Góðar vörur. Sanngjamt verð Fljót afgreiðsia. Einkanmboð fyrlr fremstu verksmiðjur Danmerkur. UiisgagnaveriEuitin la§a L. Bjiinissfin Turesensgade 33 (vlð Nörre Sögade) Ksbetthftvn K. Súnr Palæ 7883 Óskum efiir 3 fyrir haustið •■••■uöt .«prtvtTr. t ai i . f.v«. t ■; ác a • .rrr.'f1—1% ;«wnf'»«vs»«»*ss»* r'dftwniwínt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.