Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.10.1955, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. okt. 1955 MORGUNBLAÐ1Ð f Hollensku ganga- dreglarnir eru nýkomnir aftur í öllum breiddum og fjölda fallegum litum. Einnig okkar vinsælu Cocosgólíteppi í mörgum litum, mjög ódýrt. „GEYS'R" H.f. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1. íbúbir í smiðum Höfum m. a. til sölu: 5 herbergja íbúS í smíðum, á hæð, við Rauðalæk. 3ja herbergja íbúð í kjall- ara, við Rauðalæk. Einbýlishús og tvíbýlishús, í smíðum í Kópavogi. Verð hagstætt. 5 herbergja íbúðir, í smíðum við Hagamel. 2ja og 4ra herb. íbúðir, í sambyggingu, við Klepps- veg. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum, við Baldurs- götu. Sér hitaveita. HæS og ris í smíðum, við Langholtsveg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. efnalaug Ti Skipholti 1. HREINStiVi alls konar fatnaS og skinna- vörur. — Afgreiðslutími 3 dagar. — Fatamóttaka Verzl. Sogavegi 122 Kaupfél. Kópavogs, Álfhólsvegi 32. SIFTA-SALT — Fæst í næstu verzlun — H. Benediktsson & Co. h.f, Hafnarhvoll. Sími 1228. Kvennærföt kr. 27,50, settið TOLEDO Fischersundi. Silver-Cross Oarnakerra með skermi, til sölu. Vel með farin. — Upplýsingar í síma 81149. Verksmiðjuhús óskast keypt. — Upplýsing- ar gefur: Haraldur GuBnmadis— lögg. fasteignasali, Hafn. 1 f> Simar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU byggingarlóð (eignarlóð), við Nesveg, 433 ferm. Einbýlishús í Kópavogi, 4 herb. m. m. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 6 herb. m. m. Út- borgun kr 80 þús. 3ja herb. kjalIaraíbúS við Nesveg. Laus til íbúðar. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. HANSA h.fa Laugaveg 105 Sími 81525 Ungan mann, með gagn- fræða-, öku- og vélstjóra- próf vantar ATVINNU Æskilegt að húsnæði fylgi. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Vél- stjóri — 34“. SOLTJOLD Oluggar h.f, Skipholti 5. Sími 82237. 3ja herb. íbúðarhæð fokheld, á góðum stað í Kópavogi, til sölu. 3ja herb. risíbúð með rúm- góðum svölum, sem selst tilbúin undir tréverk og málningu, í Hlíðarhverfi, til sölu. íbúðin er súðar- laus. Fokheld hæS og kjallari á Seltjarnarnesi, til sölu. — Hagkvæmt verð. Fokheld hús í Kópavogi til sölu. Hæð og rishæð í smíðum, — tvær 4ra herb. íbúðir, — hvor með sér inngangi, við Langholtsveg, til sölu. Selst fokhelt. 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir í bænum, til sölu. Einbýlishús, 5 herb. íbúð, í Kópavogi, til sölu. 3000 ferm. lóð fylgir. Húsgrunnur, ásamt lóð, í Kópavogskaupstað, til sölu. Teikning til sýnis. Grunnur í smáíbúðahverf- inu, til sölu. Teikning til sýnis. II Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. BLÖNDAHLS Víst ég gömul orðin er æfi teygjist lopinn. En beizka elli bætir mér Blöndahl’s kaffisopinn. TIL LEIGU Stór, sólrík stofa með svöl- um. Tilboð sendist til Mbl., fyrir 15. þ. m., merkt: — „Hlíðar — 37“. KEFLAVIK Nokkrar íbúðir, 2ja, 3ja og 4i’a herbergja, sem eru í byggingu í fjölbýlishúsi í Keflavík, eru til sölu á mjög sanngjörnu verði, ef samið er strax. — Allar nánari upplýsingar gefur: Tómas Tómasson, hdl. Keflavík. Sími 430. eftir k'l. 5 e.h. Vanar saumastúlkur óskast. — Vesturgötu 3. Kvenskór með uppfylltum hæl, lítið eitt gallaðir, seldir ódýrt. ilnííl Reykjavíkur Garðastræti 6. Ilngbarnaskór teknir upp í dag. Aðalstr. 8, Laugav. 20. itAUPUM Eir. Kopar. Aluminltua. wmwm* Simi 6570. TIL SÖLU Einbýlishús á fögrum stað, með bílskúr og stórri lóð, í Kópavogi. Einbýlishús, hæð og ris, í Kópavogi, skammt frá Hafnarfjarðarveginum. Einbýlishús í Sogamýrinni, ásamt hálfum sumarbústað, og möi’gum útihúsum. Stór og vel ræktuð lóð fylgir. Einbýlishús á hitaveitusvæð- inu. 6 herb. íbúð ásamt vönduð- um bílskúr og stórri lóð, í Vogahverfinu. 4ra herb., vönduð kjallara- íbúð í Vogahverfinu. 4ra herb., portbyggð risíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð ásamt 1 her- bergi í risi, í Hlíðar- hverfi. 3ja herb. risíbúð, lítið undir súð, í steinhúsi, á hita- veitusvæðinu, í Austur- bænum. 2ja herb. íbúð á hæð í Aust urbænum. Fokheldar íbúðir við Rauða læk, á Melunum og í Hög unum. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Hringstungnir brjóstahaldarar allar stærðir. \Jtnl Lækjargötu 4. Ibúð óskast til leigu. — Fyrirfram- greiðsla. — Sími 3120. KEFLAVflK Skólabuxur og jakkar á drengi. Skyrtur frá 3—12 ára. Ul'larsokkar. S Ó L B O R G Sími 131, Gardinudamask storeséfni, eldhúsgardínu- efni. Velúr. Stórrósótt gluggatjaldaefni. Cretonhe kr. 15,85. H Ö F N Vesturgtu 12. KEFLAVIK ZEREX-frostlögur WEED-snjókeðjur Ghampion-rafkerti Samlokur, 6 og 12 volta. Margs konar bifreiðavörur ávallt fyrirliggjandi. STAPAFELL Hafnargötu 35. IBIJÐ Ung, barnlaus hjón óska eft ir lítilli í'búð, helzt á hita- veitusvæðinu. Barnagæzla o. fl. kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 80937. Vil kaupa fokhelda eða óstandsetta í- búð. Tilboð, með greiðslu- skilmálum og verði, sendist Mbl., fyrir laugardagskvÖld merkt: „Húsnæði — 41“. Útlærð hárgreiðsludama óskast strax. Uppl. í síma 4913, fimmtudags- og föstu- dagskvöld, milli kl. 8 og 10. 2 herbergi og eldhús óskast fyrir fámenna fjöl- skyldu. Tilb. merkt: „Á göt unni 930 — 40“, sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld. STIILKA 17—20 ára, óskast að heild- sölufyrirtæki, ti'l sendiferða og skrifstofustarfa. Tilboð merkt „Sendiferðir — 39“, sendist Mbl. HJOLBARÐAR 700x15 500x16 550x16 600x16 650x16 700x16 750x20 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun Ægisgötu 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.